Alþýðublaðið - 05.12.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.12.1941, Blaðsíða 1
¦¦¦ méi'r'mu BHSTJáBI: S«EFAN PÉTIÍESSON III ÚTGEFANDfc ALÞÝÖUFLOKKIJBINN XXD. ÁKGANGUB FÖST'UBAGUl 5, ÖES, JML 2». TOLUBLAÖ Sœjtfr f attir fefii ir un keliini! I SMFLTTJENDASAM- BANÐIÐ hefír feag- iB leyfi tíl að flytja tU iandsíns 26 ttmn af smjöri £rá Amueriktu Þó smjör þeita kxxmi ekki til lands- : ias fyrr en milli jóla og nýjárs, getur þetta þó or8- ið tíl þess, að hægt verði í oð £á smjör á jólahorðið, en margar husxnæður voru faraar að verða kviðnar yfir því. að þær yrðn smjörlausar um joliiu Smjor það, sem Mjólk- ]l ursamsalan var búin að 1 taka £rá handa sjúkrahús- um, getur hún nú látið selja fyrir jólin upp á hið ji væntanlega smjör, þann- \ ig, að nokkuð af Ameriku- smjörinu komi í staðinn handa sjúkrahúsum. Snvjörið ætti því að geta komið í allar báðir næstu * . daga. Jy##»#»<»»^»#»i»# »»#*»»»»# »»««#»«^»»»«» Svar, sem stríð eða friður við Kyrrahaf getur oltið á. f Japanir swara fyrirspara Roosevelts i dag. UPPLÝSINGAR, sem gefnar voru frá sendíiierraskríf- stofu Japarra í Washington í gær, eru taldar ,benda til þess, að svör japönsku stjórriarinnar við fyrirspurn Roosevelts um herflútninga Japana til Indo-Kína og við yfirlýsingu þeirri, sem Cordell Hull afhenti samningamönn- um hehnar á dögunum og álitið er, að hafi haft skilyrði Bandaríkjastjórnar fyrir samkomulagi inni að halda, verði afhent í Washington í dag. Hafa samningamenn Japana, Kurushu og Nomura, oskað eftir að eiga tal við Cordell HuIÍ kl. 3 í dag, eftir ísíenzkum tíma. Ef ráða roá af ummæ'LtHn Domtífréttíasto&inriar í Tokio í gær, versa svör jjapðnskn stjorn- arinnar ekki á þá ieið, að miklar líkjir geti talist til samkomufegs- Domeifréttastofan sagði, að JBipanir gætu ekki fallist á yfjr- lýsingu Cordeils Huií, og í jap- önskum blöðum var í gær ráðizt harðlega á þau umimæll sem Hitaveitumálið í bæjarstjórn; Bæiarráiið er samiála nn að fá náðar ieiðslnrnar frá Ameríbn. ...... m ' Efnið kostar í New-York um 1 milljón krónur meira en efnið i Danmðrku. XJ OEGARSTJÓRI skýrði *"* frá hitaveitumálinu á bæjarstjómarfundi í gær og einnig stækkun Sogsvirkj- uHarinnar. Á mánudag barst honum skeyti frá sendimönnum bæjarins þess efnis, að þeir hefðu yitneskju um, að allt efnið til hitaveitunnar verði 'fáanlegt frá Ameríku. Hins vegar lægi ekki formlegt til- boð fyrir- Þó barst borgar- stjór'a í fyrradag skeyti frá sendiherranum í Washing- ton þess efnis, að tilboð myndi koma í þessari viku. Þó að sendimennirnir segðu í skeyti sínu, að enin lægi ekkj fonnlegt tilboð fyrir, viWusit peir vifia um höfuðatriði væntanlegs tílboðs- Sögðu peir í skeyti sinu, að tvær höfuðLeiðslur hitaveit- uunar myndu fást- Myndi efnið ikosta í Ámerifeu 3,8 milij. króna', en sama efni kostaði í Dainmörku 2,9 milQj. kr. Þá var þess getið í skeytinu, að gangur málsins færi mjög eftir ,pvi, að bæjarstjorn tæki ákvörðun sína mjög fljótt. og að 'reikningsviðskipti 'yrðu opnuð við banka í Bandaríkjun- um. Var pess: enn fnemur getib, að Langvad verkfræðingur hefði sett sig í samband við Höjgaard verkfræðing (í Lissabon) um sölu efnisins í Danmörku. Samkvæmt pessu verðui* verðið á efninu i Bandaríkjunum tæplega 1 íxuíljón króna hærra ©n efráð var frá Danmörku, og taldi borgarstjóri það ekki mikLa hækkun, 'eftir öll- um aðstæðum. En ,við þetta verð bætist að sjálfsögðu flutnings- kosmaður og tryggingar. p-> Þá gat borgarstjóri pess, að þunginn á vömnum frá jN- Y- yrði ^U- mikiU' minni en ,á vöranum frá Danmörku, og mætti ,pað verða itili pess, að fiutningskoistnaður yrði því nokkflu ,lægri- Það hefði ef til vill yerið álitamál, hvort nú skyldi taka báðar aðalleiðslumar eða1 aðeins aðra, en bæiarráð væri sammála um að taka báðar og láta pær ,þá ekki fam báðar með sama skipi. , Þá gat borgarstjori pess, að iíkur væru til að hægt væri að selja efnið, sem Jægi í Danmörku en ennpó væri ekki úr þvi skorið, á hverjum lenti ábyrgðin á efn- inu par, ReykjavíKurbæ eða Höj- gaard & Schultz. , Borgarsrjóri kvaðst hafa rætt Frh. á 4. siðu. CondeU Huli- Iét nýlega ha£a eftir sér og voru á þá leið, að Banda- ríkin hiefðu jafnan aöhyilst samn- ingaieiðina og friðsamlega lausn, en Japan farið með offiorsi og ofbeldl ; ;- Japanir hrædðir víð að slita nmræðnm? Hins vegiar lét háttsettur emb- ættismaður japönsku stjórnariinn- pr svo um mæit í morgun, að báðir aðilar þyrftu að sýna fyUstUí einlægni í samningaum- leitunum Japana og Bandaríkja- .manna, ef þær ættu að bera ár- öngur. Og var í tilefni af þeim Ummælum bent á það i Löndön í morguríj að þetta væri í fyrsta skiíti" sem það yæri gefið 'i skyn eða jafnvel viðurkehnt af Japana hálfu, aðeinnjg þeir þyrftu að sýna meiri einlægni í umnæðunr um við Bandaríkin. Hingað til hefði því alltaf verið haidið fram í Tokio, að Japanir sýndu fyllstu einiægni, en Bandarikin ekki. Þykja þessi ummæli hins jap- anska embættismanns frekar benda til þess, að Japanir vilji ekki útiloka alla möguleiíka til áfxamhaldandi samningauimleit- ana. '. 'M ¦•¦'!"'! "1 florfnrnar versnað sið- asta sólarhrinninn? Fregn frá London í morgun sagði, að heil deild ástralskra sprengjuflugvéla hefði komið til Singapore í gær. Stríðsstjórn Ástralíu var skyndilega kölluð saman á fund í Canberra í morgun, og er í því sambandi gefið í skyn í fréttum þaðan, að horfurnar við Kyrrahaf hafi yersnað alvar- lega síðasta sólarhringinn. Kvenfélag Fríkirkjusafnaffarins efnir tií hlutaveitu n.k. sunnu- dag til stuðnings staitfi safnaðar- ins. Heita konur á bæjarbúa að styrkja hlutaveltuna og koma gjöfum í VerkamannaskýliÖ ann- að kvöld. HisarreynaaAlrði Wéí?erja af aorðaa lið Aioishal. ENGINN EFI er á því, a» Þjóðverjar eru enn á und- anhaldi norðan við Azovshaf og sækja Bússar á eftir. Eru Rússar komnir um 10 km. vestur fyrir Taganrog, en Þjóð.verjar hörfa í áttina til Mariupol. Annar russneskur her sækir þó að þeim að norð- an í þeim augljósa tilgangi að reyna að komast að haki þeirra og hindra þá í því að koma her sínum undan til Máriupol. Haröar onustur standa yfir ails- stiaðar á Moskvavígstöðvunum þrátt fyrir hrið og vaxandi fnost, en ekki er hægt að sjá, að um venuLegar bieytingar sé þar að ræða. fremur en áður, síðasta sólarhringinn. iHÍMÍlvfes arfiead-] 'fag Breta til Fínna,! Dnperja oi Böraeua. Þ AÐ var tilkynnt i London í morgun og £ skýrt frá því í útvarpinu ' þar vm hádegið í dag, að « brezka stjórnin hefði a£> i; hent sendiherrum Finn- lands. Ungverjalands og Búmeníu, þeirra þríggja | landa, sem nú berjast með • > ;i Þjóðverjum á austurvfg- | stöðvunum, mikilvæga orð sendingUi Ekkert hefir þó verið látið4 uppi um það, hvað sú orðsending hefir inni að halda. En orðrómur hefir gengið um það undanfarið, að hrezka stjórnin hefði í hyggju að segja þessum löndum strið á hendur, ef þau héldu áfram að taka þátt í stríði Hitíers gegn Bússlandi. •. ¦. i; ii Sekt iyrir vínsmygL í gær var brytinn á dauska flutningaskipinu „Flora II" sekt- aður um 2300 krónur fyrir álög- legan innflutning áfengis. BrottvikBing lðgreginliiónanna rædd á bæiarstjórnarfnndl Lögpeijlisst|óriiis5 er f lagaleffam rétti, segir borgarstjóri. Jón Axel gagnrýnir brottvikninguna. UMRÆÐUR urðu í gær á fundi bæjarstjórnar um brottvikningu lögregluþjón- anha. » Sagði borgarstjóri,y að lög- reglustjóri hefði komið til sín og skýrt sér frá fyrirætlunum sínum og spurt sig hvort ekki væri nægilegur 6 mánaða upp- sagnarfrestur fyrir Bjarna Egg- ertsson. Borgarstjóri kvaðst haffa álitið' þennan uppsagnarfiiest nægan. Hann gat þess einnig, að hann teldi lögreglustjóra hafa lagaleg- an rett tiL að segja lögregluþjón- Um upp starfi, jafnveli þó að hann gneindi ekki ^61™* ástæð- ur. Ég tek engia af stöðu til þessa máls sagði borganstjóri, en ég á lit, að bæði mæli lög svo fyrir um og einníg séu tii dómar fyrir því, að lögreglustjóri sé lagalega í fullum rétti. Jón Axel Pétursson kvað sér itoma þessi skoðun borgarstjórans \ algerlega á óvart — Samkvæmt henni gæti lögregiustjori aigej*- lega skift um lögBegluþjóna, sagt þeim öllum upp starfi, ef honum þætti; svo við hprfk — Ég hefði álitið, að ef lögregluþjónarnir stæðu veL í stöðu sinni og ekkert væri út á starf þeirra að setja ¦— þá væri ekki hægt að segja þeim upp. En borgarstjérinn er ekki á sömu skoðun, iog myndi mig; furða á því, ef allir lögfræðingar bæjarins væru á sömu skoðun oghann. Þá gierði J- A. P. fyrirspurn. til borgarstjóra: „Ef iögregluþíón arnir, sem hafa höfðað mál fá bæinn dæmdan í skaðabætur trl þeirra — getur bærinn þá gert lögreglustjóra: skaðabótaskyldan gagnvart sér?" En borgarstjóri fékkst ékki til að svara þessari spurningu. Christian Sinding " hið þekkta norska tónskáld aad- aðist í fyrrinótt í Oslo 85 ára aö

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.