Alþýðublaðið - 15.12.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.12.1941, Blaðsíða 4
MÁNUDAGUm 13. DES. 19il AIÞÝÐDBIAÐIÐ MÁNUDAGUR Næturlæknir er Halldór Stef- ánsson, Ránargötu 12, sfaú 2234. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfs-Apóteki. ÚTVARPIÐ: 19.25 Hljómplötur: Ungversk fantasía eftir Liszt. 20.00 Fréttir. 20.30 Um daginn og veginn (Val- týr Stefánsson ritstjóri). 20.50 Hljómplötur: Létt lög. 20.55 Þættir úr Heimskringlu. VII (H. Hjv.). 21.20 Útvatrpshljómsveitin: Syrpa af íslenzkum alþýðulögum. Einsöngur (ungfrú Helga Jónsdóttir, sópran): a: Ein- söngur úr „Veiðimanns- brúðinni" eftir Weber. b) Stjama stjömum fegri (Sig. Þórðarson). c) Vögguvísa (Brabms). d) Næturgalinn (Alabieff, rússneskt þjóð- log). 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. 50 ára er í dag frú Anna O. Hinriks- son, Lindargötu 32. Hvöt, blað Sambands bindindisfélaga í skólum, er nýkomið út.. Flytur það skýrslu um síðasta þing S.B.S. Heildarútgáfa af ritum Jóns Trausta er að koma út eins og kunnugt er, og er 3. bindi væntanlegt á markaðinn innan skamms. Þeir, sem settu svip á bæinn', heitir bók, sem kemur bráðum í bókabúðir, gefin út af ísafoldar- prentsmiðju. Er hún eftir Jón Helgason biskup og eru þar frá- sagnir af hundruðum manna og myndir af 160 körlum og konum, auk margra hópmynda. Sjónvarpsbófamir heitir framhaldssýningin á Gamla Bíó í dag. Er það ameríksk leynilögreglumynd með William Henry og Judith Barrett í aðal- hlutverkunum. HITAVEITAN Frh. af 1. síðo. er knafist að ákvördun sé tefein þegar i jstaðt J. A- P- benti á aö almeamingiur myndi fiiga enfítt með að sfci'lja það að ailmennt útboð hefði ekki vertð gert á efninu tH hitamt- unnar á sama tíma og alanennt útboð var gert á effni til stækkun- íinar á Sogsstöðircni. Þetta væri einkennileg aðfeirð og óheppiieg og virtist ekki ætla af þessumáli að ganga að vena flækt á ýmsan mi'ður .heppilegan hátt. — Hins vegar kváðust fuldtrúar Alþýðu- flokksins ekki sjá, að þeir ættu annan kost en aið samþykkja heim iildina handa sercdimönnunum, því að hitaveitan væri eitt mesta nauð synjatmál bæjarbúa og frekari dráttiur gæti vertð hæftulegar. Má ge a rá'ð fy |r að þe:aa dag- ama verði urcdirritaðrr samningar vestra um kaupin á efnircu og verða báðar leiðslurnar keyptar enda er jjað áneiðanlega viturleg- ast. Vegabréf innanlands. Bráðabirgðalög hafa verið gefin út, sem heimila ríkisstjórninni að fyrirskipa mönnum, körlum og konum, 12 ára og eldri, að bera vegabréf, sem lögreglustjóri gefur út, til þess að hægara sé að fá fulla vissu um það, hverjir menn eru, aldur þeirra o. fl. Tilkynning frá b.rezku herstjórn- inni: Skotæfingar fara fram við Sand- skeið, mánudaginn og þriðjudag- inn þ. 15. og 16. des. 1941. Jólakveðjum íslendinga búsettra í Danmörku til ættingja og vandamanna hér heima verður útvarpað frá Kal- undborg og endurvarpað hér kl. 19,05—20 í kvöld. Otbmðið Alþýðtublaðið! FRASÖGN GUÐMUNDAR ODDS SONAR tírna, og knafðist ég þess, að fondi. vært ftestað og neErcdar- mönnum gefircn kostur á að at- huga töhir formannsins og þeim gefin afrit af jjeim. Var fundimun frestaö til kl. 2 — en tötar fioi- mannsins sunduriiðaðar fékk ég í hendur ki. 12Vg. í raun og veni var ekki hægt að Hta á þessar tölur sem nokkurn rökstuðning fyrir hækkuninni, svo losaralega \'0:u þæff og illa undirbyggðar. Ég fann þó stnax 10 þús. kr. skefckjiuna. Auk Jress gaf þair að líta uppgáfu þá, sem nú er fræg orðin, að ein bifreið kostaði 200 kffóniu*' á mag(, tíri til stuðnings ínjólkurhækkuramrci gert ráð fyrir væntanlegri kaup- hækkun hjá starMólkinu! Geta menn gert sér í hugarfund, hvort slíkt sé venja, að hækka vöruverð vegna, ef til vill, væntan’.egrar kauphækkunar í framtiðinni!! — Þá kom formaðurinn með nokk- uð, sem hann kallaði „vtaLtöta bænda“, en hana mun hann al- gerlega hafa búið til sjálfurj enda eru engir búreíkniingar til mér vitanlega yngri en frá 1939, sem haegt sé að byggja á affhliða visi- töta fyrtr bændur. Efckj var beld- ur haegt að fá að sjá útreikninga’ jiessanar visitöta, en formaðurinn sagði okfcur t. d., að hann reikn- aði bændum mjög aukin úitgjö'ld tiL vinnufólks, en nú er kunnugt, að bændur hafa yfirieitt mjög iítið af vínnufóilki- Fonnaðunnn hél't því fram, að þes'si dularfulla „ví'sitala bænda“ hefði veriið í septmeber 180, en nú í 'desember hefði hún hækkað upp í '198, eða tjin 18 stig! Re'iknaöi hann svo út, að þessi hækkun nærai 9 aur- um á mjójkurlíterinn! Sagði haun, að þessi hækikun stafaðj af hækk- un á fóðurbæti og hækkun á kupgjaldi. Sjá menn á þes-su, að „vísitala bænda“ er nú samikvæmt útreikningi P. Z- hvorfci meira né minna en 21 stigi* hærri en visi- tala hagstofunnar! Við fu'lltrúar neytendanna mót- mæltum þessum útreilmingum 'Og haakkunum en það bar vitanlega engan árangui'! UmræSur um btejar- stjóriarmál. Jón Axel Pétursson hóf umræö- ur á Alþýðuflokksféiagsfundinum um bæjarstj'ómarmá!. Rakti hann frumvarpið til fjárhagsáætlunar, sem nú hefir verið 9agt fram og sýn difrani á ajð í ,þvd fælust eng- ar nýjungar. Tilkynnti hann að bneytingartillögur AffþýðufllOkks- ins væru í undirbún- ingi og myndu j>ær vörða lagðar fram við framihaildsumræð- urnar um fjárhagsáætiunina. SÓKN RCSSA Jeletz, og Livni, um 60 km. vestur þaðan. Fyrir suðaustan Leningrad, Þar sem Þjóðverjar hörfuðu á dögunum frá Tikvin, heldur undanhald þeirra áfram og eru iþeir nú komnir vestur fyrir ána Volkov. Á suðurvígstöðvunum er nú fullyrt, að Rússar hafi um- kringt Taganrog. Jólln 1941 Bamaleikföng úr járni, tré, gúmmíi, celloloid, taui, pappa, mikið úrval. Loftskraut. Jólatrésskraut. Kerti — Spil- Borðbúnaður úr stáli. Silfurplett, mjög vandað. Fallegt keramik. Glervörur o. m. fl. K. Einarsson & Björnsson. Sjóorusta er nú háð nm land allt. Takið pátt f erastuani. Kanpið Sjó- oruatnsp|ðIdin, Fást allstaðar. B&gamla biob Góðar eDdannlnningai (Television Spy). Bob Hope og Shirley Ross. Sýnd klukkan 7 og 9. Framhaldssýning kl. 3Vá —6Vá: SJÓNVARPS-BÓFARNIR Television Spy). Ameríksk leynilögreglu- mynd. ■ NVJA BIO BB Ofjarl naut- gripaþjófanna. (Trail of the Vigilantes.) Afar-spennandi mynd. Aðalleikendur: Franchot Tone, Warren William, Mischa Aper og Peggy Moran. Sýnd klukkan 5, 7 og 9. (Lægra verð klukkan 5.) Börn fá ekki aðgang. Það tilkynnist að móðir okkar, tengdamóðir og amxna, DILJÁ ÖLAFSDÓTTIR, andaðist á Hvítabandinu 13. desember. Fyrir hönd aðstandenda. Ólafía Bjarnadóttir. Stefán Sigurðsson, Vitastíg 17. Maðurinn minn, sonur okkar og tengdasonur, EMIL GUNNAR ÞORSTEINSSON, andaðist 14. þ. m. Sigrid Thorsteinsson, fædd Mog'ensen. Lára og Þorsteinn Sigurðsson. Ingehorg og Peter Mogensen. NfKOMIB! Sængurveradamask og lakaléreft. Flónel í náttföt, rósótt, röndótt og með myndum. Kvenundirfatnaður og náttkjólar. Teygjubelti og korselette. Barnabolir, buxur og kot. Verzlunln SNÓT Vestnrgðtn 17 Hið ágæta Hrepp-hðlahangfkjðt er komið. Gerið pant* anir yðar sem fyrst. NýlendnvðrHverzlm JES ZIMSEI Sími 2504. Drengjajól heitir nýútkomið skátablað. Efni: Jólin og æskan, eftir séra Bjarna Jónsson, Vetrarstörf skát- anna, Sjálfsmenntun og sjálfsnám, Úlfljótsvatn, Kappleikur, eftir Að- alstein Sigmundsson. Göngulag Völsunga, Abraham Lincoln. Hug- rakkur drengur, Um kal o. m. fl. Dúsundir vita að æfiiöng gæfa fylg- || ir hringunum fró ; i SIGURÞÓR : r###############################J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.