Alþýðublaðið - 18.12.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.12.1941, Blaðsíða 1
Stærsta borgin á Kyrrahafsstrond Ameriku Myndin er af SanFrancisco, höfuðborginni í Kaliforníu, sem nú hefir tvisvar fengið aðvörun um loftárás, án þess þó að til árásar hafi komið. Myndin sýnir farþegaflugvél yfir horginni. Bandarikin ætla að verja 20 miij. dollara til fiskkaupa hér Viðtal við Hjálmar Björnsson viðskiftafulltrúa Bandaríkjanna sem kom hingað i morgun. TTJÁLMAR BJÖRNSSON viðskiptafulltrúi Bandaríkja- * stjórnar kom hingað í morgun. Sendinefnd okkar er hins vegar enn ekki komin, en von er á henni þá og þegar. Hersveitir Rommels á hrððam fiótta vestar imLihyn. SÍÐUSTU fregnir frá London herma, að hersveitir Eom- mels séu nú á hröðu undanhaldi í Libyu og virðist svo s'em vörn þeirra hafi verið brotiii á bak aftur. Um 9000 fangar, sem Bretar hafa tekið í Libu, eru nú komn- ir til Alexandríu á Egyptalandi. Af þeim eru um 3000 Þjóð- verjar. 100 Býjar vðribif- reiðar iEian shamms En enn i óvissit nteð hinar 150, sem keyptar liafa verið. INNAN skamms mun vera von á 1C0 vönubifrieiðium af þeim 250, sem bifrei’ðaeinkas.ailan hef- ir fest kaup á í Arnei'iku. Þó er allt nú í svo mikillli óvissu um siglingar a'Q ekki er liæg.t segja n'ánar hvenær pær koma hingað. Um hínar 150 er allt í meiri óvissu, par sem ekki mun enn vei’a búið að fá skip fyrir pær, en frá f>ví mun nú verða gengið Frh. á 2. síðu. Alþýðublaðið hafði stutt sam- tal við Hjiálmar Björnsson eftir hádegi í dag: „Ég veit enn ekki, hve lengi ég verð hér, en að líkindum verð ég hér fyrst um sinn í 6 mánuði. Ég mun nú setja upp skrifstofu hér, sem á að hafa með höndum viðskiptamál ís- lendinga og Bandaríkjamanna. Fyrst um sinn snýst allt okkar starf um fiskkaupin. Höfum við yfirtekið fiskkaupasamning •ykkar við Breta og nú greiðum við allan fisk ykkar í dollurum. Áætlað er að við verjum þannig 20—25 milljónum dollara. Þess- ir peningar verða færðir á ykk- ar reikning — og þar með hafið iþið frjálsan bandaríkskan gjaldeyri, sem þið ráðið hvað þið gerið við.“ Þegar tíðindamaðurinn spurði hvort Bandaríkjamenn myndu yfirtaka nokkuð af innstæðum okkar í Bretlandi kvað hann nei við því. „Samningar okkar snerta að- eins framtíðina,“ sagði hann. Hjálmar Björnsson er sonur Gunnars Björnssonar ritstjóra, sem öllum er kunnur hér. Bróð- ir hans, Björn Björnsson blaða- maður, hefir dvalið hér undan- farna mánuði. Kona Hjálmars er Erla Jónsson, komin af ís- lenzkum foreldrum í báðar ætt- ir. Mun hún koma hingað síðar. Sðfiin sbáíanna i gærbvðldi. í bvold fara peir i Austurbæinn T GÆRKVELDI fóru skátar á vegum Vetrarhjálparinn- ar um Vesturbæinn og Miðbæ- inn í söfmmarerindum. Veður var ekki gott og var ekki hægt að ganga í öll hús. Alls söfnuðust kr. 2927,00. Mun verða farið í kvöld í þau hús, sem ekki var hægt að heim- sækja í gærkveldi. Þá verður farið í kvöld um Austurbæinn frá kl. 8—11. Bandamenn að hertaka mikilvæga nýlenduPort úgala i Austur~Indium. —- ♦ Austurhlata eyjarinnar Timor, sem óttast var, að Japanlr myndu taka. —.—,--e---- P REGN FRÁ LONDON í MORGUN herxnir, að ástr- alskar og hollenzkar hersveitir séu að hertaka aust- urhluta eyjarinnar Timor, sem Portúgalar eiga. Er Timor ein syðsta og austasta eyjan í Austur-Indíum, aðeins skammt eitt norður af herskipahöfninni Port Darwin í Ástralíu og Hollendingar eiga vesturhluta heimar. Eyjan Timor, sem er um 32000 ferbílómetrar og hefir um ■1 milljón íbúa, er talin hern- aðarlega mjög mikilvæg vegna legu sinnar og er sagt í frétt- inni frá London, að bandamenn hafi ákveðið að hertaka hinn portúgalska hluta hennar með- an á stríðinu stendur, til Þess að koma í veg fyrir, að Japanir nái þar fótfestu svo nærri norðurströnd Ástralíu. En sagt er, að Japanir hafi verið þar uppivöðr|iusa'miir í seínni tíð og ýmislegt bent til þess, að þeir ætluðu að koma sér þar fyrir. Meðal annars höfðu Portúgalar leyft þeim að hafa þar viðkomustað fyrir japansk- ar flugvélar. Eyjunni er skipt svo að segja að hálfu milli Hollendinga og Portúgala og er mikið af málm- um þar í jörðu, þar á meðal hinn hernaðarlega þýðingar- mikli kopar. Síðustu fregnir frá London í morgun segja, að stjórnin í Portúgal hafi mótmælt hernámi nýlendunnar. en engar fregnir hafi borizt af mótspyrnu Þar eystra. Doogkong neitar í ann- aö sinn að gefast ngp. japanir sendu yfirmamni brezka setuiiðsins í Hongikoing nýja á- skonun í gæfr um að gefa borgina og eyjuna, sem hún stendur á, upp, en setuliðsforinginin sagði þvert nei við því og lét bera Japör.lum þau boð, að hann myndi ekki taka við neiinum frekari orð- sendingum frá þeim. Lord Moyne, nýlenidumálaráð- herra Breta, hefir í tilefni af þessu sent brezka setuliðsforingj- anUm Skeyti, þar teem han.n segir að Bretar og bandamenn þeirra fylgist hvarvetna um heim af að- dáun með hinni hetjulegu vörn Hongkong og hvetur setuliðið tií þess að halda út. Japanir og Bretar hafa undan- Farinn sólarhring skipst á fall- byssuskotum yfir sundið milli eyj Frh. á 4. síðu. Eftir árásina á Hawai: Yfirmanni landarfkjaflot- ans i Kyrrabafi vikið frð. ......+ Einnig skift um yfirmenn fin§|~ feers og landhers þar vestra» ■.- -■ ------ T FREGN FRÁ WASHINGTON í gærkveldi var frá því sagt, að yfirmaður Bandaríkjaflotans í Kyrra- hafi, Kimmel, aðmíráll, sem hafði bækistöð á Hawai, hefði verið leystur frá störfum, og Nimiz, aðmíráll, sem undan- farið hefir starfað í flotamálaráðuneytinu í Washington, verið skipaður yfirmaður Kyrrahafsflotans í hans stað. Skiþt hefir einnig verið um yfirmann flughersins og land- hersins á Hawai. Líklegt iþykir, að Þessi mannaskipti standi í samibandi við skyndiárás Japan á Hawai og það mikla tjón, sem Banda- ríkin urðu fyrir í henni. Japanir hafa nú gefið út skýrslu um árásina, þar sem iþeir telja tjón Bandaríkjanna af henni hafa orðið miklu meira en viðurkennt hefir verið í Washington. Frh. af 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.