Alþýðublaðið - 09.12.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.12.1941, Blaðsíða 3
 WÖÖiUDAGLJí $. DESL im ALÞÝÐDBLABIÐ Ilitstjóri: Steíán Péturss#*. aitstjórn og afgreiSsla I Al- 'pýðulJÚsmu viö Hverfisgötu. Símar ritstjórnarinnar: 4902 Critstjóri), 4901 (innlendar- fréttir), 4903 (Vilhjálnwr S. Vilhjálmsson heima) og 5021 ÍStefán Pétursson heáma). Simar afgreiðslunnar: 4900 og 4906. Alþýðuprentsmiðjan h. £. Pétmr Signrðsson: I Leifturárás Japana. MEÐ i'eifturárás Japana á S: o tab æk ist ö'ðva r B^eta og Bahdaríkjamarana í Kyrmhafi í fyrmdag- hefir það íkvei'kjiustaai veiíÖ fir’lkomnað, sem þýzlm nBzistamir hófu. é megiralandi Evrópu og ítö'sku íasistannir suó- fer í Afriku fyrjr nokkrmn árum. ii©imxirinn má nú heita ailur í Qinu ófriharbcái. Ja'panir hófu árás sina á fiota- baekistöðvtar og a&rar eyjar Breta «©g Bandaríkjamairana með þairri liævísi og refskap, sem er ein- keranandi fyrir þan,n óai’.d.arlýð, sem nú fer með yö’Jd á Þýzka- Jiæn.d, ítaliu og í Japáru I Wash- ilngton sitja samiihigamenn' Jap- «na og svprja og sán við óeggja, •að J>e:m og stjóm þeirra sé utn -efckjeirt eins mikið hugað og það, «ð v'arðveita friðinn og vinsaan- -lega sambúð við Bandaríkin. Síð- ast á iaugardaginn sagði Ku ushu þöö vera von sina, að samfoomiu 'iögsumie'tanir Japana og Banda- rfkjamanna héldu áftam. En á sama tíma var vehið að gefa síð- tusíu fyTjrskipanimar he;ma í Jap- an tog gera síðustu ráðstafanimaí hingað og þangað um Kytmahaf tíl þess að hefja hina hrottalegu árás á filotabækistöðvar Banda- ríkjauna fyrirv’a'raiaust á sunnu- d&gsmorgiuninn. Það eru ná- ficvæmiega sömu svikin, sömu foiækimir, sem HLtler hefir beitt tiil þess að geta komið nágraruna- rikjam Þýzkalands á óvart og eyðiiagt sem mest fyrir þeim í iopphafi, þegar hann hefir verið að ráðast á þau. Það er ekki nema liklegt, að Japönum hafi tekizt að vinna andstæöjnguÍTi isínum vem’.egt 'tjón með hjrani óvæntu árás. Eu hv'orki Bret’and né BandarLkin v'erða sigmð með slíkum her- brögöum, þó að smáríki á meg- ialandi Evrópu hafi í ekhu vet- fangi verið lögð að velli með peim af hersveitum Hitlers. Stríð- «ð mi'Hi Japana annars vegar og Bretlánds og Bandaríkjanna hins vnegar verðiur ekkert 'lieifturstrið, þó að það byrjd með slíkri ieift- Mnárás. Það verður -langt stríð, s@m áiieiðanlega reynir meira á þoMf Japana en þá órar fyrjr á þessaai stundii. ( i Þaö er aö vísu lengin ástæða til aíð gera lítið úr herstyrk Japana. Það er vitað, bæði af eldri og yngrj neynslu, að þeir hafa ágæt- fcn her og ffota. pn öllu má of- bjóða. Og eftir fjögra ára óút- / kljáð stríð í Kina, skyldi maðUT œtla, að þeir hefðu hugsað sig sv'oWtið bertur um, áður en þeir J'étu Hitler siga sér út í nýja, HorgDnUaðið og áfengið. EG var að enda við að líta lauslega yfir síðustu áfengiskröfu Morgunblaðsins, að lesa slikt vandlega gerizt ekki þörf, því að áhugamálið er þar, aðeins eitt: meira áfengi. Aliar eru þessar greinar blaðs- ins viðbjóðslegar. Ég ætlaði að umbera þær og hef stillt mig lengi, en nú eru þær búnar að gera manni svo gramt í geði, að það hlýtur að fá útéás. Morgunblaðsmenn mega -gjarnan kalla mig ofstækis- mann, „ónæman“ og „ógreind- an“, eins og þeir hafa stundum talað um okkur, bindindismenn, nú í seinni tíð. Ég legg mér það lítt á hjarta, og mun reyna að svara þessu á annan hátt, sem ibetur borgar sig. Annars held ég, að ég þyrði að ganga undir gáfnapróf með sumum ritsnill- ingmn Morgunblaðsins. Mér dettur ekki í hug, að gera grein- um þeirra um áfengismálin svo hátt undir höfði, að ræða þær neitt að mun, en vil aðeins nota tækifærið til þess að hóa í bind- indismenn enn einu sinni. Rangfærslur og firrur andstæð- inga okkar detta um sig sjálf- ar. Allir hugsandi menn sjá Þegar í gegnum slíkan blekk- ingavef. Og nú eru bindindis- menn orðnir það margir i landinu, og þar á meðal fríð sveit æskumanna, að við getum öruggir stigið á stokk og strengt iþess heit, að gera víndýrkend- um Morgunblaðsins ekki stætt framvegis. Við vitum nú hvar okkar versti andstæðingur er í ibindindisbaráttunni hér á landi. Grott er það, að iþeir erú hættir að villa á sér heimildir, eins og þeir gerðu um tíma. QÞað er gott að þessar línur skýr- ast, því að nú eru bæjarstjórn- miklm ægilegn styrjöld við Bandaríkin og Bret’.and. Það nægir he’d'ur ekki í nútímahenn- ði, að hafa hrausta hermenn og mörg herskip- Það þarf jám, koi og olíu til þess að geta notfært sér nútimahergögn. Og af öltlu þessu hefir Japan harla lítiö. Hingaö ti'i hefir það * flutt slík hráefni mestmegnis. 'inn frá Bandaríkjiunium og Aii'Stur-Indium Ho>IiLendínga. En héðan í frá eru þær hráefna;itidir þeim Lokaðar. Og það munu þeir merkja því tilfinnanlegar, sem strlðið dregst meira á 'Langiran. Bandaríkin og Breriand hafa hins vegar ótakmörkuö hráefini tii hemaðarins. Og maranfjöldann vantar þau ekki heldur. Hægt og hægt er verið að þjappa hion- um saman f einia órjúfandi heild, fyrst ti‘l varnar og síðan til sókn- ar. Tii skamms tíma ' hefin hver einasta vigbúnaöatTáðstöfun ftoosevé’.ts kostað a}var]eg átök í Bandarikjunum. En nú hafa Japanir tekið af honum aiilt frek- ara erfiði við að sannfæra þjóð sína ,um nauðsyn þess að víg- búast og begast. Hin iævísa, fyr- irvarailausa ,árás þeitra hefir ekki aðeins .sameinað SH Bandaríkin, beldur (0g aila Ameríku að baki honum. arkosningar framundan og seinna alþingiskosningar, og fyrr skal ég taka höndum sam- an við menn í stjórnmálum, ,sem ég hef litlar mætur á, en að láta undan síga víndýrkend- um Morgunhlaðsins. Það var víst 1917 eða 1918 að ég úthýsti Morgunblaðinu, og kom það ekki á mitt heimili fyrr en eftir ein 14 eða 15 ár. Nú verður þetta víst að endurtaka sig, því að Morgunblaðið virðist alltaf eiga svo ákveðna samleið með áfeng- inu, að baráttan gegn öðru verður að vera baráftan gegn hvorutveggja. Stefna blaðsins hefir alltaf verið ein og hin sama síðustu áratugina. Þegar áfengissölubann er ríkjandi, lofa Mcrgunblaðsmenn auknu ibindindisstarfj, ef bannið er af- numið, en svíkja svo öll slík lof- orð. Þeir tala um að mennta lýðinn þannig, að hann kunni ýmist að drekka mátulega eða ekki. Því hefjast Þeir ekki handa um þetta upplýsingar- og menntastarf? Hvar eru af- rek þeirra í þessum eíinum? Annars er það mér ofvaxið að skilja, hvers vegna Morgun- iblaðið hringsnýst og grautar í þessum málum, eins og það gerir, cg hlýtur fyrir háð og fyrirlitningu flestra hugsandi manna. Fyrir nckkrum árum sagði einn ritstjóri Morgun- blaðsins við mig, ,,að hann hefði orðið fyrir miklum vonbrigð- um“ eftir afnám bannlaga- slitanna. Svo mjög hafði ástand ið versnað, játaði hann. Þá spurði hann um leið: Hvað við ætluðum að gera, ef lögleidd yrðu héraðsbönn, því að þá mundi Reykjavík .einnig loka, og væri þá í raun og veru kom- ið bann, án bannlaga. Senni- lega mundi hann enn kannast við að hafa sagt þetta, og hér er ákvæmlega faHð með orð hans. Svo viss var hann þá um almenna óánægju Reykvíkinga, að yrðu héraðsbönn leyfð og lögleidd, iþá mundu þeir loka áfengisverzluninni. Nú virðist Iþessi sannfæring fokin út í veður og vind. Er Það vegna þess, að nú eru það ekki lengur aðeins andstæðingar Morgun- blaðsins í stjórnmálum, sem fá ágóðan af áfengissölu ríkisins, eins og var í þann mund, er rit stjórinn sagði þetta við mig? Annars vitum við mæta vel, hvað það er. sem stendur á bak við þessar látlausu áfengiskröf. ur Morgunblaðsiiis. Það er sér- stakur hópur manna, viss manntegund, sem á öllum öld- um hefir viljað fá að lifa í friði og óáreittir með forréttindaaf stöðu sína í mannfélaginu. Þess vegna engar breytingar. Þeir hafa staðið gegn flestum kjara- ibótum alþýðunnar á öllum tímum, á móti flestum nauðsyn- legum breytingum, imz brotizt hafa út ægilegar og blóðugar byltingar. Það var þessi -mann- tegund, sem í raun og veru kom af stað byltingunni mdklu í Frakklandi, byltingimni í Rússlandi, byltingunni á Spáni, sem eínnig var- orsök í hruná Frakklands í þessari heims- styrjöld. Þeir menn hafa barizt mest gegn ' umbótastarfsemi Bandaríkjaforsetans í seinni tíð, barizt gegn þátttöku Banda- ríkjanna fyrr og síðar í alþjóða- málum, bæði þjóðabandalaginu og öðru. Þeir eiga mesta sök á styrjöldinni og öllu því blóði sem hefir runnið og rennur enn í dag. Þeir hafa staðið á bak við hergagnaframleiðslu, viðskipta- samkeppni og arðrán manna, áfengissölu og alla þá fátækt og eymd, sem allt Þetta hefir skapað á meðal þjóðanna fyrr og siðar. Þeir vilja hafa rétt til þess að verzla og græða, dansa og drekka og lifa í sællífi, þótt aðrir líði skort. Þeir vilja fá að verzla með heimilisfrið og hamingju manna, líf og eignir, og velferð heilla þjóða, og þeir hafa gert þetta, þess vegna fflýtur nú heimurinn í blóðL Þeir eiga í raun og veru upp- tökin, og frammi fyrir réttlát- um og alltsjáandi Guði, munu iþeir aldrei geta þvegið §ig hreina. „Hendur iþeirra eru blóði ataðar.“ Þeir hafa verið hin sýkjandi nagdýr og blóð' sugur á mannkynslikamanum á Óllum öldum. Gegn þeim hlýtur barátta okkar að snúast. Látum þá halda áfram að heimta meira áfengi, opnar á- fengisbúðir. Við verðum aðeins að gera okkur ljóst, hvers kon- ar menn þeir eru, hver stefna þeirra hefir verið cg er, hvaða afleiðingar hún hefir haft fyrix menningairÞrióun þjóðanna, — hvaða bölvun hún hefir leitt yfir mannkynið, hvers af henni má vænta. Þá skilst okkur, hvers konar vopnum við eigum að beita hana. Við vitum þá, gegn hverjum við berjumst og hver samtök muni þurfa til'. Pétur Sigurðsson. Falsrðkin fjrrir mjólkarhffikkDQinDi _ ' áá M t M ¥ ’ SAMTÖLUM þeim, sem formaður Mjólkurverð- lagsnefndar lætur frá sér fara í sambandi við mjólkurhækkun- ina, kemur fram viðleitni til að afsáka hana, m. a. á þeim grimd Velli, að laim afgreiðslustúlkna E.s. „Goðafoss44 Fer væntanlega vestar og norður laugardaginn 13. desember. Viðkomustaðir: "ísafjörður, Siglufjörður og Akureyri. Vörur tilkynnist oss fyrir hádegi á fimmtudag. í búðiun Samsölunnar hafi hækkað. SÚ hækkun nam þó ekki nema rúmum 30 þús. kr., þegar búið var að leiðrétta 10 þús. kr. villuna, en formaðurinn gengur alveg fram hjá og vill jafnvel fela aðra stærri ástæðu, sem var nýja bifreiðin, SEM ÁTTI AÐ KOSTA 72 ÞÚS. KR. — eða 200 krónur á dag. Skylidi hamn nú vera búinín að átta sig á, aö um óframbærilega ástæðu væri að ræða. Arcnars dettur Alpbh ekki í hug, að saka P. Z. um hinar fölsku ástæður fyrir hækkuninnj; pær elga upp- tök sín hjá þeim, siem stjóma samsöluimi. ( , Um latm afgreiðslustúlkhainná er það að segja, að ein af þeim upplýsingum, sem fiulltrúi AlþfL S raefndirmi bað lúm, var jum afkotirDu búða Samsöltunnar. En þá afkomu vill Samsalan að sjálfsögðu ekki láta í té, því þá upplýsist það, sem að sjálfsögðu flestir vita, að búðir Samsölunraar ge?a það mikið meiri arð raú era aðoir, að engin éstæða er til að demba þessaui hækkun á mjóMna. En viranubrögð þessam dýrfíð- arpostula eru sjáanlega þau, að hækka vöruna á gruradvelli hins aukraa kostnaðar,, og thm þá allt tit, bæði satt og Jogið, en raeita síðan að taka nokkurt tiliit til, ef um auknar tekjiur er að ræða — eiras og hinar auknu tekfur búðanraa. Það má fulilyrða, að engim á- stæða var til að hækka mjólkina þó að kaup stúlknanraa hækkaði, búðimar bera allan hinra aukna kostraað með mikib betri affooanu en áðiur þefcktist- firáiann og Mjaðveig Hánadöttir eru gerðar eftir íslenzkum þjóðsöugm og með teikningum eftir íslenzka listamenn og eru því þjóðlegar barnabækur. Verkamenn vantar oss nú þegar, Lðng vinna. NAFTA H. F. Lanfásveg 2

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.