Alþýðublaðið - 20.12.1941, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 20.12.1941, Blaðsíða 5
&AUGARDAGUB 20. DES. 1941 fprm&Lmm MMðUBL&ÐIÐ IBitstjóri: Steíán Pétursson. Ritstjórn og afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar ritstjórnarinnar: 4902 (ritstjóri), 4901 (innlendar- fréttir), 4903 (Vilhjálmur S. Vilhjálmsson heima) og 5021 (Stefán Pétursson heima). Símar afgreiðslunnar: 4900 og 4906. Alþý ðuprentsmiðj an h. f. I ifriðarbyrjBB — 03 eftir tvð ðr. C TRÍÐIÐ atistur í Kyrrahafi ^ by jar ekki vel fyrir banda menn. Japönum tðkst þegar í apphafi a’ð vinna he'skipaflotum Bandaríkjamanna og Bxeta al- varlegt tjón við Hawai og Ma]- akkaskaga með hinni lævísu, fyr- Irvaralausu árás, þeir hafa kom- íð liði á land á Maiakkaskaga ©kki mjög langt frá Singapore, aðalflotabækistöð B:eta þair ©ysf a, eanfremur á Filippseyjum iog Berneo í Austur-Indíum, og hin mikla verzlunarmiðstöð Breta 4 Hongkiong virðist vera að falia i þeirra hendur. Pessar fregnir koma þó ekki á óvart. Það var af öllum við því búizt ,að Japanir yrðu har'ð- ir á fyrsta ísprettinum. En þegar stríðið austur i Kyrrahafi er búið að standa í meira en tvö ár, eins og hér vestur í Evrópu, er engan v^- inn víst, að risið verði hærra á þeim, en Þjóðverjum nú. Jap- anir e"u sízt betur undir það búnir, að heyja langva''andi styrj- öid, ©n Þjóðverjar. Það tekur sinn tíma að sigra öxuiriikLn, ©ins og Wave’.l yfirhershöfðingi B e a á Indiandi sagði í ræðu þar eystra í fyrradag. En meðþraut- seigjunni tekst það. Hér Vestur i heimi virð- 3st þessi þrautseigja nú vera að byrja að bera sinn árangur. Þjóð- verjar hafa ekki einasta verið stöðvaðir i Rússlandi. Undan- ha’.dið er hafið. Og suður í Norð- ur-Afriku erú he"sve;tir þeirra á Súilikomnum Eótta. Það getur varla ve'ið nema stutt tímaspurs mál, hvenær þeir verða hraktir til fulls burt úr þeirri heims- áifu, nema þeim takizt á sið- •Ustu stundu að kúga Vidiy- ' Frakkland og Spán til fy'gis við sig í striðinu og fái að senda liðstyrk til hinna aðþrengdu her- sve'ta sinna í L'byu um nýlend- »ar Frakka í Norður-Afríku. Ennþá þýðingarmeira, en ó- sigur Þjóðverja suður í Norður- Afrííku, er þó hiö byrjandi und- anhald þeirra austur á Rúss- landi, jafnvel þótt þeim skyldi takast að stöðva það í bili þar, sem þeir telja heppilegast fyrir fsig til kyrstöðuhernaðar yfir vetr- armánuðina. . Sú staðreynd ein út af fyrir sig, að oröið hefir að stöðva söknina í Rússlandi vegna vetr- arins, er stærsti ósigurinn, sem Hitler hefir beðið' á landi síð- an stríðið hófst, því að sóknin í Rússlandi var frá upphafikapp hlaup við veturinn. Hún var öll miðuð við það, að fuilnaðarsig- ttrinn á Rússum væri unniran áð- I Walter Görlitz: Kleopatra- Þýdd af Knúti Arngríms- syni. G'efin út af Finni Einarssyni. Reykjavik 1941 T ISSUM persónum er þaðgef- * ið að yfir miun'iingu þeirra fyrnizt aldrei. Öld eftir öld draga slíkar persónur að sér augu mann anna eins og þær gerðu í ,lif- andi lífi. Og menn geta e2íki lát- ið vera að hrjóta he'lann um ör- lög 'þeirra, skapgerð þeirra og pei’sónule'ka. Málarinn, högg- myndasmiðurinn, skáldið og sagn fræðinguiinn glíma við þessar persónur öld fram af öld og Ie;t- ast við að leiða þær fram fyrir sjónir mannanma, ef ti,l vUl mörg- um öldum eftir að grafir þeirra eru ‘týndar og bein þeirra fúin. Kleopatra síðasta driotitning Egifta er ein í hópi þessara dul- arfullu pe'-'sónu. Það 'er ekki til svo lit'lfjörleg kennsSabók ímann kynssögu að hennar sé þar ekki getið og varla til svo fáfróður sve'nstauli í skóla, að hann viti ekki, að Kleopatra var um skeið ástmey Júl'usar Cæsars er grunn- inn iagði að hinu rómveirzka keisaradæmi, og .siðar An'tóníus- ar hins gæfusnauða keppinauts ÁgúslUsar keisara. En þá er líka upptalið þáð, sem aliur þorri manna vieit Um þessa konu, sem e'tt sinn var meðal fegurstu og vojdugustu kvenna á jörtfunnj. Bók -sú er hér liggur fyrir er eftir þýzkan mann, Walter Gör- litz. Hann hefir tekið sér fyrir hendur að rita sögu Kleopötru á ný og gerir tilraun tiil þessi að sjá sögu hennar ferskari og óvilhal ari augum, en tíðkaðiist í eldri sagnfræðiritum. Og hanri hefir ekki numið s’laðar ýið per- sónu Kleopötru e'na né þeirra, ur en veturinn gengi í garð. Og því var treyst/ eins og þegar Napóleon fóT. hina örlagaríku Rú'sslandsför sína endur fyrir löngu, að það nægði að komast austur til Moskva. Þaðan væri hægt að fyrirskrifa friðarskilmál- ana. En þó að Rússar hafi beð- ið óguriegt tjón, lengst af verið á undanhaldi og misst ógurlegt iandflæmi, hefir Hit'.er gengið þe'm mun verr en Napoleoni, að liann hefir ald'ei komizt til Moskva. Rússar hafa, eins og á öllum öTdúm, þegar á land þeirra var iráðizt, barizt af þrautregju. Og nú hafa þeir enn einu sinni fenigið veturiinn i liö með sér, sem vegur þéim upp mörg herfylki og bítur betur 'á innrásarherinu en nokkurt vopn. Hernaðaráæ.lun H'tlers hefir farið alveg út um þúfur í Rúss- iandi. Og ef Rússar semja ekki sé.f-'ið í vetur eða vor ve”ba aust urvígstöðvarnar héðan í frá opið sár á þriðja ríkinu þann tíma, sem það á eftir að lifa, sem væntanlega fer nú að styttast. ,Hitt skiftir minna máli fyrir úrslit styrjaldarinnar, hvori Hi'tl- er tekst í bráð, að stöðva und- anhaldið eftir að búið er að „stytta viglínuna", eða hvort það heldur óslitið áfram strax ívet- ur með öðrum e:ns hrakförum og skelfingum og þeim, sem yfir Napó’eon dundu á undauhaldinu frá Moskva árið 1812. sem með henni áttust við leiík í hinu mikla tafli! um heiimsyfir- dnottnan og völd, heldur hefir hann jafnframt ieltast við að skipa þeim á réttan stað í þer'sari geistu atburðarás og rekja örlög þráðu þeirra eftir hvoirttveggja i senn aðstæðum og skapgerð. í þessum efnum fer höfundurinin að ýmsu leyti nýjar lelðiT, og má ve”a að ýmsum þyki hann sum- staðar nokkuð djarfur og ger- ráður í áiyktunum. Þetta hefir hinsvegar þann kost að frásögn hans verður furðulega heilJandi og lifandi. Hún er þrungin af Iífi og hraða og jafnvel smæstu atvik hve'sdagslifrins eru dregin fram óg gæða frásögnina til- brigðum og litum. Bókin er því mjog skemmtileg aflestrar. Frá- sagan grípur lesandaun einis og ærandi, skáidsaga og þó öllu n e ra vejna þers að pað e~u raun . veu ejar sögupersónur, sem seg- ir frá. Og það eru ekki nein,ir smámunir, sem höfuðpersónur sögunnar hafa lagt uudir í þess- um hamrama Ic'k, líf sjállfra s,ín og hundrúð þúsunda annara manna er áhættuféð sem lagt er undir og heimsyfiirráð siigurlaun- Ln, sem keppt er um. Kleopatra biður lægra hlut í þeim álökum og þegar allri vöm er lokið og öLl sund virðast lokuð er ekki annað sýnrna en að hennar bíði að ganga hlekkjuð um götur Rómiaborgar í s'gurför ÁgústUsar, sömiu götumar í sömu borginni þar, sem hún hafði áður ljómað e'ns og stjarna við hlið hins volduga Cæsars- En ráðsnilli Kieópötm verður ofviða allrigát og slægvizku Ágústusar, hún nær að ráða sér bana áður en hún er flutt sem fangi til Rómar og tók með sér í gröfina leyndar- málið um það hvernig henni heppnaðist það. En Águstus varð að láta sér nægja að hafa mynd hennar í sigurlaun. Knútur Arngrimsson kenniari hefir þýtt bókina á íslenzku og hefir það vafáLaust- verið bæði torve't verk log vandasamt. Knút- ur hefir áSur sýnt það að homum er prýðilega sýnt ujn að rita ís- lanzkt mál og mun þýðing þess- a.r bó’ ar f e r.ur au’ a þann hróð- ur hans en rýra. Þýðingin ágæt- lega lipur og frásögnin fjörug og eðUleg., Mjög eykur það einn- ig gildi' bókarinnar að aftan við hana ritar þýðandinn skýri'ngar við nöfn og torskiLin orð og er þar samandreginn miki'Ii fróð- leikur um menn þá og atburði er bókin greinir frá. Fnágangur- inn er aLIur hinn vandaðasti, og er íslendingum kynlega brugði-ð :en sög þjó \ e’ ma'ga fýsir e ki að eignast þessa bók og lesa. Sigairö'jr EiuarstS'Ori. Jólasalan byrjar í dag alls konar blómaskálar og jóla- greni. Lítið eftir. Torgsalan STEINBHY GGJUNNI. Lesið þennait bókalísta og þá getið þér bara hringt í bókabúðimar eftir jóla- gjöf handa krökkunum. En margar þeirra verða aðeins fáanlegar til helgar, því allt er nú að seljast upp. MJALLHVÍT, hin undurfagra litmyndabók, sem gerir jafnvel góðu börnin að enn betri börnum. Krakkar og unglingar á öllum aldri vilja og þurfa að eiga þetta fagra listaverk Tómasar og Disney. Gullroðin ský og Höllin bak við hamrana eru falleg æfintýri fyrir unglinga með fjölda "mynda. Þulur Theodóru með myndum Guðm. heitins Thorsteinsson og Ferðalangar eftir Helga Hallgrímsson lyfjafræð- ing eru að margra áliti beztu jólabækur unglinga. Stálpaðir strákar þurfa allir að fá Kafbátsforingja og kennimann, Baráttan um heimshöfin, Æfintýri Odyss- eifs, Frímerkjabókina og Flugmál íslands — en ný- læsu krakkarnir Æfintýri Péturs og Grétu og Ljóta andarungann, Rétt fyrir jól kemur: Segðu mér sögu, eftir síra Jakob Jónsson. Sparið yður ferð ofan í bæ og tafir í jólaösinni. — Símið til bóksalans eftir þessum bókum. — Leggið í alla pakka til barnanna litmyndabækumar með Ævisögu Krists. Sturlungaöld drög um íslenzka menningu á þrettándu öld eftir dr. Einar Ól. Sveinsson nokkur eintök af þessari stórmerku bók, sem var verðlaunuð af Gjöf Jóns Sigurðssonar fæst i skinnbandi á kr. 16.00 . Bókaverzlnn Sigffisar Ejrmandssonar og Bókaverzlnn fiastarbæjar. B. S. E. Laugavegi 34. SparisjöOur Rvlkur m nágreunis verður lokaður dagana 30. og 31. des. 1941, vegna vaxtaútreikningsins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.