Alþýðublaðið - 03.12.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.12.1941, Blaðsíða 1
EITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKUKINN XXEL ÁRGANGOB MIÐVIKUDAGUR 3. DES. 1941. 283. TÖLUBLAS PÁLL fiim.TrtMfi??nM BJARNI EGGERTSSON KJARTAN BERGM. GUÐJÓNSS. að gerast í Ið Tveimur logrégluþjonum hefir enn verið sagt upp. En engín ástæða er færð fram fyrir pví í uppsagnarbréfunum. —;------------*---------------- AÐEINS EIN VIKA er liðin síðan Atþýðublaðið skýrði frá því> að lögreglustjóri hefði svift einn af lögreglu- þjónum bæjarins, Pál'Guðjónsson, starfi fyrirvaralaust með þeim ummælum í uppsagnarbréfinu, að hann hefði sýnt ítrekaða þrjózku og óhlýðni í starfinu, án þess að þær ásak- anir væru frekar' rökstuddar. Nú hefir tveimur öðrum lögregluþjónum, þeim Bjarna Egg- ertssyni og Kjartani Bergmann Guðjónssyni, einnig verið sagt upp starfi af lögreglustjóra, að vísu með 6 mánaða fyrirvara, en án þess að nokkur ástæða sé færð fyrir uppsögnunum. Allir bæjarbúar spyrja við þessi tíðindi: Hvað er að gerast í lögreglunni? LSpefllnWónariiiF, sem sagt hefir verlð npp. Þegar skýrt var hér í blaðinu frá brottrekstri Páls Guð]óns- sonar, var jafnframt sagt frá þvá, að hann hefði ákveðið að höfða mál á móti lögreglustjór- anum. Nú hefir Bjarni Eggerts- son einnig skýrt blaðinu svo frá, að hann sé ákveðhin í því að reka réttar síns í þessu máli. En báðir þes&ir lögregluþjónar voru í bæjarlÖgreglunni og höfðu skipunanbréf fyrir starfi sínu. Hafði Bjarni verið settur lÖgregluþjónn frá 1933 og skip- aður frá 1935, en Páll verið settur. 1936 og skipaður 1938. Kjartan Bergmann Guðjóns- son, hinn þekkti glímukóngur og glímusnillingur, er hins vegar ríkislögregluþjónn og hefir ekkert skipúnarbréf fyrir starfi sínu. En hann hefir starfað sem fastur auka- maður í lögreglunni síðan 1939. Allir eru þessir þrír lögroglu- þjónar menn á bezta aldri, Bjarni Eggertsson 42 ára, Páll Guðjónsson 37 ára og Kjartan Bergmann Guðjónsson 30 ára, og er ekki annað vitað en að iþeir séu allir stakir regluménn og hafi rækt störf sín vel í lög- reglunni. ; Hjá því verður ekki komizt að álykta af þessum endur- teknu uppsögnum í lögregl- unni, að'um einhvern alvarleg- an ágreining sé þar að ræða, að minnsta kosti milli nokkurs hluta lögregluþjónanna og lög- reglustjórans. Óánægja í íöspepiuaiiL ' Eins og Alþýðublaðið hefir áður skýrt frá, gat Páll Guð- jónsson lögregluþjónn þess í samtaLi við blaðið, að 57 lög- regluþjónaí- hefðu-fyrir nokkru skrifað undir málaleitun eða „lista" til lögreglustjórans þess efnis, að hann hreinsaði lög- regluna af þeim áburði, að hún hefði gefáð ósannar skýrslur í „ástandsmálunum". En lög- reglustj. hefði ekki vifjað gera það á jþann hátt, sem hann og einhverjir fleiri lögregluþjónar hefðu talið nauðsynlegt fyrir starfsheiður l«greglunnar. Svo virðást sem hinar nýju uppsagnir standi einnig í sam- bandi við þetta mál, því að Kjartan Bergmann Guðjónsson hefir skýrt blaðinu svo'frá; að lögreglustjóri hafi kallað hann fyrir s.ig skömmu áður en hann sagði honum upp starfi, sakað hann um „undirróður" í lög- reglunni og hlutdeild í „lista Páls Guðjónssonar". Hins vegar hefir Bjarni Egg- ertsson skýxt blaðinu svo frá, að honuni sé algerlega ókunn- ugt um hvað honum sé gefið að sök, enda þótt hann hafi verið einn af þeim, sem skrifuðu und- ir áðumefnda málaleitun til lögreglustjórans — og hann geri ekki ráð fyrir að fá neina vítneskju um þetta fyrr én fyrir dómstólunum. Itðffregiastjéri wtst allra frttta. Alþýðublaðið sneri sér í morgun til Agnars Kofoed-Han- sen lögreglustjóra og spurði hann, hvort ^-hann vildi segja nokkuð um uppsagnirnar. En hann svaraði þvá, að hann óskaði ekki eftir að láta hafa Boosevelt villivlta fyrirœtl- anir Jauana í Inðo-Kina. Stór brezk flotadeild undir forystu „Prince of Walesu komin til Singapore -.....- ? — T APANIR fengu enn tvær alvarlegar aðvaranir frá Bret- " landi og Bandaríkjunum í gær. — Stærsta brezk® flotadeildin, sem nokkru sinni hefir komið til Singapore, kom þangað í gær undir forystu „Prince of Wales", eins stærsta og nýjasta orustuskips Breta, þess, sem aðalþátt- inn átti í því að sökkva þýzka orustuskipinu „Bismarek-" Og Röosevelt Bandaríkjaforset? lét aðstoðarutanríkisráðherra sinn, Sumner Welles, leggjá þá" spliíttíngu fyrir samtuttgamemE Japana í Washington, hverju það sætt^: að Japanir væra sföðugt að auka Iið sitt í Indo-Kína. Roosevélt skýrði blaðamönnum* í gær fró þessari fyrirspurn Bandarötjastjorriarinnar. Hann sagði, að svar hefoi að vísuekki verið heimtað fyrir neinn ákveð- inn tíma, en þess væri engu að síður vænst, að spumÍTigu'nni yrði svarað fljótt. Dná forsetinn enga dui á þa$, að árangur peirra samkomulags- iimleitana, sem nú færu fram milii Bandaríkjanna og Japan væri að venufegu leytí iundir því kominn, hvert svar Japajna- við þessari spurningu yrði. Flundlur Sumner Welles og hinna Japönsku samningamanna í gærmorgwn, þegar pessi spurn- ing var lögð fyrir þá, stóð ekld nema rúman hálftíma. Og að- spurðir á eftir unr það, hvað 'þar hefði 'farið fram, svöruðia japanirnir; „Við höfum ekki að- stöðu til þess að segja neifct Hann talabi, við hlustuðuon." neitt eftir sér um þær að svo stöddu. Sendiberra Dsði í London neitar að hlýða Scavenins. Verðnr framvegis sendiberrs frjálsra ðasa. R1 EVENTLOW greifi, sendi- herra Dana í London, hef- ir nú^ í tilefni af undirskrift- Danmerkur undir bandalags- sáttmálann við Hitler, tekiS op- inberlega afstöðu gegn dönskix stjórninni og neitað að hlýða fyrirmælum frá ráðuneyti Erics Scaveniusar, utanríkismálaráðtK: neytinu í Kaupmannahöfn. Hefir Reventlow ^reifi ,'serrt: dönsku stj'órnirani bréf unl þetta og krafist þess, að það yrðl birt konunginum tafariaust. Seg- ir þar, að hann muni hinsvegs:r Frh. á 4. siðuv Djððverjar hafa broflzt gegnum hllð- ið litli Tobrnk og Sidi el Rezegh í Libp. ,—i—-*, ?...... Eb Bretar segja, að það geti í'mesta lagi seifík- að sigri þeirra i orustunni um nokkra daga. ÞAÐ var tilkynnt í London síðdegis í gær, að B.retar hefðu orðið fyrir nokkrura bakskelli í Libyu. Skrið- drekahersveitum Þjóðverja hefði tekizt að brjótast í gegn um hlið það, sem Nýsjálendingar og setulið Breta frá To- brouk voru búin að taka milli þeirrar borgar og Sidi el Re- zegh. Sidi el Rezegh er nú á valdi Þjóðverja og er það í ann- að skipti, sem Þjóðverjar ná henni aftur á vald sitt, efitir að Bretar tóku hana í byrjun árásarinnar inn í LibyU. Bretar segja, að þessi bráðabirgðasigur Þjóðverja geti engin áhrif haft á úrslit orustunnar í Libyu. Hann geti í mesta lagi seinkað lokasigrí Breta í heuni um nokkra daga. í nánari fregmim af þess'iuK viðburðum segir, að skriðdreka- hersveitir Þjóðverja hafi gert é- résNá hliðið milli Sidi el! Reægh' og Tobrouk samtímis frá rnar^- awstri og Suðvestri, ®g hafi peiim tekizt að brjótast i gegn og' sam- eirlast á' þann hátt. Var það, 2% skriðdrekafylkið, sem var norS- austan við hliðið, en 15. skrið- drekaherfylkið fyrir suðvestart það. Frh. á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.