Alþýðublaðið - 24.12.1941, Qupperneq 18
18
JÓLABLAÐ
GLEÐILEG JÓL!
Heildverzlunin Edda h.f.
GLEÐILEG JÚL!
Bifreiðaeinkasala ríkisins.
GLEÐILEG JÖL!
Á. Einarsson & Funk.
Nora Magasin.
GLEÐILEGRA JÓLA
Smj örlíkisgerðin Ásgarður h.f.
Gleðileg jól!
Alþýðuprentsmiðjan h. f.
GLEÐILEG JÓL!
Tóbakseinkasala ríkisins.
HULDA:
r
I Undirhögum
Við tjölduðuni í Undirhögum, Safet niður vf|ð ánk. Sólin
íoðaði gljúfravegginn austanmegin elfunnar, en náði eklri
að gylla Laxá sjálfa, því að vesturveggur gljúfranna teygði
skugga sinn alla lejð austur yfir haná. AOeins luvltir froðu-
kúfarnir fast við austurbakkann, tjaldið okkar og hamra-
veggurinn að baki þess náðí í sólskinið, sumarblitt og rautt,
e,n áin sjálf var skuggadjúp og kvöldblá, nema þar, sem
streingir og flúðir reistu mjallhvíta smákanrbal Hvönnin ang-
aði steirkt í döggfallinu, Brúafossar duriuðu skammt fyrir
neðan tjalds aðinn 'og ofan úr hólmunum sunnan við gljúfrin
barst il;nur af birki, reyni og gulvíði - undarlega sætt sam-
an' landaður barst hann sem í bylgjum með andvaranum, er
kom framan þröngan dainn, alla lejð ofan frá uppsprettu
árinnar, fjallavatninu mikla.
„Undarlegur er þessi árniður - í hverju liggur þessi
mikla mýkt hans? Það er engin imyndun að hann sé öðru-
visi en annar vatnaglaumur."
„Þýzkur náttúrufræðingur, sem hér dvaldi í fyrra sumar
skýrði þet'.a svo, að vegna hins mikla vatnagróðurs í Laxá,
væri niður hennar óvenju mjúkur — hver einasti botnsteinn
er umvafnn grænu slýi, hver minnsti smáhólmi þakimn alls-
konar gróðri — hvergi bert grjót. Vatnið baðar i rósumr'
Þessu get ég trúað eitthvað veldur. Það er annað en
veslngs „vatnið“, seni rennur af háum fjöllum
eftir hvössu grjóti.“
— eins og í vikivakaviðlaginu gamla.
7 „Já — en hættulegt er það, þetta blíðmála vatn, engu
siður en þau, sem hærra láta., Það hafa ekki svo fáir borið
be'nin í henni Laxá, þó fögur sé og mild í rómi lEn á
svona kvöldi er synd að vera að rifja slíkt upp. — Við sem
ætluðum að sofna út frá þessum sæta niði. Komdu nú inn í
tjaldið.“
„Bráðum — segðu mér fyrst e'nhverja sögu, sem gerzt hefir
hér í átíhögum þinmn. Ég get alls ekki farið inn að sofa
frá allri þessari sumardýrð.“
„En ef þig skyldi nú dreyma hann séra Hjört Ivarsson
og hana Guðnýju Geitafellssól — þá myndir þú varla salma
vökunnarl. Það hefir margur séð þau í svefri, hér um slóðir,
og ja'nvel i vöku. Sein;as(t i fyrra dreymdi mig unga prest-
■inn á Grenjaðarstað — að þau kæmu til hans, æskufögur og
himinglöð — og segðu til sirí. Sjáðu! Héma rétt ofan vlð
gljúfrin er' Prestsvaðiö, þar ssm hann séra Hjörtur týndist
— og þarna austan við hnúkinn er bærinn hennar Guðnýj-
ar, Geitafellí - Séra Hjörtur fvarsson var1 prestur á Grenj-
aðarstað í kaþólskum sið. Hann kom þangað í vordögum. 1
fyrsta skifið, sem hann messaði þar sá hann Guðnýju Geita-