Alþýðublaðið - 12.12.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.12.1941, Blaðsíða 2
FöSTUÐAGUR XL DES. 1941. ri>TIMIglU9ie NÝ BARNABÓK Sagao om Jeos Pétor eftir Westergaard, með mörgum fallegum myndum, er afburða skemmtileg barnasaga í þýðingu Stefáns Júlíussonar kennara í Hafnarfirði. Sandhóla-Pétur eftir þennari höfund þótti skemmtileg bók, en öllum ber saman um, að SAGAN UM JENS PÉTUR, er segir frá hinum ævintýraríku skólaárum hans, sé enn skemmtiiegri. BÓKAÚTGÁFAN BJÖRK, Reykjavík. Dm 600 manns bafa geflð blðð Enn vantar um ENN vantar nokkuð á að Rauði Krossinn hafi feng- ið þann blóðvökva. sem hann taldi nauðsynlegt að fá. 600 mainnsi haía þegair geíi-ð sig fram, og læknamir hafa haft nióg aö ge a við blóðtökana, því að ekki er hægt að afgre'ða nema tQtöliuega í'áa á dag. Naiuðsyn- !egt er, að flei’ii gefi siíg fram nú |:egar, og eiga menn að t'lkynna þátttökiu sína á skrifsíofiu Rauða krossins, sími 4658, en síðan fá þeir kort he'm, þar sem tikynnt er, hvenær þeir eigi a'ð mæta. Er þess fastlega vænzt, að menn bregðist ve!] við, því að ætlunin er að Ijúka þessM starfi sem allra fyrst. xxx>oooooootx \ T V i > Bakkabræður er tilvalin barnabók. Eru sögur Bakkabræðra sagðar í Ijóðum af Jóhannesi úr Kötlum og eru þau mjög auðlærð fyrir börn — og samin við þeirra hæfi. Margar teikningar eru í bókinni af Bakka bræðrum og hefir Tryggvi Magn- ússon gert þær. Blaðabúðin heitir ný verzlun, sem opnuð var í morgun í Austurstræti 12. Verða þar til sölu öll blöð bæjar- ins og ennfremur munu eigend- urnir hafa þar til sölu bækur, sem þeir gefa sjálfir út. Fimm siómesn seht- aðir fyrir smygi. EINS og áður h<efir verið skýrt frá hér í blaðinu. fundust smyglvörur í Goðafossi er hann kom frá New York 5. þ. m. Voru það 66 flöskur af áfengi, 22 vindlakassar, 2400 vindlingar og ýmislegt fleira smávegis. Við rannsókn málsins kom í Ijós, að fimm skipverjar vonu eigendu,r þessa vamíngs og hafa þeir aflir fengið sekt. E.s. „Goðafoss" fer vestur og norður laugar- daginn 13. desember. Við- komustaðir: Patreksfjörður, ísafjörður, Siglufjörður, Ak- ureyri og Húsavík. Vörumóttaka frá hádegi föstudaginn 12. til hádegis á laugardag. ..... —— M.s. Sæfell hleður til Vestmaimaeyja ó morgun. Vörumóttaka í dag og á morgun. M.s. Birklr hleður á morgun til Sands, ÓI~ afsvíkur -og Stykkishólms. Vörumóttaka fyrir hádegi. Trésmiðir, múrarar og verkamenn geta fengið vinnu strax. Gunnar BJarnason Snðnrgðta 5. Einn þeirra fekk 2000 króna sekt, annar 1750 kr. sekt, þriðji 6C0 kr. sekt, fjórði 500 kr. sekt og fimmti 100 kr. sfekt. Enn frem- ur voru vörumar gerðar upp~ teefcar. Sjóorusta heitir spil, sem er nýkomíð á markaðinn og líklegt er að vekji mikla athyglí sem leikfang á þessum sjóorustutímuro. — (Sjá augl.). 6éð Ijððabék er ðmetanleg eiga og bezta jólagjðfia banda gððnm vlni Ljóðmœli eldri þjóðskáldanna eru flest að uarða ófáanleg: Matthías Jochumsson: Ljóðmæli. Bjami Thorarensen, heildarútgáfan. Einar Benediktsson, eftir hann eru aðeins til: Sögur og kvæði, Hafblik, Hrannir, Hvammar. Stephan G. Stephansson: Andvökur HI.— VI. bindi. Úrvalsljóð eru tii eftir þessa höfunda: Bjama Thorarensen, Ben. Gröndal, Grím Thomsen. Hannes Hafstein. Jón- as Hallgrímsson. Matthías Jochumsson. Steingrím Thorsteinsson. Nýkomnar Ijóðabœkur eftir unga höfunda: Guðfinna frá Hömrum: Kvæði. Jón frá Ljórskógum: Sjmgið strengir. Ingólfur frá Hausthúsum: Dagmál. Vœntanlegar eru fyrir jólin: Edda Þonbergs Þórðarsonar. Álfar kvöldsins eftir Guðmund Böðvars- son. Vor sóiskinsár eftir Kjarfcan J. Gííslason. Nokkar Ljóðabaékur. sem aðeins örfá ein- tök eru til af, en enginn Ijóðavinur lætur vanta í safn sitt. Guðmundur Böðvarsson: Kyssti mig sól. Hin hvítu skip. Jón Helgason; Úr landsuðri. Steinn Steinarr: Rauður loginn hrann, Ljóð, Spor í sandi. Halldór Kiljan Laxness: Kvæðakver. Tómas Guðmundsson: Stjörnur vorsins. Söfn með Ijóðum eftir marga höfunda: íslenzk ástaljóð. Hundrað beztu Ijóð. Það mælti min móðir. Þingeysk ljóð. Þýðingar i bundnu máli: Þýdd ljóð, VI. eftir Magnús Ásgeirsson. Þýdd ljóð I—VI í skinnbandi (örfá ein- tök). * , ' Matthías Jochumsson: Þýðingar úr Shake- speare. , Ýmsar ljóð'>bœkur fiá síðari árum: Erla: Hélublóm. * Guðmundur Friðjónsson: sjötugur. Guðmundur Frímann: Störin syngur. Guðmundur Geirdal: Milli iþátta. Guðmundur Guðmundsson: Tindar. Guðm. Ingi Kristjánsson: Sólstafir. Guðm. Thoróddsen: Læknaljóð. Helgi Sæmundsson: Sól yfir sundum. Hugrún: Mánaskin. Indriði Þorkelsson: Baugabrot. Ingiibjörg Benediktsdóttir: Frá afdal til Austurstrætis. Jón Magnússn: Björn á Reyðarfelli. Jón úr Vör: Ég ber að dyrum. Jón Þórðarson: Undir heiðum himni. Jónas Þorbergsson: Ljóð og Mnur. Jakobína Johnson: Kertaljós. Margrét Jónsdóttir: Við fjöll og sæ. Lauf- vindar blása. Ólöf J. Jacobsen: Hlé. Fáll Kolka: Hnitbjörg, Ströndin. Sigríður Einars: Kveður í runni. Sigurður Einarsson; Hamar og sigð. Sig. B. Gröndal: Skrift'r heiðingjans, Sig. Jónsson frá Arnarvatni: Upp til fjalla. Sig. Jónsson frá Brún: Sandfok. Siguxjón Friðjónsson: Heyröi ég í hamrinum. Tilvaldar jólagjafir: Kvæðasafn Daviðs Srefánssonar 4 ’bindi, innb. í skinn 66 kr. Ljóðabæknr Jóhannesar úr Kðtlum, aiiar í tveim bindum, innb. í skinn á 80 krónnr. Bókaverzlnnln Heimskringla Laugavegi 19. Simi 5055

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.