Alþýðublaðið - 20.12.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.12.1941, Blaðsíða 3
ALÞYPUBLAÐiÐ Jónas Guðmundsson: Ff amnýall ---o-- Helgi Pjeturss: Framnýall. Reykjavík 1941- Alþýðu- prentsmiðjan. AÐ er1 nú svo ikioimib hér landi, að hinar merkustu bækiuh msdla ekki lengur nægi- lega me'ð sér sjálfar eins og áður var, meðan bókaútgáfan var hér minni og auglýsingastarfsemin eMd rekin af slíku ka,ppi' og nú er. Nú „slær í gegn“ hver sú bók, sem mest er auglýst, hversu léleg — jafnvél' andstyggileg — sem hún eí. Slíkur er máttur „áróðursins" á þessu sviði og er hann þó minni þar en á ýms- um sviðum ö'ðrurn. En ein þeirra bóka., sem nú hefir toomið út hér á landi og eikki má vera undir hinni miklu og misjöfnu bókaskriðu desem- bermánaðar, er bók dr. Helga Péturss, Framnýall, og vil ég því hér á eftir minnast nokkrum orð- um á þessa bók, höfund hennar og kenningar hans, ef það mætti verða til þess, að fleiri læsu bók- ina, en ella hefði orðiö. I. Dr. Helgi Péturss hefir nú skrif að þrjá „nýala“. Er þar fyrst Nýall, 'sem út kom 1922, þá En- nýall, sem út kom 1929 og nú loks Framnýall. ) I öllum þessum bðk'um, sem samtals eru 1112 blaðsíður, set- ur dr. H. P- fram skoðanir sín- ar og kenningar, og rökstyður þær á ýmsa vegu. Eru allar bæk- ur hans með sama sniði, þ. e. safn af ritgerðum, sem fjalla um hina ýmsu þætti kenniuga hans og stoðana. Er þetta mikill tost- ur, því að fyrir . það verða bæk- urnar lúttari aflestrár og ekki nærri eins óaðgengi>egar og venja er um visindarft. Málið er með fádæmum go.tt og unun að lesa, og er furða hve fljótt menn venjast isumum þeim nýyrðum, sem dr. H. P. býr til, en þetta stafar af því hve rétt þaiu eru smíðuð og samræm byggingu ís- lenzkrar tungu. Nægir þar að benda á sjálf nöfnin á bókunr um, isem öll eru nýyrði. Síðan Nýall kom út eru nú 19 ár, isvo að á næs’ta, ári eru 20 ár liðin tsíðan dr. H. P. hóf fyrir alvöhu að flytja þjóðinni þann boðskap, sem hann teliur sjálfur að ivalda muni aildaiskiptum á jörð ivorri, þegar hasnn vehður al,- mennt þeginni og skilimn. Er það næsta einkennilegt bve aniikiíl þögn ihefir verið um kenmingar dr. H. P. alla tíð. Ég hefi Jeitað að idtdómum um Nýal og En- nýal í þrem menkustu tímarit- um vorum, Skírni, Eim'reiðinmi og Iðunni, og ekki fundið að þeirra væri þar að neiniu getiið. Sviipað hygg éjg að ve'rið haf,i um blöðin, siern út toomu á þeim árum, að þau hafi ekki mikið minnst á þéssar bækur hans. Hvorki „trú- menn“ né „vísindamenn“ vorir hafa lagt út í rökræSur um kenn- ingar dr. H. P. hverjair svo sem ástæður eru fyrir því, enda skai ektoi reynt hét þar neins til aö geta. : ' II. Meginatriðin í kemnimgum dr. H. P. em þáu, að líf vort haldi áfram á öðrum hnöttum þegair því er lokið hér. Færjr hann í öllum ri'tum síniuim margt fram, er styður þá sko.ðun, en etokum styðiur hann hama með eigin at- hUgunum fá eðli) svefnis og dirauma. Hvað er svefninn og hvað ©riu draumiarniir? Allir menn sofa um það bil hehning áEllrar æfi sihnar, en þó virta ekíki einu sinni „vísindi“ vor hvað svefniinn er. Alla men.n dreymiir ineira og minna, en þó veit engilnn hvað draumarnif eru. Raninisökniir dr. H. P. á svefni og draumum hafa lei'tt han(n að þeirri nföurstöðu, að svefjninn sé lífmagnan og draumlífið vítund- arsamband við vitveriur á öðnum hnöítum. Milli hnattanna streyma „lífsgeislar" á sama hátt og söl- geislar streyma, frá sólu til jarð- stjörnu. Þegar man'hkyni'b fer að skilja þessa lífsgeislan og liæra að not- færa sér hin,n mikla kraft lífsins, verða aldaskipti á jörðinni. Sjiúk- dómamir hverfa, lífið verður feg- urra, erfiðleikamiir, sem margir em sjálfskaparvíti, hverfa, lífið verður lengra, þægindin meiiri og almennari, 'tæknin kemst á hærra stig en okkur dreymir nú um, góðleikinn vex, styrjaldiir hætta, og að lotoum toemur þar, að við skiljum það jafn auðveld-' lega, að dauðinn er ektoi anniað ien f'.utningu'r á aðra stjörniu eins og við skiljum það nú, að með flug- vél er hægt að toomast á 4—5 klst. héðan til Engjands. Nýtt tímabii mun þá hefjast, tímabil sælu og samstarfs mann- anna, og því timabi.li man ljúika með því, að sambandið mi'lli jarðar vorrar og vitsmunavera á öð um jarðstj'örnum, sem íengra e u komnar, verður svo stertot, að sendiboðar frá þeim munu geta komist hingað. Þegar því stigi er náð, þá er „fyil.'ng tímans“ tomin. Þá hefiir mannkynið ná'ð þeim vStsmuna- þiroska og ' þ,eim kær'leiksþrioska, sem ,þa:rf ti'l þess, að lífið getii háldið áfram sókn sinni til meiri fúlltomnunar. . III. Hvar ,er himnaríki? Hvar er hélvíti ? Þessium tve'm spurninguun leit- a:át sr. H. P- við" að svara á vísindálegan Jiátt. ÁÖur fyrr átti mannkynið ,bæði hiíimarítoi og hélvfti eg vissi alveg uipp á hár hvar þessir staðir vom. Hiimna- rííki yar á „toristálsiplönum" Utan um jörðjna, e.n hélvíti vair blátt áfram niðjri í jörðiinni, og vom þangað niður ýmsir gangvegir, s. ;si. éldgígarnir o. fl. Þeha var þekking. þeirra tíma. En svo komu stjörnufræðingarnir tH sög- unnar.jpg brútu niður álla. hina „sjö himna“ trúarbragðanna og kirkjunrár. Svo sem vænta mátti reis kirkjan a-f álefli' gegn slík- um „útsendurium djöfúisins" og d'rap suma og eyði'lagði að mestu verk og vit annara., En að 'liokum hnundu þó a'llir himnarnilr, og síðan vei't enginn með vi'ssu hvar himnariki pr. Helvíti stóð öLLu lengur. En loks komu jarðfræðingarnir til ] sögunnar og sýndu fram á, að hélvhi gæti ekki með nokkru móti verið niðri í jörðinni og þar með fór það líika. Síðan má kálla að menn hafi hvortoi átt himnaríiki né hélvíti, og skioðanir állair hafa verið mjög á rieiki um þessa h'lutii. Trúin hefir vmisst mitoið af sínum forna krafti við þaið, að týna þessum mierkis'stöðum báðum, og er nú ö'll í molum hjá venÆles'tum. En þekkinigunni hefílr miðað mikið áfram á ýmiðum sviðum, en verið ' beitt ti'l sífellit meiiri og mieir bölvunar pg mest nú. Manntoynið er á „hélvegi". Dr. H. P. sýnir í ritum sínum fram á, að þessi himnarlkis- og helvítistrú allira tírna byggislt á sambandi ,við vitsmunaverur á öðrum hnöttum. Á þeim hnötfc- um er himnarílki, sem langt er ko;mið í því að þho'ska íbúa þeirra í góðvi'ld og hagnýtri þekkingu, en helvíti er þar siem menn'magn- ast meir og meir í hiiniu illa, og beita a'llri þektoiingu1 sinni til manndrá'pa pg hvers kionar bölv- uniar. Mnn mörgum þykja merkilegt að 'lesa kaflana í Framnýal: „Náttúrusaga Vítis" og „Veiz'la í Himnaríki". Bezta ritgerð Fram- nýáls er þð án efa. „Björjgun mannkynisins". Segir höfundur þar frá þeim hlutum „yfimáttúr- legum", sem fyrir hann sjálfan hafa borið, og rökstyður stoðun sína um fram'líf mannkynsins á öðrum jarðstjörnum betur en hann hefir áður gert- Annars er e f 'tt að benda á einn eða ainn- an kaf'la ritsins og telja hann ler.í en hina. Þeir eru alliir góðir. IV. Ýmsir, sem ég hefi átt tál við, hafa fundið dr. H. P. það ti'l for- áttu, að hann væri állt of vi'ss um, að 'sú toenning, sem hanin í'lytti, væri rétt, því að það gæti enginn sannað, og eins hi'tt, að: hann 'léti um of á þessari vissu te'a í ritum símum. En hvernig á annað að vera, en að slíks gæti verulega? Ef maður er sannfærð- ur um gi'ldi skoðana sinna éða kenninga, er saninfærður um, að hann hafi á réttu að standa, hver er þá sá, sem .segir þetta ektoi hiklaust í hvaða efni sem er. „Samt snýst hún“ er mælt að Galilei hafi sagt þegair kirkju- höfðingjarnir, í Róm voiru búniir neyða hann. tii þess að tátoa all- ar sína-r stooðaniir aftur. En hvér getur láð dr. H. P., sem hefir nú í 37 ár fengist við rþessar rannsóknir, aflað sér meiri gagn-a og fróðleiiks og séð bókstiaflega rætast margt af því sem hann sjálfu-r 'hefir -áður sagt fyrir að verða mlundi, þótt hann -láti -sannfæringiu síina ótvírætt í ljósi. H'iitt g-egnir mie-iri furðu ,að hann skuli ekki fyirir lifandi löngu hafa gefist upp við þetta allt og kasíað því öllu frá sér. Það mundiu margir hafa geri. En ekkert sýnir betur vissu hans um réttmæti kenn- inga þeirra, sem hann flytur. — Þessi ódrepandi þrautsegja, þessi dæmalausi kjarkur og takma-rka- lausa fórnfýsi fyrir málstað, s-em hann .er- vis-s um a'ð er réttur, þó að fáir vilj'i skilja hann og engir þ-ori op'inberiega að v'iður- kenna hann, hlýtur að l-oikum að fá sín sigurlaun. Ég er einn af þ-eim mönnum, LAUGARDAGUR 20. DES. 1941 Nokkrar góðar bækur til Jólagjafa. Myndir Einars Jónssonar myndhöggvara I:—II á 25,00. Ásmundur Sveinsson: Myndir kr. 5,00. Davíð Stefánsson, öll kvæði hans innbundin í skinn- band 65,00. Magnús Ásgeirsson: Þýdd ljóð I—VI í skinnb. 95,00. Matthías Jochumsson: Ljóðmæli í einu bindi 'skinnb. 38,00. Grímur Thomsen: Ljóðmæli I—-II kr. 20,00. Sæmundar-Edda innb. í vandað skinnb. kr. 22,00. Snorra-Edda innb. í vandað skinnb. kr. 22,00. Sigfús Blöndal: íslenzk-dönsk orðabók kr. 115,00 í skinnb. Jón Ófeigsson: Þýzk-íslenzk orðabók kr. 35,00 í skinn- bandi. Fyrir þá, sem unna fögrum listum, höfum við stórt úrval af málverka og höggmynda , reproductionum“ frá hinu fræga útgáfufélagi Phadon í London, með myndum eftir meistarana, svo sem Michelangelo, Rubens, Rodin, Cezanne, Goyja, Donatello, Holbein, Vermeer o. fl. Kosta flestar kr. 21,90. Tilkynning frá Baðhúsi Reyk|avikur. Baðhúsið verður. opið fyrir jólin sem hér segir: Mánudag 22. des. fyrir almenning frá kl. 8 f. h. — 10 e. h. Þriðjudag 23. fyrir bæjarbúa eingöngu kl. 8 f. h.—12 á miðn. Miðvikudag 24. fyrir bæjarbúa eingöngu kl. 8 f. h. — 2 e. h. Aðeins tekið á móti pöntunum á kerlaugum, sem afgreiðast samdægurs. .y t a a „ Uppeldisleikfðng. Opnum í dag kl. 4 Jólaútsölu á margs konar uppeldisleikföngum. Höfum líka fyrirliggjandi Ludo Miljóner, Kúluspil og stóra Vörubíla. NÝJA LEIKFANGAGERÐIN. . Bergstaðastræti 35. — Sími 3749 og 2148. ÚtbreiOið Aiþýðubiaðið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.