Alþýðublaðið - 08.12.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.12.1941, Blaðsíða 2
MÁNUDAfiUR & DES. 2941. f mW8Uл SIGLINGAR milli Bretlands og íslands halda áfram eins og að undanfömu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkyrmingar um vöru- sendingar sendist Culllford & Clark Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. KsBupnm allskonar brofajárn Landssmiðjan. Trésmiðir. Get bætt við nokkrum trésmiðum í vinnu yfir Jengri tíma. Tómas Vigfússon Víðimel 57. Sími 4702. Jólin 1941 d , Barnaleikföng úr járni, tré, gúmmíi, celloloid, taui, pappa, mikið úrval. Loftskraut, Jólatrésskraut. Kerti — SpiL Borðbúnaður úr stáli. Silfurplett, mjög vandað. Fallegt keramik. Glervörur o. m. fl. H. Einarsson & Björnsson. MJÓLKtJRHÆKKUNIN Frh. af 1. síðu. ttppitýsirger pæ'", sem fyTir lágu, vo'U svo óáneiðantlegar og frnoð- vi'knislega ger&ar, að ég taldi Öt'o”s’\’H’an|''gt aö bjóða lopinibem nefmd slíkt til að byggja á, i fafint áiiðandí máli sem pessu. Á peim stutta tíma, er netedín hafði tií lumráða, kom t. d- í Ojós 10 pús. kr. úreikningsviílla. Og auðvitað hecir páð voíið einskær tiiTviljun, að hún værkaði tH stuðnings mjðlkurhækkuninni. Þá er haft erfí" Mjó kiu samsölunni. að rekst- ur ednnar viðlióflart>ifrei 'a'r kosti 72 pús. kr. á ári, eða 60 púsunó fyrir uran maorunakaup, eða 200 krónur á dag. Siíka fjarstæðu var auðvitað ekki hægt að taka góða og giMa. Ég tel," segir Guðmundur enn fremur, ,að hér sé um slíkt mál að ræða, að al- me.nmiTigur eigi fu'.la he'mtingu á, að vö’ur pær, sem hér .er. um að’ ræða, séu ekki hækkaðar meir en pörf er á. Og að gögtn pau, sem fyrir lig,gja ,séu byggð á réttum athugunum og nákvæm- um útiedkning', e’ida er pað hægt ei ví'.ji er fy fr hendl og f am’e:ð- iendum er ekki gerður neinn g eiðS með því að hækka dýr- tiðina í iamdinu meira en nauð- synóegt er.“ Það e'u fallegar upplýsingair, sem hér iggja fyrir eða h'tt pó heldur. Fyrir mjólkurverðlags- nefndarfœrd er Iiagður út’eikning- ur, nokkur8 konar röks uðr.ingur fyrír nýrri’ mjó'kurhækkun, og par ©r s;ikar upplýsingar að fin’ia sem pær, að nekstur einnaír bif- reiðar kosti 200 kr. á dag, p. e. 20 kr. um timaraa. Og ekki minna en 10 pús .kr. vLfa á öð’um stað. A'Ilur fnestur ti| nánarf aitfrugunar er hara baninaður. Þetta skal i gegn ,segja Framsókna’Uienn, og svo er bana neitað um frekari upplýsingar með valdi pess, sem meirifrlutann frefir. Á siikum vlranubrögðum er svo gnun.dvð-11- uð ein stæ’sta mjóJkurfiækkuniin, sem orðið hefir tii pesisa. A pýðuí'k)kku‘'in/n studdi að því á sinum tfma, að núve’andi mjólkurskipu’Bg kæmist á. Hann gerði pað af pvi, að harm á’Jeit, áð mjólkuTnál ð yrði ekki leyst á viðunandi hátt, nema með opin- bem skipulagi- Það var einnig teamkvæmt skoðun hans og stefnuskrá, að líeysa málið á pann frátt, sem gert var. Hins vegar er flokknum og herir allt af verið Ijóst, að sllk skipulagrí- ing getur orðið vafasöm og jafn- ÍNJja mjðlhnrverðið I y Mjólk á heil fl. 0,97 pr. fl.h Mjólk ó hálf fl. 0,50 pr. fl.h Ij Mjólk á br. 0,92 pr. fl.h jj Rjómi 6,50 pr. ltr.!; jj Skyr 1,70 pr. kg.íj j: Smjör 11,50 pr. kg.l; ; 1 Þannig samiþykkt á fundi:; jl Mjólkurverðlagsnefndar á;j h laugardag með meirihluta;; I; atkvæða Framsóknar, m. a.? rfl að standast hinn aukna j 1; og gífurlega bifreiðakostn-;: ;j að Samsölunnar. (Sjá frá-;h ;; sögn af fundinum). j: \©1 skaðleg, ef henini er stjórnað af andstæðingum pess, sem diitf- ast að m'sbeifa va di sinu og að- st.öðu til þess jafn\æl að vinna máfefninu ógagn. Flokkurfnin er og verður peirnar skoðunar, að slík skipulagning eigi að vera undir opinberri krítik eims og annar opinfrer nekstur. Alpýðu- b'aðið hefir pvi ávalt verið opið fy-ir allri hei'b igðtri gagnrýni á hendur Mjóiikursamsölunni, sam- hliða pvi, sem pað hefir ávalt fra'jdið fram gagnsemi skipulags- ins og því, sem pað hefir áorkað til góðs ,en vitt harðlega óheil- b’igða gagnrýni og pá addstöðu, er pað hefir mætt, sem sprotitin var áif póilitfsku ofstæki- Þessa afstöðu Aiþýðublaðsins 1:B'H núvemndii s’jómendur MJólk- Sirsamsölunnar ©kki getað sætt sig yið. Þeir hafa ekki getað pol<- að hina beilbrlgðu gagnrýnl, enda er ekki þvi að nedta, að hún er bitrairi en sú óheilbtrigða. Hugtak skipu’agsios \-ar, að M j ólku rsa msa lan yrði sameigm- fegt tæki framleiðenda og neyt- enda til' að vinna bug á óiheyri- fegum dneifingarkostoaði, skapa sannvirði og sanngjörn viðskipti milli þes:ara tveggja aðila, bæta vömna og afnema galla hinnar taumlausu samkeppni. Ná er ekki því að neita, að stjómendur skipultagsins virðast vera að komast út á skakka. biaut. Þeir virðast búnir að gfeyma sjónarmiðinu, sem var, pegar lagt var af stað. Áranguiinn er lika að koma í ljós. B'lið milli pess verðs, sem ney andinn greiðir og fæss, sem framfeiðandinn fær, er alitaf að .verða stærra og stærra Verð- hækkanir eru sóttar af kappi en engri forsjá. Upplýsingar um fyrértækáð og nekBtwr p«ss er @k#i fengur haagt að íá svo neltt mé i- byggjandi Og flú má segja, ab kórónað jsé allt, áður heíir heyrzt trú pessum háu hemtm, pegaa- lBgð- ar enu fyrjr \ærðlagsnefind U99- lýsingar um það, að áekstttr BiUn- ar bifneiðar kosti 230' krónur um hvem k'ukjkutímo. 200 krörvr § tfftg. Það er 1400 krónur fyrir atllar báfneiðama'r 7, eða yfir árfð 511 pús. krónur. Losar pá bif- reiðakostnaðurinn einn 1/2 miHjóít króna. Samk\-æmt neikningum Samsölunnar s .1. -ár, var rekstr- Brkostnaður állra bifreiðaínna, fyrir utan manmakaup, 41 pús. kr. Nú kostar ein 60 pús.*) sam- kvæmt nýjustu og beztu upplýs- ingian, peim upplýsingum, sem r enu fram tíl gumdvallar mjólkurhæk'kun. Til sam- anhurðar má geta pess, að \~öru- bt'astöðin „Þróttur" lekur kr. 8þ0 um timann. Bifreið par, sem væri við akstur 10 tíma á dag, ætti pá áð tapa !l,50 am tfmaan, ef hún befði saroa tilkostnað og er hjá Mjó’.kursamsölunni, eða rúmttm 40 þúsundum yfir áriðjf H\’emig fara mannagneyin par að Jifai af pessari atvinnu og með þenr.«n taxta? Það verður ekki komist hjá pví, að taká petta hneykslismál til nánari athugunar síðer. *) í*ár í að sjáúfsögðu reikn- aðar afskriftSri „Norræn jél“ er olaiUegasta lélabökta í Greinar: Sveinn Bjömsson, , ríkisstjóri, semdiherrar ; Noróurlanda, Sigurður Nordal, síra Sigurbjörn Einarsson, Stefán Jöh. i Stefánsson o. fl. i í Kvæði: Davíð Stefánsson, | Tómas Guðmundsson, ) Nordahl Grieg 0. fl. Sögur: Selma Lagerlöf, : Kristm. Guðmundsson, i Fridthof Nansen 0. fl. 1 ( Teikmngai-: Greta BjÖrns- son. Jóh. Briem og Jón Engilberts. Myndir: Fagrar myndir frá öllum Norðurlöndum, ; myndir af helztu atburð- : um , ársins og höfundum greinanna. Gfisli Mnit fréði Konráðsson: Saga Sbagstrendinga og Slagnmanna, Það hefir verið á margra vitorði, að eitt af beztu handritum þessa kunna fræðimanns lægi óprentað, þþtt efni bókarinnar væri mörgum kunnugt norð- anlands. Nú er bókin prentuð, og heitir Saga Skag- strendinga og Skagamanna. Páll Kolka læknir hefir ritað langan og fróðlegan formála fyrir bókinni, en aftan við hana er ítarleg nafnaskrá. Bókin mætti frekar teljast sagnaþættir en sgpifelld heild, því hún er 141 kafli, og segir hinn gamli sagnaþulur þar frá mönnum og atburðum og kennir margra grasa, eins og í öllum ritum Gísla Konráðssonar. Bókin er rösk- ar 220 blaðsíður, þétt prentuð í stóru broti og kostar þó ^ðeins 12 kr. Bókaverzlun ísafoldarprentsmiðju. Ferðasai Frítz Llebig. Æfintýraleg ferð íslenzks manns frá Austurríki gegn- um Tékkóslóvakíu, Rúmen- íu, Tyrkland, ^ Litlu-Asíu, Grikkland og Ítalíu. Þessi íslenzki maður, sem skrifað hefir ferðasöguna, heitir Jóhann Sigvaldason frá Brekkulæk. — Bókin er 204 blaðsíður, prentuð á af- bragðspappír, og kostar 8 kr. • '' ’ • \ . ' / Bókaverzlun ísafoldarprentsmiðju- v. Nokkrir snjöllustu rithöf- • undar, skáld og listamenn landslns hafa þannig gert bók þessa skemtilega og verðmæta. “Norræn jól“ er vinsæl jólagjöf. • „Norræn jól“ á hvert heimili um jólin. Sendið vinum ykkar út um land „Norræn jól“ í jóla- gjöf. (Jtbreiððð ilpýðnblaðil,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.