Alþýðublaðið - 05.12.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.12.1941, Blaðsíða 3
ALE>YÆ»mBLAPIP msnmAmm s. aa& 104. ALÞtÐUBUBIÐ Ritstjóri: Steíán Pétursson. Ritstjórn og afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar ritstjómarinnar: 4902 (ritstjóri), 4901 (innlendar- fréttir), 4903 (Vilhjálmur S. • / Vilhjálmsson heima) og 5021 (Stefán Pétursson heima).. Símar afgreiðslvumar: 4900 og 4906. Alþýðuprentsmiðjan h. f. I 15 milljónir 'C' IMMTÁN MILLJÓNIR! Það er upphæðin, sem nú er á- ætiað að húaveitan muni koata Reykjavík, þegar hún loksins kemst iitpp. En væntamlega verð- ■ ur það fyrir næsta haust, ' ef gengið verður að einhverju þeirna tilboða, sem nú liggja fyr- ir frá Ameilku. Fimmtán milljónir! Hver gerir sér ljóst í svipinn, hvað sú upp- hæð þýðir, þótt hann heyri hana neindfa? Þegar bæjarbúar eiga að fara að greiða' fyrir heita vatnið, munu þeir þó fljótíega fá nokkra hugmynd um það. Stríðið og dýrtiðin, segja hinir visu feður bæjarstjórnarmeirihlut- ans og yppta öxium, þegar spurt er, hvemig pað sé möguiegt, að hitaveitan, sem okkur var sagt fyjir fjóaum árum, að myndi ekki kosta nema 7—8 milljónir, verði bænum svo óheyrilegaa dýr. Og vissulega hefir aiit hækkað við striðið og dýrtiðina. En hverjum er um að kenna, að viö fengum eklti hita\neituna stnax fyrir fjór- Um' árum, þegar hún hefði ekki kostað nema 7—8 miiljónir? Hvaða Reykvikingur minnist þess ekki í dag, með hvíiíku briauki 'blöö Sjálfstæðisflokksins boðuðu það í þessum mánuði fyrif fjórum árum, þegar aðeins einn mánuður var eftir til bæjar- arstjórnarkosni'nga,. að hiia\*eitan væri tryggð, iánið til hennar fengið og heita vatnið komið inn í húsin fyrr gn ár væri liðið? Þúsundir Reykvikinga létu þá blekkjas't af þessari ósvífnu kosn- ingabeitu tjæjarstjórnai'meialh iut- ans og greiddu honum atkvæði við kjörborðið í trausti þess, að þau ioforð yrðu haldin, sem gef- in voru. En íhaidið haföi bai'a lofað upp í ermina, til þess að biekkja bæjarbúa enn einu sinni til fylgis við sig við bæjarstjóm- arkosningar. Þegaf þær .voru um garð gengnar kom á dagioin, að ekkert lán var fengið- Og síöan eru Uðin fjögur löng og erfið ár viö hækkandi kolav'erð — og enh ,er hitavéitan ókomin. En hvernig stóð þá á þvi, að lánið til h itaveitunnar fékkst ékki í tæka tíð til ]x:ss, að tugfct væri að komá; henni upp ,áður en stríðiö brauzt út-og hindrað^ aðflutninga á ieífni til henmar frá meginlandi Evrópu? Engnm ef- ast um, áð hægðarleikur hefðj verið að fá lánið næfdlega snemma, ef fullkoniin samvinna hefði verið um það milli bæjarins og rikisins- En það var einmitt það, sem bæjarstjómarihaldið ékii vildi.' f»að var að pukrast með lántökutilraunimar á bak við tjöldin í þeirri von, að géta sLeg- ið sér ;upp hjá bæjarbúum við bæjarstjómarkasningamar. Og þ*ð gerði það að vístu með hin- um fáheyrðu blekkinguan um af- sín í málinu. En aldrei hefir pólitiskjur klíkuskapur og ábyrgð- ar’eysi orðið ReykVikingum dýr- éra. Nú verða þeix að gneiða 15 milljónir fyrir hitavei-tnna, sem fyrir fjónum ánnn hefði eltki- kostað nema 7—8 milljónir. Einhver kann að segja, að ekki tjói að sakast um orðinn hlut og að enginm deyi, þótt dýrt kaupi. Og vissulega dettur engum anu- að í hug, en að við verðum nú að sæta því bezta tiiboði, sem við getum fengið, til þess að 'júka við hitaveituna, sem Jægar er búið að leggja svo mikið fé í. En það væri einkennileg tdhneig- ing tiL þess, að stinga höföinu niður í sandinn og ioka augunum fyrir aLvarlegum staðreyndum og dýrkey’ptum lærdómum, ef menn tiugsuðu eldd út í það á þessari stundu, hvað ábyrgðarleysi og pó'dtískur sérgæðingsbáttur í- hflldsins er búinin og á enn eftir að kosta Reykjavík í hitaveitu- málánu. isleozbar pjóðsöð- ur og sagoir. \ Huld 1—2, safn alþýðlegra íslenzkra fræða. Útgef. Hannes Þorsteinsson, Jón Þorkelsson, Ól. Davíðs- son, Páimi Pálsson og Vald. Ásmundsson. Bæði heftin á kr. 16,00. Gríma 1—16. Tímar.it ís- lenzkra fræða. Öll heftin fyrix einar 36 kr. Gráskinna 1—4. Útg. Þór,b. Þórðarson og Sig. Nordal. Heft 7,50, ib. 15,00. fslenzkar þjóðsögur og sagnir. Útg. Guðni Jóns- son, kr. 15,00. Sagnakver Dr. Björns frá Viðfirði kr. 5.00. Sagnir og þjóðhættir. Odd- ur Oddsson hefir skráð. 12,00. Sagnaþættir úr Húnaþingi, ritað hefir Theodór Arn- bjarnarson frá Ósi. 15,00. Dulsjá. sagnir víðs vegar að, safnandi Örn frá Steðja. 2,00. Amma, íslenzkar þjóðsög- ur og sagnir. safnað hef- ir Finnur Sigmundsson, nýtt hefti kr. 4,00. Afi og amma, þjóðháttalýs- ,ing og sagnir, skráð hefir Eyjólfur Guðmundsson frá Hvoli. o Alþýðuhúsinu. Súni 5325. IhrI Sveinsson bætti met sitt á 500 m. bringu- sundi á sundmóti Ægis í gær- kveldi. y. x Lánsútboð. Stjórn Síldarverksmiðja ríkisins hefir, að fengnu leyfi Atvinnumálaráðuneytisins, ákveð- ið að’bjóða út handhafaskuldabréfalán, að upphæð kr. 2.000.000,00 — tvæi milljónir króna. Verður andvirðið notað til að greiða áfallinn kostnað vegna aukningar síldarverk- smiðjanna á Raufarhöfn og Siglufirði. Til tryggingar láninu eru, auk ábyrgðar ríkissjóðs. allar eignir og tekjur Síldarverk- smiðja ríkisins. Lánið endurgreiðist með sem næst jöfnum árlegum afborgunum á 12 árum (1943— 1954), eftir útdrætti, er notarius publicus í Reykjavík framkvæmir í júlímánuði ár hvert. Gjalddagi útdregirma bréfa er 2. janúar næst á eftir útdrætti, í fyrsta sinni 2. janúar 1943. — Útboðsgengi er nafnverð. Vextir eru 4Vá% p. a. og greiðast gegn afhendingu vaxtamiða á sama gjalddaga og af- .borganirnar, í fyrsta sinni 2. janúar 1943. Fjárhæðir skuldabréfa verða kr. 10.000,00, kr. 5,000,00 og, 2.000,00. Geta áskrifendur valið á milli skuldabréfa með þessu nafnverði. Lánið er óuppsegjanlegt af hálfu lánveitenda, en lántakandi áskilur sér rétt til að endurgreiða lónið fyrr en að ofan grein.ir, enda sé þá auglýst í Lögbirtingáblaðinu minnst 6 mánuðum fyrir hvem 2 janúar, hve mikla aukaafborgun lántakandi ætli að greiða. Reykjavík, 5. desember 1941. F. h. Sfildarverksmfiðja rfikfisins. SVEINN BENEDIKTSSON. Landsbanki íslands hefir tekið að sér að annast lántöku Síldarverksmiðja ríkisins sam- kvaemt ofangreindu lánsútboði. Þriðjudaginn 9. þ. m. verður mönnum gefinn kostur á að skrifa sig fyrir skuldabréfum í Landsbanbannin f Reykjavík og á eftirtöldum stöðum: í Útvegsbanka íslands h.f., Reykjavík. í Búnaðaribanka íslands, Reykjavík. I Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis. í Sparisjóði Hafnarfjarðar. í útibúum bankanna ísafirði, Akureyri, Seyðisfirða, Eskiiirði, Vestmannaeyjum og Selfossí. í öllum sparisjóðum landsins. Verði áskriftir hærri samtals en nemur lánsupphæðinni, er áskilinn réttur til að lækka hlutfallslega áskriftarupphæð hvers einstaks. Skuldabréfin, með vaxtamiðum frá 1. janúar 1942, verða væntanlega tilbúin til af- hendingar um máðjan janúar næstkomandi, en tilskilið er, að greiðsla fyrir keypt bréf fari fram 2. janúar 1942, gegn kvittun. er við framvísim gefur rétt til að fá bréfin afhent, strax og þau eru tilbúán. Magnús Sigurðsson. Reykjavík, 5. desember 1941. Lpndsbankl fslands. Pétur Magnússon. Að bíða er sama og tapa þegar um innkaup jöfiagjafa er að ræða. Ekki svo að skiljá að þær vörur, sem við nú eigum eða framleiðum til jóla, muni hækka, en váð höfum hins vegar ekki nærri undan eftirspurninni og er iþví hætt við, hversu kappsam- lega sem unnið verðux. að miklu færri en vilja geti að þessu sinni gefið prjóiiafatnað író okkur í jólagjafir. Sérstaklega má búast við að ódýrari tegundirnar gangi fljótt til þurrðar, þar eð við héðan af til jóla munum leggja megináherzlu á framleiðslu FALLEGUSTU og BEZTU tegunda KVENPEYSA og TREYJA úr margs konar „FANCY“ gamtegunda, svo sem ,JETROTTE“. „BOUCLÉ“, „CREPE“, ,PERGOLA\ ,ANGORA‘ o. fl. Auk pfjónaTaranna hofum við margt sem er vel fallið tiljéla- gjafa svo sem: Sokkar, Silki — Isgarns — Baðmallar — Ullar Verð kr. 2.90 til kr. 9.05 Undifðf, fsgaras — Silki —- Satin kr. 4,75 til kr. 38,50 SUkimáttkjélar A kr. 29,75. Satin<-náttkjélar ú kr. 35,00. Klúta, Slæður, Silkitrefla, ofna Treila, ofna Borðrenninga, Borðdúka ofl. Vn o vn i l!i S9 JL Æk Skóiavðrðustig 2. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.