Alþýðublaðið - 22.12.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.12.1941, Blaðsíða 1
I)Ú"" ¦" i'i AIÞÍÐUBLABIÐ m ^r BITSTJÓRI: STEFÁN PÉTUBSSOIf ÍJTGEFANÐI: ALÞÝÐUFLOKKURINN ASGANGUE MÁNUDAG 22. DES, lf41 299. TÖLUBLAÐ Hitler teknr sjálíur við ifirknsQin Japanir taafa komið miklii liði í land á FUippsennm. ...............?¦,.......¦..... Hðfsðbergi* Manila er talin i hættu. ^— » ,..............,. FREGN FRÁ MANILA í morgun hermir, að Japönum hafi nú tekizt að koma miklu liði á land á Filippseyj- um, 'við Lingayenflóa á vesturströnd eyjarinnar Luzon, um 150 km. fyrir norðan höfuðborgina, og sé henni alvarleg hætta búin. Talið ear, að lið það, sem Japanir hafa sett þarna á Iand mxxni vera m» 40 þúsundir ímanxia og hafi það verið flutt þangað á 80 skipum. Byrjað var að setja liðið á land fyrir hálfum öðrum sólar- hringr bg earu harðar orustur nú hyrjaðar báðum megin við Lin- gayenflóann. MUtlar loftárasir hafa verið gerðar á Nicholsflug- vöUinn f yrir norðan Manila. * Kennf r von Brauchif sch yfirhers hofðingja um, að sóknin til Moskva og Leningrad mistókst Skorar á pfseku þié-Hina að gefa bermðnnanam vetrarfatnað. . Fnegnjr frá HoriigfcOTig herma, áð Bretar hafí enn meirihluta eyj- ðJÍmrar á sínu. valdi, lwágömgu.- liði Japana rniði mjog hægt á- fram, og engan bilbug sé aö fmm á setsuliði Breta. Á Malakkasfaaga mt Japanir httis vegar í harðvítugri sokn suður PeTafedalinn, og hafa Bret- ar orðið að lata þar eftthvað líndan skia. Tilkynnt hefir veraö í Siuga- Ðore, að hðfnin1 þar verði fram- vegis lokuð að nætuJlagi pg verði skotið á öll skip, sem nálgast hana á þeim tíma. Fregnir hala borizt um það, að Japanir hafi Táðist á eyjuna New Ouinea fyrir norðan Astraliu.en sú fiKsgn er með öllu óstaðfpst. Stórbmpinn i Hafparstræti 11. EldnriDD kom npit í bréfafeðrfa m tesíi sig opp stigana. »..... Tveimnr foörnum og tveimur konum tókst að bjarga með naumundum. IFYERINOTT laust eftir miðnætti kom upp eldur í Hafnarstræti 11, sém er þriggja hæða steirihus, eign frú Elísabetar Foss. ís- lenzkt og brezkt slökkvilið vann að því að ráða niður- logum éldsins og tókst það eftir hálfan annan klukku- tíma. Klukkan fjórðapart gengin í teitt kom maður inn á lögreglu- stöðina. og tilkynnti, að kvikn- að væri í. Fóru logregluþjónar strax á vettvang, komust inn í húsið og upp á þakhæðina, en þar hjó frú Elísabet Foss með tveimur dóitursom^tu sínum, kornungum. — Auk þess hjó stúlka á hæðinni, £n þegar lög- regluþjónarnir, sem voru þeir Kristjén Vatnes og Ólafur Gruðmundsson, voru fcomntr upp, hafði eldurinn læst sig upp stigann og varði úr þvi tekki komizt þar út, og fór fólkið Þá út á þakið. I samp: bili kom slökkviliðið að og vtcwtu reistir stigar, sem fólkið gat komizt eftif niður. Var reistur stór stigi upp ad vegg- svölium og þaöan Uti'li stigi upp að paki, pg náðust bömin þar niður, en hitt fólkið fór niður stiga, sem brezka slökkviliðið hafði réist við norðurhlið húss- íns, Að pessu lokniu vair.farið að vinna-að slökkvistarfinu ög tókst að réða niðurlögum eldsins eftir tðluveiroa stund. Á neðsm hæð hussins vafr lif- stykkjabúð fra Elísabetar Foss, en inn af lífstykkjabúðinini' var saumas.tofa. Eldiiiilnn mun hafa Frh. á 4. síðu. ÞAÐ var tilkynnt opmberlega^í Berlín á laugardags- kvöldið, að von Brauchitscfe Mirmaður þyzka hers- ins, hefði veríð leystur frá stðrfamjjpg Hitler sjálfar tekið við yfirherstj<SrnÍmii. Samtímis gaf Hitler út ávarp til þýzka hersins og þý^ku þjóðarinnar, þar sem sagt var, að hin nýju viðhorf í stríð- inu gerðu það knýjandi nauðsynlegt, að öil yfirstjórn, bæði borgaraleg og hernaðarleg, yrði sameinuð í einni hendi, og því hefði „foringinn" ákveðið að takast sjálfur yfirstjórn hersihs á hendur. von BRAUCHITSCH Nokkru áður hafði verið hirt ahnað ávarp frá Hitler til þýzku þjóðarinnar, þar sem skorað var á hana að leggja á sig enn meiri fórnir en áður til stuðnings htenium á austurvigstöðvunum- Var sagt í því ávarpi, að rúss- neski herinn hefði bæði meira lið og betur búið en Þjóðverjar og var sérstaklega skorað á Þýzku þjóðina að gefa fatnað handa hermönnunum, sem nú væru að búa sig undir erfiðan vetrarbjernað. Braachitsch varaði Bitl- er víi vetrarhernaði. t fregnutn frá Londoii> í gær- kveldi var enginn efi talinn á pvíy að> yon Braucitsch yfirhers- höfðingi hefði beinlíms verið settur af og að ætlun Hitíers væri a;ð.kenna honum um hina inisheppnuðu s6kn til Lenitnugrad og Moskva. Er pað pó kutougt úti umi hiehn,. að von Braudhitsch varaði Hitler mjög snemima við vetrar- hérnaði í Rúíssiandi og vildi sjálf- ur aldrei, fara: lengra á pessu hausti en til Smolenisk. Þar vildi hann hafa vetrársetu og hefja sðknina á ný í vor. En hann fékk pvi ekki ráðið fyrir Hitler, sem hekntaði, að Moskva1 yrði tekin, hvað sem það kostaöi. I>að er því enginn anaiar en Hitle'*, sem á sök á því, hvernig komið er, þó að von Brauchitsch sé kenm um og hann sviftur emb- ætti. Brau'chitsch hefiir veriÖ yfir- maður þýzka hersins siða« í árs- byrjun 1938, þegar fyriraiennara hans, von Fritsch, var vikið frá. Það var áður kurmiugt, að von Bock, sem stjórnaoi sókninind' á vígstöovMiurm við Moskva^ var vikSð frá, eftir að hán strandaðt Rússar sækja fram vð Moskva oð Lefiingral Fregnir frá austuivígistððvMnum í morgun herma, að sóku Rússa haldi áfram bæði við Leningrad og Moskva. Hafa Russar tekið tvo bæi aftur skammt frá Lenán' grad, annan við járbrautiina það- aini til TiMivin, híinn örskammt frá jáTnbrautiími tlt Moskva- Sunnan við Moskva nálgast Rússaí nú Orel úr tíorðaiusrurátt. Á laugardaginn tóku þeir Volo- kolamsk, sem lengi hefir verið einna mest umtalaði s.taðurinn í fréttunum frá vígstöðvwnum við Moskva. Suður á Krim hafa Þjóðverjar siðustu dagana haidið uppi harð- vitugum áhlaupum á Sebastopol. Virðist það baada til þess, að það sé í öllu faiWi ekki ætlun þeirra að hverfa, þaðan með her sihn né að hada mikið meira und- an á norðurströnd Asövshafs, en þeiy eru' búnir að gera. Viðskiftasefidiíieínd- in er koiin heim. Samninoar hafa pngið wel VIÐSKIPTASENDI- nefndin, sem fór til Bandaríkjanna 12. ágúst s-1. þeir Ásgeir Ásgeirsson, Vil- hjálmur Þór og Björn Ólafs-f son, kom heim um heígina. Alþýðublaðið hafði í morg- un samtal við Ásgeir Ás- geirssorí um förina. „Nefndin mun gefa stjórninni skyrs.lu um árangiur samningaum- leitananna — og rikisstjórnin mim si'ðsaff gefa blöðum frlttir af því máli" ' ,':•.. ' — Geturðu þá ekkert sagt? i> „Það mun alltaff öhætt aðsegja, aö Bandaríkin munu reynast okk- ur vinsamleg og við eiigum. ekki að þurfa að óttast skort á nauð- synjum." . Jólakveðjur frá London. f gær var útvarpað frá London jólakveðjum íslendinga þar tal ættingja og vina hér heima. Hófst útvarpið með ávarpi Péturs Bene- diktssonar sendif ulltrúa, en - siðan söng söngkonan Gagga Lund isL sálmalög. Tókst útvarpið ágætlega. Preatarar, bókbiadarar 09 járn- iðoaDarmenD boða vertíall n ¦¦-'"•'-.....?.---------------- Frá 1. janúar ef samningar takast ekkl fyrir áramót CTARFSMENN að **** minnsta kosti þriggja iðngreina hér í bænum murtu boða vinnustöðvun frá 1. janúar næstkomandi, ef samningar takast ekki fyrir þann tíma. * Þessar starfsstétíir eru játn- iðnaðarmenn, prentarar og bók- bindarar. Allsherjaratkvæða- greiðstor hafa farið fram í fé- lögum þessara stétta um heimild handa. ¦st|6nvunum til að lýsa yf- ir vinnustöðvun ef samiiingar næð ust ekki. ' . \ Nýlega samþykkDU bókbindarar með 49 atkvæðum gegn 1 að gefa stjóminni heimild til að lýsa yfir vdnniustöðvun. Tóku allir fé- lagar Bókbindarafélagsins þátt f þessarj atkvæðagreiðslu ogmunaí engin dæmi vera; til svo góðraii* þátttöku. 5 Vonandi takast saimiingaa" ttoj kaup og kjör þessara. starfsstétta'; svo ao ekki komi til vinaustöðv- ana. . ¦' ¦ .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.