Alþýðublaðið - 19.12.1941, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 19.12.1941, Blaðsíða 6
FIMMTUDAGoR 18. DES. 1941 AIÞYÐUBLADIP FÖSTUDAGRU Næturlæknir er Daníel Fjeld- sted, Laugaveg 79, sími 3272. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. ÚTVARPIÐ: 20,30 Erindi: Um „virus“, ör- smæstu fjendur lífsins, I (Níels Dungol prófessor). 21,05 Strokkvartett útvarpsins: Klassisk lög. 21,20 Útvarpssagan: „Glas lækn- ir“, eftir Hjalmar Söder- berg, XIII (Þórarinn Guðna son læknir). Sögulok. Stjórnarkosning stendur nú yfir í Sjómannafélagi Reykjavíkur, opið kl. 4—7 alla virka daga í Alþýðúhúsinu við Hverfisgötu. f unglingadómstól voru kosnir á bæjarstjórnar- ifundinum í gær: Ármann Hall- dórsson, skólastjóri og Ólafur Sveinbjörnsson. Bófadrottningin heitir myndin, sem Gamla Bíó sýnir núna. Er það ameríksk leynilögreglumynd. Aðalhlutverk- in leika J. Carrol Naish, Patricia Morrison og Lynne Overman. M. b. Skaftfellimir til Vestmannaeyja er frestað til annars kvölds. Tekið á móti vörum í dag og áfram til hádegis á morgun. Jólablað VikiQnar JÓLABLAÐ Vikunnar kom út í dag og er selt á götun- um. Efni hennar er á þessa leið: DýrÖ sé guði í upphæðum og friðiur á jörðu, eftir séra Garðar Svavarsion, Lýður Guðmundsson og dnpttinn, eftir Gunnar Gunn- arsson, Ylur á köldu vetrarkvöldi, eftir séra Sigurbjöm Einarsson, Hvíta kapellan, smásaga, Fjöl- skyldan við j&laborðið, Ástamál Bjama Thorarensen, Landatoots- skólinn o. m. fl- Heima, jólablað KRON, er nýkomið út. Efm: Nýju húsin, eftir Th. B: Lín- dal, Vándi er að gæta fengins fjár, Töfrahringurinn. eftir Richard Leander, Jólakvöld á vígstöðvum, eftir Thorkil Lovra, o. m. fl. íj&H’-SKC.’ift.Vi 5. tbl. Jólablaðið 1941. 3. árg. Fegnrsta og bezta jólablaðið I ár. Fróðlegar greinar, sögur, kvæði og fjöldi mynda. Ifni: Það logar á vitanum. Bjarni Jónsson vígslubiskup. Landssynningurinn sigraður. Sjóferðasaga eftir Ágúst Guð- mundsson í Halakoti, með mynd. Þrá manna eftir að þekkja heiminn, er þeir byggja. Sögulegur fróðleikur með 2 myndum,- Þeir sökktu skipinu mínu. Sönn frásögn úr styrjöldinni á höfunum, eftir L. E. Jaeckel skipstjóra, með mynd. Hvernig heimsmyndin hefir breytzt gegnum aldirnar. Stórfróðleg grein með 2 myndum- Æfisaga gömlu smyglaraskút- tinnar. Eftir Blasco Ibanes. Bænarorð á bitafjölum. Eftir Jón Pálsson, með mynd. Rannsóknarfterðir Byrds við Suðurpól. (Fundur Litlu Ameríku), með 2 myndum- Rafsuða og skipaviðgeðrir. Fróðleg grein um þennan iðnað. Ferðasagnir Grikkjans Ktesias um Indland og íbúa þess. Grein með 2 myndum. Sjómannaljóð. Áðu-r óprentað kvæðí eftir Sigurð Einarsson dósent, með stórri teikningu- Og enn er skarð fyrir skildi. Þeir, sem fórust með ,,Sviða“. „Að liika er sama og tapa.“ Ástarsaga eftir sjómann. Jólakvöld hinna bersyndugu. Frásögn úr hafnarhverfum Hamborgar- Hvert var „Bismarck“ að fara? Athyglisverð grein rneð mynd. Tundurduflin við strendur landsins. 4 myndir. Japanski flotinn og styrkleiki hans. Með 2 myndum. Sardínur frá Portúgal- Skemmtileg frásögn með mynd. „Fast þeir sóttu sjóinn . ...“ Frásögn af Suðurnesjum eftir Gils Guðmundsson. Margs konar fróðleikur, smá- greinar qg myndir. Forsíðan er skrautprentuð á óvenjulegan hátt. Þetta er tvímælalaust fegurstá jóla- blaðið í ár. Blaðið kemur út í fyrramálið og fæst í öllum bókaverzlunum eg í Blaðabúðinni. Sölubörn komi á Laugaveg 18 kl- 1 eftir hádegi. LÁTIÐ JÓLABLAÐ SJÓMANNSINS FYLGJA JÓLAGJÖFINNI TIL PABBA ! ■ GAMLA BIO ■ Góðar endnrmhmingar (Television Spy). Bob Hope og Shirley Ross. Sýnd klukkan 7 og 9. Framhaldssýning kl. 3Yz —6Ví: SJÓNVARPS-BÓFARNIR Television Spy). Ameríksk leynilögreglu- mynd. B NYJA BlO Með frekjnnni bef sí það. (HARD TO GET.) Fyndin og fjörug amer- ísk skemmtimynd. Aðal- hlutverk leika: Dick Powell, Olivia de HaviIIand, Bonita Granville, Charles Winninger, Sýhd klukkan 5, 7 og 9. Lægra verð kl. 5. Móðir okkar, tengdamóðir óg amma, DILJÁ ÓLAFSÐÓTTIR, verður jhrðsungin Iaugardaginn 20. þ- m. Athöfnin hefst fr» heimili hennar, Vitastíg 17, kl. 1 e. h. Fyrir hönd vandamanna. Ólafía Bjarnadóttir- Stefán Sigurðsson- Þökkiim auðsýnda Mut- feksaingu wiH enleaifilngu skips* hafinaarinnur á to. v. Sviða. H. f. m „Söngur Iífsins“ eftir GRÉTAR FELLS Þessi bók segir yður ýmsan merkiíegan sannleika um lífið og tilveruna á ljóðræn- an Iiátt en frumleg- an. Látið „SÖNG L í F S I N S “ lyfta hugum yðar upp úr skammdegismyrki’- inu. — Bókin kostar í venjulegu bandi 10 krónur og’ í skinn- toandi 20 krónur. — Fæst hjá bóksölum. Útgefandinn- |KLE OPA' r 15 Ji * MM> JSðlk er skemmtilegasta jólagjöfin. VjBfc ~.t . Sagan nn Jens Pétnr ævintýradrenginn mikla, eftir Westergaard höfund Sandhóla-Páturs, með mörgum" [fallegum myndum kemur börnunum í fólaskap.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.