Alþýðublaðið - 12.12.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.12.1941, Blaðsíða 1
BITSTJÓRI: STEFÁN PÉTUBSSON ÚTGEFANDI; ALÞÝÐUFLOKKUBINN XXEL ARGANGUB FÖSTUDAGUR 12. DES. 19«. 291. TÖLUBLÁB Annað orustuskip Japana stórlaskað við Filippseyjar. Bretar kemnir 75 Ib. nstnr fyrir Tobronk Hafn tekiS Gazala. F REGNIR £rá Kairo, sem bfctar voru í JLondon í morgun, herma, að sókn Breta í Libyu sé nú aítur að færast í ankana og séu vélahersveitir þeirra komnar til Gazala, um 75 km. vestur af Tobrouk. Churchill skýrði svo frá í ræðu, sem hann f lutti um stríð- ið í neðri málstofu brezka þingsins í gær, að Sir Ailan Cunningham, sem upphaflega stjórnaði innrásinni í Libyu, hefði í nóvemberlok verið leyst- ur frá störfum sökum Þreytu og Bitchie hershöfðingi tekið við.í hans stað. Auchínleck yf- irhershöfðingi Breta í Kairo hefði þó einnig verið á vígstöðv- unum í Libyu Iengst af síðan. Lauk Churchill miklu lofsorði á Auchinleck hershöfðingja og taldi hann og Wavell tvo fær- ustu hershöfðíngja, sem Bretar ættu hó á að skipa. Japönsku beitiskipi og tundur- spilli sökkt við Wakeeyju. ¦ ,, , -......... » i ¦¦¦¦......íi.ii Aðalárás Japana er nii stefnt gegn eyjunni Luzon. i i' ? HERSTJÓRN BANDARÍKJAMANNA á Filippseyjura tiikynnti í morgun, að Japanir hefðu orðið fyrir nýju áfalli á sjónum. Sprengjuflugvélar hennar hefðu hæft ann- að orustuskip Japana undan ströndum Filippseyja, af sömu gerð og „Haruna", sem sökkt var í gær, og laskað það stórkostlega. í gærkveldi var auk þess tilkynnt opinberlega í Wash- ington, að léttu, japönsku beitiskipi og japönskum tundur- spilli hefði verið sökkt við eyjuna Wake úti á Kyrrahaf i. Barðvítufl vörn á Luzon Af viöureigninni á landi á FM- ippseyjum segir, að Japanjr virð- ist leggja aðaláhejrzlu á, að ná Luzou á sitt vald og hatfi nu • einnig sett lið á land á suðaust- uTödda eyjaiUnnar, en hve mikiðí það er, ef ekki vitað ennþá. Á .norðurströhdlnnf, \par sem Japanir settti fyrat lið á tand, hafa peir mætt hairðvíttugri mót- spyrnu og fullyrða Bandarikja- 20 milljónir krðna boðn- ar frani í 2ja milljðna lán! Sferáning síldarwerksmiiljuláns* íms stéo ekki nema f tæpan dag. J) RIÐJUDAGINN 9. þ. m. *^ var boðið út lán áð upphæð 2 miiljónir króna — og stóð lánsútboðið aðeins þann eina dag. Þessa upphæð skyldi nota til að greiða áfallimi kostnað við aukningar á síldarverksmiðjiun ríkisins á Raufarhöfn og á Siglufirði. •» Lánið átti að vera til 12 ára með' V-fay* ársvöxtum. Þegar skráningu var lokið, er bankarnjr lokuðu1* kj. 3—4 á þriðjudagkui, var búið að skrá um 20 milljónir króna, eða 10 sinnium meiira en boðið var út. Geftir petta til kynna, hve mik- ið fé er nú manna á meðal, þö að pað sé ekki á höndum miðg margira. Þess ber. p6 að geta í þessfu sambartdi, að talið er, að meran hafi skráð sig fyirir all- miktu meira en þeir hafi gert sér vonir um að geta fengið, þar sem lánið er svo lágt. Aron Guðbrandsson, forstjóxi kauphallarinnair, lét svo um mælt við Alþýðublaðið í morgun, að svo virtist sem alger ðþarfi hefði verið að bjóða út þetta lán. Gat- hann J>ess, að það hefði komið áþreifanlega í ljós í sambandl' við þetta Tánsútboð, að aðsitaða fiármáiaiyrirtækja . og einstak- Uinga utan Réykajvifair væri mMn yerri en fyrirtækja og manna hér, því að hér er mönn- Ujm vel feumiiugt um hinn yfirfulla peningarnarkað, en möniDum úti á íandi er það hinis vegatr ekki* eins vel ljóst Hefiir það í för með sér að menn hér skrifa sig t- ,d. fyrir miklu hærri upphæðum en ,þeir gera ráð fyrir að fá að léna, en menn og stofnanir utan Reykjavikur skrifa sig aðeins fyrjr peim upphæ'ðum, sem þeir vilja eða geta lánað. ménn að þeir iiadfj ilekið fxá til baka út á nyrsta odda eyjarinnar, Imorgun gerðj mikiTl Japans'k- ur fiugfloti árás á eyjuna Luzön og vom 11 japanskaa" fjugvélar skotnar niðar. ' c . • Smásftærur á MalakSta. í rxegnöm f a Síngapore í teorgí am er sagt, a.ð hoirfurnal, haf^ batnað fyiir B-'etsim bæði á MaI-> akkaskaga og við Honkong. Á Malakkaskaga vom aðeinsi mihni háttar sicaenui; milir Breta og Japana við landamæri brezku nýlenduenar og Thailandis í gær, en Japanir gierðiu eina mikla loftárás á eyjuna' Penang við ve&tuTst^önd skagans. Við Honkong hefir Japönum ekkert orðið ágengt öllum á- hlanpum þeirra við landamæri bTezku nýlendunnar hefir verið hnundið. á BDrmavegins? Fregnir frá London í morgun herma hms vegar, að búist sé við meiriháttar árás a£ hálfu Japana á Burmaveginum á næst unni, ef til viil þegar á næsta sólarhring. En Burmavegurinn liggur sem kurmugt er f rá brezku nýlendunni Burma, sem er á Austur-Indlandi vestan við Thaíland, til Kína, og er hann aðalflutningaleiðin fyrir vopn og önnur hergögn, sem Bretar og Bandaríkjamenn senda Kin- verjum. Hefir ailtaf verið vitað, aðJap- anir myntíu Ieggja mikla áherzliu á að ná þessum vegi við ianda- mæri Burma og Kína á sitt vald eða eyðileggja hann. Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Guðrún Hall- 'dórsdóttir frá Arngerðareyri og Jón H. Guðmundsson ' ritstjóri. Heimili þeirra er Leifsgata 16. Hið nýja ófriðarsvæðL I ;,"¦'.," \J * ' '-. w #/'¦'! - *.%9» —— ¦.....¦¦¦..... —i— i-- - ni|-ii ¦¦^'í'r' {-: w "¦ ''"^';'-K''"i'vv:.Æ::^:-'". VVARA ÍSOfpÍ-. -r \ _ . if'^'w," ¦J- -k -y? . / • ¦> *-)*;. ¦ & YAf SpHÁt, ¦M *m* v;',-:; .icímts-ráA;;; ^>.^ -¦¦ •"^^/¦¦, v?vi--.--.¦¦¦*>-:^-\^'-'>-::-,:\-<i --,¦ ¦ is %'¦ •Mím KORT AF AUSTUR-ASÍU OG AUSTUR-INDÍUM AUir staðirnir, sem talað er um í fréttunum, sjást á kortinu: Burmavegurinn (Burmá Road) lengst til vinstri á rmðri mynd- inni, Singapore syðst á Malakkaskaga á heðra horninu til vinstri, Austur-Indíur Hollendinga (Netherlands Indies) neðst á miSri myndinni, Kongkong og Filippseyjar (Philippines) rétt fyrir neðan miðja myndina. Eyjan, sem Manila stendur á, er Luton. Ofarlega á myndinni til hægri sést Vladivostock. flotahöfn Rússa á Kyrrahafsströnd Sibiríu. í>að er sem stendur eini staðurirm» sem hægt væri að gera loftárásir frá á Japan í stórum'stO. (Sjá », leiðara blaðsins í dag.) MUm svðmðB straxj gær neð striðsyfirljsingi. Hún var samþykkt í einu hljóðl i báðum deildum Baudarlkjaþingsins. ................... i ? "C1 REGNIN um stríðsyfirlýsingu Þýzkalands og Italíu á -*• hendur Bandaríkjunum hafði ekki fyrr borizt til Washington í gær, en Roosevelt kallaði saman báðar deildir Bandaríkjaþingsins og lagði fyrir þær tillögu um að segja bæði Þýzkalandi og ítalíu stríð á hendur. Stríðsyfirlýsingin var samþykkt í einu hljóði í báðum deild* tun, með 88 atkVæðum í ölduugadeildinni og með 393 atkvæðum í fulltrúadeildinni. Frú Rankins, friðarsimiimi, sem greiddi at- kvssði á móti stríðsyfirlýsingunni á hendur Japönum á mánu- daginn, sat hjá við atkvæðagreiðsluna í gær. Kalðar kveðiar. , , , — ;¦'' u M t ¦ ^ Sendiherra Þjóðverja í Was- hington fékk kaldar kveð|urpeg- ar hanri kom í utainriiismála- ráðuneytið ígær, til þe&s að af- henda Cordell Huil stríðsyfirlýs- ingtt Hitlers. Hann var látiim bíða í biðherbergi, og CSordeli Hull tók efcki á móti honium sjáífur. Sentíiherrann varð að af» henda aðstoðaírmamni í utanirfkiisl* málaráðuneytintt striðsyfírlýsÍBg- lína. Þegar sendihema ítala kom Frh. á 4. síðui. !'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.