Alþýðublaðið - 10.12.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.12.1941, Blaðsíða 1
«*T %,*," •'%.!.:.' ' ' ., '• iI(..S..'> ^y:^' ETFSTJÓRI: STSFÁN ÚTGEFANDI: ALÞÝÖUFLOKKURINN XXH. ÁBGAXGUK BHÐVIKUDAG 10. DES. 1941 289. TÖLUBLAÖ Ulilj-!..'.!,'! Bggggewgg Prlnee of Wales og Repulse sðkt af Japonnm við Malakkaskaga. Pegar Prince of Wales hljóp af stokkunum BiBiaToiTsíeitaistióriiar- kosningarnar 25. janúar. Kosningarnar fara fram í S kaup stððnm og 23 kauptúnum. TUTTUGASTI OG FIMMTI JANÚAR verðtír, að því er bezt verður séð, allsherjar kosningadag- ur í kaupstöðum og kauptún- um landsins. fangelsisúónmr íp- ir siik 01 ftjófnað. kTÉLEGA kvað sakadómari St\L upp dóm í aukarétti í málinu réttvísm gegn Stefáni Agnari Magnússyni fyrir þjófnað og svik. Hafði hann stolið fatnaði úr erlendu flutningaskipi og feng- ið lánað fé undir röngu yfir- skini. Hlaut hann 15 mánaða fangelsi og var sviptur kosn- ingarrétti og kjörgengi. Hafði hann áður verið dæmdur fyrir þjófnað. Slökkviliðið var í gær kaUað* niður að Lag- arfossi. Hafði kviknað þar út frá logsuðu. Tókst greiðlega að kæfa eldinn. Kosningarnar eíga og að fara fram samkvæmt lögum. Þó virðist helzt að sjá af Mgbl. í morgun, að það sé að mælast eftir því. að þessum kosningum verði frestað. Þennan dag eiga kosningar að fara fram í, eftirtöldum kaup- stöðum: Reykjavík, Hafnarfiirði, ísa- firði, Siglufirði, Akureyri, Seyðisfirði, ^Meskaupstað, Vest- mannaeyjum. Og eftirtöldum kauptúnum: Akranes. Keflavík, Borgarnes, Neshreppur utan Ennis (Hell- issandur), Ólafsvík, Stykkis- hólmur, Patreksfjörður, Bíldu- dalur, Flateyri í Önundarfirði, Suðureyri í Súgandafirði, Bol- ungavík, Hvammstangi, Blöndu ós, Skagaströnd, Sauðárkrókur, Ólafsfjörður/ Hrásey, Húsavík, Eskifjörður, Búðahreppur í Fá- skrúðsfirði, Djúpivogur, Eyrar- bakki. , Látið hefir enn borið á því að 'kosningahugur væri kom- inn í fólk — og enn hefir ekki orðið vart við undirbúning af hálfu flokkanna. Bæði herskipin urðu fyr~ irsprengjum í grimmilegri loftárás Japana í morgun. — »'......... ÞAÐ var tilkynnt opinberlega £ London í morgun, að brezku omstuskipunum „Prinee of Wales" og „Re- puise" hefði verið sökkt við Malakkaskaga snemma í morg- un, 5amkvæmt nýkominni fregn frá Singapore. , ífregnum frá Berlín í morgun er það haft eftir jap- önskum heimikium, að orustuskipunum hafi verið sökkt í loftárás, sém Japanir hefðu gert á herskip Breta þar eystrá. Hefði „Repulse" sokkið undir eins eftir að það varð fyrir sprengju, en „Prince of Wales" laskast stórkostlega um svipað leyti og strax fengið slagsíðu. En skömmu síðar hefði „Prince of Wales" orðið fyrir nýrri sprengjuárás ög þá einnig sokkið. i,,,.,,,.^.. „Prince of Wales" var eitt af stærstu og nýjustu orustu- skipum brezka flotans, 35 G00 smálestir og hljóp af stokkun- um í fyrra. Það átti, eins og menn muna, einn aðalþáttinn í því að sÖkkva þýzka orustuskipinu „Bismarck" í sumar, flutti Churehill á hinn fræga Atlantshafsfund hans og Roosevelts, og var nú fyrir örfáum dögum komið til Singapore í fararbroddi ^storrar, brezkra flotadeildar. „Repulse" var einnig eitt af þekktustu og stærstu orustuskipum. Breta, 32000 smálestir. Það hefir getið sér mikla frægð í þessu stráði, barðist við þýzka orustubeitiskipið „Scharnhorst" úti fyrir Narvik vorið 1940 og hrakti það á flótta, og var í sumar eitt þeirra skipa, sem réðu niðurlögum „Bismarcks." Ný landgöngutilraun Japana milli Kota Bharu og Singapore --------------» —- Aðrar fregnir frá Singapore í morgun herma, að harðir bar- dagar haldi áfram norðarlega á Malakkaskaga, hjá Kota Bharu, en Japönum hafi ekkert orðið ágengt þar síðan í gær. En sunnar á austurströnd skagans, um það bil miðja vegu milli Kota Bharu og Singapore, hafa Japanir gert eina tilráunina enn til að setja Hð á land og eru harðir bardagar einnig byrjaðir þar. Fa^njríráHo'ng-kong erunrjög ó^jósair, 'w harðir ban'dagar virð- ast einnig .statuda þar yfír og mjumu 'Japaaiir sækja að eyjunni. bæoi af &p> og frá kinversfet ströndiJini. Mailgar ItaítáJ'ásir hafa einsniig v©rið geröair, á Hong-kong en ftjón er ekki sagt hafa verið míkið af peim. Ito!\ie Ja1, hafa affitð gökn gegn Kamiton, f sem er & ströndinni skammt !frá Hong-kong og þykir augljðst, að paið sé g&* l þefan tilgangi að binda sem mest af her japama þar, tíl þe?s að draga ur sókn þeima; gegm Hong-'kong. í fnegnwnum frá Singapome er sagt, að Japatiir beiti fyiftr ság, cjg yanium Æilmgyðlia' í fmssuim iabd göragutilraiiniuim á Mafakkasíkaga, En iBretar fengu. í gær mikinn Uðstyrk herskipa og Rugvéla. tii Siwgapore frá AMStur-Indítom Hol- !©n<iinga. \ Japanir hafa sett land á Filippseyinm ,.....................'.......?" í herstjórnartilkynningú í Bandarikjunum var tilkynnt í morgun, að Japanir hefðu sett mikið Mð á Iand á norðurströnd Luzon, sem er hin nyrsta og stærsta af Filippseyjunum. En á suðvesturströnd þteirrar eyju er Manila, höfuðborg eyjanna. Á þá borg halda Japanir uppi látlausum loftárásum. ROOSEVELT Árás Japana gerð í samráði við Þjóðverja. Bæða Boosevelts í néíL ROOSEVELT flutti í nótt útvarpsræðu til þjóðar sinnar og var- henni endur* varpað um allau hinn ensku> mælandi heim. Roosevelt sagði, að árás Jap- ana á Bahdaríikin,! sem gerí^ væri eftir sameiginlegri á~ ætlun Hitler-iÞýzkalands og Japans, væru hámark bess of- beldis og þeirrar glæpamensku, sem hafizt hefði með árás Japana á Manchukuo fyrir 10 árum s4gani og upp &á því hefði'stöðugt' yerið að færast í aukana með árás ítala á Abes- siníu og Þjóðverja á hvert iandið í Evrópu eftir annað. Nú væri svo komið, að heimurinn væri allur eitt ófriðarbál. Bandaríkin, sagði forsetinni, berjast mi fyrir frelsi alls heimsins og fyrir þau getur ekki orðið um nein önnur úrsíit ófriðarins að ræða en fullan og endanlegan sigur á því glæpa- mannahyski, sem nú væri a6 verki í heiminum. Roosevelt sagði, að hingað tíl hefðu fréttirnar af vopnavið- skiptunum ekki verið góðar fyrir Bandaríkin. Þau hefðu orðið fyrir miklu tjóni á Hawai, væru í vörn á Filipps- eyjum og mættu vera við því búin að missa Guam, Wake, Midway og • fleiri eyj'ar í Kyrrahafi. En Bandarókin ættu yfir 6- þrjótandi auðlindum og mann- afla að ráða. Hergagnaiðjan ætti ekki aðeins eftir að tvö- faldast, heldur að ferfaldast og þau myndu vinna þetta stríð að lokum. Taiið, ter, að um mjög aivaiv j én Japanir ha'fa þeg«r mætt barð íslenzk úrvalsljóð, áttunda bindi íslenzkra úrvals IjóSa, er nú að koma út á vegum fsafoldarprentsmiðju. Að þessu < sinni eru gefin út úrvalslíóö Prh. á 2. síðu. )} Gríms Thomsens.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.