Alþýðublaðið - 11.12.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.12.1941, Blaðsíða 4
Í1MMTUDAGU« %. DES. 1941. FIMMTUDAGUR í ■ i Næturlæknir er Halldór Stef- ánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnarapóteki: ÚTVARPIÐ: 20.30 Minnisverð tíðindi (Axel Thorsteinsson). 20,50 Útvarpshljómsveitin: a) Ph. E. Bach: Vorkoma. b) Beece: Minning frá Capri. c) Friml: Morgunroði. d) Meyerber: Blysdans. 21,10 Upplestur: Ljóðabálkur, V: Vestur-íslenzk skáld (Sig- fús Halldórs frá Höfnum). 21.30 Hljómplötur: Andleg tón- list. Sigfús Halldórs frá Höfnum les upp í útvarpið í kvöld ljóð eftir vestur-íslenzk skáld. Operettan Nitonche verður sýnd annað kvöld í næst- síðasta sinn fyrir jól. Vor sólskinsár heitir ljóðabók, sem væntanleg er á markaðinn á laugardag. Er hún eftir Kjartan Gíslason frá Mosfelli. Er þetta þriðja ljóðabók- in, sem kemur út eftir þennan höf- und. Útgefandi bókarinnar er Jens Guðbjörnsson. Bilaárekstrar voru með mesta móti í gær, eða 6. sem tilkynntir voru til lögregl- unnar. Engin slys urðu, en tölu- verðar skemmdir.' Kviknar í bifreið. í gær um hádegið kviknaði í bifreið n.r 875, sem stóð á móts við húsið Skólavörðustígur. 19. Slökkviliðið kom á vettvang og slökkti, en skemmdir urðu tölu- verðar. Mæðrastyrksnefndin. Eins og undanfarin ár tekur Mæðrastyrksnefndin á móti gjöf- um til jólaglaðnings handa fátæk- um, einstæðum mæðrum. Skrif- stofan í Þingholtsstræti 18 er opin alla virka daga kl. 2—6. Árni Kristjánsson píanóleikari og Björn Ólafsson fiðluleikari halda 2. háskólahljóm- leika sína föstudaginn 19. des. i j •».i nTr.V[<i:a Tðramóttaka Tekið verður á móti vörum til Vestmannaeyja fyrir há~ degi á morgun. Kápubúðin, LaugaVjegi 35. Kápur ávalt fyrirliggjandi í stóru úrvali. Mæðr af élagið. Námsflokkar félagsins í barna- sálarfræði hefjast í kvöld, fimmtu- dag, kl. 8%, Þingholtsstræti 18. Leiðbeinandi dr. Símon Jóh. Ág- ústsson. Nokkrar konur geta enn komizt að, einnig utanfélagskon- fíefnd sú, sem skipuð var til að athuga möguleika á því að beina vinnu- kraftinum til íslenzkra atvinnu- vega hefir nú lokið störfum og skilað áliti til ríkisstjórnarinnar. Að svo komnu máli vill nefndin ekki skýra frá tillögum sínurri. Verkalýðsfélag Patreksfjarðar hefir sagt upp kaupsamningum sínum við atvinnurekendur frá áramótum. Verkalýðs- og sjómannaféíag Keflavíkur heldur árshátíð sína annað kvöld í húsi sínu. Sókn mín til heimskautalandanna heitir nýútkomin bók eftir Roald Amundsen, Jón Eyþórsson íslenzk- aði. Útgefandi er bókaútgáfan Edda á Akureyri. Bókin er prýdd fjölda mynda og útgáfan hin my ndar legasta. Sksðabætnr fyrlr varðhald að ðsekja. NÝLEGA var kveðinn upp í hæstarétti dómur í málinu: Johan Gerhard Ole EUerup g*egn fjármálaráðherra f. h. ríkissjóðs og Hjálmari Vilhjálmssyni bæjarfógeta á Seyðisfirði. Má'avextir efflu þein, a,ð í íág'úsit 1939 kom up p e’.dur í kjialliara Lyfjtabúðair Seyðisfjarðar, eign kæ.''ian,da í þesisiu máii- Tókst að siökkva eldinn. Meðan- .stóð á ’rannsókn var lyf- salinn úrskurðaður í gæzluvarð- ha’.d og var Ihanu í þ;ví fré kvöldi 8 á'gúS't tii 12. s. m. Höfeaði því næst lyfsalkm mál fyrir gafeluvarðbald aö ósekju og kraföist 10 þús. kr. skaðabóta. Hæstiréttur teldi hann eiga rétt tiL skaðabðta og ákvað þær 2000 krbnur úrr ríkissjóðij, en bæjar- fógeti var sýknaður. „VIÐ HÖFUM TAPAÐ STRÍÐINU". Frh. f 1. síðu. ummæ’-i ÞjóÖverja af ölluim stétt- um, sérstakiega iliðsfbiringja og jafnveli embættismanna nazista, sem segja fyrir um hrun Þýzka- íands haustið 1942. Sumir láta í Ijiós ósk um ósigur hið bráðasta, til þess að hlífa Þýzkalandi við Iarugvarandi hörmungum. KARLAKQRINN FQSTBRÆÐUR. I SöngstjÓFÍ Jón Halldórsson. i 6. Samsöngur | í Gamla Bíó sunnudaginn 14, p. m. kl. 2.30 e. h. ? Aðgöngumiðar seldír í Bókaverzlnn Sigtúsar \ Eymundsen og Bókaverzlun ísafoldar. I Allra síðasta sinn. \ STRÍÐIÐ í AUSTUR-ASÍU Frh. f 1. síðu. Ekkj er vitað með vissu, hve milúð lið Bandairíkjamenn hafa á Fiilippseyjum. I einni fregn er ta'ið, að þeir hafi þar ekki nema 12300 mauns, en í asnnari ©r talað um 38000. Við Honkong er ekki annað sjéanfegt aif f.éttumum, en að öll- um árásum Japana hafi verið briuindiÖ lúngað t'd og höfðu þeir pó í fynra dag komist inn í 'ytri varnairilinur hennar, en voru hraktir tiL baka. FlaavöllarlBn við Kota Bbara á vaidi Japana. Á Ma'akkaskaga segjast Bretar bafa endurskipu'agt lið sitt fyrir sunnan Kota/ Bharu við landa- mæri bi'ezkuf nýlendunnar og Thailands, og virðist því svo sem Japanir hafi náð f ugveillinum við Ko.a Bha u á sitt va’.id. Við Kainton, sunnar á skagan- um, urn 400 km. norðan, við Sirgapo e, þar sem Japanir hafa reynt að setja Tið á land, virðast peiir e'vgri fót0estu hafa náð. En ihjá Singona, lángt norðan við Kota Bharu, er talið, að Japan.jr muni hafa sett mikiíð lið á 'Tamd, án þess að Bretar hafi getað hindrað það, þar eð Sin- gcra er á þeim h’-Uta skagans, sem ti’heyrir Thailaindi. öljó ar ffegnjr hafa einnig bor- izt af bardögum mikllu nprðar, á Iandamæ''um Bunmar og Thai- iBKÍd's, milli brezkra og japatnskra he'sveiia. A'F árás' Jaipana á Hawai hafa engar fregnir borizt síðan á máruudag fyrr en í morgun að sagt er, að IierTögum hafi verið lýst yfir á Hawai. VINNUHÆLI S.Í.B.S. fcanidsins vonaði, að hægt væri að byrja á byggingu hæ’.isinis næsta 'siurra", ef t'mairnir b 'eyttust. ekki mjög til hins venra. - Hefir nokkur staður verið ákve'ðinm? „Nei, ekki enm,“ svaraði Krist- inn, „en gei't er ráð fyrir, að vinnuhæ’.ið ■verði metist í nágrenni Reykjavíkur, e’ða ekki langt frá VífiLsstö’ðum." - Hve't er hlutverk nefndar- iimar? Henni er ætlaö að athuga um a:it fyrirkomulag hælisins, stærð þess og iskipu’ag; stað fyrir það og ihvaða neglur skuli gilda um þá, sem fái dvöL á þvi. Tillögum síinum á inefndin sí’ðiain að skila til stjórniatp sambandsins. — Hva-ð eigið: þiö mikið í sjó’ði? „Við eigum nii um 150 þúsund krönur. ALmenningur tpk svo fá- dæma’ veT i söfnunina í haust, að- það, ■ sem var áður aðeins draumur, er nú næstum orðið að ve'uieiká. Við ’ fengum alls 120 þúsund krónur í þessari söfnun og gjafir iog áheit eru iafnvel enn að beraist. Þetta sýnjr, hve þjúðin teiur nau’ðsynflegt að koma upp vinnuhæii fyíir berkliasjúklinga.“ — Verður hælið byggt afllt í, einu? „Nei, að líklndum ekki. Ég býst við iað það verðí byggt smátt og smátt eftir þvi, sem þörfin kallar áð.“. ! ' I' BBGAMLA BSO W Kyrrahafsbrantin (UNION PACIFIC) Söguleg stórmynd, ger’ð af Cecil B. DeMiIle. Barbara Stanwyck, Joel Mc Crea. Akim Tamiroff. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 6,30 og 9. saa nyja bio a Hns orlaganna (The House of the Seven Gables). Amerísk stórmynd. Aðalhlutverkin leika: ■ George Sanders, Margareth Lindsay. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. Framhaldssýning kl. 3,30 til 6,30: Pabbf bprgar ~ með skopleikaranú’m Leon Errol. Sýning kl. 5. Lægra verð, LJÓSHÆRÐA LÖGREGLU- KONAN (There’s always a woman). fl Leikin af Joan Blondelt og 1 Melvyn Douglás. TÓNLISTARFÉLAGIÐ OG LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR NITOUCHE Sýning annað kvöld kl. 8. Nœstsíðasta sinn Vyrir jól. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 4 til 7 í dag. Félan ungra jatnaðarmanna: Fram balds-aðalfaiðir verður haldinn í alþýðuhúsinu Iðnó í kvöld 11. des. kl. 8.30 é. h. Að loknum fundarstörfum verða skemmti atriði og dans. Félagar fjolnaennið og takið með ykknr gesti. Stjórnin. Stúlku vana afgreiðsiu vantar okkur nú þegar. Alþýðubrauðgerðin h. f. N ý tt! M geta jólainnkaupin hafist! Jóla-magasin, Aðalstræti 4 var opnað í morgnn. Leikfong! Allskonar jólagjafir! 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.