Alþýðublaðið - 19.12.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.12.1941, Blaðsíða 1
 RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON . . v ' ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR FÖSTUDAGUR 19. DES. 1941 297. TÖLUBLAÐ Japanlr komnlr yflr snndlð milll m&owloon og Hongkong. *Settu í nótt lið á land á premur stöðum á eyjunni. -------------♦ ÁstandiH sagt mjög alvarlegt fyr ir Mf& fámessna brezka setulið. Það tekur aðeins einn dag, að setia saman ameríksku flugvél- arnar, þegar þær eru komnar austur um haf. Hér sést ein þeirra, sem verið er að setja sáman í höfn á Egyptalandi. Þaðan á hún að fara til Libyu. Það er Tomaliawkflugvél frá Curtisssmiðjunum. Bretar reka tlétta ox- alrikjahersins I Libyu. ------+.—.. Téku flugvðlliun við Derna i gær FREGNIR FRÁ KAIRO, sem birtar voru í London um hádegið í dag, herma, að vélahersveitir Breta veiti nú hinum sigruðu hersveitum Rommels í Libyu eftirför vestan við Tobrouk bæði í norðvesturáít, til Derna, og í suðvest- urátt til Mekili. í gærkveldi höfðu Bretar þegar tekið flugvöllinn við Derna, en borgin sjálf var þá enn á valdi öxulhersveitanna. Taka RAssar kjóðverjar vlðsar- keuna9 að hún sé á bapdagasvæðinu. ÞAÐ var viðurkennt í þýzk- um fréttum í gær, að Rússar hefðu nú hafið sókn fyr- ir austan Charkov, hina miklu iðnaðarborg í Austur-Ukraine og mætti því segja, að hún væri nú aftur á bardagasvæðinu- í Rússneskum fregnum í tmlorg- trn er sagt, að harðast hafi verið 'harist síðasta sólarhringinn við Moskva 'Og í Donetzhéraði. Við Moskva sækja Rússar fram vestan og s'unnan við Kalinin ag sunnan við Tula. Segjast Jreir hafa tekið 120 þorp aftur á Tula- svæðinu. Rússar bei-ta nú allsstaðar fyr- ír sig riddaraliði og við Moskva eínnig &kíðahet'sveiitum. Útflutningurinn nam 30. nóv. s.l. kr. 178 401 500. Á sama tíma i fyrra 116 514 340. i fregnum frá London í gær- kvöldi var sagt, að flótti hefði brostiö í íi’ð Rommels eftilr fimm daga ouxstu vestur af Tobrouk og suður af Gazala og hefði síðan um enga verulega vörn verið að að ræða af hendi þess. Voru vélahersveitir Breta þeg- ar í fyrrakvöld komnar vestur að veginum, sem liggu’r frá Tniimi til Mekili, en Mekili Hggur svo að segja í mið'ri eyðimörk Aust- ur-Libyu og er álíka langt [raðan' Ú1 landamæra Egyptavands og vestur að sjó fyrir sunnan Beng- hazi. Hreystileg framganga NýsjálenAtnga. Wavell hershöfðingi sagði í ræðu sinni í New Delhi' austur á Indlandi í gær, að hann hefði frétt þaÖ frá hershöfðingja, sem var í Frakklandi í jfyLra, að hann hefði ald.rei verið sjónarvotturað hreystilegri framgöngu en byssu- stingjaáhlaupum, sem Nýsjálend- ingar heféiu. ge t, þegar þe'r komu til Sidi el Rezegh á dögunum Og ráku Ljóðverja þaðan. T-x AÐ var opinberlega tilkynnt í London í raorgun, að * Japönum hefði tekizt að koma töluverðu liði á land við Hongkong og að ástandið þar væri mjög alvarlegt fyrir hið fámerma brezka setulið. Áður en þessi tilkynning var gefin út höfðu verið birtar í London fréttastofufregnir frá Japan um að Jap- anir hefðú brotizt yfir sundið milli Kowloon og Hongkong í nótt og komið liði á land á þremur stöðum á eyjunni. Hafði árásin verið undirbúin með heiftarlegri stórskota- hríð yfir sundið í 12 klukkustundir samfleytt. Bardagar voru sagðir byrjaðir við setulið Breta á eyjunni og síðustu fregnir frá Tokio, sem biríar voru í London um„há- degi í dag Kerma, að'hersveitir Japana sæki hvaiivetna fram. Iirðaganlr á Nalakki.* Aðrar fregnir frá Austur- Asíu í morgun eru ekki stór- vægilegar. Frá Singapore er símað, að nóttin hafi verið mjög róleg á Malakkaskaga,- En í gærkveldi var skýrt frá iþví í fréttum þaðan, að hersveitir Breta hefðu hörfað undan í ■ Kedah á vest- urströnd skagans til hetri varn- arstöðva en Þeir hefðu haft þar, og væru þær á ströndinni um 15 km. vegarlengd fyrir sunnan eyjuna Penang, sem Japanir hafa gert miklar loftárásir á undanfarið. Singapore hafði þá ekkert samhand haft við Penang síð- asta sólarhringinn, en þó var það álitið, að hún myndi enn vera á valdi Breta. Wavell yfirhershöfðingi Breta á Indlandi talaði í New Delhi í gær og gerði ástandið á Malakkaskaga að umtalsefni- Hann sagði, að Japanir hefðu orðið fyrir miklu manntjóni og þeir væru langt frá því að ná Malakkaskaganum, hvað þá Singapore, á sitt vald. Sagðist Wavell vera vongóðui- um það að öxulríkin yrðu sigruð, en allt þyrfti sinn ííma. Á Filippseyjum virðist Jap- önum ekkert hafa miðað áfram. í yfirkjörstjórn voru kosnir í g'ær á bæjar- stjórnarfundi: Pétur Magnússon, bankastjóri, Geir G. Zoega, vega- málastjóri og Ágúst Jósefsson, heilbrigðisfulltrúi. Varamenn voru kosnir: Einar B. Guðmundsson, Ólafur Sveinbjörnsson og Hall- björn Halldórsson. Hrjár loítarásir á Brest á tveimnr sáiarkringnm. ^ * | •V!~t ~ Þýzfeu hersfeipin þrió voru oii hitt í gær. SÍÐUSTU 46 klukkustund- irnar hafa Br'etar gert þrjár hrikalegar loftárásir á Brest og þýzku herskipin, sem þar eru: .,Scharnhorst“, .,Gneisenau“ og „Prinz Eugen“. Síöasta loftárásin var gerð í nótt. í annarri loftárásinni, sem var gerð í björtu í gær telja Bretar sig hafa hitt öll herskipin. ilmyrfevaðar bœr í kvoid. EGAR loftvarnaæf- ingin fer fram ein- hverntíma síðdegis í dag vex-ður bærinn almyrkvað- ur- Öllum loftvarnasveit- um verður boðið út og verður æfingin alger. Þetta er a. m. k. ætlun loftvarnanefndar. t ! Aostnrbærion gaf um 7 kúsund kr. T T IÐ söfnun skátanna i gær- ** kveldi í Austurbænum kom miklu meira inn en í fyrra- kvöld við söfnun þeirra í Vest- urbæ, Miðbæ og Skerjafirði. Alls söfmiðust 'um 7 þúsund kr. Þátttakan var mjög almemi — og þanniig á það líka að vera. Nú hafa því safnast um 10 þús. kr. og er það 2,500 krómum meira en við söfnunma í fyrra. En hvernig stendur á því að Austurbæingar eru svona miiklu ríflegrj en Ves'turbæingar og Mið- bæingar? Eru þeir síðartöldu fast- ari á fé ? Nei, það er ekki líklegt. Söfn- unarstarfið á miðvikudagskvöld mun ekki hafa verið vel skiþu- iagt. Það væri því rétt að fara aftur í þau hverfi sem urðu út- undan á miðvikudag. AðalMar vðrabila stöðvarinnar Þróttnr VÖRUBÍLASTÖÐIN ..Þi óttuÁ' héjlt aðallfund sinn í fyrrakvöld og var kos- in ný stjórn fyrir stöðina. Frh. á 2. síðu. Stal bókom á bæjarbóka- safnlnn og seldi fornsala. -----♦—. * Fékk 30 daga fangelsi skilorðsbundið. TVEIR dómar hafa nýlega verið kveðnir upp í auka- rétti Reykjavíkur, annar fyrir þjófnað á bókum úr Bæjarbóka- safninu, hinn fyrir fölsun. Sá, sem bókunum stal úr Bæj- ai'bókasafninu, hafði smám saanan stungið þeim á sig úr hillunum, þegar hann var þar inni að fá lánaðar bækur. Hafði hann al'ls stoiið 23 bókum og seldi þær síðan fornbóksala, og þanni-g komst málið upp. Fékk hann 30 daga fangels skilorösbundið. Þá kom fyrir nokkru mac ur inn til hei'ldsala hér í bsenui og framvísaöi þar blýantskrifuc um mi'ða. Stóð á miðanum, a heildsalinn væri beðinn að.greið handhafa miðans 25 krónur, o skyidi það borgað í gæmm inr an skamms. UndiT miðann var ritað naj bónda hér í nágrenninu, sei Frh. á 2. síðti.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.