Alþýðublaðið - 23.12.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.12.1941, Blaðsíða 1
AIÞÝÐDBIAÐID RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON 0TGEFANM: AJLÞÝBUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUB ÞRIÐJUDAGUR 23. DES. 1941 300. TÖLUBLAB Nýr Iwáml GharchlIIs og Roosevelts Crmrchill Roosevelt f^ AÐ HEFIR verið opin- " bert leyndarmál und- anfarið, að allir, sem hafa viljað kaupa vín fyrir nokk- nð hátt verð gátu fengið bað — jafnvel á fleiri en ein- nm stað* Hefir marga furðað á því hve lögreglan heíir verið athafna- Mtil, því að fyrst áfengisverzlun inni htefir verið lokað og vín- veitíngaleyfi verið tekið af Hótel Borg, þá mun hafá verið ætlast til að hafðar væru hend- W í hári Þeirra, sem héldu uppi leynivínsölu. Lögneglan hefir elztalihnikiiðvið bmggara og orðið nokicuö ágengt á þeim veiðuim, en aðalvínsalain hefir ekki verað frá bmxggimin- ttm heldur annarsstaðar frá. Aðsíaða lögneglumnar mttn og hafa verið nofckuð erfið í þessu Bfni. Hafa fulitrúar sakaidómora þo ieyn,t mjög að fá að vita hjá þeim, sem teknir hafa verið ur s ttmferð, hvar þeir hafi fengið vín- Dmferðaslp á Sffðls- flðtu í raorpn. UMFERÐASLYS varð í morgun á Njálsgötu. Varð kona þar fyrir bíl. Heitir* bún Guðlaug ólafsdóttir. Féll hún í gjötum vjð áfleikstuirinn, 8ékk hei'lahristing og var fhitt á tiandsispíta'iann. . ið, en fjöMi manna er wkinn fyrir ölæði á hverju kvöldi — en þeir hafa ekki venð fáan- legir til að gefa það upp. í fyrrakvöld var hópur manna tekinn úr umferð eins og venju- lega .1 þessum hópi var einn, sem lét orð hníga að' því ,að hann hefði fengið áfengið frá Litlu-bilastöðinni. Gaf hann það þó efcki beinlánis upp. Þegar þeisi vitneskja var feng- in var ákveðið að gefa út úr- skurð 'um húsrannsokn í Lití'u- bílastöðinni við Lækjaríorg — og var þessi húsrannisókn ' frarn- kvæmd mjög sfcyndiílega klukkan 8 í gæikvöldi. Þusjtu þá allmarg- ir lögregluþjónair á sí'öðina íeinu' vetfangi, tóku-^ hana á. sitt vald, handtófcu þrjá menn, þar a með- al stöðvarstjórann og hóíu síð- an leit á stöðinni. Framkyæmd'u þrir !lögregluþjónar ieitina' og fundw þeir mjög %*ótlega um 50 flösfkur af áfengí. Voru þetta að- aillega ginflöskur, en þó allmik- ið af wihisky — og auk pess dáaítið af léttum vínum. Aukþess voru' þaína mokkrar iR.öskur af áfengum erlendum bjór. Samkvæmt upplýsinguim, sem Alþýðublaðið fékk í morgun hjá Mltrúa sakadómi$a var awðséð af merkjum, á að mmnista kosti sumum SÖskunum að þær höfðu verið fteutíar jftm af brezka setU'- liðinu. Ot frá stöðwmi mun whisky flaslfKQ hafa verið se'd é Í50 kr. Rannsókn þessa mdls hefir stað- Fm. á 2. síðu. ChurchiII kominn til Ameriku ásamt Lord Beaverbrook og æðstti mönnum l hers og flota. Sameiginlegf áætlan bandamaiina til a® k¥eða niður Hitlerismann ifengislelt ð Litlubilastðð- Innl i gærkveldi klnkkan 8 -1 ' ».....— Þrír menn handtekuir og 50 flösk ur áf víni geroar upptœkar. IGÆRKVELDI, aðeins sólarhring eftir að það varð kunnugt, að Hitler hefði vikið von Brauchitsch frá og tekið sjálfur við yfirherstjórn, barst önnur fregn út um heiminn, sem ekki vakti minni athygli: Churchill er kom- inn til Ameríku til þess að ræða við Roosevelt þær sam- eigmlegu ráðstafanir, sem eiga að færa bandamönnum sig- urinn í þessari styrjöld. í fylgd með Churchill eru Lord Beaverbrook og nokkrir æðstu menn hins brezks hers, flota og flughers: Sir John Dill, fyrrverandi yfirmaður herforingjaráðsins, Sir Dudley Pound, yfirmaður flotans og Sir Charles Portal, yfirmaður flughersins. Ennfremur John Winant, sendiherra Boosevelts í London og Averil Harriman, láns- og leigufulltrúi Roose- yelts. Bkkert hefir verið látið öppi um það á hvern háttChurc- hill ferðaðist vestur. Viitað er pó að Boosevelt tók á móti honum á flugstöð í Ameríku, en orð- rómi, sem upp kom um það í London ,að harm hefði flogið vestur um haf, var þó mótmælt strax í gærkvöldi. • Blöðin í Bretlandi og Banda- ríkjunum hafa skýrt frá komu Churchills vestur með feiiknastór- um fyrirsögnum og Roosevelt Bandarikjaforseti tíefir látiðhafa það eftir sér að tilgangur heim- sóknarinnar sé sá að leggja, á ráöin um úirsliiaátökin við Hitler- ismann um allan heim. í blöðuinum í Lontílon i morg- un fer gefið i skyn að|íiWiaahing- ton muini i-erða uninið að þvi meðan fulltrúar Breta dvelja véstra ,að gera sameiginlegahern aðaráætlun fyrir bandamenn og í því sambandi er bent á, að við- ræðuir fari nú fram, einnig iþeim tilgangi ,bæði i Moskva og í ChWnking. Einnig er bent á að í förinni með ChurchiIJ eru báðir þeír menn., sem i baust sömdu við sovétstjórnina fyrir Bretlaind og Bandarikin um hemaðairlega að- stoð þeirra við Rússland: Lord BeaverbBo'ok og Harriman. Mackenzie King fer lika íil Washington. ro'sætisraöherra Ranadai, Mac- Kenzie King tilkynnti í gærkv. að Rooseveit hefði boðið howum til Washington ,og þykir augljóst að hann nmnu taka þátt í um- ræðtam þeirra Rotasevelt ogChurc hills og ráðunauta þeirra. Segist hafa beöist lansn- ar vegna hjartabilnnar. Sí5asta dagskipan von Brauchitsch. HINN nýfráfarni yfirhers- höfðingi Þjóðverja, von Brauchitsch, gaf í gær út síð- ustu dagskipan sína til þýzka hersins, þar sem því var yfir lýst, að hann hefði beðizt lausn- ar vtegna hjartabilunar. Lætur hann jafnframt í ljós M trú, að „foringinn" mnni leiða þýzka herinh til sigurs í styrjöidinni. Rússar balda ailsstaðar áfrani sókn sinni á auisturvígstöðvunum. Haifa þeir nú sott um 110 km. vegarlengd frarn fyrir surman og aUstan Leningrad og geiþ. í skýn að þess muni ekki nema skammt að bíða, að þeir nái aftur Schlös^- elburg við Neva á sitt vald. Við Mozhaisk ©g í Malio Jaro- slavetz, vestan og suiða'uistan við ; Frh. af 2. sRíu. Ghnrebllilf Kairo sagði |ýzla át- farpið í gær! BERLÍN ARtJWARPED hafði þegar í gœr- kveldi komizt á snoðir um það, að Churchill væri far- inn frá London í einhverj um mikilvægum erindum. Skýrði það hlustendum sínum frá því, að hann væri kominn til Kairo á Egypta- íandií Bretar taefe teiið Cyreoe og ippollonia Hersveitír Rommeli flýja i SBðnr frá Beaghazí. BRETAR hafa nú hafnarhorgirnar Cyrene og Appollonia nyrzt á Cyrena- icaskaganum í Libyu. , Sunnan við Benghazi eru her- sveitir Rommelís á hröðum flótta suðves'tur i eyðimörkina milli Cyrenaica og Tripolitamlu ,en i- tölsikium fó^onguiiðssvei'íMm hefir verið falið það hiu!tveife aðverja undahhaldið með því að þvædast fyrir í eyðimörkinni vestur af Benghazi. Harðvítng iðrn á Filippseyjini. JapðMm oengBr illa að Bá fétfesíu á Lbzob. jj» REGNIR frá Manila á Rl- * ippseyjum eru fremur ó- greinilegar í morgun. Þó ter svo að sjá, að Japanir hafi gert tilraun til þess að setja miklu meira lið á land á vestur- strönd Luzoneyjar en í fyrstu var ætlað- Er nú talað van 80— 100 þúsundir manna. En árangurinn virðist ekki hafaorðið mikill hingað til. Eru blóðugir bardagar sagðir standa yfir á ströndinni viö Lingayenflóann og ekki neitt útlit fyrir það, að Japönum hafi tekizt. að ná þar varaniegri fótfestu. Frá Hongkong er símað, að allur vesturhluti eyjarinnar sé enn á valdi brezka setuliðsins. Ungra tslaná, jólablaðið er nýkomið út. Efni: Jól, kvæði eftir Guðmund Guð- mundsson, Lóan, kvæði eftir íRósu Blöndals, Hugrakkur drengur, danskt ævintýri, Frá meginland- inu myrka, eftir Sigurð Helgason, fslehdingar viljum vér allir ver«i o. m; fl.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.