Alþýðublaðið - 22.12.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.12.1941, Blaðsíða 3
MÁNUDAG 22. DES. 1941 MÞÝÐUBIAÐIÐ Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn og afgreiðsla í Ai- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar ritstjómarinnar: 4902 (ritstjóri), 4901 (innlendar- fréttir), 4903 (Vilhjálmur S. Vilhjálmsson heima) og 5021 (Stefán Pétursson heima). Símar afgreiðslunnar: 4900 og 4906. Alþýðuprentsmiðjan h. f. „Porptan i hðs- DæAismðInnnm“ FYRIR HELGINA var hér i blaöinu minnst ohurlítiÖ á nýjasta af/ek Lhaldsins í bygging- ar- og húsnœ&ismálum Rey,kja- víkiur — b ráöabirgöas k. ý]in, sem bæjar stj ó rn a r me; ri iilu t in n kal lar hinu sfcoltaj' nafni „Höföaborg”, en almenningur í bænum baia „nýju pól/nna". Þau fáu orð, sem hér vem1 sögð um bráöabi rgðaskýlin og frammistöðu íhaldsins yfirleitt í húsnæðismálunum, hafa farj'5 mjög í taugarnar á borgarstjér- anum og hjálparmönnum hans ' ■v'ið Morgunblaðið. Samvizkan er ekki sem bezt í jæssum málum, og bæjrdrstjórnarkosningíu- ehu a& fara í hönd. Vi’ðkvæmnin er því ennjrá meiri en endramær, þegar eitthvað er komið viö kaunin. Til pess atð reyna að þagga niður gagnrýnina á hittu dæma- lausa hugsunarleysi og aðgerða- leysi bæjairstjórnarmeirihlutans um byggingar- og húsnæðismál bæjarins, hefir borgarstjórinn því látið Morgunblaðið elga vlö slg langt viðtal um það, sem haun kallar „aðgerðir bæjar- stjórnair í byggingar- og hús- næðismálam.“ Og f»ó að jrar sé ekki um neinair aðrar „aðgerðir“ rætt, en „nýju póiana“ og útboð í teikningor af þriggja eða fjögra hæða> húsum með tveggja og jjriggja herbergja íbúðum, sem tailað er um i óáfcveðnustu orð- ffin, að annað hvort bærinn eða éinsíaiklingar muni ráðast í að byggja, verður Morgunblaðinu ekki bumbuit af, að bæta því við frá eigin brjósti, að af Jressu viðfcali „sé ljóst, að í húsnæðis- máiunum hafi stjóniarvöld bæj- airins haft ibrustuna, bæði í jrví, að bæta úr peirri brýnu jrörf, sem nú er, með bráðabirgðalausn, bg einni.g í því, að vísa veginn, til * happasælii úrræða í framtíðinni“! Jú, það má nú segja, að það er lagleg „forysta", sem stjórnarvöid bæjarins hafa haft í húsnæðis- raáiunum! Hvað skyldi þeim fjöi- skyldum finnast, sem í október vonu húsvilitar á götunni, því næst vikum og mánuðum samnan * sttndraðar, konurnar með bönnr in austur í Valhöli, fjöllskyldufeð- umir vesitur í sóttvarnárhúsi, og verða mú að flytja irm i eitt herber.gi með aðgangi. að eld- húsi í „nýju pólunum“ — nei „Höfðá;borg“ var ætlunm að segja?! I öðru, en slíkum neyðarráð- \ stöfiumum, hefir „forysta“ bæjar- stjórnaríháldsius í húsnæðismál- unum . ekki komið fnam. Það er ekki einu simni svo vél, að það geti þakkað sér útixjðið í iéikn- ingarnaT af ibúðarhúsunum, sem einhvem tíma á að byggja, ann- | aðhvort af bænum eða einstak- lingum, og borgarstjórinn minn- ist á. Árum saman hefir Alþýðu- flokkurinn barizt fyrir þyj í bæj- airstjórn, að bærinn hefðist handa um að byggja slík íbúðarhús yfir þá efnaminnstu, sem ekki hafa getað keypt sér íbúðir í verka- mannabústöðunum. Og fyrir iöngu væri búið að byggja slík Íbúðarhús yfir hundruð fjöl- skyldnai, ef Aiþýðuf’okkurinn hefði farið með völd í bænum. En Shaidið hefir skelit sko'HIaeyr- um við öilum þörfum fólksins og kröfum tímamna. Það hefir ekki viijað taka fram fynr hend- urnar á , .einkaframtukinu “■ Því er ásiandið í húsnæðismálunum nú eius og það er. Og þó að barátta Alþýðuflokksins hafi nú loksins borið þann árangur, að bæjarstjórnarmeirihlutinn bafi gert útboð í teikningar af ibúðar- húsum, sem í veðiri er látið vaka að bærinn ef til vifl iáti byggja í framtíðinni, skyldi engiran taka sILk iátalæti íhaild smeiriMutans of alvarlega. Bæjarstjórna'r- kosninga'r em að fara í hönd. Eæjarstjómaríhald i ð j>arf að gefa mönnum einhverjair vonir, eiins og vaait er. En haldi það meirihlut- anum, er alltaf hægur vandinn, aö humma alJt fram af sér, sem um hefir verið taiað- ■ Oghverhefir svo afstaða ihaids- ins verið til verkannannabústað- amna? Borgarstjörinn lætur Morg- unblaðið hafa það eftir sér, að það sé .eingöngu áhuga og skil- semi bæjarstjórnarmeiriihlutans að piakka, að hér em nú. komnir upp veglegir rærkamanuabústa 5- ir“! Hvernig Hst mönnum á? Hvað sögðu fiorsprakkar íhaldsins á alþ'Ingi, pegar Alþýðuf’.okkurinn var að berjast fyrir lögunum um verkainarmabústaði? Þá sag&i ól- afur Thors, að slík lög myndu bara gera iilt verrat En nú kem- ur flokksbróðir haras, boigarstjór- inn, og þakkar íbáldinu, „að hér enu komnir upp veglegir verkar mannabústaðir“! Það e ' gamla sagan. Þegar gott mál hefir verið lei,tt tii sigurs gegn mótspyrnu og þröngsýni í haldsins, eignar þáð sér heiður- inn. Þaunig hefir iíka „forysía" þess í húsnæðismálunum“ verið- Tvð bif reiðaslysl gær TVÖ bifreiðaslys ui'ðu hér í bænum í gær. Kl. 3 varð 7 ára gamall drengur fyrir herbifreið og meiddisí hann nokkuð. Var hann flutíur í Landsspítalann og gert þar að sárum hans. Kíukkam 6 varð árekstur miiii litil’ar herbifreiðar og ís'.enztorar vömb.ifreiðar á SuðurLanidsbraut.. Fjórir menn voru x herbifreiðirani og slösuðust þeir allrr, sumar mik ið. ■ Þá meiddist íslenzki bifneiða- stjórinn venulegai. Heitir hanin Jóra Jónssbn og á heima á Laugavegi 75. í gær vair stolið bifreiö hér í bæraum og fannst huti hokkm síðáir. Erlendir menn murau hafa verið valdir að hvarfi henraar. Jólablað „Aftureldingar“ er nýkomið út. Efni: Bræðurnir frá Betlehem, Hver var fuglinn? Pavo bóndi, kvæði af finnskum bónda, Jólagjöfin, Hvað sá Japan- inn? Jólin hennar Efiru o. m. fl. Hafið pér gleymf nokkra? Hveiti í lausri vigt og 1 Ibs. pökkum Hrísmjöl Kartöflumjöl Strausykur Vanillesykur Flórsykur Skrautsykur Smjörlíki Svínafeiti Jurtafeiti Lyftiduft Eggjagult Kókosmjöl Súkkat SýrÓp, Ijóst og svart Marcipanmassi Overtræk Ávaxtamaúk Bökunardropar Matarlitur Kardemommur, heilar og steyttar Kanel Negull Hjartasalt Rúsínur Kex og kökur Mayonese Salad creame Rækjur Rækjupasta Sardínur Sjólax Gulrætur Grænar baunir Sítrónur Þurkað rauðkál Þurkað hvítkál Stór kerti, hvít og misl.it Antikkerti Spil Sígarettur Vindlar Smávindlar Pilsner Bjór Ávaxtadrykkir Kjamadrykkir Konfektöskjur t JÓLAMATINN: Hangikjöt Svínakjöt Nautakjöt Alikálfakjöt Svið og lifur Salöt Áskurður og allskonar bragðbætir á kalt borð. ■/- * «.• • /;a\, . f- Dragið ekki jólainnkaupin til siðustu stundar. S/

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.