Alþýðublaðið - 04.12.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.12.1941, Blaðsíða 3
AiytVgUBLAPIO HMMTUDAQUK i DÉS. ÍML ALÞÝÐUBLAÐIÐ Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn og, afgreiðsla í Al- þýðuhúsmu við Hverfisgötu. Símar ritstjómarinnar: 4902 (ritstjóri), 4901 (innlendar- fréttir), 4903 (Vilhjálmur S. Vilhjálmsson heima) og 5021 (Stefán Pétursson heima). Símar afgreiðslunnar: 4900 og 4906. Alþýðuprentsmiðjan h. f. * ðnolandi ástand með strætisvagnana. ÞAÐ er , ómöguiegt aö sjá annað en starísemi stræt- isvagnanata hér í 'bænium sé brotn uð saman. Vegfanenidur, semætla sér að nota vagnana geta al- -dnei, nú orðið, treyst [>vi, að þeir fyigi settum áætlunum. Skap ar þetta fjölda mörgum mikia eríiðieika og svo mikil óþreg- indi, að ]>að er næstum þvi betra ■ að strætisvagnaimir tilkynni, að þeir leggi al'/eg niður sumarferð- ir, en að ifólk séblekktog&vikið á þann 'hátt, sem nú er. Skal sérstaklega hent á að 12 minútna íérðirnar fem næstum alltaf á 'mglingi og verður fólk nú oft að bíða í 20—30 minútur eftir því að fá vagn. Það er því engum biöðum uan það að fletta að strætisvagna- fé'.agið hefir (alv«g þverbrotið all- ar regltrr <sem því hafa ve'rið settar um sérieyfið — og er alls ekki hægt að una við það. Ferðirnar eru ekki of tíðar fyr- ir almenning en hverjum vagni er bersýnilega ætlaður atf stutt- ur tími tii hverrar ferðar og værij sæmia fyrir félagið, að auglýsa nýja skipun á ferðunum, þannig -að almenningur gæti að minnsta kosti treyst þeim. Það erlbúiðuð -skrifa -mikið hér í b’.aðið um ]>etta «mál' lengi undajnfarið. Stræt isv-agnafélagið virðist tekki tdja síg hafa hedna skyldu til að lag- færa hinar 'stóru misfei'lur sem bersýnilega em' á rekstri þess og frá yfirvö i dum bæjarins heyr- ist ekki éitt einasta orð- Það er héidur varia von. I- haldið í hæjarstjórn Reykjavik- ur réði þvn á sínum tírna að þessu félagi Var veittur einka- réttur til að reka strætisvagn- ana hér í bænum — og er ekk- -ert dæmi tim slikt einkaleyfi í höfúðborgum Norðurianda. Það teiur sér því líkast til líka skylt að hiima yfir ósómann, iáta hanin haidast uþþj 'og þegja yfir sleif- arlaginu. 1 Vitanlega er sjálfsagt að bæj- arrekst'ur sé á stræti-svögnunum hér i 'Reykjavik. Þessu var á- kveöiö haldið fram af Alþýðu- fl'okknum á sínunv tíma — og neynslan hefír idæmt ’þá stefniu alveg rétta. Það er eins sjálf- sagt að bærinn meki straeftis- vagnana eins og það er talið sjálfsagt að hann Leggi göturnar ©g lýsi þær. j „Frá liðnum árum“ heitir hin nýja bók Elinhorgar XArusdóttir. (Prentvilla varð á nafni bókarinnar hér í blaðinu í gær). Áttraeðar Steinn Jónsson kennari. Síelan Jónssoa. DACi er á-ttræður einn af brautíVðjendum í verka'.ýðs hreyfingunni á Austfjörðum, Steinn Jónsson kenuari. Stein Jónsson þekkja aliir Austfirðing- ar eða hafa beyri hans getið og margir eru þeir Austfírðingar, sem notið hafa tilsagnar hans þau 54 ár, sem harin fékkst við kennsíu. Steinu Jónsson er fæddur 4. desémber 1881 að Gerði í Suð'ur- Sveit í Au s tu r-S kaf (a fe ’.'ls s ýslu.— Hann aflaði sér á unga aldri ailgóðrar menntunair efíir því, sem þá var kostur, og gerði-st kennari, en jafnframt stund- áði hartn önnur störf bæði til sjós og lands- Oddviti var bann í ^uðursvéit í 5 ár. Stéinn fluttist til Norðfjarðar fyrir rúmum 20 árurn og dvaldi þar í 17 ár. Stundaði hann ]>ar sjómennsku að jafnaði á sumrum en kennslu á vetrum- Va>r hann fyrsti mað- ur þar, sem tók að sér kennslu barna fyrir skólaskyidualdur en auk ]>ess kenndi hann fjöida unglinga tungumáJ ogaðrarnáms- greinir til undirbúnings fram- lialdsnámi. Þótti hánn hinn þrýði- legasti kennari- Steinn var einn af aðalhvata- mönnur a‘ð stofnun Verkalýðsfé- lags Norðfjarðar og var ália tíð meðan hann var [>ar hinn trausti og góði félagj og fl-okksmaður, er fi'l hans var leitað, og oft í stjófn félagsins. Fyrir nokkrum áruin fluttist hann hingað til Reykjavíkur, til fóstursonar síns, Reinhardts Reinhardtssonar klæðskera, Fálkagötu 32, og dvelur nú í ellinnj hjá honurn. Við gamlir Austfi,rðingar og félagar Steins árnum honum alira heiíla á þessum merkisdegi hans, og þökkum honum starf hans í þágu alþýðusamtakanna á Austfjörð- um. Jónas öu’ömundsson. ilpýlHnofcksfélag Keykjavikar SKEMMTIKVÖLD heldur Alýþðuflokksfélag Reykjavíkur í Alþýðuhúsinu við Mverfisgöt* laugardaginn 6. des. 1941, kl. 8.30 e. hád Skeramtiatriði s 1. Skemmtunin sett ’ 2. Erindi: Hákon Bjarnasson, skógræktarstjóri, 3. Leikþáttur. 4. Ræða: sr. Jakob Jónsson. 5. Enn Nýjar gamanvísur um pólitíska ástandið. 6. Dans. Aðgöngumiðar fást á skrifstofu félagsins í Alþýðuhúsinu frá kl. 3 á Iaugardag og við innganginn eftir kl. 8. Skemmtinefndiii. Martha McKenna' Hersteinn Pálsson þýddi. Jeg var njósnari — bókin, sera Churchill vakti yfir, frara andir morgun. Fæst enn hjá béksðlnm. Vakið i kvðld og lesið þessa bók. • f. s. f. S. B. R. Simdmét Armanns fer frara í 8undhðllinni I kvold kL 8.30 Kept verður í 50 m. frj. aðferð karla — 500 m. bringusund karla—4x100 m. boðsundi karla — 4x50 m. boðsundi karla o. fl. — DÝFINGAR. AðgðngHraiðar seldir i Sundhðllinni. Fjðrogasta mót ársins! Konið og sjáið! Aliir npp i Snndhðll! Verk H. K. Laxness eru nú ðll á protura. Enn fást nokkur eintök af „Ljósvíkingnum/- 4 bindi í Rexin-skinni og „luxus“ djúpfalsskinni. Einnig sár- fá eintök af „Sölku-Völku“, bundin í skinnband. Nokk- ur eintök fást af „Gerska æfintýrinu,“ „Börn náttúr- unnar“ og „Dagleið á fjöll- um.“ — Aðrar bækur Kilj- ans eru uppseldar og vilj- um við kaupa þær háu verði. ¥ikiMgspr®nt9 Garðastræti 17. Sími 2864. Austur um land til Siglufjarðai í byrjun næstu viku. Vörumót- taka á morgun á Reyðarfjörf og hafnir iþar fyrir norðan of fyrár hádegi á laugardag í hafnir sunnan Reyðarfjarðar Pantaðir farseðlar óskast sóttú fyrir hádegi á laugardag. SjðorBta-Sjéornsta. : „ASTANDINU“ sagt stríð á hendur. Tveggja manna dægradvöl. Þeir, sem eignast „Sjóorustu“-spjöldin, skemmta sér og sínum heima á kvöldin. Fæst hjá bóksölum. Allt á sama stað. Get útvegað hinar ágætu Grayhound Rafsuðuvélar og rafsuðuvír frá Ameríku, hefi þegar selt margar slíkar vélar, spyrjist fyrir um verð. Aðalumboð. Sími 1716 — 1717. EGILL VILHJÁLMSSON.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.