Alþýðublaðið - 12.12.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.12.1941, Blaðsíða 4
SFöSTUDÁCUR DES. rni, AIÞYÐDBIAÐIÐ FÖSTUDAOUR Næturlækmr er í nótt Jónas Kristjánsson, Grettisgötu 81, sími 3204. Næturvörður er x Reykjavíkur- og Iðunnar-ApótekL ÚTVARPIÐ: 20.30 Útvarpssagan: „Glas lækn- ir" XII, eftir Hjalmar Söd- erberg (Þór, Guðnason læknir). hoven, 21.50 Fréttir. — Dagskrárlok. 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Kvartett nr. 17 í F-dúr, eftir Mozart. A 21.15 Erindi: Land og lýður (Pét- ur Sigurðsson erindreki). Bammarnír eru komnir. Gelr Konráðsson, Laugaveg 12, KápubáiBn, Kápnr ávalt stóru úrvali. Laugavtegi 35. fyrirliggjandi í „íslenzk fyndni" níunda hefti þessa vinsæla tlmarits Gunnars Sigurðssonar frá Selalæk er nýkomið út. Margar skopmyndir eru í bókinni eins og áður og eru þær eftir Tryggva Magnússon og Eggert Laxdal. Auk gamansagnanna eru mörg skop- kvæði. STRIÐSYFIRLÝSINGARNAR Fxh. af I. siðu- með stríösyfiilýsingu Musso’inís, var honum sagt, að Bandaríkja- stjóm hefði aldrei búizt við öðxu, en að húsbóndi hans myndi fara eftir skipun Hitleús í þessu sem öðm. Strfðið tapaft íyrir Hitl- er, segir Strasser. Otto Stxasser,1 hiim gamli flokksbróðir Hitiers og núverandi fjandmaður, sem lifir landflótta í Axneríku, sagði í Montreal í Kanada í g<£r, eftií að striðsyfiiT' lýsing Þýzkalands á hendur Bandarikjunum varð kunn, að enginn Pjóðverji með viti myndi eftir þann atburð efast um, að Þjóðveijar væm búnir að tapa striðinu. i Málverkasýning FINNS JÓNSSONAR í bókhlöðunni íþöku við Mennta- skólann. Sýningin er opin daglega frá 11—12 árdegis og 1—10 síðdegis. — Aðgangur um Menntaskólahliðið frá Bókhjöðustíg. iðalfnndnr nngar Íafnaðarmanna f gsrkveldi. Mattbfas fiBðnoadsson end- nrkosinn fornaðnr. AÐALFUNDI Félags ungra jafnaða rm.'inna lauk í gær- kveldi. Fyrri hluti fundarins var tiald- inn fyrir tveim vikum, og flutti þá formaður félagsins, Matthías Guðmundsson, skýrslu um störf félagsins á starfsárinu, en gjald- kerínn, Gísli Friðbjamarson, gaf yfiriit yfir fjárhaginn. Að því loknu hóíust injyg fjör- ugar umræður um framtiðarstarf féiagsins, og stóðu þær fram yfir miðnætti, en þá var ákveðið að fresta fundi. I gærkveldi var haldinn fram- haldsaðalfundur og fór þá fram kosning í stjórn félagsins. Forinaður var' endurkosinn Matthias Guðnmndsson, en auk hans’eiga nú sæti í stjóminni: Va'a'orin. Friðfinmur ólafsson, ritari Ragnar Jóhannesson, gja’.dkeri Jón Ágústsson. Meðstjórnendur: Hörður Guð- mundsson, Brynjólfur Ingólfsson og Vilhelm Ingimundarson. I varastjóm voru kosin: Ingimar Jónsson, Guörún Guðgeirsdóttix og Baldvin HaI’.dó:rsson. Endurskoðendtir félagsreikninga: EyjólSur Jónsson og Gíslína Vilhjálmsdóttir. Samsöng heldur Karlakórinn Fóstbræður í Gamla Bíó n.k. sunnudag kl. 2,30 e. h. Er það 6. samsöngur kórsins að þessu sinni, og sá síðasti. Tónlistarfélagið og Leikfélagið sýna óperettuna ,,Nitouche“ í kvöld klukkan 8. Veitingamaður hér í bænum hefir verið sekt- aður um 1000 krónur fyrir of háa álagningu á vindla. Guðspekifélagar. Septímufundur í kvöld kl. 8.30. Gretar Fells flytur erindi: Vatn en ekki vín. Gestir. QAMLA BIO Kyrrahafsbranðn (UNION PACIFIC) Söguleg stórmynd, gerð af Cecll B. DeMiile. Barbara Stanwyck. Joel Mc Crea. Aklm Tamirolf. Bönnuð börnom yngrl en 12 ára. Sýnd kL 6,3® og 9. Framhaldssýning kL 3dJ® til 6,30: ~ Pabbi borgar með skopleikaranum Leon ErroL NÝJA BIO 55 öfjarl naut* grípaþjófanna. (Trail of the Vigilantes.) Afar-spennandi mynd. Aðalleikendur: Franchot Tone, Warren William. Mischa Auer og Peggy Moran. Sýnd klukkan 5, 7 og 3. (Lægra verð klukkan 5.) Börn fá ekki aðgang. Jarðarför kommnar minnar, móður og tengdamóður okka* GUÐFINNU PÉTUKSDÓTTUK. Fálkagötu 26, fer fram frá Fríkirkjunni næstkomandi mánudag 15. des. Athöfnin hefst með bæn á heimili hinnar látnu kl. 1- eftir hádegi. Halldór SCeinþórsson. [ Inga Halldórsdóttir. Haraldnr Halldórsson. Valdimar ÞórSarson. Hólmfríður Gísladóttir. Nekkrar stnlknr * ■ " ■ ’ • ' • v , geta fengið atvinnu í iðnfyrirtœki. Upplýsingar á skrifstofu F.Í.I., Skólastræti Sími 5730 milli klukkan 10—12 og 1—3, S.l. Cgmlii dansarnir laugardaginn 13. des. kl. 10 e. h. í Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu. ,— Áskriftarlisti og aðgöngumiðar frá kl. 2. — Sinái 4900. —- Aðeins leyfðir gömlu dansarnir. HABMONIKUHLJÓMSVEIT félagsins. Pantaðir aðgöngumiðar verða að sækjast fyrir klnkkan 8.. Glæsilegasta hlutavelta ársins verður haldinn í Góðtempiarahúsinu á morgun laugardaginn 13. þ. m. og hefst kl. 3 e. m. MUNIR: 1. fi.. silfurrefur kr. 6,00.00 Kvenkápur, Manchettskyrtur. Kjólar, (uilarsilki). Silkiblússur Kaninnskinn, (görfuð). Regnslár, herrabindi. Skótaú á herra og dömur S S3 VQ Sö MUNIR: Ávísun á 1 herbergi og eld- hús, með aðgangi að sima, tii Ieigu 14. maí n. k. Snyrtivörur í miklu úrvali. Jólatré, jólatrésskraut 12 manna ávaxtasteli Blómsturvasar m. m. fl. Allt nýjar vðrur! Aðgangnr 50 anra. Dráttarinn 50 aura. Allir í Gúttó! F. F. M. Stjórnin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.