Alþýðublaðið - 24.12.1941, Side 1

Alþýðublaðið - 24.12.1941, Side 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN 1X11 AKiiANOUK MIÐVIKUDAOUR W. DES. 1M1 301 TöLUBLAÐ Sameiginlegt stríðsráð Breta og Bandaríkjamanna á fnndi í WasMngton fi gærkveldi. ♦ .—■ Hitler fær að eiga við 20 milljón manna her og 50 000 flugvélar um pað er lýkur. Mta er Valtin Jaii Valtin, höfundur hinnar mjög um- ræddu bókar ,„Úr álögum“, sem fyrir nokkrum dögum kom út hér í bænum, gefin út af Menningar- og fræðslusambandi alþýðu. Atgreiðslumeiuilrnír ð Litla-bilastlðiBBÍ itta áfeigið. Moiiir miiii jék og nýjárs. HNUM fangelsuðu mönnum af Litiu bílastöðinni mim hafa verið sleppt úr varðhaldi í gærkveldi. Afgrei Ös lunven n s t ö& v arinnar hafa meö/gengiö að eiga ailt á- fengið, sem fanst á stö'ðnrni i fyr.rakvöSd, að lundanskildum nokkrnm flöskum, sem einhverjit bifreiðastjórar nmnu hafa talist elga. Dónmr nuin ekki verða kveð- inn upp í þessu máli fyrr en milli fóla og nýárs. SAMEIGINLEGT STRÍÐSRÁÐ Breta og Bandaríkja- manna hélt fyrsta fund siirn í Washington í gærkveldi undir forsæti þeirra Churchills og Roosevelts eftir því, sem frá var skýrt f fregn frá London. Voru þar saman komnir ásamt fylgdarmönnum Churc- hills úr her og flota Breta, nokkrir æðstu menn úr her og+ flota Bandaríkjanna. Því var afdráttarlaust lýst yfír í London i gærkvefdi, að markmið þ'eirra fundahalda, sem nú væru hafin í Washing- ton, væri að gera sameiginlega hernaðaráætlun fyrir öll lönd bandamanna, og Þá fyrst og fremst Bandaríkin, England, Bússland og Kína. En kunnngt er, að hliðstæðar ráðstefnur fundinum í Washington fara nú einnig fram í Moskva og Chun- king. Þegar þessi fjögur lönd hefðu náð að notfæra sér til fulls þær auðlindir og þann mannfjölda, sem þau ætíu yfir að ráða, myndu þau hafa 20 milljón manna her á að skipa, 50 000 flugvélum og herskipaflota, sem aldrei hefði átt sinn líka. Við allt þetta myndi Hitler vevða að horfast í augu áður en lyki. í föegnimn frá London í gær- kvöldi var þesis getið að Churc- hill beföi jregar í íyrralkvöld át.t iangaf \'iðræður við Roasevelt. Hef’ðu þær staðið fram á nött, og þeir lengst af talasf við eirrir. En í gær átti Chui'chill tal viö Lord Halifa'x, sendiherra Brela í Waishiingtan, svo- og við sendi- herra Kainada, Astralíu og Saður- Afríku þax. Skömmu áður en fundur hins sameigmlega stríðsráðs hófst, tóku þeiir Chivrchili og 'Riooseyelt á móti blaðamönnum og létubáð- ir í ]jós óbifanlega trú á fuil- naðarsigur bandamanna í styrj- j 01dinni. Enpar vlnnnstððvanir ineðan strlðið stendnr Það vaikti mikla gleði' í Was- hington í gær, að sama daginn og stríðsráð Breta og banda- pianna vaT að hef ja fundahöld sín barst f.'egn um það, að fulltrúar verkamanna og atviwnurekienda í Bandaxíkjunum hefðu bomið sér saman um, aö láta engar deilur verða framleiðslunni ti/l tafair með an á stríðinu stendur. Samkomulag þeirra er í þpem- air liðum: ' 1) Engin verikföll eða verkbönn skulu eiga sér stað. 2) Allar vinnudeiliur sfeulu jafnaðar frjðsamlega'. 3) Stofnuð skal sérstök nefnd með forgöngu ríkisvaldsins, til bess aó gera út um allan ágrein- ing verkamanna og atvinnurek- enda, sem ekki næst samkomu- lag um milli fulltrúa þeirra sjálfra. í>etta sámkomulag er í Wash- ington talin ein bezta trygging- in fyrir því, að Bandaríkin geti leyst af hendi bað aðalhlutverk, sem þeim er ætlað í styrjöld- inni: að vérða óþrjótandi vopna búr fyrir bandamenn, þar til fullur sigur er unninn á þýzka nazismanum. Rðssar faroir að nálgast Orel. Stavanger sefctsd aí Þjóð- verjum nm 2 millj. króna. . »------- Sprenfgiaigg i sfssiasfeilisMl I SOiHfn RÚSSAR hafa enn tekið þrjá bæi sunnan við Tula og sækja nú fram til Orel úr tv*eimur áttum: að norðan og austan- Eiga þeir á báðum stöð- um ekki nema 75 km. eftir ó- farna til höfuðborgarinnar. Við Sebastopol á Krám er á- standið eftir sem áður sagt al- varlegt fyrir Rússa. P REGN FRÁ LONDON í * gærkvéldi hermir, að bærinn Stavanger í Noregi hafi nýlega verið sekíaður af þýzku setuliðsstjórninni þar um 2 milljónir króna, fyrir andúð og mótþróa bæjarbúa Frh. á 2. síðu. Brezkur hermaður, sem var á mótorhjóli, varð fyrir íslenzkri bifreið r fyrradag og fót- brotnaði. ,.Hvíta húsið“ í Washington, þar sem Churchill er nú gestur Boosevelts meðan hann dvtelur vestan hafs. Bretar Ohazi sækja nú að Ben- ðr tveimnr ðttnm. ■■■...«•—. Og vélahersveitlp pefrra komnar uui 130 km. suður fyrir borgina. P REGNIR frá Kairo íih * gærkveldi sögðu, að hersveitir Breta í Libyu sæktu nú að Benghazi bæði að norðan og austan, en véla- hersveitir þeirra væru komn ar alla leið til Agedabia, sem er suður undir eyðimörkinni milli Cyrenaica og Tripoli- tania, um 130 km. fyrir sunn- an Benghazi. Þær hersveitir Breta, sem sækja að Benghazi að norðan, meðfram ströndinni, hafa Þeg- ar tekið Barce. Brezku vélahersveitirnar, sem komnar eru suður fyrir Benghazi, gerðu skyndiárás á Agedabia í fyrradag, sem kom Þjóðverjum og ítölum alveg á óvart. Réðust vélahersveitir Breta inn í bæinn og inn á flug- völlinn og tókst að eyðileggja þar 37 flugvélar á jörðu niðri. \ Grimmilegum loftárásum er haldið uppi á hinar flýjandi hei^sveitir öxulríkjanna og kaf- bátar sitja fyrir öllum herflutn- Ingaskipum frá Ítalíu, sem eiga að færa iþeim liðstyrk. í gær var skýrt frá því í fregn frá Kairo að 6 slíkum herflutn- ingaskipum hefði nýlega verið sökkt. AIÞýðublaðiff kemur næst út á laugardaginn. Leikfél^g Reykjavíkur biður blaðið að vekja athygli á því, að frumsýningin á Gullna hlið inu á annan í jólum byrjar stund- víslega kl. 8 vegna þess að fyrsta þætti verður útvarpað. Frumsýn- ingargestir eru því vinsamlega beðnir að koma heldur fyrir kl. 8 því þegar sýningin hefst verður húsinu lokað. Mikið manotjöffi Manadaraa í Hongkong. En helfflingnr eyjarinnar eim áfvaldi Breta FREGN frá Hongkong í *- gærkveldi var fullyrt, að allur vesturhluti eyjarinnar og öll höfuðvirkin á henni væru enn á valdi brtezka seíuliðsins, en viðurkennt var, að Japanir væru stöðugt að setja meira og meira lið á land. Sagt var þó 5 til'kynningu um bardagana klukkan 3 í gær, að þá væri barizt á öllluxn sömu stöðum og barizt hefði verið 15 klukkustundum áður. En mann- fallið í liði Breta og einkum Kanadamanna, sem með þelm ber j ast, er sagt mikið. Yfi'rforingi Kanadamaama er fallinn og tvær hersveitir þeirra hafa orðið fyrir sérstaklega mikhi manntjóni. Eru það „the Royal Riffles of Canada“ og „TheWirmi peg Grenadiers.“ Á vestuTströinfd Luzoneyjar halda bardagaimir áfram mil i Japana og Bandaríkjamanna, án þess að til nokkurra úrslita hafi dregið. Það er þó viðurkennt í fréttuim frá Manila, að Japönum hafi tekizt að setja meira lið á Jand. Á Malakkaskaga eru enga- meiriháttar breytingar sagðar hafa orðið síðasta sólarhringinn, en magnaðar loftárásir eru gerðar á báða bóga.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.