Alþýðublaðið - 23.12.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.12.1941, Blaðsíða 1
I ALÞYÐUBLAÐIÐ KITSTJÓRI: STEFÁN PETURSSON ÚTGEFANIM: AJLÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUB ÞRIÐJUDAGUR 23. DES. 1941 300. TÓLUBLAÐ mmtgtmmmmmmm^^mm^. Churchill kominn til Ameriku ásamt Lord Beaverbrook og æðstn monmiiiK hers og flota. Sameiginfieg áætlun bandamanna til að kFeða niður Hitlerismann Omrchill Roos'evelt Afenglsleit á Litlnbilastðð- inl i gærkveldi klnkkan $ Prír n&enn liandltel»«ir og 50 flOsli: ur af víni geröar npptækar. AÐ HEFIR verið opin- ■* bert leyndarmál und- anfarið, að allir, sem hafa viljað kaupa vín fyrir nokk- oð hátt verð gátu fengið það — jafnvel á fleiri en ein- om stað." Hefir marga furðað á því hve lijgreglan hefir verið athafna- Mtil, því að fyrst áfengisverzlun inni h'efir verið lokað og vín- veitingaleyfi verið tekið af Hótel Borg, þá mun hafa verið ætiast til að hafðar væru hend- ttr í hári Þeirra, sem héldu uppi leynivínsölu. L&greglan hefir elztalilmMiðvið bmggarn og orði'ð nokkuð ágengt á þe :m veiðuan, en aðalvínsalain hefír ekiki verið frá bmgguinun' ttm hekiur annarsstaðar frá. Aðstaða lögreglunnar muin og hafa verið noktouð erfið í [>essu efni. Hafa Suiltrúar sakadómara J>ó iteyriit mjög að fá að vita hjá þeim, sem ieknir hafa verið úr umferð, hv-ar þeir hafi fengið vín- DmferAasIys á Mjáls- gðtn í morgun. UMFERÐASLYS varð í morgun á Njálsgötu. Varð kona þar fyrir bíl. Heitrr hún Guðlaug ólafsdóttir. Féll hún í götluna vjð áiteksturinn, 8Öck hei'Lahristiing og var flutt á Landsspíta'iaán. . ið, en íjö'Ldi manna er tókinn íyrir ölæði á hverju kvöldi — en þeir hafa ekki verið fáan- legir tii að gefa það upp. 1 fyrrakvöW var hópur manna tekinn úr umferð eins og \enju~ lega .1 þessum hópi var einn, sem lét orð hniga að því ,að harm hefði fengið áfengið frá Litiu-bílastöðinni. Gaf hann það þó ekki beinlínis upp. Þegar þetsi viteeskja var feng- in var ákveðið að gefa út úr- skurð um húsrannsókn í Liíiu- bilastöðinni við Laekjartorg —og var þessi húsrannsókn fram- kvæmd mjög skyndiiega klukkan 8 í gæikvöldi. Þusjtu þá alimarg- i.r lögnegluþjónar á sitöðina íeinu vetfangi, tóku hana á sitt vaid, handtóku þrjá menn, þar á með- al stöðvarstjórann og hófu síð- an le'.t á stöðinni. Framikvasmdu þrir 'lögregluþjónar íeitina* og fund'u þeir mjög fljótlega uin 50 flöskur af áfengi. Voru þetta að- állega ginflöskur, en þó allmik- ið af whisky — og aiuk þess dáUitið af léttum vínum. Aukþess voru* 1 * * * * * * 8 þarna niokkrar flöskur af áfengum erlendum bjór. Samkvæmt uppiýsingum, sem Alþýðublaðið fékk í morgun hjá Mltrúa sakadómdra var aiuðséð af meikjum, á að minmsta koisti sumum filöskunum að þær höfðu verið flxutíar íon af brezka setu- liðinu. Út frá stöðinni mun whisky hafa verið se’d á 150 kr. Rannsókn þessa rnáls hefir stað- Fih. á 2. sfðu. IGÆRKVELDI, aðeins sólarhring eftir að það varð kunnugt, að Hitler hefði vikið von Brauchitsch frá og tekið sjálfur við yfirherstjórn, barst önnur fregn út um heiœinn, sem ekki vakti minni athygli: Churchill er kom- inn til Ameríku til þess að ræða við Roosevelt þær sam- eiginlegu ráðstafanir, sem eiga að færa bandamönnum sig- urinn í þessari styrjöld. -ó í fylgd með Churchill eru Lord Beaverbrook og nokkrir æðstu menn hins brezka hers, flota og flughers: Sir John Dill, fyrrverandi yfirrnaður herforingjaráðsins, Sir Dudley Pound, yfirmaður flotans og Sir Charles Portal, yfirmaður flughersins. Ennfremur John Winant, sendiherra Roosevelts í London og Averil Harriman, láns- og leigufulltrúi Roose- velts. Ekkert hefir verið látið uppi um það á hvem hátt Churc- hill ferðaðist vestur. Vitað er þó að Roosevelt tók á móti homum á fhigstöð í Ameríku, en orð- rómi, sem upp kom um það í London ,að hann hefði flogið vesttir um haf, va.r þó mótmælt strax í gærkvöldi. • Blöðin í Bretlandi og Banda- ríkjunum hafa skýrt frá komu Churchilts yestur með feiknastór- um fyrirsögnum og Roosev'elt Bandarlkjaforseti hefir látiðhafa það eftir sér að tilgangur heitm- söknarinnar sé sá að leggja á ráðin um úrslitaátökin við Hitler- ismann um allan heim. í blöðunum í Lonrij'on í morg- un er gefið í skyn aðfiWiashing- ton muini \erða unnið aö því meöan fulltrúar Breta dvelja \estra ,að gera sameiginlegahern aðaráætliun fyrir bandamenn og í því sambandi er bent á, að við- ræður fiari nú fram, einnig íþeim tilgangi ,bæði í Moskva >og i Chunking. Einnig er bent á að í förinni með Churchill eru báðir þeir menn, sem i haust s&mdu við sovétstjómina fyrir Bretland og Ban<larikin um hernaðarlega að- stoð þeirna við Rússland: Lord Beaverbnook og Harriman. Mackenzie King fer iika til Washington. í o sætisraðherra Kanada, Mac- Kenzie King tilkynnti í gærkv. að Roosevelt hefði boðið homim til Washingtion ,og þykir augljóst að hann munu taka þátt í um- ræðum þeirra Roasevelt ogOhurc hiils og ráðuuauta þeirra. Segist hafa beðist laasa- ar veona hjartabilanar. Siðasta dagskipan von Brauchitsch. HINN nýfráfarni yfirhers- höfðingi Þjóðverja, von Brauchitsch, gaf í gær út síð- ustu dagskipan sína til þýzka hersins, þar sem því var yfir lýst, að hann hefði beðizt lausn- ar vtegna hjartabilunar. Lætur hann jafnframt í ljós Þá trú, að „foringinn“ mttni leiða þýzka herinn til sigurs í siyrjöldinni. Rússar haida ailsstaðnr áfram sókn sinni á austurvígstöðvUTmm. Hafa þeií nú sótt um 110 km. vegarlengd fram fyrir sunnain og austan Leningrad og gefia í skýn að þess muni ekki nema skammt að bíða, að þeir néi afttrr Sch'Iiiss- elbarg við Neva á sitt vald. Við Moizhaisk .og í Mato Jaro- slavetz, vestan og suðaus.tian við Frh. afi 2. síöu. Ghnrchilö Kairo sagði nýzka it- varpið í gær! Berlínarútvarpið hafði þegar í gær- kveldi komizt á snoðir um það, að Churchill væri far- inn frá London í einhverj um mikilvægum erindum. Skýrði það hlustendum sínum frá því, að hann væri kominn til Kairo á Egypta- landi! Bretar hafa tekið Gireae og Appollonia Hersveitír Rommels fSýja i ssður frá Benghazi. BRETAR liafa nú tekið hafnarborgitnar Cyrene og Appollonia nyrzt á Cyrena- icaskaganum í Libyu. Sunnan við Benghazi eru her- sveitir Rommels á hröðium flótta suðvestur í eyðimöikina tniiLli Cyrenaica og Tripolitaniu ,en í- tölskum fótgöngui iðssveitum hfitfitr verið fialið það hlutverk að verja undanhaldið með því að þvæLast fyrir í eyðimörkinni vestur af Benghazi. flarðvltng vðra FilippseyiBiB. JapðnBm gengflr illa að lá fðtfestn á Lnzofl. FJ» REGNIR frá Manila á Fil- * ippseyjum eru fremur 6- greinilegar í morgun. Þó tei- svo að sjá, að Japanir hafi gert tilraun til þess að setja miklu meira lið á land á vestur- strönd Luzoneyjar en í fyrstu var ætlað- Er nú talað um 80— 100 þúsundir manna. En árangurinn virðist ekki hafa orðið mikill hingað til. Eru blóðugir bardagar sagðir standa yfir á ströndinni við Lingayenflóann og ekki neitt útlit fyrir það, að Japönum hafi tekizt að nó þar varanlegri fótfestu. Fná Hongkong er símað, að allur vesturhluti eyjarinnar sé enn á valdi brezka setuliðsins. Unga ísland, jólablaðið er nýkomið út. Efni: Jól, kvæði eftir Guðmund Guð- mundsson, Lóan, kvæði eftir 'Rósu Blöndals, Hugrakkur drengur, danskt ævintýri, Frá meginland- inu myrka, eftir Sigurð Helgason. íslendingar viljum vér allir ver-i o. m. fl.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.