Alþýðublaðið - 02.12.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.12.1941, Blaðsíða 1
ETTSTJÓEI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN xxn. Abgangur ÞRiÐJUÐAGUR 2. DES. 1941. 282. TÖLUBLAB .,m Vinsældir Churchills. Churchill átti 67 ára afmæli á sunnudaginn. Þá bárust honum heillaóskir" <og gjafir víðs vegar að úr Bretlandi og hinu brezka* heimsveldi. Enginn brezkur * maður á öðrum eins vinsældum að fagna í dag. Myndin sýnir Churchill í kynnisför á götunum í Liverpool. Báðum megin götunnar stendur mannf jöldinn og hyllir hann. íi FffBflasta berskipi isíralíi, „Sidney, leflr ?erið sðkkt. ¥ar m btifö að sökkva Hlzfeu vfkinsaskipi. Tfm AÐ hefir verið opinberlega ¦*^ tilkynnt í Ástralíu, að ástralska beitiskipinu 'Sidney' — sem var 6000 smálestir að burðarmagiíi, hafi verið sökkt. Rétt áður en beitiskipinu var sökkt, var það sjálft búið að sökkva þýzku víkingaskipi, "Steiermark," sem var 9000 smálestir að burðarmagni. Hafði það verið á ferli í suður- höfum. , „Sidney" var eitt' þeirra her- skipa, sem mest orð hefir farið af í þessari styrjöld. Það var Iengst af • i!. M'iðjarðaflhafsflota Bneta og tök þátt i sjdorustunnj við Matapanhöfða í fyfflavor, þar sem floti ítaia galt mesit afhroð- og missti meðal annars þrju stór beitiskip. - Sköramu áður hafði „Sidney" sökkt einu hraðskreiðasta bfeiti- skipi ítala, „Bartholomeo Colle- O'ní". !;.. j i ¦•¦! Fyrir nokkrum mánuðum hvarf það heim til Ástraiíu tii að styöja flota Breta þar austur og suður frá- > • \J Sikisstjðrnin ætlarað taka á íeip 2-3 skip In bættir við að kaupa skip að vesían. RÍKJSSTJÓRNIN hefir \að áthuguðu máli hætt við að kaupa þau tvö skip vestan haís, sem hún hafði í hyggju að kaupa. Frh. á 2. Slðu. Æðisoengin áhlaup Rommels til pess að rjúf a herkvl Breta í Libp ? — En þeim hefir öllum verið hrundið. E KKERT lát er enn á skriðdrekaorustunum í þríhyrn- ingnum milli Iandamæra Egyptalands og Tobrouk. — Skriðdrekasveitir Rommels gera æðisgengnar tilraunir til þess, nú undir persónulegri stjórn hans, að brjótast.í gegn, milli Sidi el Rezegh og Tobrouk, þar sem Nýsjálendingar og setulið Breta frá Tobrouk lokuðu hringnum um þær. En allar þær tilraunir hafa orðið árangurslausar. Skriðdrekarnir berjast i eiani bendn. Það er viðurkennt af Bretum, að Þjóðverjar berjast þarna af mikilli hörfcu.-til þess að reyna að rjúfa stálhringiran, sem Bretar og bandamenn þeirra haía 'sleg- ið um ~þá. Þannig tókst þýzk- um skriðdrekaisveitum og íót- gönguliði að brjótast inn í víg- stöðvar Nýsjálendinga og setu- Hðsins frá Tobnouk á sunnjudag- inn, hjá El .Duda, og börðust skriðdrekar beggja þar í einni bendu ajian daginn í gær, en Þjóðverjum hefir el&i tekist að rjúfia faringinn. ... Hefir verið barizt í svo miklu návígi þarna, að brezkir skrið- drekaforingjar segja, að pft hafi nærri látið, að byssukjaftar skrið- drekanna hafi rekizt hverjir á aðna. Og hefir fyrjr þá, sem fjær voru, yerið erfitt að greina, hvaba skriðdrekar væru brezkir og hverjir þýzkir. Það enu tvð þýzk skriðdreka- herfylki, það 15- og 21. og eitt ítalskt, sem þarna eru krouð inni. Fregni^ frá Londo?n í gær hermdu, að Bretar og bandaimenrí' þeirrai væru búnir að eyðileggja 176 þýzkár og ítafskar flugvélar i <K)kninn-i í Libyu, þar af te i áibft- bardögum, og 84 á jörðu niðri. Hitler vill fá að ,vernda( ný lendnher Frakka i Afrikn! Og heimtar um leið franska flotann. Þ AÐ var tilkynnt í Bér- lín seint í gærkveldi, að Göring og Pétain mar- skálkur hefðu hitzt á ótil- teknum stað í hinum her- numda hluta Frakklands í. gær. Ekkert var sagt um það, hvert tilefni fundar þeirra hefði verið eða hvað þeim hefði farið á milli. ¦ En áður í gær haí'ði frétta- ritari Stokkhólmsblaðsins „So- cial-Demokraten" látiS hafa það eftir sér í blaði sínu, að enginn efi væri á því, að Þjóð- verjar væru að búa sig undir að hertaka nýlendur Frakka í Norður-Afríku, og að meining- in væri sú, að fá Pétain mar- skálk til þess áð biðja þýzka „vernd" fyrir þær. um Hinn sænski fréttar'itari bætti því við, að Þjóðverjar myndu þá vafalaust gera kröfu tii þess að fá leifar franska flotans til um- ráða undir því yfirskini, að þeir þurfi á honum að halda nýlend- unum til verndar. í fregn frá Vichy-Frakklamidi í gær var sagt, að Pétain mar- skálkur væri á leiðinni til Orle- ans til fundar við háttsettan stjórnarembættismann þýzkan, og er taíið víst, að það sé sá fund- ur, sem frá var skýrt í gærkveldi í Berlín. C Fiillveldinu fagnað á dimmasta degi ársins. -...... » — Hátíðahðldin hér i beennm fóru miðg vel fram. 1K RÁTT fyrir mjög þungbúið ; * veður — og dimmasta dag ársins, fóru hátíðahöldin í gær af tilefni fullveldisafmælisins mjög vel fram. Skrúðganga stúdenta var fjöl- menn, og lagði hún af stað frá Háskolanum fcl. rúmlega 1. Er hún kom 'að* Studentagarðimium, staðnæmdi'st hún, lum stund, — Og átti að líta á það sem mót- mæli gegn því, að stúdentar fá, ekki „Garð" 'til afnota, en þar er sjúkraJiús setoliðsins. « Vaf nú haldið að Aiþrngisihús- inu^, og flutti Bjarni Benediktsson ræðu aif 'svölum þess. Taiaði hann um nauðsyn samstaris meðal þjóðarirrnar á þessum hættutegu timum. ' Kl. 3 hófst samkoma í hátíða- sa>l Héskóilians og var saiiurirat fullskipaðuT. Voíu þar flútt á- vörp og ræður ,0. j]. gert til skemmtunar, Kl. 7 hófst hóf stúdenta að Hótel Borg. Ræður fluttiu Sig- urður.Einarsson désent og Magn- ús Jónsson prófessor, en séra Garðar Þorsteinssqn söng- Ríkis- stjórahiónin voru, viðstödd í þessu hófi, 'og flutti ríkisstjóri ,stutt ávarp. Skýrði hann frá þvi, að henum hefðu borist heilla- skeyti frá Montreux í Sviss, fco'n- súl íslendinga í Edtoborg, Sigur- steini Magnússyni, frá Islending- um í New York og frá sendi- fiulltrúa Dana í Teheran, í Iraai. . Baörn Björnsson prófessor flutti kvebju Vestur-islenzkra stúdenta Ágúst ,H. Bjarnaison próf. talaði fyrir minni ríkisstjóra, en að því lokniu var rjkisstjéri hyltur. Nokfcur jfélög hór í bæn- ium héldu og iupp á fuOiveldis- afmælið. Var það og víðar gert. 37 menn teknir w nmferð þrjá síðnstn sólarhríngn. Tf^ RJÁ síðustu sólarhringa *^ hefir verið óvenjumikið um drykkjuskap hér í bænum og hafa 37 menn verið „teknir úr tlfeferíf." | l'm^rgun voru 8 menn tekkir, í gærmorgun 17 og suamiuid^s- morguninn 12. Sumt af þessu ena útlendir sjómenn. i Vínið segjast þeir hafa feng- ið hjá setuliðinu, en sumir hafia drukkið „hristing". ' Dnððnhald Þjéð- yerja heldnr áfrai mtm ¥ið Rostov. Rússar hafa tekið Taganros. UNDANHALD Þjóðverja vestan við Rostov heldur áfram og eru her- sveitir þeirra nú sagðar vera. milli Taganrog og Mariupol. Von Kleist marskálkur, sem síðustu dagana hefir haft bæki- stöð sína í Mariupol, er farinm þaðan. Rússar eru sagðir vera búnir að taka Taganrog. f auka tilkynningu frá Rússum í morgun segir, að 118; þýzkir skriðdrekar og 102 þýzkar iHug- vélar hafi verið eyilagðar í or- ustunuin vestan við Rostov síð- an á laugardag. Hersveitir Timosjerikos mar- ská&s retea undanhaldið og 'hafa einnig brotist inn í Donethéíað- ið nokknu norðar, og er nú bar- ist þar skammt austur af Stalin©. Við Moskva er ástandið •eftir sem áður talið vera aivarlegt fyrir Rússa og er það viðurkennt af þeim sjálfum. Þjóðyerjar eru þó hvergi sagð- ir vera nær höftiðborginni en í 50 km. fjarlægð frá hennL Og aðalvarnalína Rússa er alsstaðar órofin. •••.•( j Næsti Iiáskólafyrirlestur Ágústs H. Bjarnasonar verður & morgun kl. 6 síðdegis í 2. kennslu- stofu. Efni: Uppeldi barna og unglinga. Skenuntifunð heldur knattspyrnufélagið Valur fyrir félaga sína annað kvöld mið- vikudag kl. 9 í Oddftllowhúsinu. Ýmis skemmtiatriði. Kvikmynda- sýning, upplestur o.. fl.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.