Alþýðublaðið - 08.12.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.12.1941, Blaðsíða 1
RTTSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON 8’ ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUK MÁNUDAGUR 8. DES. 1841. m TÖLUBLASS er byrjað. Japanir hófu í gær fyrirvaralausar árásír á flotastððvar Bandarikjanna og Bretlands i Kyrrahafi: Hawai, Filippseyjar og Singapore ——----»------ Strfiðsyfirlýsing Bandaríkjanna og Bretlands er væntanleg fi dag. ..... IAPANIR hófu í gærmorgun fyrirvaralaust stórkostlegar loftárás- ^ ir á tvær aðalflotastöðvar Bandaríkjanna í Kyrrahafi: Hawal og FHippsoyjar. Tóku 150 flugvélar þátt í áráslnni á Hawai og höföu þær bæklstöö á flugvélamóöurskipum, sem voru í fylgd stórrar japanskrar flotadeildar í grennd við eyjarnar. THkynning um þetta var gefin ót af Roosevelt Bandarikjafor- seta í Washington í gærkveldi. i morgun herma fregnir frá L.ondonv aÖ Japanir hafi í gær, einn- Ig fyrirvaralaust, gert mikla loftárás á hina miklu flotabækistöö Breta í Singapore og sett H5 á land bæði á Malakkaskaga og ströndum Thailands. Allsherjarhervæðing var fyrirskipuð í Bandaríkjunum strax í gærkveldi. Stjórmn í Washington var kölluð saman á aukafund og báðar deildir Bandaríkjaþingsins munu koma saman í kvöld til að lýsa yfir stríði við Japan. í London hafa báðar deildir þings- ins einnig verið kallaðar saman klukkan 3 í dag og er enginn efi talinn á því, að þar muni einnig verða samþykkt að segja Japan stríð á hendur. Stjórnin í Kanada lýsti yfir þegar í gærkveldi, að afstöðnum ráðuneytisfimdi, að Kanada væri í stríði við Japan. í útvarpi frá Tokio í gærkveldi var því lýst yfir, þó ekld fyrr en mörgum klukku- stundum eftir að hin fyrirvaralausa árás á flotastöðvar Bandaríkjanna hófst, að Japan væri í stríði bæði við Bandaríkin og Bretland. i .y,/XcHiNA- f •í :A Pk 0 t’í. N RKANOS «NÖi65- úew m "SrfájSé , J 'SUINS/ S, J j Hiði Jnýja ófrSSarsvæði í austanverðu Kyrrahafí. Á kortinu sést Singapore, syðst á Malafckaskaga, neðarlega til hægri, og Thailand og Indó-Ktína litlu ofar. Filippseyjar og Hong Kong sjást rétt fyrir neðan miðja myndina. og eyjan Guam neð- arlega lengst til hægri. Fyrstu áráslrnar fi gær Fregnirnar af árásum Japana á flotabækistöðvar Bandaríkj- anna 0g Bretlands í Kyrrahafi sýna, að þær hafa verið nákvæm- foga imdirbúnar. Á Hawai var fyrsta toftárásin gerð á Pearl Harbour, sjálfa flotaböfnina, en síðan var önnur loftárás gerð á flugvöllinn við Honolulu, höfuðborg eyjanna. Boosevelt lýsti því yfir seint í gærkveldi. að stórkostlegt tjón hefði orðið af árásunum, bæði á mönnum. skipum og mann- virkjum á landi. Talið er. að um 350 manns hafi farizt í loftá- rásinni á flugvöllinn. Og víst er, að nokkur herskip í Pearl Har- hður urðu fyrir sprengjiun, þar á mteðal herskipið Oklahoma, sem Japanir fullyrða, að þeir hafi sökkt. Herskip og flugvélar Bandaríkjanna lögðu þó þegar tii or- ustu og var fullyrt í Washington Seint í gærkVeldi, að búið væri aS sökkva að minnsta kosti einu flugvélamóðurskipi fyrir Jap- önum og skjóta niður margar flugvélar þeirra. Samtímis þessari árás á Hawai virðast árásir Japana hafa verið gerðar á Manila, höfuðhorg Filippseyja, o'g á Singapore. Síðari fregnir herma. að loftárás hafi einnig verið gerð á eyjuna Guam, áem er þriðja flotastöð Bandaríkjanna í Kyrrahafi og liggur langt austur af Filippseyjum, um það bil miðja vegu milli Ástralíu og Japan. Síðustu fregnir herma, að loftárás hafi verið gerð á Hongkong snemma í morgun. Fregnirnar af Íandgöngu Japana á Malakkaskaga og á ströndum Thailands eru enn ógreinilegar, en sagt ter, að þeir hafi emnig reynt landgöngu á norðurströnd Bomeo, en verið reknir til baka af hrezku hterliði. Tvö flutningaskip Bandarikjanna urðu fyrir tundurskeyti frá japönsku kafbátum í Kyrrahafi £ gær. Fréttimar af árásum Japana á flotabækistö&var Bandaríkjanna bánust aðeins klukfeustundu eft- ir að samningamenn Japána í Washington höfðu afhent Gordeil Hu l svar japön&ku stjðrnarinn- ar við yfirjýsingu hans á dögun- urn. Komst Gordell Hull þannig að orði um það s\-ar seint í gær- fcve'di að hann hefði aldrei aug- um litið aðra eáns fygaþvælu og fiateanir og fiurðaði hann sig á þvi að til' skyldi vera nokkur stjórn á jör&unni, sem Tteyfði sér að láta annað eins frá sér fara. Siðdegisbtóðin í Bandarikjun- um í gær fluttu fregnimar af á- rásunum undir risastómm fyrir- sögtaun, svo sem „The Japs at- taðk us.“ — Japanár ráðast á okkttr. Giflurlegtti- aasingar vonu I öantdaríkjunum í gætfcvelidi eft- ir að ftréttin fór að berast al atburðunum og luku a]iir, ern- þngnuinaræmar sem ajðttir upp eánum munni um þaö, að nú yrði Bð taka manniiega á móti. Wheeler, emn af aðalforingj- ttm einangrunarinjnar sagði: ,Jfú sku’.um við gera þeim helviti heitt". Seint í gærkv&Mi var Mrt í Frfi. á 4. síðui Stórkostleg hækkun á mjólk og iisfélkurafnrðnm á morgun. Mjólkin hækkar nm 15°|0, en rjóminn um 18' 01 0« 1K EIR ERU FARNIR að gerast atkvæðamiklir í dýrtíð- armálunum Framsóknarmennirnir. Á laugardaginn ákváðu þeir í Mjólkurverðlagsnefnd að hækka mjólk og aðrar mjólkurvörur um 15—18%. Hækkar mjólkin um 12 til 13 aura líterinn og er það mesta hækkun, sem til þessa hefir orðið í einu. Það er engu líkara en að með þessari stórfelldu hækkun, séu Framsóknarmenn að koma fram nokkurs konar hefndum vegna ósigurs þeirra á þingi um lögfestingu kaupsins. Með il'itltim fyrftvara er höað sBman mjó)lkiurverðlagsneflnda3> ftindi. Þangað er svo dembt út- teifcningum frá formanndnum, byggðu-m á upplýsmgiuim frá Mjóltoursamsölurtnd um svo og svo mikia hækkun tilkostnaðar. Alpýðublaðið hef' átt kost á að sjá þetta piagg, sem ber með sér hro&virknina ! IxvSvetna'. Tóm- ur slumpatimkmngur og ágizkam- ir. Nefndarmönmmx er enginn tími gefjnn ttl nánari aithugiunar né endiurskoðunar. AlþýðublaMð átti tal við full- trúai Alþýðuflokksins í nefndfnni, Guðmund R. Oddsson iorstjóra. „Ég grieiddi ekkl atkvæ&i um þessai verðhækkun,1* segir Guð- mundur. „Mér viar njedtað um tím« KU **ð afla mír pltírite, upplýamga, er ég taJdi najuðsynlegt að iægju •fyrir, áðiur en ákvörðun yrði tekin um þetta mél. Vegna þess, að Frh. á 2. slöu. ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.