Alþýðublaðið - 20.12.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.12.1941, Blaðsíða 1
r_ __ .__ • ALÞTÐUBLAÐIÐ KITST.IÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN t i TTn i tht\ t r»TT» <-*(-» T\r<o inii 298- TöLUBLAÐ .Japanskir hcnnenn ráðast til landgöngu. Bretar verjast ein i n Rössar Hðlgast aftur Mozhaisk og Kaluga. ’ Harðir bardagar standa yf- ir víðsvegar á eyjunni. -----+-- Séknln i^Libyn: Bretar hafa tekið Derna 08 Mekili orastnlanst. -------*------ Flugvöllurinn^ við Derna var þakinn eyðilögðum flugvélum öxulríkjanna. -------»— "O REGNIR FRÁ KAIRO í morgun herma, að Bretar haíi tekið hafnarborgina Derna og eyðimerkurbæinn Me- kili í Libyu í gær, orustulaust. HersVeitir Rommels halda áfram flótta sínum vestur á bóg- inn frá báðum þessum stöðum og eru þegar sagðar komnar 50 km. vegarlengd vestur fyrir Derna, á ströndinni. Á flugvellinum við Derna, sem Bretar tóku strax í fyrra- kvöld, voru 40 eyðilagðar flug- vélar, þýzkar og ítalskar, sem bersýnilega hafa verið eyðilagð- ar í loftárásum Breta á flug- völlinn- Flugher Breta í Libyu er aldrei sagður hafa verið eins athafnasamur í Lábyu og und- anfarna daga. Heldur hann uppi látlausum árásum á hinar flýj- andi hersveitir Rommels og lætur þær ekki hafa stundlegan frið. L i SandÖtas ■tfúy 6 Y Oasis s-Þ.ii- Vígstö&vamiaj' í Libyu. P ÚSSUM hefir enn orðið all- I I mikið ágengt í sókn sinni á Moskvavígstöðvunum. Hafa peir tekið baeinn Ruza, sem er örstutt norðan viö Moz- • haisík, um 90 km. vestan við Moskva. Þá hafa þeir einnig tekið bæ- hm Tamssa, alliángt fyrir norð- vestan Ttila, en fyrir norðaust- Kainga. Simasamband við landstjóra Breta þar náðist aftur i morgun SETULIÐ BRETA í Hongkong verst ofurefli Japana enn og harðir bardagar eru háðir víðsvegar á eyj- unni. Engin hæfa er í því, sem lýst var yfir af Japöniun síðdegis í gær, að þeir væru búnir að ná sjálfri borginni á sitt vald. Nýr hæstaréttarmálafærslumaður. Einar Ásmundsson lögfræðingur hefir nýlokið prófi sem hæstarétt- armátaflutningsmaður. Þetta var tilkynnt í London í morgun samkvæmt sím- skeyti nýkomnu frá landstjóra Breta í Hongkong, en frá því v í gærmorgun hafði brezka stjórnin ekkert samband haft I við hann. Fyrir austan Derna og Mekili verjast hersveitir öxulríkjanna nú aðeins á tveimur stöðum, í Halfayaskarði og í Bardia. En báðir þessir staðir eru undir lát- lausri stórskotahríð Breta. Verzlanir bæjarins verða opnar til kl. 12 á miðnætti í nótt. Á mánudag verður opið til kL 6. Á þriðjudag (Þorláksmessu) verða verzlanir opnar til miðnættis og á aðfanga- dag til kl. 4 e. h. Lof tvarnaæfingin: Reybjavík i myrkri í heila klukkustundl Befst vinmistöðvnn I járit- ðinnm un áramótii? Járnitlnailairnienn hafa nú alls« herjarafkvœðagreiðslu nin málið ID ÉLAG járniðnaðarmanna hélt fund í gærkveldi og ræddi um samningaumleitanir, sem farið • hafa fram milli fé- lagsins og atvinnurekenda. Að umræðum loknum hófst alls- herjaratkvæðagreiðsla tim heim hvoli í dag og á morgun frá kL 9 f. h. til ká. 12 0. h. — Nauðsynlegt er aö altir félágs- menn taki þátt í atkvæ.'ðagreiðsl tunni. Járniðnaðarmenn og atvinnu- áékendiur hafa haft einn viðræðu- ild handa stjórn félagsins til að lýsa yfir vinnustöðvun frá ára- mótum ef samkomulag næst ekki. Atkvæöagrei ðslan heldur áfram í skrifstoftr félagsins í Kirkju- ftxnd en þeir muntu tala aftur saman í dag. Jámiðnaðarmenn síepptu flest- tum kröftim síntutm við samninga tim síðustu áramót og líta þeir Frh. á 2. síðtu. % Það var Domeifrettastofan i Tokio, sem bar það út í gær- kveldi, að japanski fáninn hefði hlaktað við hún frá því í gær- mcrgun. Fylgdi það fréttinni, að j-apanskar hersveitir væru nú að irppræta leifarnar af setu- liði Breta víðs vegar á eyjunni. En í morgun viðurkennir Domeifréttastofan, að setulið Breta í Hongkong verjist enn- Og í þýzkum fregnum er ekki meira fullyrt en það, að jap- anski fáninn blakti yfir höfn- inni í Hongkong. Fregnir. frá Chungking í morgun herma, að Kinverjar haldi áfram sókn sinni að haki Japönum á Kowloonskaga og séu nú ekki nema 16 km. frá landamærum brezku nýlend- unnar þar. En augljóst þykir þó nú, að þeir komi of seint til að hjarga Hongkong. Fih. á 2. sáött. En blossar lír loftvarnabyssun- um lýstu npp blmlnbvolflð. LOFTVARNAÆFINGIN í gærkveldi fór seint fram — ekki fyrr en allir voru tilbúnir að taka á móti henni, — enda var þetta að- eins æfing, og miklu fremur höfð til að æfa hjálparsveitir loftvarnanefndárinnar sjálfr ar og tilkynningakerfi þeirra en almenning. Myrkvunin skall yfir nokkrum minútum síðair en tmerikið var gefið, en það kom kl. 11,15 — og var alger. 1 nokkrum húsum var kveikt á kertum — til að lesa „Úr álögum" — ems og maður sagöi i morgun við þann, sem þetta ritar, en lögregla og hjálp- arsvei'tir gerðu aðsúg að þess- tum húsum strax og skipuðu að slökkva. Þá gátu ekki ailar bifreiðar ekið með litlum Ijósum og varð nokkur truflun að þessu. Við og við lýstu leiitarijós setu- liðanna upp koldimmt himin- hvolfið —r og nokknum sinnum kváðu við skothvelliir. Þrumandi Sitörskotadrunur kváðu viö no'kkru áður en gefið var merki Um að æfingunni væri hætt, og léku hús víða á neiðiskjáiff — og lá við sjálfit að sumum dyt:i í hug, að nú væri alvara á ferö- Um, að fyrstu sprengjunni hefði verjð kastað, eða að einhver 5. he'de'lda-rmaður h©fði sprpngt skotfærageymsluna í loft upp! Yfirleitt tókst æfingin vel. En hvernig hefði ástandið orð- ið, ef æfingin hefði skollið á — dg myrkvunin — um klf. 5 i jjær, Iþegar allar búðir vora tro-ðfuliar af fólki? i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.