Alþýðublaðið - 19.12.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.12.1941, Blaðsíða 2
FÍMMTUDAGUR 18. ÐES. 1941 / ÞTPU3LAPIÐ Allskonar jólavarningur Ný Epli, Rúsínur, Sveskjur, þurrkuð Epli, Súkkulaði, Kon- fektkassar, mikið úrval- Spil, Kerti, útlend, innlend. Vindlar til jólagjafa. Vindlingar. Sælgæti í jólapokana, útlent Kex í skrautfetissum, Hnetukjarnar, Karamellur, Ávaxtasafi, Kia-Ora, Orange, Lemon, Grap'e, T. O. Líkjörar, Dom, Pip- armyntu, Caloric Punch og svo hið annálaða Hólsfjalla- hangikjöt. Miklar góðar vörur eru ennþá betri. Ekki sízt á styrjaldar- tímum. Peningum er gjarnt að falla í verði. En vörur hækka. Það er því skynsamlegt að kaupa vel inn fyrir komandi jólahátíð, og þeim peningum er hvað bezt varið, sem þér eyðið í matvöruverzlunum. Komið, sendið, símið. íiUizlIZldi, E»ví fyr því betra fyrir yður fyrir okkur Aðalstrætt ÍO Sími 1525 — 1526 — 1527 t Laugaveg 43 — Laugaveg 82 — Vesturgötu 29 — Víðimel 35 Sími 4298 Sími 4225 Sími 1916 Sími 5229 flP^uÉy| ljggsjl& jjLj&jtl jjN JBh W „ Fiskafli í solt nam 30. nóv. s.l. 18 146 þurrum tonnum. Á sama tíma í fyrra nam þær 5133 þurrum tonnum. Guðm. G. Hagalín; Barningsmenn. AÐ Jieikur víst ekki á tveim tungum, hver það er, ís- lénzkra rithöfunda, sem mest og bezt heflr lýst Ufi og kjömm is- lenzkra sjómamia. Guðmundur G. Hagalin hefir tvimælalaust borið sá heiður allt frá því, er fyrsta bóh haírs, BUndskfer, korn út fyrir réttum tuttugu árum. Þetta er alþjóð svo kunnugt, að ekki er ástæða til að stinga niiður penna til þess að skýra frá því, heldur er ástæðan sú, að á sjómanna- daginn í vor feom út bökin Barn- ingsmenn eftir hann, en það eru sögur um sjómenn og sæfarir og er bókjn tilefnkuð íslenzkri sjömannastétt, gefin út tii ágóða fyrir sundlaugarsjóð fsfirði'nga. Þö að flestar sögnmar og kaíl- arnir í þessari bók séu gamUr kiunningjar ’ úr öðrum bökum Hagalins, var ei að síður mikil1) fengur að fá þarna í heild mikið af því, sem Hagalán hefir skrifað um kærasta söguefni sitt, sjóinn og lifjð á sjó iog við sjó og verður ágætt að leggja .þessa bðk til grundvallar, þegar að því kernur að ritáð verði um höfundarstarf Hagalíns, sem mér er ekki gmnfaust um að verði ínnan ekki mjög langs tíma. Ann- ars er það naumast á færi ann- arra en þeirra, sem em gagn- kumvugir sjómennsku að rita um höfundskap hans svo verðugt sé. I bókinni Bamiinigsmenin em kaflar úr Virkum dögum og sögu Eldeyjar-Hjalta, en fyrix þaer bæk ur heíir hann hlotið elnróma lof. Auk þess eru þar sögur úr smá- sagnasöfnum hans. En þrjár sög- ur eru í þessuisafnii,semíég'minn- ist ekki að hafa lesið áður: Grá- sleppumóðirin, Bleilkux og Að- fangadagur. í sögunni Grás’.eppu- móðirin og Aðfangadagur nýtur hin græskulausa glettni Haga- Líns sán vel, en sagan B'.eiikur er af allt öðium toga spunnin. Það er harmasaga, þar sem haukfrán augu höfundarins horfa í björtu skygni yfir vfðermi mannlegrar sálar. Kar.l Isfeld. Ilmvötn Púður Cream Varalitur Talcum Púður Brillantine / Verzl. Qoðafoss. Laugaveg 5. Sími 3436. Andlits- snyrting Handsnyrting Mjókka fótleggi. Geng í hús og gef nudd. Mj’isfín Ærmet ' V Snyrtistofan P E R L Á. Bergstaðastr. 1. Sími 3895. TVEIR DÓMAR Frh. af 1. síðu. hafði skipt við heildsalann. Greiddi heddsalinn hina tiiteknu fjámpphæð. Síðar komst svo upp, að nafn bóndans var falsað, og var sá, sem miðanum framvísaði dæmd- ur í 45 daga fangelsi óskilorðs- bundið. Hafði hann áður verið dæmdur fyrir auðguna rbirot og sektaður fyrir ölvun á aímanna- færi- „ÞRóTTUR“ Frh. af 1. síðu. Kosningu hlutu Friðleifur I- Friðriksson, formaður, Jón Guðlaugsson, varaformaður, Einar Ögmundsson, ritari, og Pétur Guðfinnsson gjaldkeri. Meðstjórnandi var kosi'nn Skúli Guðlaugsson. Mariha McKenna: ið iar Bjésaari. NJÍSNARASÖGUR eiga stór- an ie:endftlhóp hér á landi sem við má að búast, þvi að þær ern oft ægi'egar og hrpll- vekjandi afiestrar. Nýlega er pin slík bók komiim út á vegum h.f. Leiftur, fig v»r njósinairi, efíir Martha McKenna með formálaeft ir Whiston Churohiil, en Her- steinifti Pálsson bjaðamaður is- lenzkaði. Bókp segir frft njösmairaistarf- semi be g'skiar -stúlku fyrfr Eng- lendimga og bandamenn þe'rnaað biaki víglinu Þjóðverja í Beliglu í heimsstyrjöldininí 1914— lQl8og þar margt sögiu'egt- Fyriir atbeinn hennair e m j árnhrautarsí ö ðvax siprengdar x loft upp, skotfæra- lestir, skotfæ abyrgða eynt. liur og fieira, sem var þjóðverjum að tjöni, En að lokum er hún tekin föst og dæmd til dauða;, en náð- Uð á síðustu stundu vegna jxess, að hún hafði fengið þýzka jám- krossiinn fyrir hjúknunarstörf sín á þýzkuni spítala,- Þegar friður komst á. var hún látin laus. Innflutningur 30. nóv. s.l. nam kr. 111 373 450. Á sama tíma í fyrra nam hann fer. 63 827 960. LeikfélagiS sýnir „Gullna hliðið“ eftir Dav- ÍS Stefánsson á annan í jólum. Öt- selt. er á þessa sýningu, en næsta sýning verður á sunnudaginn 28. þ. m.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.