Alþýðublaðið - 15.12.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.12.1941, Blaðsíða 1
V: r xxn. ABGANGUB MANUDAGUR 15. DES. 1941 393. TÖLUBLAÐ Hongkong sðgi I hætti i Hitler heiatar 4 D$ Irð Rúmeníu. FEEGN frá London í morgun er von Brau- chitsch, yfirhdrshöfðingi I»jo5verja, sagðiur á leið til Búkarest til þess að heimta meira lið frá Rúm- eníu til austurvígstöðv- anna. Eru Þjóðverjar sagðir krefjast þ'ess, að Rúmenar sendi enn fjögur herfylki Þangað. En Rúmenar, sem þegar hafa orðið fyrir gíf- urlegu manntjóni á Suður- Rússlandi, eru sagðir treg- ir til þess. Japanir hafa náð Kowloon skaga beint á máti eyjunni og toorginni á sitt vald. ..—■—---- FREGNIR FRÁ. SINGAPORE í morgun benda til þess, að aðstaða Breta í Hongkong sé orðin mjög erfið. Orð- rómur barst út um það í gærkveldi, að Japanir væru búnir að taka Kongkong, en í fregninni frá Singapore er neitað, að nokkur staðfesting hafi borizt á þeim orðrómi. Talið er þó trúlegt, að Japanir hafi þegar náð á sitt vald Kovvloonskaganum á kínversku ströndinni beint á móti Hong- kong, en hún stendur á eyjunni Victoria, rétt úti fyrir strönd- inni. Segir í fréttinni frá Singapoate, að Japanir haldi uppi stór- skotahríð á eyjuna og horgina, en Bretar muni verja hana til þess ýtrasta. s Sardagarnir á Malakka. Á Malakkaskaga er nú mesí baiizt við Kedah á vestursrtrönd- inni, rétt irman við Landamærí brezku nýlenduninar, svo aö segja besint í vestur af Kota Bharu, en Japanir halda eimiig uppistöð ugum Loftárásum á eyjuna Pen- ang, sem er úti fyij'' \resturströnd- inni litLu sunnar. JUþýðntlokksfélágið mét- i« «rn a ii 9 ® Þá er einnig frá því skýrt, að japanskaí" hersveitir hafi komizt inn í Burma hjá Tenasserim nyrst og vestast á MáLakkaskaga og haída Japanir því fram, að Thaiiendingar berjiist þar með þeim. --------».-... Hækkunin var m. a. rökstudd með vænt aniegri kauphækkun starfsfólksins! -.....-■»' Guðmundur r. odds- SON, fulltrúi Alþýðu- sambandsins í mjólkurverð- lagsnefnd, gaf ýmsar eftir- tektarverðar upplýsingar á fundi Alþýðuflokksfélagsins í gær um rökstuðning meiri- Muta nefndarinnar fyrir hinni síðustu furðulegu verð- hækkun á mjólkinni. \ Og fundurinn samþykkti í einu hljóði eftirfarandi ályktun ■t málinu: „AIÞýðuflokksfélag Reykja- víkttr átelur harðlega þau vinnubrögð meirihluta mjólk- urverðlagsnefndar að ákveða stórfellda verðhækkun á mjólk, án þess að leggja fram og birta .Sæbjörg4 komin með likið að vestan. SÆBJÖRG" kom hingaðá laugardagskvöld með lík það ©r rak við Sjöundaá á Rauða>- Bandi tog talið var af „Sviða“. Þietta hefir rieynst rétt. f’eíta er lík Júiíusar Hallgirímssonair kynd- am, Preyjugötu 26 hér í bænum £>g hafa ættingjar hains staiðfest það. Likið 'Var nakið ©r það fenst. Július va.r, eftir því sem Al- þýðublaðmu hefir verið sagt, framúrskarandi vei syndur. fullnægjandi rökstuðning fyrir nauðsyn og réttmæti slíkrar hækkmiar. Skorar fundurinn á landbún- aðarráðh’erra að leggja fyrir nefndina að láta nú þegar semja og birta opinberlega ýt- arlega greinargerð um kostnað við verðjöfnun og rekstur sam- sölunnar, útborgunarverð til bænda. sjóði samsölunnar og væntanlega uppbót á útborgun- arvterði svo og um breytingar á framleiðslukostnaði mjólkur. Jafnframt skorar fundurinn á ríldsstjórnina að gera nú þegar ráðstafanir til þess að stöðva dýrííðina samkvæmt heimild gildandi laga og yfirlýsingu forsætisráðherra, er ríkisstjórn- in tók aftur við völdum.“ Guðm. R. Oddsson skýiði frá því, að undanfairið hefði verið bioðað til fundar í mjóikurverð- lagsnefnd með niokkmrn fyrjrvara — og lrefði það verið gert sam- kvæmt kröfu frá sér. Ot af þessiu var bneytt, þegar þoðað vair til siðasta fundar. ,Það var gert seinni hluta dags og skyldi fund urinn ha'ldinin snemma næsta morgun. Er á fundiran kom, var lögö fram tillaga mm gifunlega mjólkurhækkun, og las formaður upp ýirasar tölur þvi til stuðnings Þa'ð vax ómögulegt að átta sig á þcsssum tölum á svo skömmum Frh. á 4. síðu. Áðvönún um 'Loftánás var gefin í Rangoon, höfuðbong Burma, á iaugardaginn, en eiigum sprengj- um hefir enin verið varpað á horg ina. Hohenzkir kafbátar sökktu á Laugardaginn þnemur. birgðaskiip- um japana, þatr aif einti oþufliStn- ingasltipi, úti fyrir austurströnd Málakkaskagans, til viðbótar við herflutnmgaskipin fjögur, sem sökkit va-r á Taugardagsnótlina. Á Fiiippseýjum virðist Japön- utn ekkert hata orðið ágengt síð an á laugardag. Rússar nú alls staðar i sókrs. En íióöverlar gera sagnáhianp á undanhaldinu. ÚSSAR virðast nú vera í sókn svo að s'egja alls staðar á austurvígstöðvunum. í fréttum þeirra er þó getið um gagnáhlaup Þjóðverja, en lík- legt þykir, að' þau áhlaup séu fyrst og fremst gerð með það fyrir augum, að tefja sókn Rússa og tryggja Þjóðverjum tíma til skipulegs undanhalds. Sem stendur virðist sókn Rússa vera einna hörðust aust- an við járnibrautina milli Moskva og Cliarkov. Þar tóku iþeir bæinn Jeletz alllangt suð- austur af Orel í vikunni sem leið. Nú hafa þeir einnig tekið Jefremov, um 60 km. norður af Frh. á 4. síðu. NANKOW mpiM á*. ffO&rARTJHfft nm: Wj r GTA mm-:: '6HA( — HANKOWi 'Mrr H6KQH6 ■roN KORT AF JAPAN OG KÍNA Hongkong, brezka nýlendan úti fyrir suðurströnd Kána, sem aðal- fréttirnar eru frá í dag, sést neðst á miðri myndinni. Bcejarstjórn Siefir samhykkt nm- M til að kaupa bitaveítnefnið. —.——*----i— Fuiitrúar Aiþýðuflokksins gagnrýndu að almennt útboð var ekki^gert. BÆJARSTJÓRN sam- þykkti á fundi sínum á laugardag að gefa sendi- mönnum sínum, sem nú dvelja í New York, fullt um- boð til að ganga að tilboði um kaup á efni til hitaveit- unnar, samkvæmt símskeyti, er borgarstjóra hefir borizt frá sendiherra okkar í Bandarík j uuum. Samkvæmt skeytinu eru nú komin tilboð í efni fyrir um 3 milljónir íslenzkra króna, en sagt er að það samsvari efni, sem átti að kosta um 2,5 milljónir króna í Kaupmannahöfn. Áætlað er að vestra verði keypt efni fyrir um 3,8 milljónir króna. Þó að hér söu nefndar ákveðn- air upphæöir er þó langt frá því a:ð hægt sé að segja með vissu aö þær standist þegair til kemur, því að það er tekið fra-m, aö verð geti breyzt vegina hækkandi kaiupgjalds og fIutni-ngskostnaöar með jámbrajutum. Borgárstjöri skýrði frá þessu máli á bæjarstjórnarfundinum og lais meðal annairis wpp bráða- byrgðaáætlun um heildarkostnað hitaiveittunnar. Þessi bráða-byrgða- áætlun var upp á 14,13 milljónir knóna- — Má mirana á þa'ð i þeasH sambandi að Morgunblaöið sagði nýlega, að engium nema Alþýðu- blaðinu liefði látið sér detta í hlug ab hitaveitan myndi kosta 15 milljónir krónai. Hefír borgair- stjóri nú svarað Mgbl- Því mið- rar má fullyrða áð hitaveitatn uipp komin murai kosta toluvert meiira en !14,13 mi ljónitr — og að minnsta kosti 15 milljónitr. Samþyktin í bæjarstjóm var gerð með samhljóða atkvæðum, en bæði Jón Axel Péturss*on og Hanaldur Guðmundsson lögðu á- erzlu á það, að það væm óheppi- 5©g vinnubrögð, sem eran hiefðu verið viðhöfð í sannbandi vdð þetta mál. Almennt útboð hefir ekki vraið gert vestna á e&iinsa. Aðeias eitt firma gerir tilhoð I það, og þess Frh. á 4. síðu. Bílslys í gærkveldi. Farpegi rak bðfuðiö pegn nm rúða og skarst á andliti. T GÆRKVELDI varð bifreið- T arslys skammt frá Varðar- húsinu. Meiddist maður alímik- ið á andliti. Var bifreið að fara fram hjá Varðarhúsinu, en önnur kom á móti henni með sterkum Ijós- um .Gerði það hinum ibifreiðar- stjóranum ofbjart í augum og lenti -bifreið hans á steini og slingraði við. Við það hrökk farþegi, sem sat frammi í bálnum, á riúðuna og rak höfuðið í gegn um hana. Var þetta útlendingur. Skarst hann allmikið á and- liti og var fluttur á Landsspít- alann.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.