Alþýðublaðið - 19.12.1941, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 19.12.1941, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 19. DES. 1941 Al>TÐUBLA&IV Málverkasýalng Finns Jönssonar, GÍSLI JÓNSSON: frekjan er skemmtilegasta jólabókin Ingólfsbúð Hafnarstræti 21. Sími 2662. Nú eru leikföngin komin í hundruðum tegunda, en aðeins lítið af hverri. Handa DRENGJUM: Cowboybúningar, strætisvagnastjóra- og her- mannabúningar, smíðatól, útsögimartæki, mek- kanó, kubbakassar, fallbyssur, trumbur, hestar, hundar, bangsar- boltar o. fl. o. fl. Handa TELPUM: Bruður í fjölbreyttu úrvali, alls konar sauma- kassar, sem ekki hafa fengizt hér áður, brúðu- rúm, hjúkrunarkvennabúningar, bolla- og mat- arstell úr gleri og aluminium, húsgögn í brúðu- hús í fjölbreyttu úrvali o. fl. o. fl. JÓLAPAPPÍR — JÓLAKORT og JÓLASTJAKAR. Gleðjið viiii yðar með jólagjöf úr Ingólfsbúð. m Ferðatöskurnar kornnar aftrar. VerzloninPFAFF. Skólavörðustíg 1 — Sími 3725. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn og afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar ritstjórnarinnar: 4902 (ritstjóri): 4901 (innlendar- fréttir), 4903 (Vilhjálmur S. Vilhjálmsson heima) og 5021 (Stefán Pétursson heima). Símar afgreiðslunnar: 4900 og 4906. Alþýðuprentsmiðjan h. f. Nýju pólarnir. HINU nýja brá&abixgðahverfi i.nni í Höfðajnýri hefir nve'.ri hliuti bæjarstjómar gefiö mjög veglegt heiti. — Borgarstjóri skýröi hverfi'ð á bæjarstjórnar- í’tu d'wni í gæ kv öldi- — „Höíöa- borg" skal þaö heita! Veglegt nafn og kafnar víst ekki undir því! ÞaÖ daitt út úr einium bæj- afBulltrúa íhaldsins er hann heyröi þeíta nafn, aö það væri mikliu veglegra en böivuÖ „póí'a- nöfnin.“ Haun setti þaiö' þó í samband viÖ gömlu pólana, enda var það von. HverfiÖ er byggt af sömu ástæðum og pólarnir v’driu byggðir í gamla daga, og af sömu rausn, euda hefiJ alrnenn ingur gefið hverfinu sitt nafn og það mun festast viÖ þaið, enda í éðli sínu rétt. Nýja hverfiö heitir: „Nýjiu pó’iajmir". Þaö e’u nú lliÖnir tveir mánuöir síöan ihiuindruö manna stóöu á gö lUnni ,h?r í Eeykjavít, húsiræðis laus. Bæjarstjórni.n með borgar- stjórann í broddi 'fyL'kingaT stóö uippi ráðalaus. Þaö e u Eðnir tæpir lSmánuöir siöan félagsmálairáöherra ritaöi borgarstjóra bréf, þa<r sem hann varaÖi. við gífurlegum húsrlæö- rsvandræðum og hvatti til aÖ- gerða þegar í staöi, f 10 mántuði bafði borga'stjóri „vakandi auga“ á ástandinu — og sá ekki neitt! Enda var ekkert. gert fyrr en Al- ) þýíuflO;kksfulItrúararni.r kröföust þess, aö bráðabirgðasikýli væru byggð tili að forða fóliki frá því að lenda bókstaflega á götunni. meö allt sitt undir veturinn. — Þó var {>etta ekki gert fyrr en seint og síðar meir, ekki. byrj- að á því, fyrr en húsnæðisvand- ræöni voru dunin yfir otg fólfeiö s'töð á götuuni. Því váh svo vísað á Valhöli, feonum og börnum, eða í hjalilá í nágrenini, bæjáriús. og fyrirvinnunum í sóttvarnahúsið! Allir þelikja þá hörmungasögu. Og nú e u bráðabirgðaibúöirnar að ve’ða til, 64 að tölu, ekki þó eins og þær áttu að vera! Nei, tveggja herbergja íbúðunum hef- ir verið breytt þaninig aö hver fjölskylda fær ekki nema eitt her- be'gi og aðgáng að eldhúsi. „Þaö er ékiki hægt anuað“, segir borg- arstjórimn og það er rétt. Það ■ er ekki hægt annað', vegna dæma- fás sló’ð^sfeapar, hirðuleysis og á- byrgÖarleysis haus Og þeirra marana, sem hann styðst við. Ekk- ert var gert fyift' en alllt var komið í eindaga, þv í er komiið sem komið e!r. Og svo á að punta upp á þessa eymd með slkinandi falegu nafni. „Höfðahorg“ ska,li hverfið heita'. Húrra! Það er búið aðr byggja! Segið svo að ihaldið vaniræki bygginigarframfevæmdirnar! Og FINNUR JÓNSSON, iistmál- ari, heldur um þessar mundir sýningu á málverkum og teikningam í Bókhlöðu Mennta- skólans. Finnur er sjálfstæöur og frurn- legur l'stamaður, og eru sýningar hans mjög f.ábrugðnar því, sem aðrir íslenzkir málarar hafa á boðstólum. Verkefni hans eru fjölbreytt, þótt þau séu öli tekin úr lífi og baráftu hinnar ísienzku þjóðar. Landslagið sjálft er frá hans sjónarmiði ekki annað en umhverfiÖ, sem þjóðin Þfir og hrærist í. Þaö var lengi venja hér á landi, a’ð þegar komið var inn á málverkasýningu, 'rak maður fyrst augun í myndaskrá, seni í raun og 'verii var ekki annað en upp- talning á íislenzkum fjadanöfnum. Það getur vel verið, að slíkar skrár geti komið að notum fyrir þá, &em safna örnefpum, en þær eiga ekki heilma á iistsýningu. Það er algeiiega ójþarft fyrir þá, sem koma á sýningu Finns, aö 'hafa Árbók Ferðafélagsins með sér. Myndirnar skýra sig sjálfar, og rnann langar meira að 'segja ekkerf til a&- vita hvað þær ‘heita. Hveri secn Ixtilð er, mæta auganu íslenzk fyrirbrigöi', sem við þekkjum öll: Veðurbarin sjómannaandlit, bátair í fjöru, kaffidrykkja á engjum, kona með kött, mosavaxin hraun og karl og toona í faðmlögum. 1 ölJum myndun-um finnur maður kaldan og hressandi fjallabtæ. Finnur hefir aklreis fal'.fiö fyrir |>eirri fre’siingu, að sýna íslenzikar heiið- ar i Mið jarðari.afssól kiri frönsku impiessionis tanna. Hamn er ís- ’.endingur í íhúð Ojg hár, en enginn heimaalningur. Fyrilr 15 árum starfaði hann í anda expression- ismans, sem þá var tízikustefna S heiminum, en eftir að hann kom hingað til lands, hætti hamn því aftur von bráðar. En álhrifanna frá þessu timabili gætir greini- iega í ðllú því, siqm hann heEir unnið síðaií En þau Iýsa sér ekki sem eftiröpun af eriendri list, heldur aðeins se*m meiri festa í formum og byggingu myndanna, en venjulegt er meðal íslenzkra málara. • Myndin nr. 21 (Or Vesturbæn- um) sýnir glögglega hirrn næma srnefck listamannsins fyriír sam- rærni í íormurn og litum. Hinar láróttu og lóðréttu illínur myndar- innar eru í líkum hlutfölilum og breidd hennar og hæð, og árin, ■ em kemur á ská upp frá hægra horni, bindur þær saman. En síð- an mynda' bogalinur bátamna skenuntilega mótsetningu við beiniu linurijiar. Á sama hátt úníd- irstrikar drunrgablátt fjalLilð í fóak- sýn gulu litina í forgruniniinúm. En þrátt fyrir þefeta er málverkið í heild sönn eftirmynd af bátum i fjöru i grárri Reykjavíknr- stemningu. svo tooma myndir í vejun af „Höf’ðáborg“ í k'Qisningapésum í- haldis'ims og „Miogga’1 gamla á- samt glausmynd af hinu „vafeandi auga“ borgarstjórans. Það verður himnarikissæla. Þeir kunna að búa til; fiugur þessir karlar til að kasta, en nú eru það hvorki silungar né laxar, sem á að veiða. ** Myndin af hreindýrunium (nr. 15) er hei'ísteypt bygging í lit- um, þar sem Htlaus dýrin átinga í stúf við miarglitt umhverfið. Línur ■ hreindýranna sjúlfra erú dregnar á einfaldan og lífrænan hátt, og sarnt era þau óaðskiljan- leg-ur hluti af umhverfinu. Vatnslitamyndin nr. 35 (maður og kona) minnir á eldra tímabií í list Finns. Þar er það fyrst og fremst forin og litir, sdhi Ivakið hafa áhuga listamannsims, en ekki fyrirmyndiirnar sjálfar. Andlitsleikningaraar (mr. 34, 36 og 39) sýna að Finnur er engu minni teiknari en málari. Hann sýnir mannsandlitið ekki semhðp af línum, heldur sem hei'teteypt- an, ósléttan flöt- Það ber vott um mikla kunn- áttu, að þess verður hvergi vart í myndum Finns, að hann geri foi'min óljós og þokukennd, þar sem erfitt er a'ð teikna þau. Hann veiur sér erfið viðfangsefni og leysir ]>au, án þess að ganga á snið við erfiðleikana. Þessi sýn- ing hans gæti gefíð íslenzkum listamönnum gott dasmi um það; hvernig þeir geti læri af erfendri list, án ]>ess að verða prælar hennar. Jóhaun Brieni. Fjórar nýjar bœfcnr feoran nt í gær. Dar á meðal „Feðgar á ferð‘* efíir færeysba sbáldið Héðin Brú. JÓRAR nýjar bætour koma á markaðinn í gær frá Vík- ingsútgáfurmi. Meða-1 þedrra er færeyska skálclsagan _ „Feðgar á ferð“, eftir Hédin Brú í þýð- ingU Aðalsteims Sigmundsso'nar. Hédin Bní er eitt af helstu sikáld- um Fæi'eyinga og „Feöur áferö" er tafín bezta bók hans. Þetta er önnur færeyska. sikáldsagan sem komið hefir út á íslenzku hin var barbara. „Feðgar á ferð“ er ógleymanleg bók. Þá kom jný skáldsaga eftir Sigurð Helgason kemnara, sem hann kallar, „Hin guliiuu þil“ og ný ijóðabók „V.ið lifúm eitt sum- ár“, eftir Steindór Sjiguirðsson. Þá hefir Guðmundur Davíð son keun- ari safnað saman á fjórða {n'isund málshátta og er paó nú komið út í vandaðri bók. Hatfá aðeins 350 eintök verið geTjm út af henni. Mikil ankningáskipa stól Vesta.eyinga. Sex iblp hafa verið heypí pangað undaofarið. IKIL AUKNING er nú á skipastól Vestmannaeyja. Áður h'efir verið skýrt frá ný- byggingum þeim, sem byrjað er á og fyrir dyrurn standa, en auk þeirrar aukningar hafa eftir- farandi bátar og skip verið keypt til Eyja óg eru þau kom- in þangað: M.b. Bolli eigendur Sig. Sig- urjónsson formaður og GuÖjón Karlsson vélstjóri. M.b. Bragi eigandi Gísli Magnússon fonn. og útgerðarmaður. M.b. Birgir eigandi Einar Jóhauusson form. o.fl. M.b. Vestri eigandi Páll Ingibeijgsson og Ag. Bjama son bæjargjaldkeri, M.b. Sjö- stjarnart eigandi Ásm. Frjðriks- son síkipstjóri 'Og Tómas Guö- jónsson útgerðarm. L.v- Málm- ey eigandi ÞoTv. Guðjónssou fiorin. og Kjarian Guðmuindssion útgerðarmaður. GuðspekiíélagiS. ’ Reykjavíkurstúkan heldur fund í kvöld kl. 3%. Efni: Frá meist- urunum o. fl.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.