Alþýðublaðið - 06.12.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.12.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI. STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. Argangur LAUGARDAGUR 6. DES. 1941 286. TÖLUBLAÐ ......... — ino Svkðl Irá Hafnarftrðl af með 25 manna ábðfn. Hann mun hafa farizt í of-* Toga tall viðrinn s. 1. priðjndag. þá á heimleið af veiðum fullhiaðinn af fiski. OGARINN „SVIÐI“ er talinn af með 25 manna áhöfn. Aðstandendum þeirra, sem fórust með skipinu var tilkynnt það í gærkveldi. ,>Sviði“ var gerður út frá Hafnarfirði og fór hann á fisk- veiðar 23. nóvember. Hann var á léið af veiðum þriðjudag- inn 2. desember með mikinn fisk og hefir síðan ekki spurzt til hans. Klukkan 7,30 uxn morguninn heyrðist til hans um talstöðv- ar togaranna og hefir Vilhjálmur Ámason, skipstjóri á „Venusi,“ ■en hann var iþá einnig á leiðinni heim, skýr.t Atþýðublaðinu svo frá, að þá hafi ,,Sviði“ sagzt vera kominn að svokölluðum Kollu- ál, veður var slæmt, en þeir sögðust vera „að laga hjá sér“. „Við fórum í skjól undir Jökul,“ sagði Vilhjálmur, „og hjuggumst við að „Sv.iði“ myndi koma Iþangað, en hann kom ekki.” Þelr sem fórust. Á skipinu var 25 manna á- höfn eins og áður segir: 12 ■Reykvíkingar, 11 Hafnfirðing- ar, 1 af Akranesi og 1 úr Mýr- dal. l>essir fórust með skipinu: Úr Reykjavík: Guðjón Guðmundsson, skip- stjóri, Bárugötu 35, f. 27. september ’94, kvæntur og átti 3 böm. Þorbergur Friðriksson, 1. stýri- maður, Bræðraborgarstíg 52, f. 10. des. ’99, kvæntur og átti 4 börn. Guðmundur Pálsson, 1. vélstj., Lindargötu 36, f. 8. júní ’IO, kvæntur, 1 barn. Erlendur Hallgrímsson, loft- skeytamaður, Laugaveg 83, f. 18. nóv. ’ll, kvæntur, barnlaus. Gunnar Klemensson, 2. stýri- maður, Bergstaðastíg 6, f. 28. jan, ’16, kvæntur, 1 barn. ■ ft Guðmundur Halldórsson, há- seti, Grettisgötu 57 A, f. 17. júlí ’04, kvæntur, 4 börn. Jón Gunnar Björnsson, háseti, Tjarnargötu 47, 1 21. marz ’24; hjá foreldrum sánum. Júlíus Hallgrímsson, kyndari, Freyjugötu 26, f. 31. júlí 1900; fyrárvinna móður sinn- ar. Lárus Þórir Gíslason, kyndari, Öldugötu 7 A, f. 2. október ’09; ókvæntur. Bjarni Ingvarsson, háseti, Öldu- götu 4, f. 11. október ’23. Hann var sonur skipstjórans, sem fórst með „Braga1, og fyrirvinna móður sinnar og fjögurra yngri systkina. Frh. á 4. síðu. Tekst Rissnm að nmkringja Þeir sækja nú fram á hlið við þær til þess að komast að baki þeirra. —.................. ............ R ÚSSAR halda áfram að hrekja Þjóðverja í vesturátt norðan við Azovshaf og vekur sú sókn þeirra nú mesta athygli, sem þeir hafa hafið norðan við hersveitir Kleists marskálks í Því skyni að komast fram hjá þ<eim og að baki þeim, til þess að loka undanhaldsleið Þjóðverja til Mariupol. Rússar sækja þama fram á StaLinosvæðinu austast í Don- etzhéraði og eru komnir vestur yfir ána Kalmuis, sem rennur í Azovshaf vestan við Taganrog Frti. á 2. síðu. Knrushn vonar að nmræðnr ] áfram f EGAR KURUSHU, samningamaðúr japönsku stjórnar- innar í Washington, kom af fundi Cordells Hull í gær, þar sem hann afhenti svarið við fyrirspurn Roosevelts um herflutninga Japana til Indó-Kína, sagði hann við blaða- menn, að það væri von sín, ,að viðræður Japana og Banda- ríkjanna héldu áfram. Um innihaid svarsins sagði svarsms hann ekkert, en lét pess getið, að svarið við yfirlýsingu Cordelis Huli væri enb eiáki komið frá Tokio. Þó að engin opinber tilkynning hafi heldur v<erið gefin út hál'.u Bandaríkjastjómarinnar um svarið við spumingu Roosevelts, Frh. á 2. síðu. Siðnstn fréttim Bjðrgnnarhriognr Ar ,Svíia‘ fnndinn Vestsr á BaBðasandl. R ÉTT áður en blaðið fór í pressuna bár- nst þær fréttir, að björg- unarhringur úr togaranum „Sviða“, merktur skipinu, hefði fundizt rekinn Vest- ur við Saurbæ á Rauða- sandi. Hafa „Ægir“ og sjóflug- vélar frá setuliðinu undan- fama daga haldið uppi leit að togaranum og hefir m, a. verið gengið á land fyr ir vestan, þar sem búast mátti við braki úr togar- anum. Fannst björgunar- hringurinn þannig. Bretar í stríðl við Finna, Ung« verfa og Rúmena sfðan í nðtt. Neituðu að verða við úrslitakostum Breta um að hverfa með her sinn úr Rússlandi. AÐ var tilkynnt í London í morgun, að Bretland væri f" nu í stríði við Finnland, Ungverjaland og Rúmeníu, þar eð ekkert þessara landa hefði svarað orðsendingu brezku stjórnarinnar, sem hefði haft úrslitakosti inni að halda og átti að vera svarað fyrir miðnætti síðastliðna nótt. Kunnugt var orðið þegar í gærkveldi, af fréttum frá Stokkhólmi, Budapest og Bukarest, að úrslitakostum Breta myndi annaðhvort ekki verða svarað, eða svarað neitandi. KrSfur Breta. Það hefir nú verið upplýst, að Bretar sendu Finnum, Ung- verjum og Rúmenum orðsend- ingu sína þ. 1. desember síð- astliðinn og kröfðust þess, að allar þessar þjóðir yrðu á burt mteð her sinn úr Rússlandi. Þó var krafau til Finnlands á Þá leið, að þeir hyrfu með hersveitir sínar til hinna gömlu landamæra Rússlands og Finn- lands, þannig að gert var ráð fyrir, að Finnar héldu þeim héruðum, sem Rússar tóku af þeim veturinn 1939—1940, en Finnar munu nú að mestu leyti hafa tekið aftur. Og tit Rúmenia var kraifan sú, að þeir yrðu á brott meðhersinn vestur yfir fljótið Dnjestr. Var því einnig þar gert ráð fyrir, að þeir héldu Bessarabíu, héraðinu, sem Rússar tóku af þeim meðan vináttosamniugurmn var milli HitLers og Stalins. Straac í gær var skýrt frá því í frétt frá Stokkhólmi, að finnska \ þingið hefði verið kaliað saman í Helsingfors og sámþykkt að neita að failast á kröfur Breta. En í London var skýrt frá því í morg'- un, að kunnugt væri, að finnska stjórnin hefði sent svar við orð- sendingu B e.a um Washington. I Budaipest tilkynnti Bardozzi forsætisráðherra i gær, að ung- verska stjórnin ,hefði tilkynnt sendiherna Bandaríkjainna . þar, að Ungverjair neitaðu að verða við hinium brezku kröfium. Og frá Bukatiest bárust einnig' þær fréttir í gær, að rúmenska stjórnin neitaði að fallast á úr- slitakosti þeirra. í Knattspýrnúráð Reykjavíkur hafa þessir menn verið skipaðir: Formaður: Pétur Sigurðsson há- skólaritari, til eins árs, og með- stjórnendur til tveggja ára: Jón Sigurðsson fyrir Fram, Sigurður Halldórsson fyrir Knattspyrnufé- félag Reykjavíkur, Ólafur Sigurðs- són fyrir Val og Guðjón Einarsson fyrir Víking: Sömuleiðis hafa ver- ið skipaðir 2 varamenn í K.R.R. fyrir hvert hinna fjögra knatt- spymufélága. Skfemmtik vðld Algýðn flokksfélags Reykja- víknr í kvðld. A LÞÝÐUFLOKKSFÉLAG REYKJAVÍKUR heldur skemmtikvöld í kvöld í Alþýðu- húsinu við Hvterfisgötu, og hefst skemmtunin kl. 8%. Mjög verður vandað til skemmt unar þessarar. Hákon Bjamason skógræktarstjóri flytur erindi og sýnir kvikmynd frá Þórsmörk, þá verður , leikþáttur sýnduir, séra Jakob Jónssion flytur eHndi, nýjar gamanvísur um pólitíska ástand- ið verða sungnar. Kaffidrykkja verður og að Lokum verðuír stig- inn dags. Gambnt í Libjru aftnr í hðndnm, Þjóðverja og ítala. BARDAGAR eru nú aftur að færast í aukana í Libyu á öllu svæðinu milli Tobrouk og landamæranna og virðast Þjóð- verjar sem stendur frekar vera í sókn. Hafa þeir náð aftur á vald sitt bænum Gambut, suð- vestur af Bardia . Þó hafa iþeir og gert hörð á- j Frh. á 2. siðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.