Alþýðublaðið - 17.12.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.12.1941, Blaðsíða 1
AIÞÝÐUBIAÐIÐ RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁKGANGUE MIÐVÍKUDAGUR 17. DES. 1941 29g. TÖLUBLAÐ Innrás Japana á Borneo gerð á hollenzku olíulíndasvæði. Stórfeld loítarna- iæííiö á fostaAag.1 Bærinn verðor myrfevaðnr. STÓRFELUD ~loft- varnaæfirig verður hér í bænum á föstudag. Verður bærinn iþá al- myrkvaður, en myrkvun | fórst fyrir- síðast af óvið- ? ráðanlegum orsökum. Öllum loftvarnasveitinn verður ætlað starf í þess- i <; ari æf-ingu og verður sér- | stök áherzla lögð á það, að sannreyna hve fljótt og vel beiðnir um hjiálp ber- ast og er svarað. Er þetta og eitt • aðalatriði allra loftvarna. Lóftvarnanefnd lætur ekkert uppi um það 'hvenær dagsins merkið verður gefið. r*r#^#sr*vr^«Nr**#^#^#>##^«*#s#^r*s#*s**.#*N/ Sókn Japana að færast f aukana á Malakkaskaga. —_— » i - ' jt ¦ . Fyrsta loftárásin á Rangoon. —-—•---------------- / T-* AÐ var staðfest í fregn frá Singapore í gær, að Jap-[ *^ anir hefðu sett lið á land á Borneo. En það ver ekkij í brezku nýlendunni á Norður-Borneo, eins og fyrst var> álitið, heldur á olíulindasvæði, nokkru sunnar á eyjunnil og innan landamæra hollensku nýlendunnar. Sýnir það velj hver tilgangur Japana er með því að setja lið á land a Borneo. , \ Það fylgir þó fregninni frá Singapore, að Hollendingai* hafi eyðilagt olíuvinnslustöðvarnar, undir eins og. Japaniij réðust til landgöngu. •••¦¦, , ¦;'¦*',. J Það var viðurkennt í fregnum frá Singapore í .gærkvéldi* að Japanir hefðu nú hafið meiriháttar sókn á Malakkaskaga, þar sem þeir hafa brotizt með her. manns frá T-haiIandi inn í syðstu héruð Burma og gert loftárás á Rangooh, höfuðborg þess lands, og á miðjum skaganum, innan landamæra brezku nýlendunnar Malaýa, þar sem þeir settu lið á land við Kota Bharu á dögunum og eru nú komnir Þvert yfir skagann. Alpýðnsambandið vinnur mál gegn VinnnveitendafélaginD. ----------------«_—;----------- Deilan stéð um dýrtioarupptiét s]ómanna tijá Elmskip. "C1 ÉLAGSDÓMUR kvað í ¦*¦ gær upp dóm í deilu- máli milli Sjómannafélags Reykjavíkur og Eimskipafé- lags íslands hi. Alþýðusam- band íslands höfðaði málið fyrir hönd sjómannafélags- ins gegn Vinnuveitendafé- lagi íslattds fyrir hönd Eim- skipafélagsins. Deilan stóð um skilning á síðustu málsgrein 1. gr. í samn- ingum milli félaganna, en hún hljóðar svo: „Alt mánaoarkaup bieytist 1. janúair 1941 sarnkvæmt dýrtíöair- tölu kaaplagsnemdar, sem biirt verour í janúar. SiSan breytist kaupið ársfjóroungslega samkv. á&ur nefndri dýrtíoartölu oig skal biieytinigin mi(oU& vi:ð dýrtí'oartöl" bna eins og hún; e¥ í byrjjun (hivers ásrsfjórðungs." Þegax íarið var að rei'kna út dýrtiðatuppbét sjómanna greindi Sélögin á um pað, hvemig s'kilja baíií síðustu orð gneinarinnar" . i ög skal breytingin miðiuð við dýrtíðartöliuna eiws og hfe er í býrjlun hvets átisfjárðtungs". Sam- toomulag um ágaeini'nginn n&ð~ ím. ekki og var máliö þvi höfðað. í njðluTlstöðwm dómsins segir: „Stefnandi byggir kröfur sínar á pví, að samkvæmt orðalagi neíndrar málsgreinar sé pað ljóst að greinina beri að sfcilja á þann veg, að dýr- tiðaruppbótin skuli ákveðin eftir petoi dýrtíðartölu., sem birt & í fyrsta mánuði hvers ársfjórðungs, pví pað sé sú dýrtíbartala, sem g'ildi í byrjun ársfjóírðungsins. Þessi skilniíngur sé og í 'samraana vdð það ákvæði nefndrar grein- ar, að dýrtíðaruppbótin fyrir 1. ársfj&rðung pessa árs skuli reikn- uð út eftir dýrtíðartölu peirri, er biírt vetði í janúar. Hefir stjóirn Sjómannafélagsins, sem annnaðist samningagerðina ;af hálfu pess félags gefið yfMýsingu um pað, að þessurn skilningi Sjómannar félagsins hafi veriið haldið fram við samningauinleitainíirnár og fyrirsvarsmenn Eimskipafé lagslsilands hf. þá faillizt á hann. Stefndur hefir eindregið mót- mælt skilningi stefhanda á um- ræddu samningsákvæði. .Telur hann, að um pað hafi verið tal- að við sammngagjörðina, að með pví að dýrtíðartaia hvers máinað- ar væri ekfci birt fyrr en seint í mánuði hveTjum, pá vært ekki Frh. á 2. slöu. He-sveitir Bretá hafa á báðum stöðum orðið að hörfa undan, og vir.ðist aðs'.aða pe'rra erfiðari fyrir pað, að Japönum hefir tek- izt að ná tveiraur flugvöiíurn þeirra á sitt vald, flugveSMnum við Victoria Pointts syðist. í Burma • og flugvellinum við Kiota Bharu. Það er einnig viðurkennt, að Be'.ar hafi ekki nógu óskoruð yf- irráð á sjónum við Malakkaskaga síðan peir misstu „Prince of Wales" og „Repulse", tii pess að hindra að Japanir haldi áfriam að setja lið á laind á sikagamum. En Bretar eru engu að siður vongóðir. Land'stjóri peirra í Singapore hefir lýst yfir, að þeir séu' sér þess vél meðvitandi, hva'ða þýðingu það hefir að verja pá flotabækistöð, „lykilinn að Austur-Asíu", og að hann skuli ald:ei falla Japönum í hendur. Stdrsfeota&FiðáHoaBkoaa Japanir héldu því fram i gærr kveldi, að þeir hefðu á einum stað ráðist yfir sundið milH Kow- loon og Hongkiong; og náð 'íót- festu á eyjunni, sem hún stendur á. En Bretar bera á móti því og geta aðeins um stórskotahríð á báða bóga yfir siundið. Tjónib er ekki ssagt hafa orðið mikið enn af stórskotahríð Jap- ana, og fioringi brezka setuliðsins í Hongkiong lét svo um mælt í gær, að brezkir þegnar þar gætu verið vissir um, að Hongkiong yrði aldrei gefin upp fyriir Jap- önum. Áhlaupum hins ]*apanska land- gönguliðs á norðursitrö'nd Luzaan hefir enn veríð hrundið og kaf- Frh. á 4. síðu. Bretar a@ króa hersveitir Romm- els af í ornstuDDi í Libyo ? ——— »-------------.— Brezkar vélahersveitir komnar að baki vígstöðvum Tians vestan við Tobrouk. »-------------- HERSVEITIR Rommels í Libyu eru nú sagðar eiga á hættu að vera króaðar inni á ný af innrásarhter Breta í orustunum vestur af Tobrouk. Bretar hafa þar brotizt inn í ' aðalvarnarlínu hinna þýzku og itölsku hersveita og er nú barizt á iþremur stöðum: við Gazala, um 80 km. vegarlengd suðvest- ur af Gazala, og um 50 km. vestan við hana. En brezkar vélahersveitir eru sagðar komnar vestur fyrir all- ar þessar vígstöðvar að baki hersveitum Rommels. í orustunni við Gazala hafa Nýsjálendingar þegar tekið yfir 1000 fanga og mikið herfang. Bifreið stolið — op faoDst við BeykL T FYRRINÓTT var stolið ¦*¦ fólksbifreið, sem stóð á Vitastíg. Var bifreiðin vatns- laus og mun henni hafa verið ekið þannig. Bifreiðarinnar var leitað í gær og fannst hún und- ir kvöld upp við Reyki. Virðist næstum öruggt orð- ið að hægt sé að ganga að stolnum bifreiðum þar, því að Frh. á 4. síðu. Sókn Mssa wið Mosbva herðnandi Tóka Kaliaia i gær eftir harða bardaga. SÓKN RÚSSA á vígstöðv- unum við Moskva virðist nú fara harðnandi og er það augljósast merki þess að þeir tóku Kalinin í gær, eina af þeim borgum, sem mest hefit Verið barizt um undanfarið í umhverfi hbfuðborgarinnar, um 150 km. norðvestan við hana. Það er sagt, að iþað sé nýr og óÞreyttur rússneskur her, sem þarna sækir fram og að Þjóð- verjar hafi beðið ógurlegt mann tjón í bardögunum um borgina áður en þeir hörfuðu þaðan. Rússar tala um 6 'þýzk her- fylki, sem þeir hafi eyðilagt við Kalinin. Þá hafa Rússar nú einnig haf- (Frh. á 4. síðu).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.