Alþýðublaðið - 12.12.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.12.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓBI: STEFÁN PÉTUBSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKUBINN 3DOL AEGANGUB FÖSTUDAGUR 12. DES. 1941. 291- TÖLUBLAÐ Annað orust'uskip Japana stórlaskað við Filippseyjar. ‘ Japönsku beitiskipi og tundur- spilli sökkt við Wakeeyju. ♦..... Aðalárás Japana er ná stefnt gegn eyjunni Luzon. HEBSTJÓBN BANÐARÍKJAMANNA á Filippseyjura tilkynnti í morgun, að Japanir hefðu orðið fyrir nýju áfalli á sjónum. Sprengjuflugvélar hennar hefðu hæft aim- að orustuskip Japana undan ströndum Filippseyja, af sömu gerð og „Haruna“, sem sökkt var í gær, og laskað það stórkostlega. í gærkveldi var auk þess tilkynnt opinberlega í Wash- ington, að léttu, japönsku beitiskipi og japönskum tundur- spilli hefði verið sökkt við eyjuna Wake úti á Kyrrahafi. Harðvltug vðru á Luzon Rretar komnir 75 km. vestnr fyrir Tobronk Hatn tekið Gazala. REGNlit frá Kairo, sem birtar voru í London í morgrm, berma, að sókn Breta í Libyu sé nú aftur að færast í aukana og séu vélahersveitir þeirra komnar til Gazala, um 75 km. vestur af Tobrouk. Churchill skýrði svo fró í ræðu, sem hann flutti um stríð- iS í neðri málstofu brezka þingsins í gær, að Sir Allan Cnnningham, sem upphaflega stjórnaði innrásinni í Lihyu, hefði í nóvemberlok verið leyst- ur frá störfum sökum Þreytu og Ritchie hershöfðingi tekið við í hans stað. Auchinleck yf- irhershöfðingi Bi'eta í Kairo hefði þó einnig verið á vígstöðv- unum í Libyu Iengst af síðan. Lauk Churchill miklu lofsorði á Auchinleck hershöfðingja og taldi hann og Wavell tvo fær- ustu hershöfðingja, sem Bretar ættu ná á að skipa. ÞEIÐJUDAGINN 9. þ. m. var boðið út lán áð upphæð 2 milljónir króna — og stóð lánsútboðið aðeins þann eina dag. Þessa upphæð skyldi nota til að greiða áfallinn kostnað við aukningar á síldarverksmiðjum ríkisins á Raufarhöfn og á Siglufirði. Lánið átti að vera ti) 12 ára með 4V2°/o ársvöxtum. l>egar skráningu vaT lokib, er bankarnir Iofeuðtu ' k]. 3—4 á þriðjudaginn, var búið að skrá um 20 miUjómir króna, eða 10 sjnnurn meira en boðið var út. Geíur þetta til kynma, hve mik- ið fé er nú manna á nieðai, þó að það sé ekki á höndum mjög margra. l>ess ber þó að geta í þessu sambandi, að talið er, að menm hafi skráð sig fyrir all- miklu meira en þeir hafi gert sér Áf viðureigninni á landi á Fil- ippseyjUm segir, að Japanir vSrð- ist leggja aðáláherzlu á, að ná Luzoa á sjtt vald og hafi nú ainnig sett lið á land á suðaust- unodda eyjahinnar, en h\e mikiðl það er, er ekki vitað ennþá. Á norðurströndinmf, þar sem Japanir settu fyrst lið á fand, hafa þeir mætt harðvítugri mótt- spymu 0g fullyrða Bantlaríkja- vonir um að geta fengið, þar sem lánið er svo lágt. Aron Guðbrandsson, forstjóri kauphallarinnar, lét svo um mælt við Alþýðublaðið í morgun, að svo virtist sem alger óþarfi hefði verið að bjóða út þetta lán. Gait- hann þess, að það hefði komið áþreifanlega í ljós í sambamdi vfð þetta lánsútboð, að aðsitaða fjánnálafyrirtækja og einstak- lUmga utan Réykajvifcur væri mifclu verri en fyrirtækja og manna hér, ]ivi aö hér er mönn- um ve) kunnugt um hinn yfirfulla peningamarkað, en möninum úti á \ l’andi er það hins vegair ekki’ eins ve) Ijóst- Hefír það í för með sér að metm hér skrjfa sig t- d- fyrir miJdu hærri upphæðum en þeir gera ráð fyrir að fá að lána, en menn og stofnanir utam Reykjavikur skrifa sig aöeins fyrjr þeim upphæðum, sem ]>eir vilja eða geta lánað. menn að þeir .hafí mekið þá til baka út á nyrsta odda eyjaiTininar. í morgun gerði mikill Japansk- ur flugfloti árás á eyjuma Luzon og vom II japanskar flugvélar skotnar niður. t Smáskærur á Nalakka. I fregrnim f á Singapore í morg un er sagt, að horfumar haf^ batnað fyrir Bretum bæði á Maí- altkaskaga og við Honkong. Á Malakkaskagíi voru aðeins minnj háttar skæruc milli’ Breta og Japana vjð landamæri brezku nýlendunnar og Thailanids í gær, en Japaniir gerðu eina mikla löftárás á eyjuna' Penasng við vesturströtid skagans. Við Honkong hefir Japönum ekkert orðið ágengt Öllum á- hlaupum þeirra við landamæri biezku nýlendunnar hétfir verið hrutidið. irðs á Bnrmavegimi? Fregnir frá London í morgun herma hins vegar, að búist sé við meiriháttar árás af hálfu Japana á Burmaveginimr á næst unni, ef til vill þegar á næsta sólarhring. En Bmmavegurinn liggur sem kunnugt er frá brezku nýlendunni Burma, sem er á Austur-Indlandi vestan við Thailand, til Kína, og er hann aðalflutningaleiðin fyrir vopn og önnur hergögn, sem Bretar og Bandaríkjamenn senda Kín- verjum. Hetfir alltaf veriö \dtað, aðJap- anir myndu leggja mikla áherzlu á að ná þessum vegi við landa- mæri Bunna og Kína á sitt \-ald eða eyðileggja hann. Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Guðrún. Hall- dórsdóttir frá Arngerðareyri og Jón H. Guðmundsson ritstjóri. Heimili þeirra er Leifsgata 16. 20 miUjónir fcróna boðn- ar fran í 2ja milljóna láo! ——r---»•-—- Skráninff sildarverksmifljuláns~ ins stóð ekki nema í tæpan dag. Hið nýja öfriðarsvæðL AP.SA . occop/eo WMBAœsm :WW% C H f N A '22*2i QChvnjkty ■t Konming. Cimtgo- igKong(BA) ' PHiW is&tení/a .. '. wngocn \ QPAW !ÍSÍlt8Í|;|lSiliÍ|íÉ : . ■ 'r- v <iSÍHQp)poreíuH) . N’ ; NETHEBCANCS i HBVi j '-I ' MANCHUKUO \ i KORT AF AUSTUR-ASÍU OG AUSTUR-INDÍUM AUir staðirnir, sem talað er um í fréttunum, sjást á kortinu: Burmavegurirm (Burma Road) lengst til vinstri á miðri mynd- inni, Singapore syðst á Malakkaskaga á neðra hominu til vinstri, Austur-Indíur Hollendinga (Netherlands Indies) neðst á miðri myndinni, Kongkong og Filippseyjar (Philippines) rétt fyrir neðan miðja myndina. Eyjan, sem Manila stendur á, er Lvtóonu Ofarlega á myndkmi til hægri sést Vladivostock. flotahöfn Russa á Kyrrahafsströnd Sibiníu. Það er sem stendur eini staðurinn, sem hægt væri að gera loftárásir frá á Japan í stórum stíl. (Sjá leiðara blaðsins í dag.) Bandaribtu svðrnðn straxti gær með striðsyíirlýsingn. ...—........ *m a Hun var samþykkt í einu hljóði i báðum deildum Bandarikjaþingsins. ■ ' ' ........ 'O REGNIN um stríðsyfirlýsingu Þýzkalands og Italíu á hendur Bandaríkjunum hafði ekki fyrr borizt til Weshington í gær, en Roosevelt kallaði saman báðar deildir Bandaríkjaþingsins og lagði fyrir þær tillögu um að segja bæði Þýzkalandi og Ítalíu stríð á hendur. Stríðsyfirlýsiugin var samþykkt í einu hljóði í báðum deild- um, með 88 atkvæðum í öldxmgadeildinni og með 393 atkvæðtuu; í fulltrxiadéildinni. Frú Rankins, friðarsinninn, sem greiddi at- kvæði á móti stríðsyfirlýsinguimi á hendur Japönum á mánu- daginn, sat hjá við atkvæðagreiðsluna í gær. Kaldar kveðjnr. . ; —í'-15í Sendiherra Þjóðverja í Was- hington fékk kaldar kveðjurþeg- ar hanh kom í utanríkismála- ráðuneytið í gær, til þess að af- henda Cordell Hulil striðsyfiriýs- ingu Hitlers. Hann var látinn bíða í biðherbergi, og Gordell Hull tók ekki á móti honum sjálfur. Sendiherrann varð að af- henda aðstoðarmanni í lutaoJíkisl* má’.aráðuneytinu striðsyfirlýsing- Una. Þegar sendiherra Itala kom Frfa. á 4. síðiu ;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.