Alþýðublaðið - 02.12.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.12.1941, Blaðsíða 3
A1 I»VÐUBLAP>P ÞRIÐJUDAGUR 2. DES. 1941. ALÞYÐUBLAÐIÐ Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn og afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar ritstjórnarinnar: 4902 (ritstjóri), 4901 (innlendar- fréttir), 4903 (Vilhjálmur S. Vilhjálmsson heima) og 5021 (Stefán Pétursson heima). Símar afgreiðslunnar: 4900 og 4906. Alþýðuprentsmiðjan h. f. Fyrstn ósigrarnir. AÐ enu óvenjuliegar fnéttir, sem borizt hasf-a af striðinu undanfanxa daga: Herevei'tir Þjóðxerja í Libyu umkringdar af Bretum miili Tobnouk og landa- mæra Egiptalands og öllum til- raunum þeirra til að brjótast út úr herkvínni hnundið! Hersveitir .Þjóðverja á Suður-Rússlandi á hröðu undanhaidi fyrir Rússum vestur með Azovshafi, eftir a‘ð haifa hörfað buri úr Rostov, sern þær vonu búnar að taka eftir nxargra vikna blóðuiga viðureign! Slíkar íregnir hafa aldrei heyrzt áður af átökunum á landt í þessari styrjöid. Hingað til hafa aiilar fregnir af þeim v®riö wm sókn af hálfu Þjóðverja og urxd- anhald hinna. Þó koma þessar fregnir þeim ekiki á óvart, sem þekkja hem- aðarsögu síðari aída. Enginin her og enginn hershöfðingi herir haft svo mikla yfirburði, að andstæð- ingarnir hafi ekki, þegar til lengdar lét, læri af honum li-st- irnar og fellt hann á hans eigin véiabrögöuin, hafi • nokkuð saim- bærilegum mannafla og fram- leiðslugögnum verið á að skipa. Og fyrir hinar sigprsælu hersveit- ir Hitlei's virðist nú það augha- blik vera að koma í 'þessu stribi, að þær verði að horfast í augu við sömu vopnin, sama skrið- drekafjöldann og bardagaaðferð- irnar, sem þær sjáifar hafa beitt hingað til og sigrað með óviö- búna andstæðtaga. * Huganum verður á þessu augnabliki hvarflað rúm hundrað og þrjátíu ár aftur í timann. Þá, árið 1807, höfðu flest riki á meg- inlandi Evi’ó.pu verið brotin til hlýðni við hinar sigursælu her- sveitir' Napóleons, eftir tiu ára iátlausar styrjaidir. Meira að segja Rússakeisari hafði eftir tvær tapaðar orustur ekki þoraö annað en að þiggja friðarboð Napóleons. og gera við hann bandalag. Napóteon virtist eítir það ósigrandi. sigrað og ölta ráðandi. Til þess að koma þvi á kné, hugkvæmdist hermannaikeisaranium mikla að loka öllum höfnum meginlands- ins fyrir viðskiptum við það. En til þess þurfti hann enn að ná tangarhaldi á höfnum Spánar og Portugal. Það viriist ekki mundu verða erfitt verk. önnur meiri riki höfðu orðið að lúta í lægra haidi fyrfr hoúum. En það fúr á aðra leið- Spánverjar risu upp til fvarðvítugri varnar en nann hafði noktrru stnni mætt áöur. Bretar settu lið á land i PortúgaU og birgðu Spánverjá upp að þeim vopnum, sem þeir þurftu. Og áð- ur en árið 1808 var liðið höfðu áður óheyr'ð tíðindi gerzt í hem- aðarsögu Napóleons: Hinn fnanski hershöfðingi Dupont hafði orðið að gefast upp við Baylén, sumxariega á Spáni, með heila herdeifd, umkringda- af Spánverjum. Og það, sem meira yar: Junot, etan af htaum frægu marskáikum Naipóleons, hafði orðið að gefast upp með öllu sínu liði fyrir Bretum, við Cintra, vestur í Poriúgal. Þessir ósigmr högguðu ekki við ofurvaldi Napóleons í bráð. Hann átti enn eftir að vinna marga sigra. Og það tók enn mörg ár að leggja hann að veili. En frá Spáni og Poriugail bárust fnéttimar um allt meginland Ev- rópu árið 1808 um fyrstu ósigr- ara, sem hersveitir hans biðu. Frá því augnabliki vissu hkiar undirokuðu þjóðir, að hersveitir Napóleons vonu ekki ósignandi. Og þaÖ gaf þeim kjarkinn til að rísa upp gegn kúguninni, eins og fijótiega kom á daiginn. * Nú haifa s-vipaðir viðburðir gerzt í sö.gu Hitiers: í fyrsta sinn hefir einn af marskálkum hans, von Kleist, orðið að flýja íyrjr gagnsókn Rússa til þess að forða her sínium frá því að verða jumkringdur í Rostov. Og í fyrsta skifú hefir einn af hershöfðiingj- um hans, Rommel, verið um- ; kringdur með öllu sínu liði, af BretUm, suður í Libyu, þar sem ekkeri útlit er fyrir, að honum verði undankomu auðið. ! Siíkir viðburðir þurfa eikki að boöa neinn bráðan óisigur Hitlers í stríðinu. Hann getui', þrátt fyrir þá, átt eftir að vinna marga sigra. En væri það nokkuð ólíkleg til- gáta, að áhrifin af undanhaldi von Kíeists marskálks við Rostov og innitokun Rommels með öllu hans liði austur af Tobnouk, muni þó verða eitthvað svipuð óg á- Frifin af fyrstu ösigrunum, sem hersveitir Napóleons biöu fyrir rúmum hundrað og þrjátiu árum: uppgjöf Duponts við Baylén og Junots marskálks viÖ Cintna árið 1808? I Bækor Æskonnar. ■ Viva Liitken: Eva. Guðjón Guðjónsvon þýddi. EG ætia það ekki ofmælt, að þessi saga taki fram fiestu því lestnanetfni, sem til er á ís- lenzku handa unglingsstúlkum á ferminganaldri og fnam um tvi- tugt- Hún en mjög skemnrtiieg afiestran og vel byggð. Höfund- urinn hefír ekki þörf fyrir stór- vlðburði eða æsaaxli og Iygileg ævintýri til þess að halda huga Lesandans föstum við efnið. En strax á fyrstiu biaðsíðum fer manni að þykja vænt um Evu og langa til að vúa hvernig fer fyrir henni, hvoi't hún sigrast á þeim erfiðleikum, sem verða á vegi hennar, eða hvori hún læt- ur bugast aif þeim. Og petta fer sívaxandi eftir því, sem á bók- ina líöur, og næn spenningin há- marki í síðustu köflunum, þegar gert er út um það, hvort megi sín meir, heilbrigt eðli efnilegrar stúiku eða sú meinioka, semfoom- izt haíði inn hjá Evu, að það væri vitleysa af stúlkum að gift- ast- Skilningiur höfundarins á sál- arlífi persónanna er glöggur, og honurn tekst oft að láta mann ráða í miklu nxeira en harxn seg- ir. Og aihu' axxdi bókarinnar er hollur og heilbrigður. Um þýðinguna skal ekki fjöl- yri- Stíllinn er víða'st ljós og lipur ,en orðavalið þó langt frá því að vera fáskrúðugt. Er þetta hvort tveggja kostur á unglinga- bók ,því að á því læra börn og unglingar málið, að það sé fyr- ir þeim haft, en þó ekki svo myrkt og torskilið, að þau ekki fái við ráöið. Sögiur perliuvelðBiiians. Sig- ois óur Helgason endiuríiagðí. Rolf Nordenstteng mannfræð- ingur í Uppsölum tiltfærir íeinni af hiruum síðustu mannfræðibók- um sínum (La homaj rasoj jde Ia mondo) umrnæli eftir sænskum periukafara og æfintýramanni, Victor Bet’ge að nafni um það, hvernig ýmsir Austuriandamenn hafi reynzt honurn ágætir félag- ar og flestum hvítum mönnum betri. Því færir Nordenstreng þetta til, að það styður þá skoð- un hans, að mannkostir fari ekki aftir þjóðemi eða hörundslit, en maðurinn, sem pau éiu höfð eftir bæði margreyndur og víðfömll. Hér er nú nokkur hl’uti ævi- sögu þessa sænska perlukafara og ævtatýramajnns kominxi á ís- lenzku, lipuriega sagður, ekkisízt sumir setani kafflarnir, þar sem segir frá perluveiðum við Ind- landseyjar. Og þama koma ein- mitt beztu félagar hans við sögu: Suðurhafseyjamaðurinn Ro, Am- eríkumáðurinn Jaok og Ktoverj- inn Charlie. i Þetta er góð bók fyrir stráka á fermxngaraldri, en fleiri munu þó hafa skemmtun af henni. v Ég vil geta þess hér, (þótt það séu smámunir í sjálfu sér, að á örfáum stöðum hefði ég kosið að orðum væri hagað á annan veg en geri er. Ég kann t. d- ekk'i við oi'ði’ó „læriiingur“. En því er á þetta minnst, ,að Sigurð- ur Helgason heffir það vald á máli og stíl, að honum jeru slík- ar misfellur með ölta óþarfar. En á sjónum var England ó- Tónleikar og erindi i Dómfcirkjunni MIÐVIKUDAG 3. DES. KL. 9 SÍÐD. Samleikur á fiðlu, cello og orgel. Frú Davina SiguÞðsson syngur. Síra Sigurbjörn Einarsson flytur erindi. Dómkirkjukórinn syngur. Aðgöngumiðar á 2 kr- fást hjá Eymundsen og við innganginn. —ÚTBRMIHÐ AUÞÝBÐBUBiB — Hðfflffl allar nýjn íslenzkn bæbnroar jafnóðnm m pær koma nt. « Einnig vildum vér vekja athygli yðar á eftirtöldum bókum, sem sumar hverjar eru alveg að seljast upp: íslendingasögurnar: Útg. Sig. Krístjánssonar, með gamla lága verðinu- Úrvalsrit Sig. Breiðfjörðs, með formála eftir Einar Benediktsson. Gráskinna: Útg. Sig. Nordal og Þórb. Þórðar- sonar, I—IV, heft kr. 7,50, ib. 15,00. Jón Thoroddsen: Maður og kona ib. 10,00. ----- Piltur og stúlka 8,00. —— Kvæði ib. í afar vönduðu skinnbandi, gylt í sniðum, að- eins kr. 15,00. Þulur eftir frú Theodóru Thoroddsen, með myndum eftir Guðm. Thorsteinsson. Þetta er þjóðlegasta barnabókin og ætti að vera til á hverju heimili, þar sem börn eru. Tilkynning til fyrirtækja I Meykjawík. Divisional Sea Transport Officer Reykjavík tilkynnir hér með, að engin ábyrgð verður tekin á skipareikn- ingum, nema því aðeins, að beiðni fyrir úttektinni fylgi frá Sea Transport Office. Allir reikningar, sem framvísað er til greiðslu, verða að bera nafn skipsins, og vera áritaðir af skipstjóra. (SGD) O. BAKE CAPT- R. N. Divisional Sea Transport Officer Iceland. 27. nóvember 1941. Veggfóður og veggfóðurslim óiafur Þ. Kristjánsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.