Alþýðublaðið - 11.12.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.12.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN xxn. ARGANGUR__' FIMMTUDACUR ll. DES. 1941. 2,90. TöLUBLAB Dýzkaland 00 Italia i striði við II. S. I Samningur undirritaður i Ber- lin milíi Þýzkalands, ítaliu og Japan um sameiginlegt strið við England og Bandarikin. ------*-----í— HSTLER OG MUSSOLINI tilkynntu í ræð- um, sem þeir fluttu efftir hádegið i dag, Hitler í ríkisþinginu í BerEín, og Mussolini í stórráði fasista í Rómaborg, ai Þýzkaland og Itaiía væru ffrá því í dag í stríði við Bandarík- in í NorSur-Ameríku og að fuSEtrúum Banda ríkjastiórnarinnar í Berlín og Rómaborg hefðu verió affhent vegabréf sín. Hitler tilkynnti ennfremur, að undirritaður hefði verið í morgun í Berlín nýr samningur miíli Þýzkalands, Italíu og Japan, sem væri í f jórum liðum, og orðaður sem nánast þannig: 1) Þýzkaland, Ítalía og Japan munu heyja það stríð, ♦ Mo! \fmv£f&mx> ir, and \ dohítbeubve a woRt>onr\ Hitler og Göbbels eftir ræðu Roosevelts í gærmorgun. sem England og Bandaríkin hafa þröngvað upp á < þau, sameiginlega, og þar til fullur sigur er unninn. 2) Þýzkaland, Ítalía og Japan skuldbinda sig til að semja ekki um vopnahlé eða frið nema í sameiningu. 3) Þýzkaland, Ítalía og Japan skuldbinda sig til þess að j viðhalda þríveldasáttmála sínurn einnig eftir stríðið. \ 4) Samningur þessi gengur í gildi tafarlaust. Japanskt orustuskip í báli norður af Filippseyjum. ■ \ Yfir 2000 manns var bjargað af Prince of Wales og Repulse. .....................' ■» ' - - Um 700 mnno hafa farist. T TILKYNNINGU frá yfirherstjórn. Bandaríkjamanna á á Filippseyjum í morgun segir, að sprengjuflugvélar hennar hafi skotið japanska orustuskipið „Haruna“ í bál og sé það að hrenna 15 km. vegarlengd norðaustur af eyjunni Luzon. „Haruna“ er eitt þeirra herskipa,, sem þátt tóku í árásinni á Filíppseyjar. Það er 30 000 smálestir, var fullsmíðað árið 1913 og hefir 980 manna áhöfn. Fregnir frá Singapore í morguri lierma, að yfir 2000 mattns hafi verið bjargað af brezku orustuskipunum „Prince of Walesí,; og „Repulse,“ sem sökkt var í igærmorgun, en samtals höfðu bæði skipin 2700 manna áhöfn, „Prinee of Wales“ 1500 og „Re- pulse“ 1200. Af Þeim, sem bjargað hefir verið, eru 6—700 þegar komnir til Singapore, Vitað er, að skipherranum af „Repulse“ var bjarg- að, en ekkert er vitað um örlög Sir Tom Philip aðmíráls, yfir- manns brezka Austur-Asíuflotans, sem var um borð í „Prince of Wales“, né skipherrans á því skipi. Strlðsæsingarœða Hitlers Um feíð og Hitlér skýrði frá þess-u í þýzka rikisþinginu, sem vor kailað saman kl. 12 í dag, Klutti hann hálfrar annairrar klnikknstiundar stríðsæsingaræðu. Sakaði hann Kposeve'.t ium, að eiga aÖasókina á þessiu stríði, að haTa hræsnað friðárvi'.ja samtfmis því, isem hann ihefði æst upp tii öfriðar. Sagði hann, að það værf Roosevelt, sem hefði leitt mann- kynið út í Bt'ríð', iil þess að bjarga sér og stjóm sinni frá ýfirvof- andi hriuni í Bandai íkjununi. STJÓRN Sambands berkla sjúklinga hefir kosið nefnd til að gera tillögur um byggingu og annað fyrir- komulag hins væntanlega vinnuhælis sambandsins. I nefndina vom kosnir: Har- aldlur Gu’ðmundsson alþingismaiV ur, VilhjálmUr Þór ban'kaistjóri, Hann gleymdi því ekki heldur, frekar en í fyrrri jræ^ium sinum, að geta þessi, að Ro'oseve'í væri undir áhiifium kapítalista, Gyð- inga og frímúrara', og saigði, að þýzka þjóðin he'fði fagnaö þvís, að japanska stjómin heíði hætt að semja við slikan f'ilsnra. Þessum og þvivikym orð'um, „foTingjians“. var hvað eftir ann- að tekiö með dynjandi lófaklappi af þingmönnum hans. Fregnir, setn börizt höfðu frá Berlin áður 1 morgnn:, sögðu', að margdir Amerikumenn hefðu \'erið tekni'r fastir í Beriín og annars ótaðar í ÞýzkiaiilanldSJ í nótt. Guðmundur Ásbjömsson, forseti, bæjarstjórnar, og Oddur ó'afs- son, iæknir á Vífijsstöðuin. Æ.tl- ast er til, að ríkisstjófnin skipi finuntá manninn. i Kristinn Stefánsson, fors. Sam- bands berklasjúkl., skýrði Alþbl. svo ®rá í moingun, að stjórn sam- Frh. á 4. siðu. Á landi er nú barizt á þr'emur stöðuin: Á Filippseyjum, við Honkong og á Malakkaskaga. Þgð er viðurkennt af her- stjórn Bandaríkjamanna í Man- ila á Filippseyjum, að Japönum hafi tekizt að setja lið á Iand á norðurströnd eyjarinnar Luzon og standa þar yfir harðir bar- dagar. Bandaríkjamenn segjast þó hafa yfirhöndina þai’. Anuari landgöngtuíilraun, sem Japanir gerðu á vestuviströnd eyj- arinnar í gær, var hrundið. Japanskar steypiflugvélar héldu Uppi árásum á höfuðboTg eyjanna Maniia í gær og varð manntjón töliuveri eða um 40 drepnir og 250 særðir. (Ffh. á 4. síðu). „Tið hðfnm tapað stríðinn“, sepja Þjóð verjar. FRÉTTARITARI frá „Agenoe francaise independante“, sem stairfar' á landamæmm Frakk’.ands, fær stöðugt áreiðan- legar upplýsingair um hemaðinn í RússLandi- Þessar upplýsingar sainna vaxandi erfiðieika og ótta í Þýzkalandi í sambandi við út- vegun bensins. Iðjuhöldur frá Bailkanskaga, s©m heimsótti þýðinga'rmi'kla her- gagna\nerksmiðju nýlega, komst að raun um, að vegna brýnna þarfa hersins, verður að afhenda hergögnin ómáiuð og ósipuð. Fmmkvæmdastjóri " fyrirtækisins ságði við hann: „Hergagnaþörfin í Rússalnds- styrjöldinni fet langt fmm úr þvi', sem fyrirsjáanlegt var, og er meiri en hægt er að hnynda sér. Ég er^þess fullviss nú orðið, að viö höfum tapað stríðinu.“ Hlutlausir þiaðamenn, sem hafa komið á austurvigstöðvarnar f fylgd með áróðursmönnum naz- ista, segja, að maður hitti ekki lengur einn' einaista mann f Þýzka’jandi, sem helldur að Þjóð- verjair vinni strfðið. Þeiir vitna í Frh. á 4. síðu. Vinnohæli herklasjnkiinga verð- nr ai líkindum bmi næsta snmar v ....♦•-.... Nefnd hefur verið skipuð til að gera tillögur um fyrirkomulag þess.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.