Alþýðublaðið - 05.12.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.12.1941, Blaðsíða 1
 n RHSTJÖRI: SWEFÁN PÉTUBSSON ÚTGBFANDI: ALÞÝÐUFLOKKUBINN zm Abgangus FÖSTUDAGUS 5. D@S. H4l. 283. TÖLUBLAD ioiðF f allir feið- íf m jhtlgiBi? | T SfNFLYTJENÐASAM- * BANDIÐ hefc fong- 38 Éj|g tfl að flytja tíl landsina 25 toixn af srajöri frá Amerífcii. Þó smjör jþeita fotwni ekfoi til lands- | ins fyrr en milli jóla og uýjárs. getnr þetta þó orS- ið tíl þess, að hœgt verði «S fá smjör á jólaborðið, eaa margar húsmœðnr voru farnar að verða kvíðnar yfir því. aö þær yrðn smjörlausar um jólin. Smjör það, sem Mjólk- nrsamsalan var búin að taka frá banda sjúkrahús- tim, getttr hún nú látið selja fyrir jólin upp á hið væntanlega smjör, þann- ig, að nokkuð af Ameríku- sjnjörinu komi í staðinn handa sjúkrahúsum. Smjörið ætti því að geta komið í allar búðir næstu daga. Svar, sem strið eða friður Kyrrahaf getur oltið á. Japauair svara fyrirspwrit laasevelis i ðag, UPPLÝSINGAB, stofu Japana sem gefnar voru frá sendiherraskrif- x Washington í gær, eru taldar .benda til þess, að svör japönsku stjórnarinnar við fyrirspurn Roosevelts um herflutninga Japana til Indo-Kína og við yfirlýsingu þeirri, sem Cordell Hull afhenti samningamönn- um hennar á dögunum og álitið er, að hafi haft skilyrðí Bandaríkjastjómar fyrir samkomulagi inni að halda, verði afhent í Washington í dag. Hafa samningaineim Japana, Kurushu og Nomura, óskað eftir að eiga tal við Cordell Hull kl. 3 í dag, eftir ísfenzkum tíma. Ef rá&a má aff 'uinmæhiín Dom.eifréttastofunnar i Tokrá í gær, vorða svör japörrsku stjóín- arirmar ekki á þá ieið, að miklar iíkur geti talist til samkomulags- Domeifréttastofan sagðx, ab Japanir gætu ekki fallist á yfír- lýsingu Cordeiis Huli, og í jatp- önskum blöðom var í gær róðizt hflrðliega á {>a» umsnæli, sem Hitaveitumálið í bæjarstjórn: Bæfarráðið er samiála n að fá. báðar leiðslornar frá ineríkn. Efnið kostar í New-York um 1 milljöu krónur meira en efnið í Danmörku. II ORGARSTJÓRI skýrði frá hitaveitumáiinu á bæjarstjórnarfundi í gær og eizmig stækkun Sogsvirkj- unarinnar. Á mánudag barst honum skeyti frá sendimönnum bæjarins þess efnis, að þeir hefðu vitneskju um, að allt efnið til hitaveitunnar verði fáanlegt frá Ameríku. Hins vegar lægi ekki formlegt til- boð fyrir- Þó barst borgar- stjór'a í íyrradag skeyti frá sendiherranum í Washing- ton þess efnis, að tilboð myndi koma í þessari viku. Þó að sendimennimir segðu í skeyti sínu, að erun lægi ekki formlegt úllboð fyrir, virtust þeir vita iim höfuðatriði væntanlegs tiiboðs- Sögðu ]>eir í skeyti sína, að tvær höfuðLeiðslur hitaveit- unnar myudiu fást- Myndi efnið tkostai í Amerítou 3,8 milfj. króna, en sama eífni kostaði í Daranörítu 2J9 mililj. kr. Þá var þess getið í skeytinu, að gangur málsins færi mjög eftír ,]>vi, að bæjarstjóm tæki ákvörðun sína mjög fljótt og flð • reikning&viöskipti yrðu opnuð við banka í Bandaríkjnn- um. Var þess enn fnemur getio, að Langvad verkfræðingur hefði sett sig í samband við Höjgaard verkfræðing (i Lissabon) um sölu éfndsins í Danmörku. Samkværnt þessu verður verðið á efninu j Bandaiikjunum tæpiega 1 jniiljón króna hærra en (efnið var fró Danmörku, og taidi borgarstjóri það ek'ki mikLa hækkun, eftir öll- um aðstæðum. En ,við þetta verð bætist að sjálfsögðu flutnings- kostnaður og tryggingar, Þá gat borgarstjóii þess, flð þunginn á vömnum frá N- V. yrði ali- miklU' minni eu á vörunum frá Danmörku, og mætti það verða til; þess, að flutningskostnaður yrði því nokkru jægri. Það hefði ef til vill yerið álitamál, hvort nú skyldi taká báðar aðaLleiðsLumar eðfl' aðeins aðra, ,en bæjarráð væri sammála um ,að taka báðar og Láta þær ,þá ekki fam báðar með sama skipi. , Þá gat borgarstjóri þess, að likur væm til að hægt væri að seLja efnið, sem Lægi í Danmörku en ennþá væri ekki úr því skorið, á hverjum Lenti ábyrgðin á efn- inu þar, Reykjavíkurbæ eöa Höj- gaard & SchuLtz. , Borgarstjóri kvaðst hafa rætit Frh. á 4. síðu. CordeU HuLl Iét nýlega hafa eftir sér og vom á þá leið, að Banda- rikin hefðu jafnan aðhyllst samn- inga;.eíðina o-g friðsamlega {ausu, en Japan farið með offorsi og öfheldi- Japanir hræddir við að ilíta nmræðam? Hins \-egar lét háttsettur emb- ættismaður japönsku stjórnarinn- ar svo um mæLt í morgtm, að báðir aðilar þyrftu að sýna fyllstu einlægni í samningaum- leitunum Japana og Baindaríkja- & tnanna, ef þær ættu að hem ár- öngur. Og var í tilefni af þeim Ummæixim bent á það í Ixindon í morgun, að J>etta væri í fyrsta skifti,' sem það væri gefið ’í skyn eða jafnvei viðurkenint af Japana hálfu, að einnig þeir þyrftu að sýna meiri einlægná í umræðtux- um við Bandaríkin. Hingað tiL hefði því ailtaf verið haldið fram í Tokio, að Japanir sýndu fyllstu einlægni, en Bandaríkin ekki. Þykja þessi ummæli hins jap- anska embættisman.ns frekar bendu tíL þess, að Japanir vilji ekki útiloka alla mögulieika til áfiamlialdandi samningaumleit- ana. : ii : : I Horfnmar versnað sið- asta söiarhrittBinn? Fregn frá London í morgun sagði, að heil déild ástralskra sprengjuflugvéla hefði koniið til Singapore í gær. Stríðsstjóm Ástralíu var skyndilega kölluð saman á fund í Canberra í morgun, og er í því sambandi gefið í skyn í fréttum þaðan, að horfurnar við Kyrrahaf hafi versnað alvar- lega síðasta sólarhringinn. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins efnir til hlutavettu n.k. surniu- dag til stuðnings staxfi safnaðar- ins. Heita konur á bæjarbúa að styrkja hlutaveltuna og koma gjöfum í Verkamannaskýlið ann- að kvöld. Bássar rsyoa aó feróa UiðTOFja if norðaa við izðTshaf. E' NGINN EFI er á því, að Þjóðverjar eru enn á und- anhaldi norðan við Azovshaf og sækja Rússar á eftir. Eru Rússar komnir um 10 km. vestur fyrir Taganrog, en Þjóð.verjar hörfa í áttina til Mariupol. Annar rússneskur her sækir þó að þeim að norð- an í þeim augljósa tiigangi að reyna að komast að haki þeirra og hindra þá í því að koma her sínum undan til Mariupol. Haröar orinstur standa yfír alJs- staöar á Moskvavigstööviunum þrátt fyrir hrið og vaxandi frost, en ekki er hægt að sjá, að íum vemlegar breytingar sé þar að ræða. fremur en áður,. síðasta sóiarhringinn. KílitTæs orðseið- íng Breta til Finna SDiffrafi oi Búmena. tilkyimt i |I- «> AB var London í morgun og skýrt frá því í útvarpinu þar œn hádegið £ dag, að * brezka stjórnin hefði aí- ;; hent sendiherrum Finn- ;; Iands. Ungverjalands og i; Rúmeníu, þeirra þriggja ;■ landa, sem nú berjast með ;. Þjóðverjum á austurvlg- stöðvunum, mikilvæga orð sendingu. Ekfoert hefir þó verið látið uppi mn það, hvað sú orðsending liefir inni að ;; halda. En orðrómur hefir gengið um það undanfarið, að brezka stjómin hefði í hyggju að segja þessum löndum stríð á hendur, ef þau héldu áfram að taka ;! þátt í stríði Hitlers gegn ;! Rússlandi. : I ■ ■ > Sekt fyrir vínsmygl. í gær var brytinn. á danska Xlutningaskipinu „Flora 11“ sekt- aður um 2300 krónur fyrir ólög- legan innflutning áfengis. BrottviifDing lðgreglnpiónanna rædd á bæiarstjórnarfnndL ........... Lðgreglnstjórinn er f lagalegnnt rétti, segir borgarstjóri. i ........ Jón Axel gagnrýnir brottvikninguna. UMRÆÐUR urðu í gær á fundi bæjarstjórnar um brottvikningu lögregluþjón- anna. % Sagði borgarstjóri, að lög- reglustjóri hefði komið til sín og skýrt sér frá fyrirætlunum sínum og spurt sig hvort ekki væri nægilegur 6 mánaða upp- sagnarfrestur fyrir Bjarna Egg- ertsson. Borgurstjóri kvaðst hatfa áLitið' þennan luppsagnarfrest nægan. Hann gat þess ekinig, að hann teldi lögneglustjóna; hatfa lagalieg- an rétt til að segja lögnegluþjón- um upp starfi, jafnvel þó að hann gneindi ekki meimar ástæð- tun. Ég tek enga afstöðu tiL þessa rnáis sagði bonganstjórj, en ég á iít, að bæði mæli Lög svo fyrir Urn og einnjg séu tiL dórnar fyrir þvi, að lögreglustjóri sé lagaíega í fullum néttí. Jón AxeL Pétursson kvað sér koma þessi skoðun bongarsrjórans \ algerlega á óvari — Samkvæmt henni gæti lögreglustjóri algen- lega skjft um lögregluþjóna, sagt þeim öllum upp starfi, ef honurn þætti svo við horfa. — Ég hefði álitið, að ef lögregiuþjónamir stæðu vel i stööu sinni og ekkerí værx út á starf þeirra að ætja ■— þá væri ekltí hægt að segja þeim upp. En borgarstjörjnn er ekki á. sömu skoðun, iog myndi mig’ íur'öa á því, ef allir lögfræðingar bæjarfns væru á sömu skoðui- og hann. Þá gerði J. A. P. fyrirspum ti'L borgarstjóra: „Ef lögregluþjón arnjr, sem hafa höfðað mái fá bæ'inn dæmdan í skaöabætur til þeirra — getur bærinn þá gerí Jögieglusrjóra skaöabótaskyldan gagnvari sér?“ En borgarstjóri fékkst ekki til að svara þessarf spurningu. Christian Sinding ' hið þekkta norska tónskáld and- aðist í fyrrinótt í Oslo 85 ára að alclri- . •

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.