Alþýðublaðið - 05.12.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.12.1941, Blaðsíða 4
FÖ8TUDAGUR ííaeturteknir er Kristján Hann- tsson, Rtímisvegi 8, sínai 3836. NœturvörSur er í lÆugavegs- ög Mgólfsapötekí. ÚTVARPIÐ: 26.30 Útvarpssagan: ,Glas lœknir* ecPtír Hjalmar Söderberg, XI (Þórarinn Guðnason læknir). 21,00 Mozart-minning (160 ára dánardægur): a) Erindí Hallgrímur Helgason tón- skáld). b) Mozart-tónlejkar (plötur); 1. Forleikur að ,,Töfraflautunni“. 2. Júpí- • ter-symfónían, V.K.F. Framsókn heldur basar 10. þ. m. Þær kon- ur, sem ætla að gefa á bazarinn, «ru vinsamlega beðnar að koma munum í skrifstofu félagsins í Al- þýðuhúsinu, opin frá kl. 4—5.30 daglega eða til eftirtaldra kvenna: Jóhönnu Egilsdóttur, Eiríksgötu 33, Gíslínu Magnúsdóttur, Freyju- götu 27, Ingveldar Jónsdóttur, Bergþórugötu 57, Halldóru Jóns- dóttur, Vesturgötu 33 B og Elínar GuðlangsdóttuV. öénargötu 48. Bwzarnefndíö. 5M króna sekt var maður dæmdiir í i gær fyrir að brugga áfengt öl. HITAVFJTUMaUÐ Frh. af 1. siöw- þetta mál vi& tlMsstjórnína og Landsbankann, og befði hann íengið ágætar iwndirtektir. Lýsiti borgarstjóri því yfir, að bæjar- stjóm myndí verða kvödd saman tiL aukafundar til að taka ákvörð- un, TaLdi hann vonir um, að efn- ið yrði komiÖ hingað svo snemma, að hitaveitan yrði fuLl- gerð fyiir næsta haust- Þá var skýrt frá þvi á bæjar- stjómarfundinum, að skeyti hefði boözt frá rafmagnsstjóra, sem nú idvehir í Ameríku, að tilboð hefði 'boðist í stækkun Sogsstððvarinn- ar, Afhendingartími á þeim vör- !um er í september. Beðið er eftir fleiri tiiboðum- Draumur um Ljósaland. Nokkur eintök af bókinni í vönduðu skinnbandi — tilvalin jólagjöf — má panta í Víkingsprent Gaxðastræti 17. (Simi 7864.) Þessi síðasta bók Þórunnar Magnús- dóttur hefir feng- ið hinar ágætustu viðtökur alls stað- ar. í bókinni eru skemmtilegar og spennandi lýsing- ar á margs konar fólki, basli þess og baráttu, gleði og unaði. — Bókin er lifandi lýsing á núííma sveita- heimilum. með nú tíma vélum, bílum síma og útvarpi. Drengnr eða telpa óskast strax, til að bera út Alþýðublaðið, tiikaup enda i vesturbænum. i*esti~stil~ ■ ni'il ~»r..« ■ ■■ in ícmíihm^ut þessa ■ - 'Smiv ",wT7T7 fyr og sxðar Þórbergur Þórðarson Enn fást nokkur eintök af sjálfsævisögu hans, 3 bindi, í ,.luxus“-skinni. Hvaða stétt sem vinur yðar er í, og hvaða skoðun sem hann nefir, er ekki unnt að gefa honum kærkomnari jólagjöf en þetta snilldar- verk. — En nú er frestur- inn að verða úti. Fá eintök fást enn í Vfkingsprent Sími 2864. (Verða afgreidd viku fyrir jól.) nra^-fm „Birkir” hleður tii Arnarstapa, Sands og Ólafsvikur á morgnn. Vörumóttaka fyrir hádegi, I þúsundír ] í ‘YÍta að æfilöng gæfa fylg- \ ir hringunum frá SIGURÞÓR Alpýðnflokksfélag Reykjavíkur SKEMMTIKVÖLD heldur Alýþðuflokksfélag Reykjavíkur í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötn laugardaginn 6. des. 1941, kl. 8.30 e. hád Skemmtiatriði: 1. Skemmtunin sett 2. Erindi: Hákon Rjarnasson, skógræktarstjóri, 3. Leikþáttur. 4. Ræða: sr. Jakob Jónsson. 5. Enn Nýjar gamanvísur um pólitíska ástandið. 6. Ðans. Aðgöngumiðar fást á skrifstofu félagsins í Alþýðuhúsinu frá kl. 3 á laugardag og við innganginn eftir kl. 8. Skemmtinefndin. IQAMLA BMI Slufim mUflBtafnBsmalu mm |nriA BtÖ B9 His orlagansa (SOCIETY LAWER.) Metro Goldwyn Mayer kvikmynd. Aðalhlutverk: Wálter Pidgeon, Virgirúa Bruce og Leo CarriUo, Börn yngri en 12 ára fá ekki aðgang. Sýnd klukkan 7 og 9. Áframháltlssýning kl. 3.31.6.31 Cowboymjnd með GEORGE O’BRIEN. Ameríksk mynd, gerð eftlr víðfraegri skáldsögu, „The House óf fyeven Gables“j, eftir Nathaniel Hawthome Aðalhlutverkin leika: George Sanders, Nan Grey, Vincent Price, Margaret Linday. Börn fá ekki aðgang. Sýnd klukkan 5, 7 og 9. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að bróðir okkar 'elskulegur JÓN GUNNLAUGSSON andaðist 29. f. m. Jarðarförin er ákveðin frá Fríkirkjunni lauga.i'- daginn 6. þ. m. og hefst með húskveðju að heimili hins látna, Bræðraborgarstíg 9. kl. 1% e. h. Guðrún Gunnlaugsdóttir. Sigurður Gunnlaugsson. Allt á sama stað. Bifreiðastjórar, er ætla sér að kaupa sturtur (Hydrau- lic Hoist) á vörubíla, tali við mig sem fyrst. Sími 1716 — 1717. EGILL VILHJÁLMSSON. SIGLING AR milli Bretlands og íslands halda áfram eins og að undanfömu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynningar um vöru- sendingar sendist Culllford & Clark Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. BLOnDRHLS HRFFI

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.