Alþýðublaðið - 03.12.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.12.1941, Blaðsíða 2
»L»TiPUgUM»H» MIÐVÍKUDAGUR 3. DES. 5ÍWLU Jólabókin í ár er koiii át Það er ðndvegísverkið: er •il 1 r '1 • r r joiauokin 1 ar. Útgefandi: Bókaútgáfa Blaúahringsins. írægasta skáldverk eins víðfrægasta rithöfundar, sem uppi hefur verið — og perla franskra bökmennta. KARL ÍSFELÐ íslenzkaði. Emife Zoia, var óvenjulegur maður ög skáld. Veröldin skalf fyrir penna hans um langt árabil Hann er þjóðfélags-ádeiluskáld, óvæg- inn og strangur — en réttsýnn mannvinur. n n Fi eftir EMILE ZOLA Jóli-Hangiloti. Vegna þess hvað birgðir eru takmarkaðar, en eftirspurn er mikil, og með því, að þeim verður selt, er fyrstir koma, er verzlunum þeim, sem hjá oss hafa keypt hangikjöt að undanförnu, ráðlagt að kaupa Jóla-Hangikjötið sem mest í þessari viku, og hvetja viðskiptamenn sína að gera jóla- kaupin, sem allra fyrst. I 4241 Pantlð f sima 2678 I 1080 Samband ísl. Samvinnufélaga. Allt á sama stað. Get útvegað hiriar ágætu Grayhound Rafsuðuvélar og rafsuðuvír frá Ameríku, hefi þegar selt margar slíkar vélar, spyrjist fyrir um verð. Aðalumboð. Sími 1716 — 1717. EGILL VILHJÁLMSSON. S. R. F. t. Sálarrannsóknarfélagið heldur fund í háskólanum annað kvöld, fimmtudags- kvöld, kl. 8,30. Fundarefni: Herra Ásmundur Gtestsson: Framliðinn maður sann- ar sig. Forseti: Óvæntir gestir í miðils- sambandi. Skírteini við innganginn. STJÓRNIN. LIBYA Frh. af 1. síðu. Svo er að sjá sem Bi'etar teiji sig hafa nægilegu liði á að skipa sunnar og vestar í eyðimörkinni til j>ess að hindra undankomu hinna þýzku skriðdnekahersveita frá Sidi el Rezegh, og var pess getið í fréttum frá London surax í gærkveidi, að gagnárás af háifu Breta og bandamanna þeirra væri þegar byrjuð- í tilkynnjngu frá Kairo i mtorg- un var sagt, að harðar orustur héldu áfrám á öllu svæðinu, þar sem Þjoðverjar hafa verið inn- króaöir, milli Tobrouk og landa- mæra Egyptaiands. Þaö var viðurkennt í London í morgun, að ítalskar hersveitir væru enn í Bardía, en sagt, að þær værá innikróaðar. Italskri skipalest, tundurspilti, olíuskipi og einu skipi enn, hlöðnu byssum og skotfærum, hefir verið' sökkt af herskipum Bneta á leiðinni miflli Italíu og Libyu. Dagmál heitir nýútkomin Ijóðabók. Höf- undur hennar er Ingólfur Krist- jánsson frá Hausthúsum. Hann er þegar orðinn kunnur fyrir kvæði sín og sögur. Bók þessi er hin snotrasta að öllum frágangi. Ensk'leikYöng Koma nú daglega Bazarinn verður n. k. laugar- dag. Þeir, sem ætla að gefa muni, em beðnir að koma þeim í G. T.-húsið á föstudag kl. 3— 6 s. d- eða á laugaidag kl- 10-2. ífefttókt. (VefBaðarvðruðeilðiD.) ftrettisöBíö 57 Simi 2849 Tónlistarf élagið og Leikfélagið sýna operettaina. ,.Nitouc4ie“ í kvöld kl. 8. Allt á sama stað. Bifreiðastjórar, er ætla sér að kaupa sturtur (Hydráu- lic Hoist) á vörubíla, tali við mig sem fyrst. Sími 1716 — 1717. EGILL VILHJÁLMSSON. Verkamenn óskast. Aukavinna í boði. Upplýsingar á Ásvallagötu 81 næstu daga til kl- 9 dðdegis. INGVAR KJARTANSSON. SIGLINGAR milli Bretlands og íslands halda áfram eins og að undanförnu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynningar um vöru- sendingar sendist Gulliford & Clark Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.