Alþýðublaðið - 16.12.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.12.1941, Blaðsíða 1
Japanir morgun settu liðjá land i á Norður~Borneo Búizt við langri’og harðvítugri vörn Breta í Hongkong. ■ ....■» -- FREGN FiiÁ LONDON hermir, að útvarpið í Tokio hafi tilkynnt, að Japanir hafi sett lið á land á Norður- Borneo í dögun í morgun. Borneo er stærsta eyjan í Austur-Indíum, liggur suðaustur af Indo-Kán og Malakkaskaga og er 'norðurhluti hennar brezk nýlenda, en suðurhlutinn hollenzk. Þetta er í annað skipti, sem getið er í fréttunum um land- göngutilraun Japana á Borneo. Strax á fyrsta degi Kyrrahafs- styrjaldarinnar voru ,þeir sagðir hafa reynt að setja lið á land þar, einnig á norðurströndinni, en verið hraktir aftur af setuliði Breta. I r.rr^g3r^msmmm_ HeræfingarS|í, Bretlandi. Nýlega fóru fram í Bretlandi stórkostlegri heræfingar en nokkru sinni áður, miðaðar við innrásartilraun af hálfu Þjóðverja, Mörg hundruð þúsundir hermanna tóku þátt í æfingunum, stem stjórnað var af Sir Allan Brooke. Sir Allan, sem nú er orðinn yfirmaður alls brezka hersins. bæði heima og erlendis, sést hér á miðrí myndinni við heræfingarnar, á tali við pólskan hershöfðingja. Sex herskip vora eyðilðgð i árás Japana á Hawai. ..... ♦ Japanir höfðn minni kafháta í árás~ inni, en nokkru sinni hafa þekkzt. T7" NOX, flotamálaráSherra Roosevelts, sem er nýkominn frá Hawai, gaf í gær fyrstu nákvæmu upplýsingarnar um tjónið af árás Japana á þessa þýðingarmiklu flotastöð Bandaríkjanna í Kyrrahafi. Hann sagði í viðtali við blaðamenn, að eitt orustuskip og fimm herskip hefðu verið eyðilögð í árásinni, 2729 liðsforingjar og óbreyttir sjóliðar farizt og 656 særzt. Um tjón Japana sagði hann, að þteir hefðu misst þrjá kaf- báta og 41 flugvél. Djððferjar legpja aftnr tl! orsstn lið Breta í Libyn. 70-80 fcffl. festnr af Tohrouk HERSVEITIR Rommels, sem undanfarið hafa verið á hægu en stöðugu undanhaldi í Libyu vestur af Tobrouk, hafa nú hafið gagnárás gegn sókn Breta um 70—80 km. vestan við Tobrouk. Er hörð erusta hyrjuð á þessum slóðum, sú fyrsta síð- an barizt var um Sidi el Rez?egh. Á svæðinu austan við To- hrouk hafa hérsveitir öxulríkj- anna nú aðeins Bardia, Hal- faya og Sollum á sínu valdi, en þær eru einangraðar á öllum þessum stöðum og þrengir stöð- ugt að þeim. í Sollum hafa þær aðeins Ibæinn sjálfan, en allt umhverfi hans er Þegar á valdi Breta, meira að segja hermannaskálar, sem höfðu verið byggðir utan við hann. HiBDÍEgaratHfi m skipverjana á ,Sviða‘ MNNINGARATHÖFN um skipverjana, sem fórust með togaranum „Sviða“, fer fram í Hafnarfjarðarkirkju á morgun og hefst kl. 1 e. h, Um leið fer fram útför Júl- íúsar Ágústs Hallgrímssonar kyndara. Athöfninni verður útvarpað. Báðir prestar Hafnarfjarðar munu tala en söngfélagið „ÞrestirT sér um sönginn. JÓN JÓNSSON verkamað- ur á Setbergi á Bráð- ræðisholti beið bana í gær af slysförum. Vann hann í flokki, er starfaði við sprengingar í öskjuhlíð. Um leið og ein sprengingim var gerð þeyttist stór steinn í höfluð Jóni og beið hann bana samstundis. Frá Hongkong bárust stað- festar fréítir um Það í gær- kveldi, að Bretar hefðu flutt lið sitt burt af Kówloonskaganum yfir til eyjarinnar, sem Hong- kong stendur á, og hefðu Jap- anir nú hafið stórskotahríð á eyjuna frá meginlandinu, en sundið milli eyjar og lands er ekki nema 500 mtetra breitt. Það er þó álitið, 'að vörn Breta í Hongkong muni verða bæði löng og hörð, þó að sótt verði að eyjunni í senn frá meginlandinu og á sjó og úr lofti. Eyjan.er talin rambyggi- lega. víggirt og hafa skeyta- sendingar farið fram milli Churchills og setuliðsstjórnar- innar þar, sem sýna, að Bretar munu leggjn mikið kapp á að verja hana svo lengi, sem unnt er. I fnegmim frá Singapooie i tnorgun er getið um áíiamhald andi bardagai í Kedahóhéraöinu á vesturströnd skagans og syðst í Burma, þar sem Japanir eru einn ig kiomnir til vesturstrandarinnar og virðist landleiðin frá brezku Jón Jónssión var alkunnur með- al verk^nanna og sjómanna^hér í bænUm. Hafði hann lengst af starfað á sjónum, Hann bjó með konu sinni og tveimur uppkomnuim bömum. — Harin var fæddur 17. des. 1868, og hefði því orðið 73, ám gamall á morgun. > nýlendumni syðst á Malakka- sikaga t'l Rangoon, höíuðborgar- innar í Burma, því nú vera riofin á tveimur stöðum. Það er einnig viðurkennt af Bretum, að þeir hafi sem stend- ur ekki yfirráðin í lofti yfir Mal- akkaskaga, en þeir geri sér hins- vegar vionir um, að geta sent svo mikið af flugvélum þangað að þeir nái þeim innan skamms. Aðrar fregnir frá Austur- Asíu í morgun herma, að Jap- anar hafi gert mikla loftárás á flotahöfn Bandaríkjanna rétt hjá Manila í morgun, en land- gönguliði þeirra á Luzon virðist lrítið eða ekkert hafa orðið ágengt. Btssar hafa nt tek- ið Klin aftnr. Tauoaveibi sogð komm npp i her Hitlers eptra. AÐALFREGNIN af austur- vígstöðvunum síðan í gærkveldi er sú, að Rússar hafi nú tekið Klin aftur, þann hæ, sem Þjóðverjár höfðu tekið næst Moskva í sókn sinni þang- að, aðeins 60 km. fyrir norð- vestan borgina. Var Klin tekin eftir harða bardaga og mikið manntjón og hergagnatjón Þjóðverja. Fyrir sunnan Tula hafa Rúss- ar tekið aftur þrjú þorp, þar á meðal hið fræga Jasnaja Pol- jana, þar sem sveitasetur Tol- stojs var. Aðalbygging þess er sögð vera í rústum. Fyrir austan Leningrad eru Rússar nú sagðir hafa alla járn- brautina frá Tikhvin til borg- arinnar á sínu valdi. Rússneskar fregnir fullyrða, að skæð taugaveiki sé komin upp í her Hitlers 'þar eystra. Það var orustuskipið „Ari- zona“, sem var eyðilagt, 29 000 smálestir að stærð. Hin her- skipin fimm voru þrár tundur- spillar, hver um sig 1500 smá- lestir, eitt æfingaskip, sem haft var fyrir skotmark, og eitt tundurduflalagningaskip. En auk þessara fimm her- skipa var orustuskipinu „Okla- homa“, sem upprunalega var talið hafa verið eyðilagt, hvolft í árásinni, en Knox sagði að hægt mundi vera að gera við það. Af kafibátunum þremur, sem Japanir misstu, náðu Banda- riíkjamenn einum á sitt vald og er hann minni en áður hefir þekkzt um kafbáta. Áhöfn hans var aðeins tveir menn. Annar Iþeirra tveggja, sem fórust, var einnig af þessari gerð, en sá þriðji var af venjulegri stærð. Knox taldi, að um 200—300 flugvélar hefðu tekið iþátt í á- k ’ Frh. á 2. síðn. Fjórir menn dæmdir i iögreginrétti. Fyrir brnggon, solu pressn- gers og smápjófnaði. I GÆR voru kveðnir upp fjórir dómar í lögreglu- rétti. Maöur var dærndur í 800 kr. sekt fyxir bmggun, annar var dæmdur í 300 kr. sekt fyrir aÖ selja „pressugeT", en það er n.ot- að við bmggun. Þá var maður dæmdur í 30 daga fangelsi skilorðsbundiið og var hann sviftur kiosningairéttL og kjöigengi. Hafði hann stolið 7& krónUm. Loks var norskur sjómaður dæmdur í 30 daga famgelsi skil- orðsbundið og missi borgaralegra réttinda fyrjr að stela nærfötum. ferkamaður biður bana af slysfSrnm i Öskjnidið. ...—■» —.. ¥an6i að sprengitBguBn og kast~ aðisf steinn f koíuð honnm.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.