Alþýðublaðið - 20.12.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.12.1941, Blaðsíða 1
ALÞfÐUBlAÐIÐ KITSTJvÓRl: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDfc ALÞÝÐUFLOKKURINN xxíi. AÍIGANGUR LAUGARDAGUR 29. DES. 1941 298. fÖLUBLAP „Japanskir hermenn ráðast til landgöngu. Bretar serjast enn i Hongkong Mmv nðlgast after Hozhaisk og Kssluga. TT) ÚSSUM hefir enn orðið all- ¦JL\ mikiS ágengt í sókn sinni á Moskvavígstöðvunum. Hafá þeir tekið bæinn Ruza, sem er örstutt norðan við Moz- haisjk, iim 90 km. vestan við Moskva. Þá hafa þeir einnig tekið bæ- hra Tarussa, alKetngt fyrir norð- vestan. Tula, en fyrir norðaust- Kaluga. Nýr, hæstaréttarmálaf ærslumaður. Einar Ásmundsson lögfræðingur hefir nýlokið prófi sem hæstarétt- armálaflutningsmaður. Harðir bardagar stándía yf- ir víðsvégar á éyjunni. ------------—^~-------;----- Símasamband við landstjora Breta þar náðist aftur i morguri ---------------«.—_—_ SETULIÐ BRETA í Hongkong verst ofurefli Japana enn og harðir bardagar eru háðir víðsvegar á eyj- unni. Engin hæfa er í bví, sem lýst var yfir af Japönum síðdegis í gær, að þeir væru búnir að ná sjálfri borginni á sitt vald., Þetta var tilkynnt í London í morgun samkvæmt sím- skeyti nýkomnu frá landstjöra Breta í Hongkong, en frá því í gærmorgun hafði brezka stjórnin ekkert samband haft við hánn. Hefst vtanasflSvnn' í Jírn- iðoaðmoM iiin árasnéti? Jérnionaöarmenn bafa nú alís~ herjaratkvæoagreioslu uin málio ¦p ÉLAG járniðnaðarmanna ¦* ¦ hélt fund í gærkveldi pg ræddi um samningaunileitanir, sem. farið - hafa fram milli fé- lagsins og atvinnurekenda. Að umræðum loknum hófst alls- herjaratkvæðagreiðsía um heim ild handa stjórn félagsins til að lýsa yfir vinnustöðvun frájqra- mótum ef samkomulag næst ekki. A^æðagrei|islan beldur. ^fram i skrifsiofu félagsins í Kirkju- hvoli í dag og á morgun frá UjujM, b, tilkil. 12 e, & — Nauðsynlegt er að allir félags- menn taki þátt í atkvæ.ðagreiðsl unni. • , Járniðnaðacmienp og atvininu- rekendur hafa haft einn viðræðu- fund en þeir mami taia aftur saman í dag. Járniðnaðarmenn slepptu flest- um kröfum síntum við samninga um siðustu áram^, og líta,.peir Frh- á 2, isiðu. Sýknin i^Libym Það var Domeifréttastófan í Tokio, sem bar það út í gær- kveldi, að japanski fáninn hefði hlaktað við hún frá því í gær- mcrgun. Fylgdi það fréttinni, að japanskar hersveitir væru nú að uppræta leifarnar af setu- liði Breta víðs vegar á eyjunni. En í morgun viðurkennir Domeifréttastof an, að setulið Breta í Hongkong verjist enn- Og í iþýzkum fregnum er ekki meira fullyrt en það, að jap- anski fáninn blakti yfir höfn- inni í Hongkong. Fregnir, frá Chungking í morgun herma, að Kínverjár haldi áfram sókn sinni að haki Japönum á Kowloonskaga og séu nú ekki nema 16 km. frá landamærum hrezku nýlend- unnar Þar. En augljóst þykír þó nú, að þeir komi of seint til að ibjarga Hongkong. Frb- á 2. siðu. ar os Hekill ornstnlanst. —i—*—,— Flugvöllurinn^ við Derna var þakinn eýðilögðum fiugvélum ðxuiríkjanna. FREGNÍR FRÁ KAIRO í morgun herma, að Bretar haii tekið hafnarborgina Derna og eyðimerkurbæinn Me- kili í Libyu í gær, orustulaust. Hersveitir Bommels halda áfram flótta sínum vestur á bóg- inn frá báðum þessum stöðum og eru þegar sagðar komnar 50 km. vegarlengd vestur fyrir Derna, á ströndinni. Á flugyellinum við Derna, sem Bretar tóku strax í fyrra- kvöld, voru 40 eyðilagðar. flugr vélar, þyzkar og ítalskar, sem bersýnilega hafa verið eyðilagð- ar í loftárásum Breta á flug- völlinn- Flugher Breta í Libyu er aldrei sagður hafa verið eins í athafnasamur í Libyu og und- anfarna daga. Heldur hann uppi látlausum árásum á hinar flýj- andi hersveitir Rommels og lætur þær ekki hafa stundlegan frið^ Fyrir austan Derna og Mekili verjast hersveitir öxulríkjanna nú aðeins á tveimur stöðum, í Halfayaskarði og í Bardia. En béðir þessir staðir eru undir lát- lausri stórskotahráð Breta. ro tWí fítt ii-M '•¦. '; / \ P^PuaS^J^S C r •« É. ft A I ef A Síf' 04 ElAga.".*-.. Í\B/' Y Aujilai •••"' í / 6 y '?J4' SemíSías •:•<¦;';',;,,' 0as/*..4íyL 'í "¦l' sp' ' 'ivo mmies':' > ¦••¦-- t . i-- ilf v%s*ö&waipwaír í Llbyu. Verzlanir , ... bæjarins verða opnar til kl. 12 á, miðnætti í nótt. Á mánudag verður opið til kL 6. Á þriðjudag CÞorláksmessu) verða verzlanir opnar til miðnættis og á aðfanga- dag til kl. 4 e. h. Lóf tvarnaæfingin; Reykjavík í myrkri í iieila klukknstuntl ------------------------------.j,------------------------------, ' En blossar úr loftvarnabyssun^ um lýstu upp niminnvolfiH. LOFTVARNAÆFINGIN í gærkveldi fór seint fram — ekki fyrr en allir voru tilbúnir að taka á móti henni, — enda var þetta að- eins æfing, og miklu fremur höfð til.að, æfa hjálparsveitir íoftvarnanefndarinnar sjálfr ar og tiíkynningakerfi þeirra en almenning. Myikvunin skall yfir nokkrum raínúttini, síðar en roerkið; var gefið, en það kom kl. 11,15 — og var alger. I nokkrum húsum var kveikt á kertum — tú að lesa „Or álöguin", — eins og maður sagði í moi^tón við þann, s^tn petta ritar, «sn lögregla og hjálþ- arsveitíx gerðu aðsug að þess- um hlisum strax og skipuiðu að slökkva. fiá gátu ©kki allar bifreiðar ekið með litlum Ijósuro og varð nokkur tmflun að þessu. Við og við lýstu leirtarijós setti- liðanna upp koldimmt himin- hvolfið —r og nokkrum sinwum kváðu við skothvelliir. Pmmandi sttórskotadrimur kváðu við \ nokkru áðurjen gefið var merki; Um að æfingunni væri hætt, og\ léku hús víða á reiðiskjálfi —! og lá við sjálfit aðsumum dytíi. i hug, að nú væri alvara á íerð- um, að fyrstu sprengjunni heíði; verið kastað, eða að einhver 5: he^de'ldarmaður hefði spijsmgt skotfærageymsluna í ioft upp! | Yfirleitt tókst æfingin vel. En, hvernig hefði ástandið o-rð- ið, ef æfingin hefði skollið á — 'og myrkvunin — um fclt 5 Í feær, þegar allar búðir vonu (JloðifaiE.ár af fólki?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.