Alþýðublaðið - 16.12.1941, Page 3

Alþýðublaðið - 16.12.1941, Page 3
MBDJUDAGUB 16. DES. ÍMI. MÞÍDUBIAÐIÐ Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjóm og afgreiðsla í Al* þýðuhásinu við Hverfisgötu. Sfmar ritstjórnarinnar: 4902 (ritstjóri), 4901 (innlendar- íréttir), 4903 (Vilhjálmur S. Vilhjálmsson heima) og 5021 (Stefán Pétursson heima). Símar afgreiðslunnar: 4900 og 4906. Alþýðuprentsmiðjan h. f. Rannsókn á mjðlknr- kækkmiBBi. OLL blöð bæjarins hafa rætt ítarlega um mj ölkurhækk- unina síðustu og hafa þau öll, vítt harðlega óvöndugheit þau, sem forsprakkar hækkunar- innar hafa beitt, henmi t»l frarn- dráttar, me'ra að segja Morgun- bla'ðið, sem þó tvístigar í þessu máli einis og í fiestum öÖrum. Þó mun !það vera svo, að ekki hetir enn alit feomiið í Ijós eins og vert er af þessu tagi. Plagg það, sem lagt var fyrir Mj lkurverðlagsnefnd og f ægter orðið að endemum, ætti það fylli- lega skilið að verða Ijósmyndað og koma þannig i einu lagi fy.'ir almenningssjániir. Eun liður inn, sem hækkunin var bygð á, er upphæð vegna væntanlegna kst'phækkana til annana en þeirra sem þegar hefir verið hæfckað hjá'. Þessi upphæð er sögð að vera 2400 krónur. Síðan er sagt „plúis dýrtíðaruppbót“ gerir alls kr. „48,000,00“. Segi og skrifa kr. fjömífju og átha þúsiund. Aiþý'Cublað ð lætur öðrum eftir að ne'kna út, hvað dýrtíðampp- bótin er orðin há, þegar tvð þús. og fjögur hJundmð kr. grunn- Iaun verða fjöMutlM og átta þús- Uitdir, ©n hitt, er vonandi, að dýrtíðarbrjálaeðið komist aldrei í námUnda við það. Geri maður hinsvegar ráð fyrir, að um ein- hverskonar villu sé að ræða í fyrri tölunni og ganga eigi út frá siðari töiunni sem réttri, enda er hún e'n þsirra talna, sem reikn að var með, þegar mjólkurhækk- unin var ákveðin, þá ve'ður ekki betra að átta sig á því- /' ■ Starfsfólk þaö, sem hér er um að ræða, vinnur í Mjólkurstöð- irmi og er Um 29 taisins. (Ann- 'að starfsfólk hefir þegar fengið hækkun). Sé nú þessum 48 þúsundum skift niður á þessar 20 sálir verða það 2400 kr. á hverja, eða 2C0 krónur á mánuði. Flest af þessu' starfsfóiki eru stúilkur, sem hafa 175 kr. í grunnkaup. Hin nýja laurrahækb.un þessa starfs- fólks á þá að verða hærri en sjálf gxiunnJiaunin, ef upphæðinni verður skift á milli, eða álíka anniars. Ilver trúir nú þessu? Þar á ofan bætizt, að þettia fólk er flest samningsbundið. Þéir ætla allt í einu að verða lipnir í sámninigum við verkafólk- ið, þessir menn. RJfta samning- Um, sem ekki er skylda og hækka síðan launin bara óbeðið um 200 kr. á mann á mánuði til jafn- aðar. Eins og menn sjá á þessu, va.r það engin furða þó fulltrúi Meðal baroanna í „Tjaraarborg“ Dagíieimili, lelkskól), 09 vðooustola. Barnavinafélagið „Sumargjöf“ eykur stöð- ugt starfsemi sína. Hið nýja heimili þess að Tjamargötu 33 er framúrskarandi myndarlegt, en félagið keypti húsið, eins og kunnugt er, í sumar. Hafa verið gerðar ýmsar br'eytingar á því, en það hefir reynzt mjög heppi- legt fyrir þá margþættu starf- semi, sem þar fer fram, Hún er í þremur greinum. Þar stariar dagheimili1, leikskóíi og vöggustofa — og herir aðsóknin verið svo mikil að möigusm hef- ir orðið að neita. Dagheimilið tók til staria 21. október oig enu í því 36 böm. Leikskólinn tók tál starfa sama dag og eru þar 35 böm. En vöggustofan er nýtekin til' e:arfa og geta dvalið þar að staðaldri 15—23 ungböm. Varð allveru’eg- ur kiostnaður við stofnisetniugu vöggustoíunnar, því að til henin- ar vairð að kaupa allt nýtt. Öll stjóm þessa stóra heimiLis er með hinum xnesta myndarskap og Sumargjöf t l sóma. Forstððu- kona daghe'm'l’sins og leiksikól- ans er Þórhildur .ólaifsdóttir en fo's'öSukona vöggustofumnar Guðiún ö. Stephmsen. Rekstur þessa heim'l’s er ekká nema e'wn liðuriinn í starfsemi Sumargjafar. Á sumrin rekur fé- lagið einnig starfsemii fyrir börn í Grænuborg. Má segja að for- s ö'mrenn Sumargjafar Liggiekki á Liði sínu —iog er gott fyriir almenning að sjá svo góðain á- rangur af stuðningi sínuim við þetta nauðsynlega máiefni. En „Sumargjöf" þarf á meiri s:uðningi að halda og er sjálfsagt að ve'ta hana. Húsið Tjamairgötu 33 kailar Sumairgjöf Tjamarbiorg — og verður að Líta á hana, sem hö'uðborg félagsins og starfsemi þess. Alþýðusambandsins óskaði eftiir freka i ský ingUm á þesisu plaggi. ' Og það er heldur ekkert undar- legt þó mönnum detti orðið „fals“ í hug í ummælium um þetta mál, þegar þeir heyra a-ð þeirra aðal neyzluvara hefir ver- ið hækkuf) stóriega á slíkum for- sendum sem þessum. Þa'ð verður því ekki annað sagt, en að full ástæða sé fyrir þeirri tillögu, er samþykkt var á fundi Alþýðuflokksfé'agsins á suranu- daginn um fullkomna ramnsókn út af iþessium vinnubrögðum neffndarininar. Og iríkisistjómim getur ekki með nokknu móti Látið þetta mál afskiftalaust. Kriafa allra mjóilkurneytenda hér í bæ er: fiullkomin rajmsókn og taf- BiriaMs leið étting- Og það verð- ur ekki liðið að skellt sé stooLL- eyrum við þeim- kröfu. ÖLl blöð bæjarins taba mndlr hana og all- ir bæjainbúar. -i”-!• *!- f jÞTPUSLAPIP Það er vandi að velja. En pé ©r pað vlst, aO fátt gleðnr konnna, nnnnst** nnst, sys^irina méðnrinn eða déttnrina neira en . FALLEG FðT Ea pað er bara ekkl anðvelt að fá pán, svo vel fari, nema valin sén PRJÓNAFÖT, UNDIR« FÖT, NÁTTKJÓLAR, SILKISOKXAR o.fl. sem gefnr eftir og mátar sig eftir líkamannm. Ank pess má skifta eftir Jélin, ef þessar vörnr era frá okkur Langavegi 40 VESTA Skélavðrðnstfg 2 200 imsökQlr hafa borfzt til vetrarhjálp arinaar. Skátar fara í söfnanarferðir á miðvikndao og firamtodags- kvöid. VETRARHJÁLPIN hefir hafið starfsemi sína. Þó að nóg sé um lágjHU nú hér í hænum og i|koma sæmileg hjá fólk^ full þörf fyrir þcssa stadÉÍVhi. Nú eru það ekki atvinnu- leysisheimilin, sem hiðja um hjálp, heldur örvasa gamal- menni, öryrkjar og ekkjur. VetTarhjálpinni hafa borizt 200 Umsóknir, þar af ern aðeinstveir verkamenn, en hvorugur þeirra helir gelað unnið undanfairið vegna Iasle'.ka. Það þarf etoki að fjölyrða um ásiæíurnar hjá gamalrr.ennun- um, öryrkjum og ekkjuiml Það hefir verið gert svo oft hér í blaðinu. Styrkurinn sem það fær er svo við nögl skorinn, að ó- mögulegt er að lifa af honum. Nú hafa margir miklar tekjur — og Reykvikingar hafa oft sýnt gjafmildi sina. Nú ættu þeir enn einu sinni að bregðast vel við og láta fé af hendi rakna, ekki að- eins til þess að skapa dálitLa jólagleði hjá gamaimennum og ekkjum he’.dur einnig til að létta undir með þehr, á næstu mánuð- um. Vetrarhjálpin sendir skáta á rnorgun í Ves urbæinn, Miðbæinn og í Skerjafjörð. Takið vel á móti þeim. Á fimmtudagskvöld fara skátaimir um Austurbæinn. Ársbðtiðir tveggja verkalýðsfélaga. Verkalýðsfélaganna í Keflavik og á kkranesi. SÍÐASTLIÐINN föstudag hélt Verkalýös- og sjó- mannafélag Keflavíkur árshá- tíð sína í Verkalýðshúsinu. Var árshátíðin mjög \rel sótt, eða um 400 manns, og fór prýði- lega, fram. FormaðU'r félagsins, Ragnar Guðle'fsion flutti ræðu, en auk hans talaði Bjðrgvin Sighvatsson erindreki Alþýðusambandsiins. — Ragnar Jóhannesson erind eki Al- þýðuflokksins las upp, þá var kórsöngur undir stjórn séra Ei- rfks BrynjóLfssonar og ýmislegt fleira til skemmtunar en árshá- tiðin hóíst með sameiginlegu borð haldi. / Á laugardagskvöld hélt verka- lýðsfélag Akraness árshátíð sína fyrfr tnoðfullu húsi. Aðalræðuua flutti Hálfdán Sveinsson formað- ur félagsins. Sveinn Kr. Guð- mundsson las upp. Nemendakór firá Hvanneyri söng við ágætar uindirtektir — og Gústav As- bjömsson söng gamanvísur viö mikla hrifningu. Síðan var sýndul sjónle kurinn „Einvígið“ og síðan var stiginn dans. '■ Láras Hansson Inn- heimtnmaðnr (Immtagnr LARUS HANSSON, Fram- nesvegi 14 innhei'mtumaðiir hjá Reykjavíkurbæ er fimmtugur í dag. Látus hefir um 20 ára ske'ð starfað hjá bænum og not- ið meiri. vinsemda i þvi starfí en flestir aðrir, enda er maðuiv inn hið mesta ljúfmenni. Fr æpasta bék ár sins eftir JAN VALTIN í þýðingu EMILS THORODDSEN er komin út og fæst í Bókaverzlunum. Um enga bók, sem komið hefir út í ár, hefir verið meira rætt né ritað en þessa. Engin hefir náð meiri fjölda lesenda. 360 Þúsund eintök seldust af henni á 'einum mánuði í Ameríku. Og enginn, sem hefir lesið bókina, furðar sig á því. Spennandð, eins og sicáidsapa, segja jafnvel andstæðingar höfundarins. Og hdn er sonn, segja þeir, sem dómibærastir eru um það. Mdsongnrí LandakoísMrjnnni Miðvikudaginn 17- desember kl. 8y2. Kirkjutónverk eftir BACH og HÁNDEL. Einsöngur, blandaður kór og hljómsveit undir stjórn Dr. VICTOR URBANTSCHITSCH. Aðgöngumiðar á kr. 4 hjá Bókaverzl. Eymundsen, Sigríði Helgadóttur og í Hljóðfserahúsinu. Kirkjan er hituð!

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.