Alþýðublaðið - 13.12.1941, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 13.12.1941, Qupperneq 1
 Tisitalan íyrir desember er 177 TrelDir stipm bcrri ea f nóvember Kauplagsnefnd hefir nú reiknað út vísitö'lu framfærslukostn- aðarins fyrir desember. Er hún 177 eða 2 stigum hærri en í nóvember. Stafar hækkunin af verðhækkun á smjörlíki, brauðvörum og biíreiða- kostnaði, en það skal tekið £ram, að verðhækktm mjólkurinnar kemur ekki fram í þessari vísitölu, hún kemur fram í janúarvísi- tölu. Samkvæmt þessari nýju vísitölu er kaup vrkamanna eftir Dags- brúnartaxta, eins og hér segir: í dagvinnu kr. 2.57. í eftirvinnu kr. 3.S1. í næt- ur og helgidagavinnu. kr. 4.78. Kaup mánaðarkaups- manna verður eins og hér segir: Með 300 kr. grunnkaupi: kr. 531.00. Með 350 kr. grunnkaupi 619.00. Með 400 kr. grunnkaupi 708.00. Með 450 kr. grunnkaupi 796.00. Með 500 kr. grunn- kaupi 885.00. Hollenzkir kafbátar frá Aust- ur-Indium sökktu þeim i nótt. i ♦....... FREGN FRÁ SINGAPORE í morgun hermir, að holl- enzkir kafbátar frá Austur-Indium hafi í nótt sÖkkt fjórum stórum japönskum herflutningaskipum skammt frá Patani, sem er á austurströnd Malakkaskaga, um 100 km. norðan við Kota Bahru, og augsýnilega á leið þangað. Það er álitið, að herflutningaskipin hafi haft mikið lið innanborðs, sem hafi átt að setja á land norðarlega á austur- strönd Malakkaskaga. Á Malakkaskaga sjálfum virðast engar verulegar breytingar hafa orðið sdðasta sólarhringinn. Flugvélar Breta þar hafa verið í sókn og gert harðvítugar loftárásir á bækistöðvar Japana langt inni í Thailand. Filippseyjar i mikilli hættu --------....—... í fregnum frá herstjórn Bandaríkjamanna á Filippseyjum er viðurkennt, að eyjunum, og þá sérstaklega eyjumri Luzon með höfuðborginni Manila, standi alvarleg hætta af landgöngutil- raunum Japana, sem gerðar séu á mörgum stöðum samtímis. Japonum hefir tekist bö koma sér fyrlr bæði á norðurströnd Luzou og á suðvestruinodda henn- ar, en þeir hafa einnilg gert tifl- raun ti'l landgöngu á þremur stöðum á vesturströnd eyjairinn- ar. Þeim hefir þó ölhim verið hrundið. Ný hrikaíeg loftárás vaar gerð á Manifla í nótt, og sögðu fyrstu fxéttir af henni ekki annað en að margar japanskar fliug\rélar hefðu verið skotnar niður. Á smáeyjunum úti á Kyrrahafi, Guam, VVake og Midwaiy, Nurst setulið Bandaríkjamaima enm og em þær fullyrðimgar Japaara, að þeir séu bimjr að taka þessar eyjaf, harðlega bornar til baka. Herskip Japana vilfln ekki berjast. pað var t'lkynnt í Mfíníila, í gær kvoldi, að ameriksk flotadeiM hefði i fyrsta sinná nefldst á jap- anska flotadeild skammt fná eyj- unum skömmu fyrir myrkrið í gær. Var þó langt á miLli þeirira og fengust hin japönsku herskip ekki til að leggja tiil onustu. Þau .TAPANSKIR HEBMENN í BARDAGA Rússar ekfci lengnr í vörn á vigstððvnnnm við Moskva .....«■.... Sókn Þjóðverja farin út nm þúfur* .. ♦ — TLJf ERSTJÓRN RÚSSA gaf út aultatilkynningu í gær, þar sem því er yfirlýst, að hinni miklu síðustu sókn Þjóð- verja á vígstöðvunum við Moskva, sem hófst 16. nóvember, hafi nú verið hrundið og hún hafi öll farið út um þúfur og Rússar séu síðan 6. desember í sókn á þessum vígstöðvum. ffórum herflutningaskipum Japana sokt við Malakkaskaga Merkasta bók ársins. nOnt of the Night“ kem- np út á þriðjudaginn. Heitir á islenzku „Úr álðgani44. UR ÁLÖGUM“ eða “Out of the Night,“ bókin, sem allir bíða eftir, og Menningar- og fræðslu- samband alþýðu gefur út, kemur út á þriðjudag. Þetta verður þó aðeins helmingur bókarinnar, 30 arkir, eða 480 síður. isti, Richard Ktöbs, en hmin hefir ritað bókina í Amerítóu, undír dulnefnirau Jan Valtin, en þar hefir hann verið landflótta und- anfarin ár. Knebs \ar einn af dugiegusitu undirró&ursniönnum Alþjóðasam- bands kommúnista, og era æfin- týri hans og uppljóstranir um vom innan skamms horfin út í myrkTlð. AÖvönun um loftárás var gefin i San Francisco í Wójtt, !og liðu 2i/b khikkustund þangað til merki var gefíð, um, að hættan væri liðin hjá, Fregnir frá London í rnorgnn sögðu, að búið væri að taka 2500 Þjóðverja, ítaili og Jatpani \ fasta í Bandarikjiunum og aruk þeirra 43' Bandarikjamenn af þýzkjum ættum. Þá heiir Banda1 rílqaistjórnin nú tekið í s.ina þjónustu 12 frönsk skip í höfnum þar vestra. Þar á meðal er hið miMá hafskíp „Nor- mandie", 83 þús- smálestir. Það er talað um, ,að það verði notað sem flug v éla m ó ðurs k.i p. SegiiT í aukatilkynniinguniná, að Rússar séu búnijr að taka 400 þorp og bæi aftur umhverfis ÍMoskva og mikið herfang. Er þar talið tíl 386 skriðdnekar, 4317 bif- reiðar, 604 bifhjód, 305 fallbyssur og 705 vélbyssur, en auk þess segjast þeir hafa eyðilajgt í gagn sóknirmi 71 sfcrLðdreka, 665 bif- reiöar, 92 fallbyssur og 131 véi- bysstt. i Þá segir í aukatilkymiinguntni enn fremur, að áður en gagn- sókn Rússa hófst við Mosfcva, hafi Þjóðverjar verið búnir að \-erða fyrir efárfarandi tjóni á mönnum og bergögnum í sókn- Frb. á 2. síðu . Aukafandnr bæjarstjórnar: HárhaosáætlUB bæjarins verður Iðgð fram í dag Síðari hluti bókaritnnar getur ekki komið út fyrr en eftir hátíð- ar. Br hann álika stór og þetta fyrra bindi. Em'il Thoroddsen hef- ir þýtt bókina og ieyst það verk prýðilega af hendi. Vfrðíst og nafnið mjög vel valið. Eins og kunnugt er af miklum blaðasfcrif- um um bókina er höfiundur henn- ar fyrrverBndi þýzkur korronún- s'tarfsaðferðir kommúnista og nazista eitt af því athyglfeverð- asta, sem ritað hefir verið á sí’ð- ári átlum. Það var ætlun MFA, að bókin kæmi öll fyrir jólin, en vtona hefir veriö svo mikil í öiJum prentsmiðjum og öllum bók- band svdnnustofum, að þetta hefir Frh. á 2. sfðu. Skíffafélag Reykjavíkur fer skíðaför upp á Hellisheiði á morgun og er lagt af stað klukkan 9 frá Austurvelli. Samsöng heldur Karlakórinn Fóstbræður í Gamla Bíó á morgun klukkan 2,30. Aðgöngumiðar eru seldir í Bókaverzlun Srgfúsar Eymunds- sonar og ísafoldar. Utsvörin eiga að hækka um 2,3 milljónir Aukabæjarstjórn- ARFUNDUR verður haldinn í dag kl. 2 í kaup- þingssalnum. Þar verður lagt fram frv. að íjárhagsáætlun Reykja- víkur fyrir næsta ár. Il'eildarupphæð fjárhagsáæti- uharinnar er 12,7 niilljónir kr., og er hún þannig 2.6 milljónum króna hærti en í fyrra. Útsvör- in eiga samkvæmt henni aS hækka um 2,3 milljónir kr. ; Fih. á 2. slðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.