Alþýðublaðið - 22.12.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.12.1941, Blaðsíða 2
MÁNUDAG 22. DES. 1941 f ÞTmi3LA»H> S|ómenn! hef ég oft, og séð ei fi dag kemnr út Minningarrit 50 ára afmælis Stýrimannaskél* ans í Reykjavík 1891-1941. Einar Jónsson magister hefir samið. fi ritinn erai inyndir af skólastjérnsn og kennnrum skélans og skrá yfir alla pá, sem Sokið hata námi I skélanum ásmat ártali. Þetta er jélabék sjémanna. BÓKAVERZLUN tSAFOLDAR Vor sólslcinsár Ijóðabók Kjartans J. Gísla- sonar frá Mosfelli er á- byggilega eftirtektarverðasta og skemmtilegasta ljóðabók ársins. Jakob Jóh. Smári segir í ritdómi um bókina: „Hin skemmtilegu gam- ankvæði hans eru ekki ein- tómt gaman, heldur renna iþar dýpri straumar undir niðri.----. Hann er eitt af okkar íáu gamanskáldum, sem nokk- urt verulegt gaman er að. Gaman hans er fínt og fág- að. Kjartan er þegar orðinn eitt af góðskáldum vorum, -— og hann er skemmtilegt skáld.“ Nokkur eintök a£ bókinni eru tölusett, prentuð á Veru- Iega góðan pappír bundin í mjúkt alskinn (cagrin) kosta þau kr. 20.00. f kápu kostar bókin kr. 10.00 og 13,50 { mjög smekk- legu bandi. Bókin er tilvalin JÓLAGJÖF. — Kaupio hana áður en það verður of seint. Opið verður eins og hér segir: Mánud. 22. des. Þriðjud. 23. des. Miðvikud. 24. des. Fimmtud. 25. des. Föstud. 26. des. Miðvikud. 31. des. Fimmtud. 1. jan. |kl. 7,30 f. h. — — 3 e. h. — j — 5,15 e. h. — j — 7,30 f. h. — | — 7,30 e. h. — } — 7,30 f. (h. — | — 1 e. h. — — 9 f. h. — ( — 7,30 f. h. — \ — 3 e. h. — um jélin 3 e. h. Fyrir bæjarbúa* 5 e. h. Fyrir hermennina. 10 e. h. Fyrir bæjarbúa. 7,30 e. h. Fyrir bæjarbiia* 10 e. h. Fyrir hermenn. 12 á h. Fyrir bæjarbúa. 3 e. h. Fyrir alla karlm. Lokað allan daginn. 1.2 á h. Fyrir bæjarbúa. 3 e. h. Fyrir bæjarbúa* 5 e. h. Fyrir alla karlm. Lokað allan daginn. ATH. Aðra daga opið sem venjulega. — Látið börnin koma fyrri hluta dags. — Miðasalan hættir .45 mínútum fyrir hermanna- og lokun- artíma. — *K1. 7,30—10 f. h. einnig fyrir yfirmenn úr hernum. íSSS'f'5' Geymið auglýsinguna! SUNDHÖLL REYKJAVÍKUR. Mýung! Handgerðir munir frá Bond Street, London. Handgerðar litlar Mascot- dúkkur, lampar, almanök, nálapúðar, pokar o. fl. fiðrar jólagjafir: Silki- og ullarsokkar, sat- inundirföt frá Smart, sokkabelti, kragar, marg- ar gerðir, anieríkskir vara- Iitir, Lalique snyrtivörur, silkisvuntuefni o. fl. Versl. Gullfoss Austurstr. 1, Vesturg. 3. Tilvalið til iéligiafa í dag og á morgun kl. 6—10 verða seldar eftirstöðvar af vönduðum munum á Amt- mannsstíg 4, aðaldyr, uppi. Veggmynd, falleg og fræg. Raflampi, mjög snotur. 6 desert gafflar eða paa- leggsgafflar. Skínandi fagrir. 4 kristalglös með kristali- seruðum toddykólfum. Útskornir íslenzkir myndarammar. Jölagrenðð að verða búið. Blómaskál- ar á 7 og 5 krónitr. Torg- salan við Steinbryggjuna. Drengjablaðið ,,ÚTI“ er komið út og verður það selt á götum bæjarins í dag. Fjðlbreytt efni — Góðnr frágangur — Fallegar myndir — ÚTBREIBIB ALÞÝWIBLiBIB— L —- ? rr- t — ber Ijós i bœinn. JÓ w m 1941 Barnaleikföng úr járni, tré, gúmmíi, celloioid, taui, pappa, mikið úrval. Loftskraut. Jólatrésskraut. Kerti — Spil- Borðbúnaður úr stáli. Silfurplett, mjög vandað. Fallegt keramik. Glervörur o. m. fl. IL Einarsson & Bjðrnsson. Frá Snndlang Keykjavíkur: Opið um jólin, sem hér segir: þriðjud. 23. des. opið frá kl 7,30. Fmd. til kl 8 e. m. d. Míðvd. 24. des. opið frá kl. 7,30. til kl. 3 e. m. d. jóladag lokað allan daginn. Föstud. 26. opið frá kl. 7,30 til 10 f. m. d. Miðvd. 31. des. opið 7,30 f. m. d. til kl. 3 e. m. d. 1. jan. iokað allan daginn. Ath. aðra daga eins og venju- iega Miðasala hættir 30 m. tyrir lokun. Jólakveðjur, sem birtast eiga í aðfangadágsblaðinu, séu komn- ar til blaðsins fyrir kl. 2 á morgun þriðjudag. Simar 4900 og 4906.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.