Alþýðublaðið - 10.12.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.12.1941, Blaðsíða 3
MÞÝ90BLAÐIÐ Ritetjéri: Stedös PétaræMi. Ritstjórn og aígreiSsle í AS- þýðuhúsiau við Hwfiag&tu. Símar ritstjórnarinnar: 4S02 (ritstjóri), 4901 (innleadar- iréttir), 4903 (Vilhjálmur S. Vilhjálmsson heima) og 5021 (Stefán Pétursson heiraa). Símar afgreiðslunnar: 4908 og 4906. Alþýðuprentsmiðjan h. f. Mjólkur hækk doíb. SÍÐASTA kveðja Fram- sóknarflokksins til bæjar- i búa, sem birtist í hirtni nýju j stórfelldu mjólkurbækkun, hef- I ir að vonum vakið mikið umtal | í bænum, enda er þannig til ; hennar stofnað, að hún á at- hygli manna fullkomlega skilið. Þao, sem mesta athygli vek- ur, eru þær tylliástæður, sem notaðar eru til að knýja hækk- unina í gegn. Vegna aukinnar sölu og meiri umsetningar við starfrækslu Mjólkursamsölunn- ar, reyndist nauðsynlegt að bæta bíl við, til útkeyrslu var- anna. Þá dettur forráðamönn- um hennar það snjallræði í hug að hækka mjólkina, að því er þeir segja, til að standast j þann aukakostnað! Flest önnur fyrirtæki mundu sjá sér fært að lækka dreáfingarkostnaðinn með aukinni umsetningu og þar af leiðandi auknum tekjum. — Því vitaniega skapar það Sam- sölunni meini tekjur, að hún þarf að selja meiri vörur, því þó hún greiði bændum hátt verð fyrir vöruna, verður þó alltaf eitthvað eftir í hennar vörzlum, til að standast rekst- urekostnaðinn. Hvað segðu menn irm það, ef til dæmis bakarar hækkuðu l brauðin í hvert sinn sem þeir þyrftu að bæta við sig fólki eða Ökutækjum vegna aukinnar j sölu? Eða ef blöðin hækkuðu á- j skriftargjaldið í hvert sinn sem j áskrifendum fjölgaði svo, að | ibæta þyrfti við útburðar- ! dreng? Það þarf meira en litla | óskammfeilni til þess að knýja fram mjólkurhækkun á þessum grundvelli, Og lítið tilhlakk yrði það bæjanbúum, ef Sam- salan ætti fyrir sér að stækka, ef sama lögmál á að gilda á- fram. Það er mönnum fullkomið áhyggjuefni, ef Þessu á að halda áfram og það fer ekki hjá því, að stjómarvöld landsins skipti sér eitthvað af þessu. Það var þó meining Sþjóðstjórnarinnar, að 'berjast gegn dýrtáðinui, en nú er það upplýst, að í hinni opinberu stofnun, Mjólkursam- sölunni, er setið í launsátri og unnið gegn þeirri baráttu — og með ekki heilbrlgðari vopnum en hér er um að rœða. Það er svo önnur hlið á 'þessu móli, og ekki síður alvarleg, og það er hvað Samsalan telur að rekstur bifreiðanna kosti í sínum höndum. Ef það er rétt, að rekstur einnar bifreiðar. með tverm mönnum, kosti 20 kr. um khikkutímann, á sama tíma WrWWMBMP Békarfregn: Á hverfanda hvell. AÞESStr ÁRI hefir verið að koma út í heftum hjá Vdkingsútgáfunni bók, sem hlotið hefir, að makleikum, mikla útbredðslu víða um heim og verið þýdd á mörg tungu- mál. Hún er frumrituð á ensku og heitir þar „Gone with the wind“, í dönsku þýðingunni hefir henni verið valáð nafnið „Borte med Blæsten”, en í ís- lenzku þýðingunni heitir hún „Á hverfanda hveli.“ Höfundur hennar er ameríksk kona, frú Margaret MitchelL Bókin er um 1200 blaðsíður í stóru broti og gerist í Suður- ríkjiunum í Ameiúku í þræla- stiúðánu. Skáldsaga þessi er lýsing á Mfi stórbændastéttar Suður- ríkjanna og greinir frá því, hvernig hún bregst við, þegar hún missir allt sitt á tímum þrælastríðsins. Fjöldi persóna er í sögunná, en aðalsöguhetjan er kvenmaður, Scarlett, dóttir auðugs stórbónda, og fórnar hún öllu til þess að geta haldið óðali ættar sinnar. Þegar líður á söguna kemur önnur persóna mjög við sögu — karlmaður, Rhett Butler skipstjóri, purk- unarlaus fjárglæframaður, en bezta skinn inni við beinið. Höfuðstyrkur Margaret Mit- chell sem rithöfundar er per- sónugerð hennar. Hún eyðir ekki löngum tíma í að lýsa út- liti persóna sinna, heldur lætur iþœr lýsa sér sjálfar með orðum og athöfnum. Margar persón- umar láta að miklu leyti bug- ast við ófarir sínar, en bera harm sinn í hljóði sakir metn- aðar síns og stolts. En aðalsögu- hetjan, Scarlett, hefir nægilegt þrek til þess, að rísa upp aftur og reyna að sigrast á umhverfi sínu. Svo er og um Rhett But- ler skipstjóra. Hvorugu þeirra háir og mikil samvizkusemi og þau eru ekki sérlega vönd að meðulum. þegar þau þurfa að koma áformum sínum í fram- kvæmd, en þrek þeirra er óbil- andi og kjarkurinn mikill. Og þrátt fyrif allt eru þau geð- felldustu persónurnar. Það er einhver mergur í þeim, þau eru alltaf umhverfi sínu vaxin, og sú hugsun læðist að lesandan- um við lestur söguimar, að óþarfi væri að bíða ósigur í stríði, ef allir liðsmennirnir sem þær eru fáanlegar á vöru- bílastöð fyrir kr. 8,56, með ein- um manni að vísu, þá fer ekki hjá því, að 'þess verði fastlega krafizt, að Samsalan láti öðrum eftir bifreiðareksturinn. Bæjar- búar kæra sig ekki um, að greiða stíka óstjórn með okur- verði á nauðsynjum sínum. Sé það hins vegar ekki rétt, að bif- redðakostnaður Samsölunnar sé svona hár, þá er hún sek um að hafa tilfært þessar háu tölur í þeim tilgangi að knýja fram ó- eðlilega hækkim á mjólkinni. Hvorugt er gott. Hvort tveggja er svo alvarlegt atriði, að heimta verður fullkcfenna skýringu. væru eins og aðalsöguhetjurn- ar. Arnór Sigurjónsson hefir ís- lenzkað söguna og gert það vel, eins og við mátti búast um svo pennafæran mann. En einhvern veginn finnst mér, að hann sé betur heima hjá sér, þegar hann ritar frá edgin brjósti, en iþegar hann klæðir hugsanir annarra í búning crðanna. K. ísfeld. Ljóð Guðfínnu frá Hðmrum. ESS gætir vafla í ö'llum þeim straumi þýddra og fmmsam'nna bóka, sesn ná flæðir yfír markaðinn, þó að ung stúlka norður i Þingeyjarsýslu gefi út litla ijóðabók eftir sig undir hinu yfiríætislausa bókiaHheiti: Ljóð, er>da hefi ég naumast orðið þess var, að ennþá hafi verið minnst á þessa'bók í b'Iöðum, nem& i pfugr lýsingum, og er þó nokkum veg- inn óhætt að fu'ilyrða, að engin núlifandi kona íslenzk yfkir bet- ur í bundnu má'li en Guðfmna Jónsdóttir frá Hömrúm. Það, sem vækur strax athygli við lestur bókarinnar, er, hve ró- ieg og fumiaus tök skáldfeonunn- ar eru á efninu. Hún yrkir stnax í fyrstu ljóðabók sinni eins og fti'.lmótað skáld, veit hvað ber að segja og hverju að sleppa. Og hún fer sinar eigiin götur; þess verður ekki vart, að hún só undir áhrifum frá neinu skáldi, og er það roeira en hægt er að segja um flesta byrjendur nú á dögum, kann ágæt’.eg® að þaía mynd- B«ðgu tíkingamálli á smekkvísan hátt og býr yfír irmi'Legum geð- hrifítm- Þessi litlu kvæði láta ekki mikið yflr sér, en eru þaö, sem þeu sýna»f. K. i. Wýb»h: Sekar konur. Eftír euska blaðamannfnn Bicharð Baiíer. ¥ DAG kom út enn ný bók, * en Þessi bók mun vekja al- veg sérstaka afchygli. Konur koma lítið fram í heimsviðburð- unnm. ]>að em rneam peirra — eða Eeður og bræður, sem stPtnda 1 bimnni. En dæmin úr vöraMar- söttgnni sanna, að kónurnar ráða meirn en j'afnvel hinir miklu atjómmálamenn. Richard Baxter er paujkunmigur einkalifi stjótm- má’lamamnaima •— ojg í þessari bók siruni lýsir hasm ýtariega þeim þætti, sem konur þeirna hata átt og eiga í viðburðium HÍðttstu tima. Þðsnndlr ! vita að aefiKjng gæfa fylg- ! ir hringunum frá ;; SIGUBÞÖB ; ______________MEDVIKUDAG 1». DKS. ÍMl í KADPMENN! Jói mikið og fallegt úrval fyrirliggjandi. Heildversinii Kr. Benedikísson. (Ragnar T. Árnason). Sími 5844. Félag nngra |afnaðarmanna: Fram taalds-aðalfandnr verður haldinn í alþýðuhúsinu Iðnó fímmtu- daginn 11. des. kl. 8.30 e. h. Að loknum tundarstörfum verða skemmti atriði og dans. Félagar fjölmeunid og taklA með ykknr gesti. Stjórnin. Tvær stúlkur vantar i iðnfyrirtæki. Upplýsingar á skrifstofunni Skólavörðustig 12. Ö^kaupíélaqö Smásðlnverð á eldspýtum. UtsöJuverð á eldspýtum skaí eigi vera hærra. en hér segir: Three Plums og Comet eldspýtur (í 12 stokka bóntum). Búntið kr. 1.35 — Stokkurlnn 12 aura. Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má verð- ið vera 370 hærra vegna flutningskosnaðar. Tóbakseinkasala Ríkisins. Veggfóður og veggfóðurslim ppmmr SIGLINGAR milli Bretlands og íslands halda áfmns eins og að undanförnu. Höfum 3—4 skip í föruzn. Tilkynningar um varu- sendingar sendist CuUiford A Glark Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. akoft

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.