Alþýðublaðið - 19.12.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.12.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXH. ÁBGANGUB FÖSTUDAGUR 19. PES. 1941 mmmmmmmmmmmmmmmszi&mmmmmmmmmmmmmmmmmmmn 297- TÖLUBLAfi Japanir kom mllli iiowloon lr yíir snndið og Hongkong. 'Settu í nótt lið á land á þremur stððum á eyjunni. --------------- + „¦—.----------- Ástanflið sagt mjðg alvarlegt fyr ir hið fámenna brezka setulið. Það tekur aðeins einn dag, að setja saman ameríksku flugvél- arnar, þ,egar þær eru komnar austur um haf. Hér sést ein þeirra, stem verið er að setja söman í höfn á Egyptalandi. Þaðan á hún að fara til Libyu. Það er Tomahawkflugvél frá Curtisssmiðjunum. Bretar reka flótta Hx- ulrfkjahersins í Libyu. ? ¦ Téku flugvðllinn við Derna f gær ......?------------------ FREGNIR FRÁ KAIRO, sem birtar voru í London um hádegið í dag, herma, að velahersveitir Breta veiti nú hinura sigruðu hersveitum Rommels í Libyu eftirför vestan við Tobrouk bæði í norðvesturátt, til Derna, og í suðvest- urátt til Mekili. í gærkveldi höfðu Bretar þegar tekið flugvöllinn við Derna, en borgin sjálf var þá enn á valdi öxulhersveitanna. í fregnum frá Londom í gær- kvöldi var sagt, að flótti hefði brostið í lio Romrnels eftiir fiimm rjaga o:ustu vestur af Tobrouk og suöur af Gazala og hefði síðan um enga vejulega vörn verið að að ræða af hendi þess. Taka Rtissar €barko¥? l>|éðver£ar viðar- kerana? að liún sé á bardagasvæðiun. ÞAÐ var viðurkennt í þýzk- um fréttum í gær, að Rússar hefðu nú hafið sókn fyr- ir austán Charkov, hina miklu iðnaðarborg í Austur-Ukraine og mætti því segja, að hún væri nú aftur á bardagasvæðinu- í Rússnestaum Sretfnum í imlorg- to er sagt, að harðast hafi verið íbarist síoasta sólarhringÍTin við Moskva iog í Donetzhéraði. Við Moskva sækja Rússar fram vestan og s'unnan við Kalitnih og siunnan við Tula. Segjast .Peir hafa tefcið 120 þorp aftiur á Tula- svæðiniu. Rússar beita nú allsstaðair fyr- ir sig riddaraiiði og við Moskva einnig sfeíðahersveittlúm. Úti'lutmngurmn nam 30. nóv. s.l. kr. 178 401 500. Á sama tíma í fyrra 11{5 514 340. Voru vélahersvei.tir Breta þeg- ar í fyrrakvöld komnar vestur að veginjiim, sem liggur frá Tnitrni til Mekili, en Mekili liggur s'vo að segja í mið'ri eyðiimörk Aust- ur-Libyu og er álíka langt þaðan' til landamæra Egypta'.ands og vestur að sjó fyrir sunnan Beng- hazi. Hreystilea ífampup Nýsiálenðinp. Wavell hershöfðingi sagði í ræðu sinni í New Delhi austiur á Indlandi í gær, að hann hefði frétt pað frá hershöf'ðingja, sem var í Prakklanld'i í (fyWC'a, að tenn hefði aldrei verið sjónarvotturað hreystilegri framgöngu en byssu- stingjááhlaupum, Sem Nýsjálend- ingar hefStt ge t, þegar þeár komu til Sidi el Rezegh á dögunuui Og ráku Þjóðverja þaðan. ÞAÐ var opinberlega tilkynnt í London í morgun, að Japönum hefði tekizt að koma töluverðu liði á land við Hongkóng og að ástandið þar væri mjög alvarlegt fyrir hið fámenna brezka setulið. V Áður en þessi tilkynning var gefin út höfðu verið, birtar í London fréttastofufregnir frá Japan um að Jaþ- anir hefðú brotizt yfir sundið milli Kowloon og Hongkong í nótt og komið liði á land á þremur stöðum á eyjunni. Hafði árásin verið undirbúin með heiftar-legri stórskota- hríð yfir sundið í 12 klukkustundir samfleytt. Bardagar voru sagðir byrjaðir við setulið Breta á eyjunni og síðustu fregnir frá Tokio, sem birtar voru í London um^há- degi í dag Herma, að»hersveitir Japana sæki hvaiivetna fram. Bardaearnir á Malakba/ Aðrar fregnir frá Austur- Asíu í morgun eru ekki stór- vægilegar. Frá Singapcre er símað, aS, nóttin hafi veirið mjög róleg á Malakkaskaga.- En í gærkveldi var skýrt frá iþví í fréttum þaðan, að hersveitir Breta hefðu hörfað. undan í, Kedah á vest- urströnd skagans til ibétri varn- arstöðva en Þeir hefðu haft þar, og væru þær á ströndinni um 15 km. vegarlengd fyrir sunnan eyjuna Penang, sem Japanir hafa gert miklar loftárásir á undanfarið. Singapore hafði þá ekkert samband haft við Penang síð- asta sólarhringinn, en þó var það álitið, að hún myndi enn v'era á valdi Breta. Wavell yfirhershöfðingi Bretá á Indlandi talaði í New Delhi í gær og gerði ástandið á Malakkaskaga að umtalsefni- Hann sagði, að Japanir hefðu orðið fyrir miklu manntjóni og þeir væru langt frá því að ná Malakkaskaganum, hyað þá Singapore, á sitt vald. Sagðist Wavell vera vongóður um það að öxulríkin yrðu sigruð, en allt þyrfti sinn tíma, Á Filippseyjum virðist Jap- önum ekkert hafa miðað áfram. í yfirkjörstjórn voru kosnir í gær á bæjar- stjórnarfundi:- Pétur Magnússon, bankastjóri, Geir G. Zoega, vega- málastjóri og Ágúst Jósefsson, heilbrigSisi'ulltrúi. Varamenn voru kosnir: Einar B. Guðmundsson, Ólafur Sveinbjörnsson og Hall- björn Halldórsson. Hriár loftárásir ð rest á tveimur sóierhriÐgHin. Þýzkn herskipín {irjö voru oll nitt i gær. SÍÐUSTU 46 klukkustund- irnar hafa Br'etar gert þrjár hrikalegar loftárásir á Brest og þýzku herskipin, sem þar eru: .,Scharnhorst", .,Gneisenau" og „Primz Eugen". Síðasta loftárásin var gerð í nótt. í annarri loftárásinni., sem var gerð í björtu í gær teljá Bretar sig hafa hitt öll herskipin. Alnipkvaður bœr í kvðld. f-* EGAR loftvarnaæf- ¦^ ingin fer fram ein- \l hverntíma síðdegis í dag <! verður bærinn almyrkvað- i ur- Öllum loftvarnasveit- !! um verður boðið út og > verður æfingin algfer. Þetta er a. m. k. ætlun loftvainanefndar. Anstnrbærion gaf um 7 þúsnnd kr. "\T HE> söfnun skátanna í gær- ™ kveldi í Austurbænum kom miklu meira inn en í fyrra- kvöld við söfnun þeirra í 'Vest- urbæ, Miðbæ og Skerjafirði. Alls söfnuðust um 7 pusund kr. Þátttakan var mjög almenn — og pannig á pað líka ao vera. Nú hafa pví safnast um 10 pús. kr. og er pað 2,500 krónum meira en við söfnunina í fyrra. En hvernig stendur á pví að Áusturbæingar eru svona miklu ríflegri en Ves'turbæingar og MiÖ-. bæingar? Eru þeir síðartöldufast- ari á fé? Nei, pað er ekki líklegt. Söfn- unarstarfið á miðvikudagskvöid mun ekki hafa verið vel skiípu- iagt. Það væri pví rétt aðfara aftur í pau hverfi sem urðu út- undan á -miðviikuda.af. Aðelfiiidar wiriiMIi stoð¥ariooar Mttw VÖRUBÍLASTÖÐIN „ÞrlQStturj'l ;hé|It aðailfund sinn í fyrrakvöld og var kos- in ný stjórn fyrir stöðina. Frh. á 2. sfðu. Stal bókam á bæjarböka- safninn og seldi fornsala* — » ..,»- Fékk 30 daga fangelsi skilorðsbtmdið* TVEIK dómar hafa hýlega verið kveðnir upp í auka- rétti Keykjavíkur, annar fyrir þjófnað á bókum úr Bæjarbóka- safninu, hinn fyrir fölsun. Sá, sem bókunum stal úr Bæj- arbókasafmnu, hafði smám saiman stungið peim á sig úr hillunum, pegar hann var par inni að fá lánaðar bækur. Hafði hann al'ls stolið 23 bókum iogf seldi þær síðan fornbóksala, og þannig komst málið upp. •Fékk hann 30 daga fangelsi skilorðsbundið. Þá kom fyrir mokkru mað- ur inn til heildsala hér í bænura og framvísaði þar blýantskrifuö-, um ; miða. Stóð á miðanum, að heildsalinn væó beðinn að.greiða handhafa miðans 25 krónur, og: skyldi það borgað í gærium inh- an skamms. Undír miðann var ritað nafrt bónda hér í nágrenniniu, sem, Frh. á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.