Alþýðublaðið - 13.12.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.12.1941, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUB 13. DES. ÍML ALÞYÐUBLADIÐ i Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn og afgreiCsla í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar ritstjórnarinnar: 4&02 ' (rítstjóri), 4901 (innlendár- fréttir), 4903 (Vilhjálmur S. Vilhjálmsson heima) og 5021 ! (Stefán Pétursson heima). Simar afgreiðslunnar: 4900 og 4906. Alþýðuprentsmiðjan h. f. Mjólknrokrið óg klanpið nm bænda- fyiflið. HVER hefði trúað því, að til vaeru menn hé(? í Reyhjavik utan hinnar þJiengstju klíkla Fram- sAknarmarma, sem te'.du sér það sæmandi að verja hina nýju mjójknrhækkun? Hr©r hefði trúað því, að ti’l væri blað hér í baaHum anmaö en Tíminfn, sem te'.di slíkt okur á all:ra sjáifsög-ðiustu neyziu- \ ð:u alls almennings hafa verið ákveðið samkvænit „rðkstuddum krörum" frá bændum? {>að ©r þð komið á dag'inn, að tte e u sflkfr menar, aðrir en Fmm- sóknaTmenjn, og til er einnig slíkt biað, annað en Tím'nu. Svo rammfi'æktur er Sjálfstæöistokk' urinn orðinn i iýðskmmi sánu fyrir bændunum, svo mddil óttinn við að missa' bændaifylgið, að aðaiblað ha«s, Mofrgunbiaðið, {jorír ekiíi anuað en að éta ofam í síg þá gagnrýni, sem það var bújð að birta á mj-ólkurhækkun' inni og ráðast að baki Reykvik- ingum í' baróttu þei.rra gegn, mjólkur'okri Framsóknarflokksjns — til þess' að geia lafiaö á Tíman- Wm í lýi'skruminu fyrir bændum! Morgunblaðið segisr í gær: „Á það skal engtinn dýniur lagður, hvort réttmætt hafi verið að hækka mjölk og mjólkurvöiv ur, eins og hér var gert.“ Nei, þó að mjólkin haja verið hækkuð um hvorki meira né inirma en 15<>/o og þar með komizt upp i verb-, sem er um 130°/o hærra en fyrtr stríð, meðan. kaupgjaid heftr ekki hækkað nema um 75°/o, þá vill Morgun- blaðið engan dóm á það leggja, hvo't mjójkuíhækkunin hafi verið réttmæt. Það er i,sambandi við bana yfirle tt ekki að hugsa um rétt, hag og velíei’ð hinna mðrgu þúsunda neytenda og íaunþega hér í Reyk javik, fieldur um hitt, hveraig það eigi að snúa sér í málinu til þess að SjáCfstæðis- flolíkurjnin dragist ekki afiur úr Framsókn í kapphla'úpinu um bændafylgið. Þessvegna nefnir Morguntílaö- ið gre'n sina um mjólkuriiækkun- ina í gær: „Átti að svfkjast aftan að bændum?" Á það ér Imis veg- ar ekki minnzt, að svikiist vair i mun og sannleika aftan að öl’lum álmenningi í Reykjavík og öðram bæjum o<g kauptúinum íandsins með hinni ósvflfnu mjólkurhækk- un. Og efni Morgunblabsgnedinar- innar er það, að mjólkuriiækkun- in hafi aðeins ekki verið oógu vel rökstudd af Tímanum. „Skýr- ingin" á henni sé þó „augijós*'; enda hafi legið fyrir ,gökstuddar kröfiir frá bændum .. • um stór- r: >»Yl>BBUPiP fiöllda mjódkuriiækloun", byggðar á „stórfielldri kauphækkun við búreksinr þeirra"! En þetta hafi Tíminn ekki mátt segja af þvi, að Fiamsókn hafi á aukaþinginu ætláð „áð svikjast aftan að bænd- um“ og lögbinda afurðæ-erð þeirra þannig, að {>eir gætu ekki fengið upp bætta hiha „stórfelldu kaupheekkun við búrekstur þeirra" í hækkuðtu \erði á mjólk og öðium afurðum! Hvemig lízt Reykvíkingum á? Þetta er orðið 'úr hinni upphaf- legu gagnrýni Morgunblaðsms á mjóikurhækkuninni. í stað þess að standa á móti mjólkurokri Fram9Óknanflokksin.s, ge’tgur það fram fyr-ir skjöldlu í þ\d að verja það, og sakair Fnaansókruarrlokk- inn um; að hann hafi ætlað að hindra að „röks-tuddar kröfur" frá bændum „um stórfellda mjód.kurhækkun“ næðu fram að ganga! Það fer að verba efnilegur mál- svari eða hitt þó beldur, sem Reykvifcingar e'ga í Moiy.unblaó- ir.u og Sj áifstæðisflokknum á ínóti \erðhækku' a skxú u Framsóknar- f.okksins á afurðum bænda! Hvef minnisft ékki) viÖ þetta tækifæri, hvernig þrír þmgmerm SjáÞs;æðisílokksins vonu í haust látnir heimta 50 aurum meiri hækkiim kjötverösins á hverju kil íg amnr, en Framsóknarme'.ri- h'.u.inn i kjötverðiagsnefnd vildi ákveða samtmns því, sem ínndur í félagi „sjálfetæðra verkamanna“ 'héir í Rpykjavík var látinn samþykkja „að nrótmæla harðlega hinni gegndarfausu hækkun á innlendum afuröum“ ? Nú er sama sagan aíð endwfaka ’sig í kapphfcupi MO’gunblaðsins við Ttmann um það, hver betur geti varið mjólku"okrfð og keypt siré hyili bærtda á kostnað Reyk- Rvikinga. Timarit Iðnaðarmaana. JÖLAHEFTI Tímants iðnaðar- manra ©r nýkomið út, og 0T mjög t'l þess vandað. í ri jð skTÍ)'’a. S'gurge:r Sigurðs- son biskUp,1 Ársæll Árnason, Halldó'a Bjarnadóttir, Ágúst Sig- mundarson, Hulda, Arnór Sigur- jónsson og Öeiri. Þá er þar sniHdaT'kvæði, ’Söngur iðnaðar- manna eftir Davíð Stefánsson. —- Sve’nbjöm Jónson e>r ritstjóri Tímarits ibnaðairmanna. Mðlverkasýnlnfl Finns Jénssenar. FINNUR JÓNSSON málari hefir um þessar mtmdir máiverkasýningu í íþöku, uppi. Sýnir hann þama um ömmtíu myndir og eru flestar þeirra frá sjávarplássum. Finnur er löngu orðlnn frægur fyrir myndir sínr air einktun þjá\rarmyndir, og verða þeir, sem sækja þessa sýn- ingu ekki fyrir neinum vonbrigð- qm. Sýningin er opin dagLega ki- 11—12 og í—10 síðdegis. Nýtt sönglag. Nýlega kom i bókabúðir nýtt sönglag, samið við hið þekkta snilldarkvaeði Stephans G. Steph- anssonar, Curly, þ. e. Ilrokkin- kolla. — Lagið er eítir Indriða Indriðason. Höfum allar nýjar íslenzkar bækur jafnóðum og þær koma út. Auk þess úrval af eldri bókum. Bæknr tll jólagfafa: Roald Amundsen: Sókn mín til heimsskautanna kr. 32,00. Sagan af Þuríði formanni eftir Br. Jónsson frá Minnanúpi kr. 22.00 og ib. 28.00. Skagstrendingasaga kr. 12 00. Samtíð og saga (Háskólafyrirlestrar) kr. 12.00 Helgi Pjeturss: Framnýall kr. 15.00, ib. 20.00 , . Þorir Bergsson: kr. 12.00, skinnband kr. 15.00. Stephan Zweig: María Stuart Emile Zola: Nana kr. 27.00, ib. 32.00 Krapotkin fursti Oddný Sen: Kína W. Görlitz: Kleopatra kr. 19.00, ib. 24.00 Sven Stolpe: í biðsal dauðans Davíð Stefánss. frá Fagraskógi: Gullna hliðlð kr. 12.00, ib. 15-00 Hulda: Hjá Sól og Bil kr. 15.00, ib. 20.00 Guðm. Daníelsson: Af jörðu ertu kominn kr. 16.00, ib. 20.00 Elínborg Lárusdóttir: Frá liðnum árum kr. 16.00- ib. 20.00. Hedin Bru: Feðgar á ferð kr. 18.00 R. Kipling: Ljósið sem hvarf kr- 13.50, ib. 19.00 Gunnar Gunnarsson: Adventa kr. 6.00, ib. 8,00 H. K. LaxneSs: Fegurð himinsins kr. 12.00 Þórbergur Þórðarson: íslenzkur aðall kr. 12.00, ib. 14.00 Guðm. G. Hagalín: Barningsmenn kr. 15.00, ib. 20.00 Magnús Ásgeirsson: Þýdd ljóð VI. kr. 19-00 Gunnar M. Magnúss: Salt jarðar kr. 9.60, ib. 12.00 Jón Helgason: Úr landsuðri kr. 10.00, ib. 12.00 Gunnar Benediktsson: Það brýtur á boðum kr. 10.50, ib. 14.00 Sig. Breiðfjörð: Úrvalsrit kr. 12.50 Ljóð Guðfinnu frá Hömrum kr. 10.00 Grímur Thomsen: Ljóðmæli 1—2, ib- kr. 20.00 Grímur Thomsen: Úrvalsljóð ib. kr. 10.00 Stefán Ólafsson: Kvæði 1—2 kr. 8.00 Jón frá Ljárskógum: Syngið strengir kr. 12.50 Huld (safn þjóðlegra fræða) 1—2, kr. 16.00 Dr. Bjöm Bjömsson frá Viðfii'ði: Sagnákver, kr. 5.60 aak þess þúsundír anuara ágætisbóka, sem þér getið glatt vini yðar með um jólin. GÓÐ BÓK ER BEZTA JÓLAGJÖFIN

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.