Alþýðublaðið - 17.12.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.12.1941, Blaðsíða 2
ALPYPUBLAPIO MIÐVIKUDAGUR 17. DES. 1941 Mánaskin. Ljóðabók Hugrúnar er skemmtileg jólagjöf handa öllum ljóða- vinum. Bókaverzlan fsafoldar. -_______i----- ÚRSKURÐUR FÉLAGSDÓMS Fxb. af 1. sí&u. hægt aö miða dýrtíðamppbótina í byrjun hvers ársfjór&ungs við aðm dýrtiðartölu en þá, sem bú- ið væri að bisrta, er dýrtíðaff- uppbótin ætti að gmeiðast, ogyrði því að miða við dýrtíðafftölu síð asta mánaðar næsta órsfjórðungs á undan." ' : I „Viðs'kiftamálaráðuneytið hefir sfðari hluta hvers mánaðar á yf- iretandandi ári birt í Lögbirtinga blaðinu tilkynningu um vísitölu framfærsiuikostnaðaT, eins oig hún er 1. dag pess mánaðar, semhún er birt í, samkvæmt útreikningi kauplagsnefndaff. Nú á samkvæmt framangreindum samningum frá 21. jan. þ. á. að miða dýrtíðar- Uppbótina við dýrtíðartöluna eins og hún er í byrjun hvers árs- fjórðungs og verður því með til- visun til þess, sem áður segir, um tilkynningu ráðuneytisins, að líta svo á að miða berí við þá vís'tSlu fram^ærslukostnaðar, sem þannig er birt í fyrsta mánuði árs fjórðungs hvets. Er þessi niður- staða og í samræmi við það samningsákvæði hinnar umræddu gieinar, að dýrtíðartalain fyrir 1. ársfjórðung samningstímabilsins, sem hefst 1. janúar s.l. sfcuLi miðast við þá dýrtíðartölu, „sem birt verður í janúar“. Ber sam- kvæmt þessu að taka til greina kröfur stefnanda að þessu leyti.“ Alþýðusambandlð .yann þvímál ið Munar þetta allveruíegu á kaupi farmanna, eða um 2«/o á lágmaríískaupi yfir t'mabilið júní- ágúst og 6»/o yfír tímabilið okt- óber-de:ember. Hjá kyndurum nemur mismunwr á mánaðar- kaupi kr. 66,00 yfir tímabilið og kir. 56,40 hjá hásetum. Auk þess kemur 3 aura viðbót á hvem kl.tíma í eftiffvinnu fyrir fynrí árs- fjórðunginn og 9 aurar fyifr síð- ari ársfjórðunginn. Effifis~ ávaxtadrykklr eru altaf liátíðadrykkir Hótel Borg vantar stúlknr. Talið við skrlVstoVnna. „Sjóorusta44 er nú háð i ollum skólnm SKÓLAFÓLK! mnnið að haVa sjóornstn- spjðldin með ykkur í jélaVríið. Jölahefti Eimreiðarinnar 1941 ER KOMIÐ ÚT. Flytur jólasöngva og sögur, kvæði, jólateikningar, myndir, ritgerðir teftir nafnkunna höfnnda, ritsjá nm nýjar bækur o. m. fl. Verð aðeins kn 4,00: Bezta jólagjöfin er áskrift að Eimreiðinni, og enga btetri jólakveðju er hægt að senda vinum og kuuningjum en LITMYNDIR FRÁ ÍSLANDI: Fimm litmyndir í tilheyrandi umslagi á kr. 5,00. Allar nýútkomnu jólabækumar. Enskar bækur, tímarit, blöð með hverri ferð. BÓKASTÖÐ EIMREIÐARINNAR, Aðalstræti 6. Lelkfðng, leikföng og aftnr leikfling! Nýkomið Vandaðír 00 smekklegir innislopvar Ér sllkl. undfrfðt náttkjólar blóm belti FALLE6T ÚRVáL. Klæðaverzlno Andrésar Andréssonar b. I. Dðmnbáðin. —ÚTBHEIÐIÐ ALÞÝÐÐBLABm— Satin Kjóla

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.