Alþýðublaðið - 04.12.1941, Síða 1

Alþýðublaðið - 04.12.1941, Síða 1
Brauchltseb, yfirhercMngi Þjóðverja, á nt að stððva nodanhaldið við Rostov & — ♦... Sendur í flugvél til vígstöðvanna við Azovshaf. EFTIR fregnum frá London í morgun að dæma halda hersveitir Timosjenkos marskálks áfram að elta und- anhald Þjóðverja fyrir norðan Azovshaf og er meginher von Kleists marskálks nú á leiðinni frá Taganrog til Mariupol, sem er um 160 km. fyrir vestan Rostov. En harðir bardag- ar voru í gærkveldi sagðir á götunum í Taganrog, þar sem Þjóðverjar reyna að tefja sókn Rússa. 1 fregn frá London í gærkveldi var fullyrt, að von Brau- chitch, sjálfur yfirhershöfðingi Þjóðverja, hefði farið í flugvél til vígstöðvanna nörðan við Azovshaf, til þess að kynna sér ástandið og gera ráðstafanir til að stöðva undanhaldð. Kort af suðvesturströnd Finn- lands. Hangö sést milli Ábo og Helsingfors. Ffnnar taafa tekið Hangð. Bússa - fluttn áöur her sinn siólelðis ðr borginni AÐ var tilkynnt í Ber- lín í morgun, að Finn- ar væru búnir að taka Hangö, flotabækistöðina á suðvesturströnd Finnlands, sem þeir urðu að leigja Rúss- um við friðarsamningana eftir árás Rússa á landið vet- urinn 1939—-1940. Strax í gædcveldi var gefin út autóatílkynning í Helsingfors frá fínnsku herstjónninni þess efnis, að Rússar vætu að yörgefa Hangö. : Alþýðnflokksfélag Reykjaviknr. «■ _____________ «. —— ;i A LÞÝÐUFLOKKSFÉ- ;; ;i LAG REYKJAVÍK- ;i ;| UR heldur skemmtikvöld i| á laugardagskvöldið í Al- <1 ; | þýðuhúsinu. - i' Mteðai skenuntiatriða >! eru: Erindi: Hákon Bjarna !; !; son, Leikþáitur, Ræða: ; !; síra Jakob Jónsson og ;■ !; nýjar gamanvísur um ;; pólitiska ástandið. Félag- ;; ;; ar eru beðnir að fjöl- ;! ;; meuua. Þjóöverjar seada lið- styrk sonnan af Krfm. í fregnunum frá London í morgun var enn fremur skýrt frá því, að hinum a'ðþrengdu her- sveitum von Kleists hefði verið sendur liðstyrkur í mesta Sýti frá Krím, og hefði því dregið úr áhlaiupum Þjóðverja þar á Seba- stopiol. Rússar segja, að svæði það, sem Þjóðverjar hafi orðið að yf- irgefa vestan við Rostov, sé fullt af föllnum og særðum mönnum og heigögnum, sem þeir hafi orðið að skilja eftir, og margir af þýzku' hermönnunum hafi frosið í hel. Við Moskva hefir heldur dregið úr sókn Þjóðverja síðasta só!ar- hringinin vegna þess að brugðið hefir til þíðviðris á vígstöðvun- um þar og vélahergögn Þjóðverja komast ekkert áfram fyrir aiur og leðju. í tílkynningum Rússa er jafnvetl fullyrt, að Rússar iséu nú i sókn við Klin og Staflinogorsk, no'rð- vestan og suðaustan við Moskva. En við Mozhaisk, 60 km. vestan við höftuðborgina, er sagt, að á- standið sé eftir sem áður alvar- legt. Íttatín ðra minning Hannesar Hafstein. T DAG eru 80 ár liðin frá Á fæðingu Hannesar Haf- stein. í tilefni afmælisins verð- ur minningarkvöld í útvarpinu. Hefst kvöldið á kórsöng, Vii- hjálmur Þ. Gíslason, Steingrímur Jónsson bæjarfógeti og Gubm. Finnbogason flytja ræður, Lárus Pálsson leikari og ungfrú Anina Þórarinsdóttir lesa upp, en Ámi Jónsison frá Múla syngur eúisöng. Sundhöllin verður aðeins opin til kl. 6,30 í dag, vegna sundmótsins í kvöld. Tyrfeir fá bjálp frá Bandarihjnnnm. Með iáns og leigukjðrum. AÐ vekur hvarvetna mikla eftirt'ekt, að Roosevelt Bandaríkjaforseti tilkynnti í gær, að Bandaríkin hefðu á- kveðið, að veita Tyrkjum hjálp samkvæmt Iáns- og leigulögun- um. Var komizt svo að orði í op- inberri tilkynningu um þessa yf- iriýsingu forset.ans, að.hann hefði komizt að þeirri niöurstöðu að v'-arnir Tyrklands væru mikilvæg ar fyrir varnir Bandaríkjanna og því mæ’.t svo fyrir, að þörfum Tyrkja væri fullnægt svo fljótt sem unnt væri. Það þykir mjög ólíklegt, að Roosevelt hefði tekið slíka á- kvörðun, nema hann hefði fulla tryggingu fyrir því, að Tyrkij myndu verja hendur sínar ef Þjóðverjar réðust á þá. óeirðir á fnilveidis- samkomn á Patreks- firði. ASKEMMTUN, sem haldin var á Patreksfirði á full- veldisdaginn, kom til átaka milli íslendinga og erlendra sjómanna af fiskflutningaskipi. Var skemmtun par um kvöldið og komu þangað hinir erlendu sjómenn og létu dólgslega, Lauk svo, að .þeir vom látnir út. I þeim átökum brá einn hinna erlendu sjómaima hnffi og særði tvo íslendinga, amnan í bakið, en hinn í kviðinn. Sá, sem fékk hnífstunguna i kviÖinn liggur mjög þungt haldinn. Heitir h.ami Sígufður Finnbogason. TIlboA Din efníð i hitaveit- ona komÍB frá Amerikn. —i " ♦ .. Hitaveitan verður ægilega dýr- sennilega um 15 milljónir króna. ORGARSTJÓRA munu nú hafa borizt frá sendin'efnd •*-* bæjarins í Bandaríkjunmn tilboð um efni til að full- gera hitaveituna. Munu tilboð þessi hafa verið rædd á síðasta bæjarráðsfundi. Allar líkxu: eru til að bærinn gangi að bezta tilboðinu, enda er ekki sjáanlegt að hann eigi annan kost úr því, sem komið er. Samkvæmt tilboðunum mun efnið kosta miklu meira en efnið, sem lá í Danmörku, kostaði — og er talað um að samkvæmt útliti nú muni hitaveitan kosta allt að 15 millj- ónum króna og jafnvel meira. Verður hitaveitan því dýr — þegar hún loksins kemur. Verða allir bæjarbúar þannig að taka á sín bök syndir annarra. Við samningaumleitanir, sem fram hafa farið í Banda- ríkjunum af okkar hálfu um efniskaupin, hefir alltaf vferið gert ráð fyrir því, að efnið yrði komið hingað svo snemma, að hitaveitan yrði fullgerð næsta haust. — Hins vegar mun ekki vera fengin vitneskja um það, hvenær gert <er ráð fyrir að efnið verði afhent í Ameríku. Líklegt er að þetta mál vterði eitthvað rætt á bæjar- stjórnarfxmdinmn, sem haldinn verður í dag. Að sjálfsögðu munu bæjarfulltrúar fagna því að skriður kemst á þetta mál. Þó að hitaveitan verði ískyggilega dýr, þá er líka dýrt að Iáta þær milljónir króna liggja ónotaðar — sem þegar 'er búið að íeggja í þetta fyrirtæki. Báðir aðilar búast nú til úrslitaorustu i Libyu. » ... Skriðdrekasveltir Þjóðverja við Sidi el Rezegh eru milli tveggja elda. FREGNIR frá London í morgun herma, að hlé hafi orðið á bardögunum í Libyu síðasta sólarhringinn sökum regns. En báðir aðilar búi sig' af káppi undir ný átök. Það kemur greinilega fram í fregnunum, að skriðdrekasveit- um Rommels hefir hvergi nærri tekizt að losa sig úr her- kví Breta, þó að þeim tækist að rjúfa sambandið milli To- brouk og Sidi el Rezegh og ná hinni síðarnefndu borg á sitt vald enn einu sinni. Skriðdrekahersveitir Breta eru bæði fyrir sunnan og norð- an skriðdFekasveitir Þjóðverja og halda þeim í skrúfstykki. Þær eru við E1 Gobi suður af Tobrouk og við E1 Duda norð- ur af Sidi el Rezegh. En á milli þeirra, við Sidi el Rezegh, og í næsta nágrenni hennar eru bæði þýzku skriðdrekaherfylb- in, áem tókst að sameinast. Austumvið landamæri Líþýu og Egyptalands er emn barizt milli Sollum og Sidi Omar, en það eru einu bæárnir, sem Þjóð- verjar hafa þar enn á valdi» sínu. Hersveítir Breta á Sýrlandi og í Palestínu hafa nú verið skipulagslega aðskildar frá Nílarhernum, sem nú berst í Libyu og hefir bækistöð á Egyptalandi. Er Nílarherinn kallaður 8. ,her Breta og er und- ir stjórn Auchinleek hershöfð- ingja í Kairo. En herinn í Pal- estánu og Sýrlandi er kallaður 9. herinn og hefir Wilson hers- höfðingja, sem stjómaði innrás- inni í Sýrland, verið falin yfir- stjórn hans. Snndmót írmanns OUNDMÓT ÁRMANNS fer fram í Sundhöllinni í kvöld og hefst kl. 8%. Keppt verður í 50 m. frjálsri aðíerð karla, 500 m. biángtu- siundi kairla, 4x100 m. boðsundi karla, 4x50 m. boðsiundi karta o. fl.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.