Alþýðublaðið - 24.12.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.12.1941, Blaðsíða 2
JÓLABLAÐALÞÝÐUBLAÐSINS Samvinnan skapar sannvirðl Dýrtíðin vex jafnt og þétt, og verður því stöðugt erfiðara fyrir allan almenning að láta tekjur hrökkva fyrir útgjöldum. Vér íslend- ingar getum Iítið ráðið við aðalorsakir dýr- tíðarinnar, en vér getum ráðið við þær verð- hækkanir er stafa af óeðlilegri álagningu á vörurnar hér innanlands. Ráðið er, öflugt vel rekið kaupfélag, sem með starfsemi sinni kemur í veg fyrir óeðlilega álagningu, en skap- ar Iágt vöruverð. Gerist þátttakendur í slíku verðeftirliti. Gangið í Kron, verzlið í Kron.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.