Alþýðublaðið - 03.12.1941, Síða 1

Alþýðublaðið - 03.12.1941, Síða 1
XXIL ÁRGANGUR__________ MIÐVIKUDAGUK 3. DES. 1941. • 283. TÖLUBLAB 59* Hvað er að gerast i lögreglBiii? Boosevelt vllivita fyrirœtl- ánir Japana i Indé-Kína. ..... ■» Stór brezk flotadeild undir forystu „Prince of Wales“ komin til Singapore — » T APANIR fengu enn tvær alvarlegar aðvaranir frá Bret- ^ landi og Bandaríkjunura í gær. — Stærsta brezka flotadeildin, sem nokkru sinni hefir komið til Singapore, -kom þangað í gær undir forystu „Prince of Wales“, eins stærsta og nýjasta orustuskips Breta, þess, sem aðalþátt- inn átti í því að sökkva þýzka orustuskipinu „Bismarck-“ Og Roosevelt Bandaríkjaforseti lét aðstoðarutanríkisráðherra Tveimur logréglupjónum hefir enn verið sagt upp. En engin ástæða er færð fram fyrir því í uppsagnarbréfunum. -------•------- AÐEINS EIN VIKA er liðin síðan Alþýðublaðið skýrði frá því’ að lögreglustjóri hefði svift einn af lögreglu- þjónum bæjarins, Pál’Guðjónsson, starfi fyrirvaralaust með þeim ummælum í uppsagnarbréfinu, að hann hefði sýnt ítrekaða þrjózku og óhlýðni í starfinu, án þess að þær ásak- anir væru frekar rökstuddar. Nú hefir tveimur öðrum lögregluþjónum, þeim Bjarna Egg- ertssyni og Kjartani Bergmann Guðjónssyni, einnig verið sagt upp starfi af lögreglustjóra, að vísu með 6 mánaða fyrirvara, en án þess að nokkur ástæða sé færð fyrir uppsögnmium. AHir bæjarbúar spyrja við þessi tíðindi: Hvað er að gerast í lögreglunni? LSgrenIniiiönainir, sem sagt hefir verið npp. Þegar skýrt var hér í blað.vnu frá brottrekstri Páls Guðjóns- sonar, var jafnframt sagt frá því, að hann hefði ákveðið að höfða mál á móti lögreglustjór- anum. Nú hefir Bjarni Eggerts- son einnig skýrt blaðinu svo frá, að hann sé ákveðinn í því að reka réttar sins í þessu máli. En báðir þessir lögregluþjónar voru í bæjarlögreglunni og höfðu skipunarbréf fyrir starfi sínu. Hafði Bjarni verið settur lögregluþjónn frá 1933 og skip- aður frá 1935, en Páll verið settur. 1936 og skipaður 1938. Kjartan Bergmann Guðjóns- son, hinn þekkti glímukóngur og glímusnillingur, er hins vegar ríkislögregluþjónn og hefir ekkert skipunarbréf fyrir starfi sínu. En hann hefir starfað sem fastur auka- maður í lögreglunni síðan 1939. Allir eru þessir þrír lögreglu- þjónar menn á bezta aldri, Bjarni Eggertsson 42 ára, Páll Guðjónsson 37 ára og Kjartan Bergmann Guðjónsson 30 ára, og er ekki annað vitað en að þeir séu allir stakir reglumenn og hafi rækt störf sín vel í lög- reglunni. Hjá því verður ekki komizt að álykta af þessum endur- teknu uppsögnum í lögregl- unni, að um einhvern alvarleg- an ágreining sé þar að ræða, að minnsta kosti milli nokkurs hluta lögregluiþjónanna og lög- reglustjórans. Óánægja f logregiunni. ' Eins og Alþýðublaðið hefir óður skýrt frá, gat Páll Guð- jónsson lögregluþjónn þess í samtaLi við blaðið, að 57 lög- regluþjónar hefðu fyrir nokkru skrifað undir málaleitun eða „lista“ til lögreglustjórans þess efnis, að hann hreinsaði lög- regluna af þeim áburði, að hún hefði geföð ósannar skýrslur í ,,ástandsmálunum“. En lög- reglustj. hefði ekki viljað gera það á þann hátt, sem hann og sinhverjir fleiri lö'gregluþjónar hefðu talið nauðsynlegt fyrir starfsheiður légreglunnar. Svo vir&ist sem hinar nýju uppsagnir standi einnig í sam- bandi við þetta mál, því að sinn, Sumner Welles, leggja þá .sþimiingu fyrir samniiigamenns Japana í Washington, hverju það sættíj að Japanir værtt stöðugt að auka lið sitt í Indo-Kína. Roosevélt skýrðí blaðamönnum ♦ í gæ r frá þessari fyrirspurn Kjartan Bergmann Guðjónsson hefir skýrt blaðinu svo frá, að lögreglustjóri hafi kallað hann fyrir s.ig skömmu áður en hann sagði honum upp starfi, sakað hann um ,,undirróður“ í lög- reglunni og hlutdeild í „lista Báls Guðjónssonar“. Hins vegar hefir Bjarni Egg- ertsson skýrt blaðinu svo frá, að honum sé algerlega ókunn- ugt um hvað honum sé gefið að sök, enda þótt hann haf.i verið einn af þeim, sem skrifuðu und- ir áðurnefnda málaleitun til lögfeglustjórans — og hann geri ekki ráð fyrir að fá neina vitneskju um þetta fyrr en fyrir dómstólunum. Lðflregisstjðfi verst allra frétta. Alþýðublaðdð sneri sér í morgun til Agnars Kofoed-Han- sen lögreglustjóra og spurði hann, hvort ^hann vildi segja nokkuð um uppsagnirnar. En hann svaraði því, að hann óskaði ekki eftir að láta hafa Ban darik ja s t jór narirmar. Hann sagði, að svar hefði að visuekki verið heimtað fyrir neinn ákveð- inn tíma, en þess væri engu að síður vænst, að spuuúngunni yröi sv-arað fljótt. Dtó fofsetinn enga dui á þag, að árangur þeirra samkomulags- umleitana, sem nú færu fram milli Bandarfkjanna og Japan væri að venulegu leyti undir því kominn, hvert svar Japaina við þessari spurningu yrði. Pundiur Stimner Welles og hinna Japönsku samningamanna í gærmorgun, þegar þessi spurn- ing var lögð fyrir þá, stóð ekki nemai rúman hálftima. Og að- spurðir á eftir um- það, hvað þar hefði farið fram, svöruðu japanirnir: „Við höíum ekki að- stöðu til þess að segja neitt: Hann talaði, við hlustuðum.“ ne.itt eftir sér um þær að svo stöddu. Sendiherra Dau í London neitar ad hlýða Seaflenins. Verðnr framvegis sendiherrai frjdlsra Ðana. REVENTLOW greifi, sendí- Iierra Dana í London, hef- ir nú, í tilefni af undirskrift Danmerkur xmdir bandalags- sáttmálann við Hitler, tekið op- inberlega afstöðu gegn dönskut stjórninni og neitað að hlýða fyrirmælum frá ráðuneyti Erics Scaveniusar, utanríkismálaráðiK neytinu í Kaupmannahöfn. Hefir Reventlow greifi sen« dönsku stjómiTmi bréf um þetta og krafist þess, að það yrðl birt konungimium tafai'jaust. Seg- ir þar, að hann muni hinsv-egnr Frh. á 4. siðu. hjððverjar bafa broflzt gegnnm hlið- En Bretar segja, að það geti í'mesta lagi seink- að sigri þeirra í orustunni um nokkra daga. T-v AÐ var tilkynnt í London síðdegis í gær, að Bretar hefðu orðið fyrir nokkrum bakskelli í Libyu. Skrið- drekahersveitum Þjóðverja hefði tekizt að brjótast í gegn um hlið það, sem Nýsjálendingar og setulið Breta frá To- brouk voru búin að taka milli þeirrar borgar og Sidi el Re- zegh. Sidi el Rezegh er nú á valdi Þjóðverja og er það í ann- að skipti, sem Þjóðverjar ná henni aftur á vald sitt, efdir að Bretar tóku hana í byrjun árásarinnar inn í Libyu. Bretar segja, að þessi bráðabirgðasigur Þjóðverja geti engin áhrif haft á úrslit orustunnar í Libyu. Hann geti í mesta lagi seinkað lokasigri Breta í henni um nokkra daga. í nánari fregnium af þessumt viðburðum segir, að skriödreka- hersveitir Þjóðverja hafí gert á~ rás á hliðið milli Sidi el Rezegh og Tiobmuk samtímis frá narðí- austri og suðvestri, og hafí þeims tekizt að brjótast í gegn og sam- eipast á þanu hátt. Var það. 2L skriðdrekafyl'kið, sem var n<>rð- austan við hliðið, en 15. skríð- drekaherfyjkið fyrir suðvestau. það. Frh- á 2. síðiu

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.