Alþýðublaðið - 02.12.1941, Page 1

Alþýðublaðið - 02.12.1941, Page 1
i RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXBL ÁRGANGUR ÞRIÐJUDAGUR 2. DES. 1941. 282. TÖLUBLAÐ ........... - .1 Vinsældir Churchills. Churchil! átti 67 ára afmæli á sunnudaginn. Þá bárust honum heillaóskir og gjafir víðs vegar að úr Bretlandi og hinu brezka heimsveldi. Enginn brezkur rnaður á öðrtun eins vinsældum að fagna í dag. Myndin sýnir Churchill í kynnisför á götunum í Liverpool. Báðurn megin götunnar stendur mannfjöldinn og hyllir hann. Frœgasta herskipi isíralfs, „Sidnejf,“ befir verið sikkt. far ný búið að sökkva DýzkD víkinsasklpi. AÐ hefir verið opinberlega ** tilkynnt í Ástralíu, að ástralska beitiskipinu ‘Sidney’ — sem var 6000 smálestir að burðarmagni, hafi verið sökkt. Rétt áður en beitiskipinu var sökkt, var það sjálft búið að sökkva þýzku víkingaskipi, “Steiermark,” sem var 9000 smálestir að burðarmagni. Hafði það verið á ferli í suður- höfum. „Sidney“ vai’ eitt þeirra her- skipa, sem mest orð hefir farið af í þessari styrjöld. Það var lengst af í M'iðjarðaKhafsflota Breta og tók þátt í sjóomstunni við Matapanhöföa í fyrravor, þar sem floti ítala galt mest afhnoð- og missti meðal annars þrjú stór beítiskip. Skömmu áður hafði „Sidney“ sökkt einu hraðskreiðaJsta bfeiti- skipi Itala, „BarthoLomeo Cslle- oni“. j Fyrir nokkrum mánuðum hvarf það heim tU Ástrallu til að styðja flota Breta þar austur og suður frí‘- » J Rikisstjórnin ætlarað taka ð leíga 2-3 skip En bætíir við að kaupa skip að vestan. RÍKISSTJÓRNIN hefir að athuguðu máli hætt við að kaupa þau tvö skip vestan hafs, sem hún hafði í hyggju að kaupa. Frh. á 2. slðu. Æðisgengln áhlaup Rommels tii pess að rjðfa herkví Breta í Libp ------...... En þeim hefir öllum verið hrundið. ■ —.— EKKERT lát er enn á skriðdrekaorustunum í þríhyrn- ingnum milli landamæra Egyptalands og Tobrouk. — Skriðdrekasveitir Rommels gera æðisgengnar tilraunir til þess, nú undir persónulegri stjórn hans, að brjótast í gegn, milli Sidi el Rezegh og Tobrouk, þar sem Nýsjálendingar og setulið Breta frá Tobrouk lokuðu hringnum um þær. En allar þær tilraunir hafa orðið árangurslausar. Shrlðdrekarnir berjast l eiani benðn. Það er viðurkennt af Bretum, að Þjóðverjar berjast þama af mikilli hörku tii þess að reyna að rjúfa stálhringinn, sem Bretar og bandamenn þeirra hafa 'sleg- ið ium í>á. Þannig tókst þýzk- um skriðdrekasveitum og fót- göngiufiði að brjótast inn í víg- stöðvar Nýsjálendinga og setu- liðsins frá Tobrouk á sunnudag- inn, hjá EI Duda, og börðust skriðdrekar beggja þar í einni bendu allan daginn i gær, en Þjóðverjum hefir ekki tekist að rjúfa hringinn. Hefir verið bai’izt í svo miklu návigi þarna, að brezkir skrið- drekafoöngjar segja, að pft hafi nær’ri látið, að byssukjaftar skrið- drekanna hafi rdrizt hverjir á aðra. Og hefir fyrjr þá, sem fjær vom, yerið erfitt að greina, hva&a skri'ðdrekar væru brezkir og hverjir þýzkir. Það eru tvö þýzk skriðdreka- herfylki, það 15- og 21. og eitt ítaiskt, sem þama eru króuð i'nni. Fregnir frá London i gær hermd'u, að Bretar og bandamenn þeirra væm öúnir að eybileggja 176 þýzkar og ítafskar f[.ugvélar i (pökninni í Libyu, þar af þ2 í loft- bardögum, og 84 á jörðu niðrí. Bifler vill fá að ,venda‘ nj lendnher Frakka i Ifrikn! . ... » ■ Og heimtar um lelð franska flotann. ÞAÐ var tilkynnt í Ber- lín seint í gærkveldi, að Göring og Pétain mar- skálkur hefðu hitzt á ótil- teknum stað í hinum her- numda hluta Frakklands í gær. Ekkert var sagt um það, hvert tilefni fundar þeirra hefði verið eða hvað þeim hefði farið á milli. En áður í gær liafði frétta- ritari Stokkhólmsblaðsins „So- ciaI-Demokráten“ látið hafa það eftir sér í blaði sínu, að enginn efi væri á því, að Þjóð- verjar væru að búa sig undir að hertaka nýlendur Frakka í Norður-Afríku, og að meining- in væri sú, að fá Pétain mar- skálk til þess að biðja um þýzka „vernd“ fyrir þær. Hinn sænski fréttar'itari bætti því við, að Þjóðvexjai’ myndu þá vafalaust gera kröfu. til þess að fá Leifar franska flotans til um- ráða undir því yfirskini, að þeir purfi á honúm að halda nýlend- unum tiL verndar. I fregn frá Vichy-Frakklandi í gær var sagt, að Pétain mar- skálkur væri á leiðinni til OrLe- ans til fundar við háttsettan stjórnammbættismjann þýzkan, og er tali'ð víst, að þaö sé sá fund- ur, sem frá var skýrt í gænkveidi í Berlín. Fullveldinn fagnað á dimmasta degi ársins. ■■ +>- Háttðabðidin hér í bœnnm féru tnjög vel frnm. ¥■% RÁTT fyrir mjög þungbúið veðm- — og dimmasta dag ársins, fóru hátíðahöldin í gær af tilefni fullveldisafmælisins mjög vel fram. Skrúðganga. stúd.enta var fjöl- menn, og 'Iagði hún af stað frá Háskólanum kl. rúmLega 1. Er hún kom að StúdentagarðLnum, staðnæmdist hún, úm stund, — og átti áð líta á það sem mót- mæli gegn því, að stúdentar fá, ekki „Garð“ tiL afnota, en þar er sjúkrahús setuliðsins. . Var nú haldið að Alþmgishús- inu; og flutti Bjarni Benediktsson ræðu :af' svölum þess. Talaði hann um nauðsyn sajnstarfs meðal þjóðarinnar á þessum hættulegu tímuim. Kl. 3 hófst samkoma í hátíða- sal Háskóláns óg vax salúrinn fuLjskipaðuT. Vorir þar flutt. á- vörp og ræður o. fl. gert til skemmtunar. Kl- 7 hófst hóf stúdenta að Hótel Borg. Ræður fluttu Sig- urður Einai'sson dósent og Magn- ús .Jónsson prófessor, en séra Garðar Þorsteinsison sö»g. Ríkis- stjórahjónin voru viðstödd í þes&u hófi, og flutti ríkisstjóri ,stutt ávarp. Skýrði hann frá því, að heruum befðu borist heilla- skeyti frá Montneux í Svi®s, kon- súl íslendinga i Edinborg, Sigur- steini Magnússyni, frá íslending- Um í New York og frá sendi- fuMtrúa Dana í TehePan. í Iraor. B örn Björnsso'i prófesisor flutti kveðju Vestur-islenzkra stúdenta Ágúst ,H. Bjarnason próf. talaði fyrir minni ríkisstjóra, en að því loknu var rikisstjórj hyltur. Nokfcur ifélög íhér í bæn- unt héldu og upp á fuliveldis- áfmælið. Var það og viðar gert- 37 mean tekair ér umferð prjá sfðnstn sólarhringa. RJÁ síðustu sólarhringa hefir verið óvenjumibið um drykkjuskap hér í bænum og hafa 37 menn verið „teknir úr úíúferð.“ I riiþrgun vorii 8 menn teknir, í gærmorgun 17 og sunniuidags- morgunimn 12. Sumt af þessu erin útlendir sjómenn. Vinið segjast þeir hafa feng- ið hjá setuliðinu, en sumir hafa driikkið „hristing". Undanhald Þjóð- verja heldir áfram vestan við Rostov. Rússar hafa tekið Taganrop. UNDANHALD Þjóðverja vestan við Rostov heldur áfram og eru her- sveitir þeirra nú sagðar vera milli Taganrog og Mariupol. Von Kleist marskálkur, sem síðustu dagana hefir haft bæki- stöð sína í Mariupal, er farinm þaðan. Rússar eru sagðir vera búnir að taka Taganrog. í auka tilkynningu frá Rússum í morgun segir, að 118 þýzkir skriðdrekar og 102 þýzkar flug- vélar hafi verið eyilagðar í or- ustunum vestan við Rostov síð- an á laugardag. Iiersveitir Timosjenkos mar- skálks nefea undjanhaldið og hafe einnig brotist iinn í Donethémð- ið nokkrii norðar, og er nú bar- ist þar skamint austur af Stalino. Við Moskva er ástandið eftii' sem áður talið vera alvarlegt fyrir Rúsisa og er það viðurkennt; af þeim sjálfum. Þjóðverjar eru þó hvergi sagð- ir vera nær höfuöborginni en £ 50 km. fjarlægð frá henni. Og aðalvarnalína Rússa er allsstaðar órofin. ' « ; Næsti háskólafyrirlestur Ágústs H. Bjarnasonar verður át morgun kl. 6 síðdegis í 2. kennslu- stofu. Efni: Uppeldi bama og unglinga. Skemmtifund heldur knattspyrnufélagið Valur fyrir félaga sína annað kvöld mið- vikudag kl. 9 í Oddftllowhúsinu. Ýmds skemmtiatriði. Kvikmvnda- sýning, upplestur o. fl.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.