Alþýðublaðið - 08.12.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.12.1941, Blaðsíða 1
AIÞYÐUBIAÐIÐ RFFSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXIL áJRGANGUR ÍIÁNUDAGUR 8. DES. M41. 2tt, TÖLUILAÖ íðið er byrjað. Japamir hófu í gær fyrirvaralausar árásír á flotastöðvar Bandaríkjanna og Bretlauds i Kyrrahafi: Hawaí, Filippseyíar ög Singapore .—.—» ..... Btríðsyfirlýsing Bandaribjanna ©g Bretlands er væntanleg í dag. '...... . ¦» JAPANIR hófu í gærmorgun fyrirvaralaust stórkostlegar loftárás- ir á tvær adatflotastöovar Baridarfkjanna í Kyrrahafi: Hawal og Ffiippseyfar. Tóku 150 flugvélar þátt í áráslnni á Hawai og höfou fiær bækistöS á flugvélamóourskipum, sem voru í fylgd stórrar Japanskrar ffotadeildar í grennd við eyjarnar. THkynning um þetta var gefin út af Roosevelt Bandaríkjafor- seta í Washington í gærkveldi. í morgun herma fregnir frá London, ao Japanir hafi í gær, eínn- Ig fyrirvaralaust, gert mikla loftárás á hina míklu ffotabækistöo Breta í Singapore og sétt N8 á land bæol á Malakkaskaga og ströndum Thailands. Allsherjarhervaeðing var fyrirskipuð í Bandaríkjunum strax í gærkveldi. Stjórnin í Washington var kölluð saman á aukafund og báðar deildir Bandarfkjaþingsins munu bma saman í kvöld til að lýsa yfir stríði við Japan. í London hafa báðar deildir þings- ins einnig verið kallaðar saman klukkan 3 í dag og er enginn efi talinn á því, að þar muni einnig verða samþykkt að segja Japan stríð á hendur. Stjórnin í Kanada lýsti yfir þegar í gærkveldi, að afstöðnum ráðuneytisfundi, að Kanada væri í stríði við Japan. í utvarpi frá Tokio í gærkveldi var því lýst yfir, þó ekki fyrr en mörgum klukku- stundum eftir að hin fyrirvaralausa árás á flotastöðvar Bandaríkjanna hófst, að Japan væri í stríði bæði við Bandaríkin og Bretland. 3>~ \ f— ¦MatMiliy ¦¦¦¦¦¦¦ ¦•¦^S ¦ Jrrttirigoan \ SHIPMrf ¦¦:(¦-¦,:-:.,;¦ 'M . . -e» V^f\ ¦¦¦',- GUAM(l/J# • ¦£«¦%, .'íP* '¦:¦ .m ^&^s^wqapQr'etm-r , ¦> "¦ . '..V-t-'H*' ¦ ¦¦ -"fVsAr^r*.-"--;- j' ^r-rr/ iS' ¦¦¦¦'¦ P:^.^El^:'*-*A/*:rSís: , ^. v>--^-',- *<v< . .* ^-\*:>:_v-,;>'.-.-,i -- "Ní HETHfcfcCANOS íHt>ltí< ^new . ¦',. o~7 ^^ðSS^,..-^.-..-^*^.: ¦ -•¦' '• ; Í>ÍJ ^i'.V'ír, ¦ SPÍKAT iS* Xt £* US=i «Ö-'<í' 1» Fyrstn árásirnar i gær -.............. »i. Fregnirnar af árásum Japana á flotabœkistöSvar Bandaríkj- anna og Bretlands í Kyrrahafi sýna, að þær hafa verið nákvæm- fega undirbúnar. Á Hawai var fyrsta kiftárásin gerð á Pearl Harbour, sjálfa flotahöfnina, en síðan var önnur Ioftárás gerð á flugvöllinn við Honoiulu, höfuðborg eyjanna. Roosevelt lýsti því yfir seint í gærkveldi, að stórkostlegt tjón hefði orðið af árásunum, bæði á mönnum, skipum og mann- virkjum á landi. Talið er. að um 350 manns hafi farizt í loftá- rásinni á flugvöllinn. Og víst er, að nokkur herskip í Pearl Har- Iwíur urðu fyrir sprengjum, þar á mteðal herskipið Oklahoma, sem Japanir fullyrða, að þeir hafi sökkt. Herskip og flugvélar Bandaríkjanna lögðu þó þegar til or- ustu og var fullyrt í Washington seint í gærkVeldi, að búið væri aS sökkva að minnsta kosti einu flugvélamóðurskipi fyrir Jap- Snum og skjóta niður margar flugvélar þeirra. Samtímis þessari árás á Hawai virðast árásir Japana hafa verið gerSar á Manila, höfuSborg Filippseyja, og á Singapore, Síðari fregnir herma, aS loftárás hafi einnig verið gerð á eyjuna Gnam, áem er þriðja flotastöð Bandaríkjanna í Kyrrahafi og tiggur langt austur af Filippseyjum, um það bil miðja vegu milli Ástraliu og Japan. Síðustu fregnir herma, að loftárás hafi verið gerð á Hongkong snemma í morgun. Fregnirnar af Íandgöngu Jaþana á Malakkaskaga og á ströndum Thailands eru enn ógreinilegar, en sagt er, að þeir hafi einnig reynt landgöngu á norðurströnd Borneo, en verið reknir tiS báka af brezku hferliói. Tvö flutningaskip Bandaríkjanna urðu fyrir tundurskeyti frá japönsku kafbátum í Kyrrahafi í gær. FTéttirnar af áirásum Japana á fLotabækistöÖvar Bandaríkjanina báTiust aðeins kluktoustundu eft- ir að samningamenn Japana í Washington hðfðu aifhent Oordell Hu'l svar japönsku stjórnarinn- ar við yfirlýsingtu harcs á dögun- um. Komst Oordell HuW þannig að Hið, Jaýja áfrioarsvæoi í austatíverðti Kyjrahafi. Á kortinu sést Singaporé, syðst é Malakkaskaga, neðarlega til hægri, og Thailand og Indó-Kána litlu ofar. Filippseyjar og Hong Kong sjást rétt fyrir neðan miðja myndina, og eyjan Guam neð- arlega lengst til hægri. orði um paö svar seint i gær- kveldi að hann hef ði atóhiBÍ aug- um litiö aðra edns rygapvælu og fialsanir og fairðaði hanai sig á pvi 'að t»l Bkyidi vera nokSaur stjðrn á jörðunni, sem Tteyfði séx að láta annað eíns frá sér fara. Siðdegisblöðin í Bandaríkjun- um í gær fauttu fttegnjrnBr af á- rásttnium lundlr rjsastörttm fyxir- sðgnum, svo sem „The Japs atr taðk us." — Japanir ráðast á okkur. Gífurte^ff æsingar voito i Bandaiíkjuniim i gærfcvolidi eft- ir að fréttin för að bewast al atburðunium og Juku ailir, ein"* (Emgriumarsittnar sem aörír upp eámum munini um það, að nu yrðl að taka maraulega á móti. Wheeier, eton af aðalfoilngS- um einangrtonarinnar Sagði:,^íú sktfjum við gera peún helviti heitt". Seint í gærkvðMi var birt í Frh.v á 4. síðm Sförkostleg hœkkun á mjólk og mlólkurafurðum á morgun* Mfólkin hækkar tim 15V en rjóminn um 18c 0» ÞEIR ERU FARNIR að gerast atkvæðamiMir í dýrtíð- armálunum Framsóknarmennirnir. Á laugardaginn ákváðu þeir í Mjólkurverðlagsnefnd að hækka mjólk og aðrar mjólkurvörur um 15—18%. Hækkar mjólkin um 12 til 13 aura líterinn og er það mesta hækkun, sem til þessa hefir orðið í einu. Það er engu líkara en að með þessari stórfelldu hækkun, séu Framsóknarmenn að koma fram nokkurs konar hefnduni vegna ósigúrs þeirra á þingi um lögfestingu kaupsins. Með ilittam fyrirvaíra er hóað saman mj<Mkurv©rðlBgsneiindar- fundi. Þangað er svo derabt út- reikningum frá förmannÉn'am, byggðuim á upp3ýsínig!uim frá Mjálkursamsölurini usm svo og svo mikla ihækkun tilcostniaðar. Alpýðiublaðið hefi átt kost á að sjá petta plagg, sem ber með sér hroðvirkniraa 1 Ihvlvetna. Tóm- ur stampareikningwr og ágizkan- ir. Nefndarmönraum er enginn tími gefimi tffl nánari athugunar né endurskoðunar. Alþýðublaðið átti tal við full- trúa AHþýðuftokksins f nefadi|rini, Guðmund R. Oddsison forstjðra. „Ég greiddi ekki atkvæði um pessai verðhækkun," segir Quð- mundur, „Mér vair neitað um tima rti rið afja mir pBdntt upplýainga, er ég tajldi nauðsynlegt að lægju fyrir, áður en ákvörðun yrði tekin um þettai mél- Vegna pess, að Frh. á 2. siöu. ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.