Alþýðublaðið - 10.12.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.12.1941, Blaðsíða 2
MIÐVIKUDAG 10. ÐES. 1941 HÍEstzi lietiuskiii&ni enski bladamað- nr, Riehard Baxter, sem talinn er vita ailt sem skednr á i>ak við t|8Id- ík i stlémmálnm Evrépn, skriffar békina „Sekar konoru aff ffrábærri pekkingn. Mann kemst að peirrl djarfflegra liðirstððn, að pð séss konur, sem rannverulega Iieri á- feyrgÖÍKa á nnverandl orlogum Evrépn, ákveðnar naffngreindar konnr — konnr ýmsra pekktra stlérnmálanianna, dætur peirra eða frillur. Baxter dregur enpa dul á atfferli hinna sekn kvenna, liann flettir ofan af peim í orðsins nær- tæknstn merkingn og pér eruð margs visari um heiminn i dag, eff pér fiesið pessa berorðu foék. Þerna Hitlers er nú afiveg að prjéta, bán er uppseld hjá átgefi- anda, ea fá eintok I báðuraum. Hefi fyririiggjandl; Rafmagnsperrar 25—40 60—Watt Kyksragnr, Skipslampar, Riðstraamsmétora */* 1V'.', 3Va og 4 HK„ aðeins öríá stykki Jén Arinbjðrnsson Bárugötu 33. — Sími 2175. HEILD5Ö LUBÍR6Ð1R: ARNÍ JO N S S O N , HAFNARST.5,REYiaAV!K. „Frekjan“ út. í sama streng haia þeir aðrir Aliþýðuiblaðið hefir verið beðið fyrir eftirfarandi tilkynii- ingu: „í tilefni af útkomu bókar þeirrar eftir Gósla Jónsson, for- stjóra, er hann nefnir „Frekj- an.“ finn ég mig knúðan til að láta þess getið opinberlega, að útkoma bókarinnar hefir komið mér algjörlega á óvart, og að ég því á ekki nokkum Þátt í útgáfu hennar, né mundi ég vilja hafa verið á nokkurn hátt bendlaður vdð ibókina, hefði mér verið gefinn kostur á að lesa hána áður en hún var gefin samferðamenn okkar tekið, sem ég hefi áít tal við. Álit mitt er að bókinni sé al- gjörlega ofaukið, þar sem að jafnvel ,.dramatiseruð“ frásögn eins og hér er um að ræða, verði að teljast harla ómerkileg í ijósi þeirra siglingaskilyrða, sem hver einasti íslenzkur sjó- maður nú á daglega við að búa. Þá verð ég með öllu að vísa frá mér ýmsum orðum og at- höfmim, sem við mig eru tengd í bókinni. Með þökk fyrir birtingima. Giizmar Guðjónsson. i ■ mr»oaLA»m FILIPPSEYJAB {Frh. af 1. síðu). vítíBgrf mót&pymu og 9pi«njg|u- f'.ugvélar - Bandankjenm valdið peim ffi km t'töói. f». jáT japatnskar 8kipa;'esíir hafai orðið fyricr sprengjuárás og einu af þeim japönsku he'skifrum, sem vom í fýigd með þeim, verið sökkt. Guam á valtii Japana? Þaö er nú ei'nnig viðurkennt J'Banda íkjunum, a’ö Jaipaixir hafi sett lið á land á Guameyju, sem iig'giur I Kyrtja'hafi allaiagt ausrur af Fi ippsey^urn. Haía Baide ftin verið að víggirða þá eyju und- asifarið, og hefir hún ve iö e:n af þremur a'ða.flotastöðv'um Bandarikjaœiia í Kyrráhafi. í tiukynningu Japana e>' fullyrt, áð þeir hafi þegá-r tekiö Guam- eyju og sömuleið's eyjamnar Wake og Midway aiustsír i 'Kytrra- httfi, sem báðar e u e gi Banda- nkjanna. Aðvö un um bftárás var gefin í San Francisoo í mongun, en ekki liel'ir frétzt, að varpaö hafi ve ið nlöur spnengjum- ö 1 Kyrra- hafsstrðnd Bandaríkjairma og Kanada v»r myrkvuð í nótt. Kristblðrg Jbsdðítir NÝLEGA v@r til moldar borin frú Kristbjörg Jónsdóttir, Rauðarárstíg 42. Hún andaðist í Landakotsspítala 20. nóv. s.l. að afstöðnum hættulegum upp- skurði. Kristbjörg sáluga var fædd 14. jan. 1912 og því að- eins 29 ára að aldri, er hún lézt. Með hinu óvænta fráfalli þess- -arar ungu og ágætú konu er eftirlifandi móSir, eiginmaður og dóttir miklu svift. Framtíð- arvonir eftirlifandi ástvina, sem tengdar voru líti hinnar ungu konu, hafa með sviplegum hætti brostið. Þar sem fyrir nokkrum vikum stóð lífsglöð eiginkqpa og móðir við arin heimilis síns, umkringd ástvin- um, sem treystu henni og unnu, hvíiir nú líkami hennar leystur úr tengslum við hið jarðneska 'líí. Skilnaður ungrar móður og konu við barn sitt, eiginmann og aðra ástvini er ekki sárs- aukalaus. Þungur harmur er því kvéðinn að heimili hennar, ástvinum og öllum, er þekktu Beggu sálugu, en svo var hún jafnan kölluð í hópi ættingja og vina. Skuggi. saknaðar og sorgar liggur því nú yfir heim- ili hennar og á vegum vina hennar og skyldfólks. En fagr- ar og góðar minningar frá lífi og starfi Kristbjargar sálugu verma sorgbitna hugi og fré þeim minningum öllum stafar sú birta, sem mun dreifa skugg- um harms og trega frá heimili hennar og fjölmennum hópi saknandi ættmenna. Sú birta frá minningum liðins tíma, er vér nutum samvista með Krist- björgu sálugu, eykst og fær fyllingu sína af þeim vonum, sem vinir hennar bera í brjóst- um um nýtt og betra líf fyrir handan hina dimmu gröf vdð landamærin, er aðskilja hið fcímanlega og eiHflega. í ljósi — UM DAGINN OG VEGINN —- Bakararair mótmæla. Vöruverðið og vörugæðín. Lögreglu- málið. Rakarasveinn skrifar. Bifreiðar — og „legurúin þeirra. ; -----ATHUGANIR HANNESAR Á HORNINU.-------4- BAKARNIR MÓTMÆLA því, sem „HésmóSir“ sagði hér í pistíi mínum nýlega. Eg hci'i haft samtal vi5 forstjóra Al- þýSubrauðgerðarinnar um þetta mál. Hami segir, að það geti ekki veriff, að vörur brauðgerðarhús- anna, að minnsta kosti ekki Al- þýðubrauðgerðarinnar, hafi versn- að upp á síðkastið. Og hann leyfði mér að líta á réikninga fyrirtæk- isins því til sönnunar. „ÁÐTJR FYRR urðum við að kaupa malað rúgmjöl," segir for- stjórinn, „en nú kaupum við ein- göngu ómalaðan rúg, og hatín er [ betri, hvað sem hver segir. Við látum mala hann.“ — Hér skal ég geta smjörs- og eggja-notkun- ar Alþýðubrauðgerðarinnar: Á tímabili frá 1. janúar 1940 til 31. október 1940 voru notuð til fram- leiðslunnar $2.234 kg. af smjöri, og á sama tímabili á þessu ári (1941) hafa verið notuð 53.615 kg. eða tæplega 11 þúsund kg. meirá. Af smjöri hefir því verið notað meira í framleiðsluna en í fyrra. AF EGGJUM var nótað í fyrra á sama tímabili 3477 kg. og á sama tíma á þessu ári 3613 kg. Þar er lík útkoma. Þó voru ekki bak- aðar kökur í heilan mánuð í sumar. Sama magn hefir ver- íð notað í framleiðsluna. Þetta á að sýna að „Húsmóðir" hefir ekki á réttu að standa, að minnsta kosti ekki hvað framleiðsluvörur Al- þýðubrauðgerðarinnar snertir. En það vill ofí verða svo, að þegar fólk verður að borga hærra verð fyrir vöruna en áður, þá finst því að það fái ekki eins mikla vöru og ekki eins góða fyrir peninga sína. ÞAB ER LÍKA ekki óeðlilegt, þó að fólk haldi að brauðgerðar- ■húsin noti minna af eggjum í kök- ur sínar en áður. Eggin kosta nú 80 aura og auk þess er næsta ó- mögulegt fyrir húsmæður að fá egg. En forstjóri Alþýðubrauðgerð arinnar fullyrðir, að ekki sé notað minna af eggjum í kökur brauð- gerðarhússins nú en áður, og þá geta menn líka skilið að hækkun- in á verðinu er ekki óeðlileg. ÉG HEFI nokkrum sinnum gert að umtalsefni kjör styrkþega og öryrkja hér í bænum og hvatt til þess að þeim væri sýnd meiri nær- gætni en gert er. Kjör þessa fólks eru svo bág að menn, sem hafa nokkurn. veginn nóg til hnífs og skeiðar myndu ekki trúa því, ef ég segði þeim það. Þeir hafa hvorki nóg til að borða, eða geta klætt sig — og þeir hafa í ekkert hús að 'venda með vandræði sín. K. GUBMUNDSSON skrifar um lögreglumálið: „Getur þú sagt mér, hvort „ástand" er hjá lög- reglunni okkar. Þrem lögreglu- þjónum hefir verið sagt upp, og þar af einum fyrirvaralaust. Eg er ekki á móti því, að svikulir em- bættismenn séu leystir frá starfi. Sjálfsagt er það fátítt hjá hinu op- infoera, en gætt hefir tortryggni í þessu tilfelli. Eg þekkti Pál Guð- jónsson áður en hann varð lög- regluþjónn, og kom hann ávalt mér fyrir sjónir sem viðkynnings- góður drengskaparmaður í og reglusamur með afbrigðum. Á ég erfitt með að trúa að hann hafi breytzt verulega síðan.“ RAKARASVEINN skrifar: — „Mig langar mikið til þess að kynna þér framkomu nokkurra rakarameistara hér í bænum gagn- vart rakarasveimmum. Svo er mál með vexti, að heildsali einu hér fr. bæ útvegar rafknúðar hárklippur; mér datt í hug að fá mér einar hárklippur hjá honum, svo ég fór til hans og bað hann að selja mér eitt stykki, en hann sagðist ekki geta gert það, þvi að nokkrir rak- arameistarar nefðu beðið sig þess að selja ekki rakarasveinunum rafknúðar hárklippur.“ „SVONA ódrengiltga fram- komu getum við rakarasveinar - ekki tekið á annan nátt en þann, að meistarar séu að reyna að úti- loka það, að rakarasveinar geti sett upp rakarastofur sjálfir, þvi eins ;og, ástatt er nú með ínn- flutning, þá þarf margra mánaða fyrirvara til þess að fá áhöld, og og svo er önnur ástæða, og hún ér sú, að kaupgeta rakarasveina er svo lítil, að þeir verða að smá- draga að sér áhöldin, því kaup flestra þeirra er svo smánarlega lítið, miðað við það, sem meistar- ararnir græða á þeim.“ DAGUR skrifar: „Mér er spurn, er mönnum heimilt að leggja bif- réiðum og láta þær standa, þá tíma sólarhringsins, sem þær eru ekki í- notkun, hvar sem þeim sýnist á götum borgarinnar, jafnt við dyr nágrannans sem við sínar eigin húsdyr?“ „EIGI ALL SJALDAN kemur það fyrir, einkum og sér í lagi nú í seinni tíð, að stórum vöruflutn- ingabifreiðum er lagt upp að gvog- stéttinni fyrir framan hús mitt, oft tveimur, hvorri aftur undais annarri, og stenst þá sem næst lengd þeirra við lengdina á 166 minni með götunni. Standa þær þarna allt kvöldið, og þar til þaer eru aftur teknar í notkun daginn eftir og alla sunnudaga. Mér þyk- ir þessi innikróun heldur leiðinleg af þessum miður hreinlegu ástands verkfærum ,og lítið smekklegt sd eigendum þeirra, sem eru mér meff öllu óviðkomandi og óþekktir. Sé- það svo, að mönnum sé heimílt að geyma bifreiðar sínar hvar sem. þeim þóknast á götum borgarirm- ar, ætti það þó ekki að vera þeim: megin götunnar, er þeir sjálfir- búa og undan sínum eigin húsuxn eða íbúðum?" „NOKKUR ÓÞÆGINDI eru; þessu samfara, þegar aðrar bifreiö— ar, sem erindi eiga í hús mitt, komast ekki að því fyrir þessum báknum, sem fyrir eru. Eg vil mjög gjarnan mega vasnta þess, að- þú beittir þér fyrir skjótri lausn á þessu máli, og mundi vera þér mjög þakklátur, ef þér tækist a® losa mig úr umræddri umsót." Þúsundára- ríkið eftir Upton Sinclair er saga sem gerist árið 2000, þar bregður fyrir gleði- hðllum og risaflugvélum framtiðarinnar, undraefn- um sem eyðileggja allt lifrænt á jörðinni, utan eliefu manns sem voru uppi i himingeymnum. Lesið um átök og athafn- ir pessara ellelu manna, sem eftir lifðu á jörðinni, og pér munið sanna að ÞúaundárarikiÖ, er eto hin skemmtílegasta bók sexn hœgt er að fá. minninganna uxn góða konu og í von um framhald lifsins við ibetri skilyrði á asðra tilveru- stigi verðum vér sátt við þann, sem ræður örlögum manna. gefur og tekur. Á. Á-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.