Alþýðublaðið - 23.12.1941, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 23.12.1941, Blaðsíða 5
KBJIXrUDACUK 23. DES. 1M1 WJWWUW AIÞÝÐDBLAÐIÐ IBitstJárl: StmOm PétmssBcn. Bitatjárn oe afgreíötela i M- þýðubúsinu við Hverösgötu. Símar ri tstj órnarinnar: 4902 íritstjóri), 4901 (imlendar- Æréttir), 4903 (Vilhjúlmur S. IViIhjólmsBon heima) og 5021 (Stefán Pétursson heima). Sfmar afgreiðslurmar: 4900 og 4906. Alþýðuprentemiðja* h. S. Itler sem yfirhers- hðfðingi. AÐ er hægt að skýra íyrir sér síðasta uppátæki Hitíers — J>að, að neka hinn reynda yfir- nittnn þýzka he"s':ns, toh Brauch- Stsch, frá og tafca yftrherstjám- fuia í sinar eigin hendur á ýfnsain hátt. En hvem sfcýringar- tnáíann, sem menn aðhyUast, Merður varia hjá jreirri ályktun fcomizt, aá einhver mjög a'lvar- íegur |)verbrestur í einingu og bardagahug þýztou þjóðajrinnax óg 'Jafnvel þýzka hersins hafi rekið .Mfovingjann“ til svo ævintýraíegr- œt ákvörðunar. I>að liggur beinast vi'ð, að iskýra hana á þann hátt, að Hit- Jjgr sé að neyna að sartta þýzku þjóðina við vonbrigðitn, sem hún hefir prðið fyriir við fréttir síð- Sisrn daga frá Rússlandi, eftir a]I- ax skru maugl ýsingamar uan að búið væri að s:gTa rússneska her- iirm., með því að benda á ein- bvem „sökudólg"', sem ekki hafi gerj skyldu sína eða ekki reynzt ©tarfi sírtu vaxinn. Og þá er nú Skki lertgur verið að haropa því, •«Btns og hingað til, að í raunmni bafi það alltaf verið Hif’.er sjáif- srr, sem lagði á ráðin uin her- •Stjömina og réði öilu. Þá er það aiit í einu orðinn von Brauch- Stsch, sem ráðið hefir og ár byrgðina ber á.því, hvemig kom- ið eri Þess vegna er honum nú Sámað. Slikt er vani einræðis- fcerratma, J>egar á þarf að hajda, Oð breiða yfir þeirra eigin axar- *köft. | [ Ef þetta væri rétta skýringln', ■itrr augljóst, að kominn er alvarlegur kurr upp meðal jþýzku þjóðarinnar, sem „fbring- SIm', teiur brýna nauðsyn bera li} að sefa á einhvern hátt. En tphsökin getur einnig verfð önnur. í>aðerve’ hugsanlegf, úð Hltier og yfírhershöfðingi' hans og þá mjög sennilega ýmsir aðrix af æðstu ffloringjum hersinss, séu orðnir 6- sammála um Jrað, hvað nú skuli itíl bragðs taka til að bæta' úr Jþeim axabsköftum, sem búið er Bð geTa- Það er vitað £rá fyrri áium, að stöðugt reiptog hefir verið milli ýmsíra áhrifetmanna þýzka herforingjaráðsins annars vegar og Hitlers og nazistafiokks- Íns hins vegar. Og JW að hvað eftír annað hafi verið „hreinsað til" i herforingjaráðirm, fylgis- inönnum Hif.ers verið troðið þar í fleiri og fleiri stöður og á- gneiningurinn auk Jress verið þaggaður niiður með hinum auð- irnnu stigrum fyrstu tvö ár ófrfð- arins, er ekki ölfklegt, að hann geti geri vart við sig á ný, og fvá á aUt annan og Bl'vairtíegtri i bátt en áðuf, þegar balia fer und- an fasti í strfðina og hv«r fer að | hugsa um það að bjaiga sér. En það vajri I þriðja lagi hægt < að hugsa sér þá orsök Jwjss, að I Hit er hefir nú tekið yfírherstjórn- I ina í sínaf e'gin hendur, að agánn sé ftegar byrjaður að bUa.í þýzka lemum og upplausnin farin að gera vari við sig eftir J>á ógur- legu áreynslu, sem á hann hefxr verfð lögð, án þess að sá árangur næ’ðist, se<n ÍLofað var. Það er auðséð á öllu, að teflt hefir ver- ið á fremsta hlunn og fómir færðar í algerri blindni í sókn- inni t'iil Moskva siðan í október í voninni um að vjnna eiphvem úrslitasigur fyrir vetu'ninn. Og þegar allar þær íegilegu fórnir hafa reynzt árangursLausar og hinn rújssneski. vetur er skollinn á, án þess að sú fyrirhyggja hafi verið sýnd, að sjá hermönn- Unum fyrir vetrarfatnaöi, væri ekkeri óskiljanlegt við það, þótt e'tthvað væri farið að draga úa' vigamóðnum og virðingunni fyrir yfírboðurunum. Pað" væri meira að segja hugsanlpgt, að ástandið væri orðið svo alvarlegt, að Hitlpr sæi engin ráð til Jiess að rétta við traustið og trúna á sig- urimi, en að taka sjálfur við yf- irherstjóminni, ef vera mætti, að e'tthva'ð væri enn eftÍT af Jreini blindu aðdáun, sem hermennim- ir hafa verið aWir upp i, til „for- ingýans". Og ef til vifi nægðú það til þess, að fnosta þvi enn um sinn, sem værða vill. I>aö er í öllu falili réttast, áð gera. sér engar tálvonir um að hnun nazismans sé alveg fram- undan, þó að tákn upplausnarinn- ar séu farin að vrer'ða sjáanleg. Þýzki hei'inn er ægileg vitisvéd, sem ékki er liklegt, að sp’.undrist við fyrsta högg. Og hinn nýi yfirhershöfðingii er, í hinum stór- mennskubrjálóða og samvÍ2ku- lausa ofsiopa sínum, ekki iíklegtir til J>ess að spara hana, þpgar sýnt væri, að undan fæti væri farið að halla. Líkleg*u mætti virðast, af því, sem um harnn er vitað, að hann „setti allt á eitt kori" áður en lyki, þó engan vegiun sé vist, að J>að yrði á þe'm vígstöðvtum, sem nú er bar- ÍZt á. | j : [ En hyað um J>að: Það er gott að Hitler liefir nú gert sjálfan sig að yfirhjershöfðingja. Hann verður að mircnsta kosti héðan af að bera ábyrgðina sjá'fúr á af- leiðingunum af glæfraráðum sín- Um. Jélablað ilgýðublaðs Ius. JÓLABLAÐ Alþýðublaðsins verður borið út með blað- inu á morgun. Jólablaðið er mjög fjðlbreytt að efni og prýtt fjölda ágætra- mynda. Hefst j>að á grem eftir séra Jafcob Jónsson, Vitringamdr úr austurátt. Þá er saga eftir ErLing Kristensen: Sokikiamir henn ar ömmtg greini urn Loft rfka Guttorinsson, eftir Jóhann Sveins son frá Flögu, „lólakötturinn", kvæði eftir rjöh. Konungurinn, sem átti sex diottningar, eftir L. A. Balsdev, Þegar Jóakim spil- aði fyrir kónginn, eftir Steindór Sigurðsson, Friðarjól, kvæði eft- if Jón frá Ljárskógum, Þulan urn drenginn i kermnmi, eftir fjób. o .m. fL ‘ . Frægasta bók ársins ÚR ALÚGUM eftir Jan Valtin i pýðingn Emils Thoroddsen er jólagjðfin, handa peim, sem lesa bækur en láta þær ekki í bókaskápinn um leið og þeir fá þær S^emmtilegri og firóðlegri béfc rerðnr torfiundin meðaí þtirra bóka, sem hér hafa komið út í ár. Menn, sem nýkomnir eru heim frá Ameríku, segja að enn sé Úr Alðgnm sú bökin, sera mest selst þar, þótt bráðum sé liðið eitt ár frá því að hún kom út. Um enga bók, sem komið hefqr út í ár, hefir verið meira rætt né ritað en þessa. Engin -hefir náð meiri fjölda lesenda. 360 þúsund ein- tök seldust aí henni á einum mánuði í Ameríku. Og enginn, sem hefir lesið bókina, furðar sig á því SpennandS eins og skáldsaga, segja jafnvel andstæðingar höfundaríns. Og hán er sðnn, segja þeir, sem dómbærastir eru um þaðf ■. (ÉÖOa ^þörOoröð þörðarðonar i 700 árn^aVmsBll Snorra Stnrlnsonar birtist yðar ný EDDA, EDDA Þor« bergs bérðarsonar, sem að efni og ritsnilld svipar á margan hátt til Eddu Snorra, þó fleira sé þar frábrugðið. Stílleikni, ritsnilld og kitlandi og sísindrandi húmör, eru aðal- einkenni Eddú Þórbergs. Hafi áður birst á voru máli bók, sem sameinar þetta þrennt betur, þá væri gaman að sjá hana- Þetta er á ýmsan hátt bezta verk Þórbergs, fullt af ótrúlegum skemmtilegheitum, miskunnarlausri gagn- rýni og sönnum mannlýsingum, en umfram allt ný og fyllri lýsing á skáldinu, ritsnillingnum og manninum Þórbergi Þórðarsyni, sem engum er líkur. Edda er prentuð á fallegan myndapappír og kostar aðeins 19.00 og 24.00 í snotru bandi. 105 eintök eru tölusett og á- rituð og fást þau aðeins pöntuð í Víkmgsprenti, Garðastræti 17. Bókaforlagið Heimskringla. KvOIdsðngnr I ka- þilskn kirkinnni. KVÖLD3ÖNGURINN 1 Landa- kotskirkjunni á miðviku- dagskvöldið undir stjóm dr. v. Urbamschksch var vel sóttur og för fram með hinni mestu prýði Á skránni var Largo úr d-moll konsejri Bachs iyrir 2 einJedks- fiðjur me^ stnofchljóansveit, fjór- ir kaflar úr hámessunni eftír sama höfúnd fyrir einsöngva-, b). kór, orgel og hljómsveit og toks 113 sálmur Davíðs eftir Hílndel í 8 köf.lum fyrtr sópraneánsöoig, kór, orgel og hljómsvek. , Landako tskirkjan vtrðist vera allvef h'ljómbæt einkum }>ó ef hljómstyrkurinn mær ák-veðmi stígi. Frú Dvina S'gurðsson sem fór með stærsta hlutveridð, fyHlti t- d- vol út í kirkjuna með sinní miklu og \æl æfðu fcödd. Aftur verður tæpast sagt um raddir }>eirra frú Bjargar Guðnadóttur og Kjarians Sigurjónssonar, að þíBr na>5u rétti sínum, Svo vei sem þau þó skiluðu hlutverkum siMum. — Nú er sþað staðieynd að í útvarpi o£ grammófón eru minni ra’ddir engú síðri en hinar stærri eftir að hljómaukinn (há- talarinn) var fundinn upp. Ef- ilaust má finna upp ííðferð tii að bæta upp ófullkotninn með- hl'jóm á tónleikasölum og kirkj- um með hljómaukuin, og væri veri að gera tilraunir með J>að. Annárs er Landaikotskirkjan J>ann ig byggð, að hún ætti að vena miklu betri td tónleikahalds en hinar eldri kirkjur bæjarins, sem verða bljómlausair J>egar bekk- imir fyllast. Sjúlfsagt er að gena sem itariegastar tllraunir með 'hljómhæfl Landakotskirkjunnar, sem virðlst mega ráða við að eini>verju Jéyti með réttri upp- stilllngu tóngjafánna d. 0. — Er þetta mÚT i góðum höndum hjá dr. Urbantschitch. Það yehður að telja ajálfsagt, áð þessi fagri kvöldsöngur yerði endurieádnn við fyrsta tækifæri. t H. J. ÁheR til ekkjunnar með börnin sex: kr. 19,09 £r* S. B. íslenzk fyndni Gunnars frá Selalæk fæst 1 öll- tim bókaverzlunum. Par eru marg- ar bráðsmellnar vísur og ágætar skopsagnir. Bókarinnar verOur nánar getið síöar. Bókbindarar. Við allsherjaratkvæðagreiðeluna i Bókbindarafélaginu um vinnu- stöðvunina sögðu 49 já, ð nei og einn seðill var auður.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.