Alþýðublaðið - 06.12.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.12.1941, Blaðsíða 2
LAUGARDAGUK 6. DES. 1941 WTWIiUPBI í KÁPUBUÐIN, Laugaveg 35 hefir fjrrirfiiggjandi* 350 kápur Londontíska, Deréta og Marldeek Model Swaggerar, ¥etrarkápnr9 Heilsárskápstr* FramleiðDin 30 kápar á vikn. — Fánm vortízknna i jannar. Takíl eftir: Þær domur sem ganga bezt klæddar kaupa kápurnar Komlð fyrrl hlnta dags. ! Kápnbððinni KVENFÉLAG FRtKIRKJUSAFNAÐ ARINS : Hlutavelta á morgun I ¥erkamannaskýlinu klukkan 4 e. b. Af Sllra sem f boði er má nefna s Farmiði á fyrsta farrými til Aknreyrar og fsafjarðar. Peningar. Alikálfnr. ÖIl hngsanleg matvara. Mlkið af fatnaði. Bió og m. fl. Aðgangur '50 anrafMHgSEKPráttnr 50 aura! J SVAR JAPANA. SÓKN RJSSA. Jólasalan hafln. Gott úrval al leikföngnm, pappírsskranti, kortum o. s. frv. Gerið kaup tímanlega. Amatörverzlunin. Ansturstræti 6. 2 stúlkur vanar saumaskap geta fengið atvinnu. Upplýsingar hjá verk- stjóranum. VISSUFATAGERÐ ÍSLAMDS B. F* Munið skemmtun AlþýðufLfél. i kvöld. (Frh. af 1. síðu.) var efni þess þó orðið kunnugt i gærkveldi í aðalatriðum. Það er í Þremur liðum. Lýsir japanska stjómin því yfir. 1) að hún hafi ekki sent meiri hter, flota og flugvélar til Indó-Kína en um hafi verið samið við full- trúa Vichystjórnarinnar; 2) að fréttimar um herflutninga Jap- ana þangað og viðbúnað þar séu stórum ýktar, og 3) að her þeirra í Indó-Kína hafi aðeins verið aukinn í varúðarskyni vegna liðsamdráttar af hálfu Kínverja við landamæri Kína og Indó-Kína, og'sé hinum jap- anska her í Iandinu á engan hátt stefnt gegn Thailand, þótt því hafi verið haldið fram. I Washington var sagt í gær- kveldi, að ástandið væri efftir þetta svar taLið jafn alvarlegt og áður. . ; j LIBYA. (Frh. af 1. sáðu.) hlaup á vígstöðvar Breta við E1 Duda, skammt frá SicLi el Rezegh, en verið hraktir aftur við mikið manntjón og her- j gagna. (Frh. af 1. síðu.) og hafa tekið þar hæinn Kuibis- jev, um 75 km. norður af Mar- iupol. Þjóðverjar halda nú uppi grámmilegum loftárásum á þær hersveitir Rússa, sem fram sækja, cg er það bersýnilega gert í því skyni að skýla hinum iþýzku hersveitum á undanhald- inu. Viðurkennt er í rússneskum fréttum, að barizt sé enn í Taganróg og að nokkur hluti borgarinnar sé á valdi Þjóð- verja. En fullyrt er, að þeir séu að flytja þaðan vopn sán og vistir. ínnheimtu hefti hefurtapast skil- ist á afgreiðslu Alpýðubláðsins. Sl kíðasleða I til sölu. Baldursgötu 19. Sámi 4333. Styrkveiting. Þeir, sem sækja ætla um styrk úr Styrktarsjóði Skipstjóra- og stýrimannafélagsins Kári í Hafnar- firði, sendi skriflega umsókn til formanns félags- ins, Jóns Halldórssonar, Linnetsstíg 7, Hafnarfirði, fjrrir 19. þ- mán. S tyrkveitingamefndin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.