Alþýðublaðið - 09.12.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.12.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN xxn. Abgangub ÞRíÐJUDAGUR 0. DES. 1841. m TÖLUBLAD —g————I Harðir bardagar á Malakkaskaga. Wk JÞinghúsið í Washington: Capitol. í bílnum fyrir framan Þinghúsið sést Roosevelt. Bandarit^apiingið sam* pyfeMI stríðsyfirlýsing nna með 47® s 1 atkwæði Japonum hetir tekist, að koma meira liði á land par ----' ....— Thailand gafst upp fyrir Jap* onurn strax í gær. FREGNIR FRÁ LONDON í morgun herma, að Jap- önum hafi í gær tekizt að setja meira lið á land á Malakkaskaga og standi harði bardagar þar yfir bæði við flugvöllinn hjá Kota Bharu og við Singora. Sagt er að Bret- ar hafi einnig fengið liðsstyrk sunnan af skaganum. Báðir þeir staðir, sem barizt er um, eru norðarlega á Malakkaskaga, en norðurhluti hans tilheýrir Thailandi og suðurhlutinn Englandi. Kota Bharu er þó rétt innan við brezku landamærin. Vigureignmni á Malakkaskaga er fylgt með gífurlegri at- hygli um allan heim, þvd að Singapore, hin mikla flotahöfn Breta, er á eyju úti fyrir suðurodda skagans, þár sem Indlands- haf og Kyrrahaf mætast, og þykir augljóst, að fyrirætlun Jap- ana sé sú að króa Singapord1 af landmegin. Uppniðf Thailands í gær. ------*------- Það var staðfest í fregn frá Singapore til London í morgun, að stjórnin í Thailandi hefði gefizt upp fyrir Japönum í gær, eftir nokkurra klukkustunda vörn og leyft þeim að fara með her yfir land siít. Er japanskur h'er þegar kominn til höfuð- borgarinnar Bangkok. I ' ' Höfðu Japanir bæði ruðst inn í landið frá Indo-Kína og sett lið á land við Síamsflóann og er þessu liði nú stefnt til landa- mæra brezku nýlendunnar Burma, sem liggur að Thailandi að vestan en auk þess er Japönum cpin leið frá Thailandi suður á , Malakkaskaga. Brezkar flugvéiar hafa pegar flogíð inn yfjr Thailand og va.rp- a'ö sprengjum á herf utninga Jap- veiiö gerðar á Hongkong, en tjón er ekki sagt hafa orðið mikið af peim & Hlé i sóbn Bjóð- verja í Rnsslandi vegsa vetrarins? Yfirlýsing Þjóðverja í gær, sem míkla athjrgli vekur. AÐ vakti mikla athygli hvarvetna um Heim, að í herstjórnartilkynningu Þjóð- verja í gærmorgun var því lýst yfir,, að hernaður Þjóðverja í Rússlandi framvegis verði mið- aður við það, að vetur væri nú genginn þar í garð. Var þess jafnframt gtetið, að víðsvegar á vígstöðvuntun væri nú Þegar ekki nema xmi minniháttar staðbundnar viðureignir að ræða. Hvað þessi yfirlýsing þýzkiu henstjómariranar þýðir, aö þvi er striðið í Rússlandi smertir, má ðvinaflflgvólar sánst jfir Salí- forníu í nótt. SÍÐUSTU fregnir frá London herma, að óvinaflugvélar hafi sést yfir strþndum Kaliforníu . í nótt. Engum spi'engju"- * var þó varpað. Fyrirskipuð hafði verið alger myrkvun í fyrsta sinn á allri Kyrrahafs- strönd Bandaríkjanna og Kanada, og engar útvarps- stöðvar voru starfandi þar á ströndinni. BANDARÍKIN OG BRETLAND sögðu Japan form- lega stríð á hendur í gær. Stríðsyfirlýsingin var samþykkt í öldungadeild Bandaríkjaþingsins með 82 samhljóða atkvæðum, en í full- trúadeildinni með 388 atkvæðum gegn 1. Þessi eini þing- maöur var gamall fríðarsinni, sem einnig greiddi atkvæði á móti stríðsyfirlýsingu Bandaríkjanna á hendur Þjóðverj- um í fyrri heimsstyrjöldinni, 1917. Boðskapnr Roosevelts Áður ©n atkvæðagreiðslian fór fram mm striösyfirlýimguna, fiutti Roosevelt forseti báðum deild- lim þingisins stuttian, en áhrifa- mikiirm boðsikap, þar sem hann lýsti því með hvílíkium fláttskap Japanir hefðu undirbú’ið árás simia á Banda'rikin samtímis því, s©m þeir þó.ttust viljia vinna að samkomulagi við saimningaborðið í Wttsl-iingtO'n. Roosevelt sagði, að árásar Jap- a/na myndi ávallt verða minnzt meö aindstyggð og fyrMitningu, en Bandar&in myindiu taka þann- *g á móti hermi, að slik svik við þau gætu aldrei aftwr eridjur- tekið sig. Hv-að eftir annað kváðu við dynjamdi fagnaðaróp og lófatak þingmjainna, meðan Roosieve't var að flytja boðskap siniti Striðsvftrlýsíno Breta. Stríðsyfirlýsinig Bæta var tíl- kynnt bæzka þiingiiniu, sem kom saiman nokknum kiukkustundum áðiur ©n Bandaríkjaþingið. Skýrði ChlurdhiM Svo firá í ræðu, sem tonn flutti við það tækifæri, að hann befði strafcc í fyrradag átt símtal við Roosevteit <og til- kynnt honium, að Bretar myndu segja Japönum stríð á bendur undir eius t og Baindarikin hefðu gtert jíað. Frh. á 2. siðu. ana þar, s\-o <og á japanskar skipalestir, sem \om að flytja berliÖ til Bamgkok. Loftárásir á Hongkong og Fllippseyjar. Sáimkv æait f egrum f á Lo'ádon í morgun, halda io'ftárásir Jap- aina áfram á Hongkong og Fi-* HINGAÐ til lands eru væntanleg 4 leiguskip, 2 frá Kanada og 2 frá New York. Ef ekkert óhapp ber að hönd- um, 'er víst, að skipin frá Kan- ada koma í þessum mánuði, en meiri vafi leikur á um skipin í 'o'ftárás á Luzon, sem er ein Fihppseyjanna, hafa 100 Bauda- n'kjamenm fabzt. Því er neitað, að nokkrir japanskir faMhiífaher- menn haifi landað á Filippgey|um. t fægnum síðdegis í gær af fy stU 'öftárásum Japana d Hawai og Singapore var sagt, að um 1500 menm hefðu Sa'nizt á Hawai og 1500 særzt, en í Singapore hefðu fiarizt 63 og yfir 130 særzt. ... l,„, frá New York, hvort þau kom- ast. hingað fyr pn eftir áramót. Ammlað þessara skipa er um 4 þúisUnd tonn að stærð og hefir nýlega ,vierið ákveðið að leigja jrað, en aðeins ti3 þessarar einu Frh. á 2. síðu. marka af því, að blaðafulltrúi þýzltu stjiómarinnar sagði í Ber- jiSn i gær, að vel mætti svo fara, að Þjóðverjar tækju ékki Moskva fyrr en í vor. Þýzka herstjóm- in ætllaði sór í öflu falli ekki að fórna hermönmium sínutn í yetrar- kuliduhum á Moskvavígstöðvun- um- Getgátur hafa hinsvegar kom- iö fram u.m það, að eitthvað annað og meira en aðeins hlé á austurvígstöðvunum vaki fyrir ''Þjóðverjum- Það er ekki talið óhugsandi, að þeir hafi í hyggju aÖ beina kröftum silnum í eiin- hverja ajðra átt á næstunni ogf væri það þá ef til vifl engin tííviljfun að þessi yfirjý.-lng þýzku herstjórnarinnar kemur rétt eft- ir að K y rrahafsstriðið ler hafið og vitað er, að Bætar og banda-- menn þeirra veröa að •binda mik- inn herskipaflota fjarri ströndUm Evrópu. Basar heldur Verkakvennafél. Fram- sókn á morgun, miðvikudag, kl. 3 eftir hádegi í Góðtemplarahús- inu. Mikið af alls konar fatnaði fyrir börn og fullorðna. Ijppseyjar. Þrjár loftárásir hafa 4 leigfaaskip að vest an eru væntanleg. Með eiiBii peirra icouia hinar laýju vliruhifreiOar 4 /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.