Alþýðublaðið - 24.12.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.12.1941, Blaðsíða 1
ALÞfÐUBUÐIÐ MTSTJÓRI: STEFÁN PÉTUBSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII AKUANOUK MIÐVIKUDAGUK M. DES. 1M1 301 TOLUBLAÐ Sameiginlegt stríðsráð Breta og Bandaríkjamanna á fnndi f Washington í gærkveldi. Hitler fær að eiga við 20 milljón manna faer og 50 000 flugvélar um það er lýkur. ': ' S • '•: ...... ¦ ¦ . • .... .:¦.. •:...:• ....... ¦. • ..'•.. %, ¦ ¦ iS'': ' ...'.¦¦:.¦.¦¦¦ Þetta er Valtin [S Jan Valtin, höfundur hinnar. mjög um- ræddu bókar ,„Úr álögum", sem fyrir nokkrum dögum kpm út hér í bænum, gefin út af Menningar- og fræðslusambandi ( alþýðu. .. ifireiðslumennirnir I Litlu-bflastððinni . ittn áfengiö- . fðmnr raiili jéla og nýjáis. HNUM fangelsuðu mönnum af Litlu bílastöðinni mun hafa vérið sleppt úr varðhaldi f gærkveldi. Afgtfeiðslunienn stöðvarinnax bafia. pxi%&ngii að eigai alit á- fengið, sem fanst á stöðiraii í fyrraíkvöld, að tundanskikium nokkTniiu flöskum, sem einihverjii bifreiðastjórar munu 'hafa talist BÍg*- Dórmir' mitttt ekki verða kveð- ínn Mpp í pessu máli fyrr en inilli |óla og nýárs. SAMEIGINLEGT STRÍÐSRÁÐ Breta og Bandaríkja nianna hélt fyrsta fund sinn f Washington í gærkveldi undir forsœti þeirra Churchills og Roosevelts eftir því, sem frá var skýrt f fregn frá London. Voru þar saman komnir ásamt fylgdarmönnum Churc- hills úr her og flota Breta, nokkrir æðstu menn úr her og«. flota Bandaríkjanna. Eniar viBnustötaiiir ineðan slriðið síendnr Því var afdráttarlaust lýst yfír í London f gærkveldi, a?5 markmið þ'eirra í'undahalda, sem nú væru hafin í Washing- ton, væri að gera sameiginlega hernaðaráætlun fyrir öll lönd bandamanna, og Þá fyrst og fremst Bandaríkin, England, Rússland og Kína. En kunnugt er, að hliðstæðar ráðstefnur fundinum í Washington fara nú einnig fram í Moskva og Chun- king. Þegar þessi f jögur lönd hefðu náð að notfæra sér til fulls þær auðlindir og þann mannfjölda, s'em þau ætíu yfir að ráða, myndu þau hafa 20 milljón manna her á að skipa, 50 000 flugvélum og herskipaflota, sem aldrei hefði átt sinn líka. Við allt þetta myndi Hitler vei'ða að horfast í augu áður en lyki. í fnegninái frá Londtcwi í gœr- kvöidi var pess getið að Cfourc- hill hefði þegar í íyrrafcvöld átt langar viðræður við Rootsevelt. Hefðu þær staðið frasm á nótt, og þeir lengst af talast viið einir. En i gasr átti Churchill taí vfö Lord Halifa'x, sendiherra Breía i Washiington, svo. og við sendi- herra Kainada, Astra'líu og Suðw- Afríiksu þar. . ' SkötMmiu áðu-r en fundur hins &ameigmlega striðsráðs 'hófst, tðbu peiir Churchill og •Bo©isevelt á mótí blaðamönniuim og léta báð- íh* í ljös öbifanilega trú á full- naðarsigiur banda'marnina i styrj- 01dinni. ;• 9 Stavanyer sektat aí verjum um 2 millj. króna. ?»¦¦----------------------- Sprenging i sf wm®toðinnl I Kblif m. REGN FRÁ LONÐON í gærkvéldi hermir, að bærinn Stavanger í Noregi hafi nýlega verið sektaður af þýzku setuliðssijórninni þar um 2 milrjónir króna, fyrir andúð og mótþróa bæjarbúa Frh. á 2. síðu. : Það vaikti mikla gteði í Was- hington í gær, að sama daginn og stríðsráð Breta og banda- manna var að hef ja fandahðld sáa barst t'egn um pað, að fulltrúar veiikamanna og atvin'nturekenida i Bandairíkjunum hefðlu komið sér- saman um, að íáta' enigair deilur verða fraimleiðsliunni ti/1 tafarmeð an á striðiniu stendur. Samikomulag peirra er í |>$em- air liðu/m: ' *v- ' 1) Engin verfcföll eða verkbðnn skulu eiga sér staö. 2) Allar vinmudeiliur sfculu jafnaðar frjðsaimlega. 3) Stofnuð skai sérstök nefnd nieð forgöngu ríkisvaldsins, til þess af) gera út um allan ágrein- ing verkamanha og atvinnurek- enda, sem ekki næst samkomu- lag um milli fulltrúa þeirra sjálfra. Þetta samkomulag er í Wash- ington talin ein bezta trygging- in fyrir iþví, að Bandaríkin geti leyst af hendi 'það aðalhlutverk, sem þeim er ætlað í styrjöld- inni: að vérða óþrjótandi vopna 'búr fyrir bandamenn, þar til fullur sigur er unninn á þýzka nazismanum. Bissnr farnir ai nilgast Örel. RÚSSAK hafa enn tekið þrjá bæi sunnan við Tula og sækja nú fram til Orel úr tv'eimur áttum: að norðan og austan- Eiga þeir á báðum stöð- um ekki nema 75 km. eftir ó- farna til höfuðborgarinnar. Við Sebastopol ó Krám er á- standið eftir sem áður sagt al- varlegt fyrir Rússa. Biezkur hermaöur, sem var á mótorhjóli, Varð fyrir íslenzkri bifreið f fyrradag og fót- brotáaði. Jf* 3mk....... ,.Hvíta húsið" í Washington, þar sem Churchill er nú gestur Eoosevelts meðan hami dvelur vestan hafs. Bretar sæk]a mí að Ben- ghazi fir tveimur áttum. Og vélataersveitir peírra komnar uin 130 km. suOnr fyrir borgina. P REGNIR frá Kairo í gærkveldi sögðu, að hersveitir Breta í Libyu sæktu nú að Benghazi bæði að norðan og austan, en véla- hersveitir þeirra væru komn ar alla leið til Agedabia, sem er suður undir eyðimörkinni milli Cyrenaica og Tripoli- tania, um 130 km. fyrir sunn- an Benghazi. Þær hersveitir Breta, sem sækja að Benghazi að norðan, meðfram ströndinni, hafa Þeg- ar tekið Barce. Brezku /vélahersveitirnar, sem komnar eru suður fyrir Benghazi, gerðu skyndiárás á Agedabia í fyrradag, sem kom Þjóðverjum og ítölum alveg á óvart. Réðust vélahersveitir Breta inn í bæinn og inh á flug- völlinn og tókst að eyðileggja þar 37 flugvélar á jörðu niðri. Grimmilegum loftárásum er haldið uppi á hinar flýjandi her^veitir öxulrtíkjanna og kaf- bátar sitja fyrir öllum herflutn- ingaskipum frá ítalíu, sem eiga að færa þeim liðstyrk. í gær var skýrt frá iþví í fregn -frá.Kairo að 6 slíkum herflutn- ingaskipum hefði nýlega verið sökkt. Alþýðublaðiff kemur næst ,út á laugardaginn. Leikfél^g Reykjavíkur biður blaðið.að vekja athygli á því, að frumsýningin á Gullna hlið inu á annan í iólum byrjar stund- víslega kl. 8 vegna þess að fyrsta þætti verður útvarpað. Frumsýn- ingargestir eru því vinsamlega beðnir að koma heldur fyrir kl. 8 því þegar sýningin hefst verður húsinu lokað. Nikifl mannt] Eanadamanna í Hongkong. En ifelmingnr eyjarianar eiífi álvaldi Breta- "C1 FREGN frá Hongkong í ** gærkveldi var fullyrt, að allur vesturhluti eyjarinnar og öll höfuðvirkin á henni væru enn á valdi brtezka setuliðsins, en viðurkennt var, að Japanir væru stöðugt að setja meira og meira lið á land. Sagt var pó l tílkynningiu um bardagana klukkani 3 'i gær, að þá væri barizt á öl'lium sömu stöðum og barízt hefði verið 15 klukkustfundum áður. En marm-r failið i liði Breta og einkum Kanadamanna, »em með þeim berj ast, er sagt mikið. Yfjrforingi Kanadamainina fs fallinn og tvær bjersveitiir þeirra hafa orðið fyrir sérstafelega mikliu manntjóni. Eru það „the Roya'l Riffles of Canada" og „TheWinni peg Grenadiers." Á vestuírströnfd 'Duzoneyjar halda baiMagairnir áfram mil'i Japana'og Bandaríkjajmainna, án þess að til nokkurra úrslita hafi dregið. Það er þó viðuriiennt í frétttiim frá Manila, að Japönum hafi tekizt að setja meira lið á )and. ' ' _ -, Á Malakkaskaga eru enga- meiriháttar breytiingar sagðar h&f a orðiö síðasta sólarhringinn, en magnaðar loftárásir eru gerðar á béba bóga.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.